Dagur - 15.02.1990, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 15. febrúar 1990
f/ myndasögur dogs 7Æ
ÁRLAND
BJARGVÆTTIRNIR
# Dagur á
heimsmæli
kvarða
Eins og alþjóð veit er Dagur
útbreitt blað á Norðurlandi,
enda sverð og skjöldur
landsbyggðarinnar. S&S
hafði veður af því á dögun-
um að biaðið væri ekki
aðeins lesið hér á norður-
hjara. Það ku vera fastur lið-
ur í íslendingaútvarpinu i
Gautaborg. Smátt og stórt
hefur fyrir því áreiðanlegar
heimildir að reglulega sé
lesið upp úr þessum ágæta
dálki í útsendingum nefndr-
ar útvarpsstöðvar í Svíaríki.
Þetta er auðvitað mikill
heiður og ómetanlegt að
vita af því að blaðið nær til
hundruða þúsunda manna í
útlandinu. Sömu heimildir
herma að fræðilega nái
útsendingar íslendinga-
útvarpsins til allt að 700
þúsund manna. Hins vegar
er dregið í efa að svo margir
hlusti á stöðina. Hvað um
það, hróður Dags og S&S
berst víða og er það vel.
íslendingum í Gautaborg
eru hér með sendar baráttu-
kveðjur frá Fróni með ósk
um að sænska velferðar-
kerfið gleypi þá ekki með
húð og háril!
I
# Hundabónus
í Svíaríki
Vel á minnst, sænska vel-
ferðarkerfið. Menn eru sam-
mála um að það sé engu
líkt. Það nýjasta nýtt í ríki
Kalla og Sylvíu er sérstakt
framlag til hunda í eigu
róna. Eins og allir vita er
flottast af öllu flottu að vera
á bísanum, eða hreppnum
eins og það kallast á virðu-
legri íslensku. Sænskum
rónum er eins og öðrum
heimsins rónum séð fyrir
fáeinum drykkjuaurum sem
kerfið fær til baka i þarlend-
um Ríkjum í formi greiðslu
fyrir brennivín. Ekki nóg
með það. Fyllibyttur i
Svíþjóð, sem eiga hunda, fá
sérstakan hundabónus frá
ríkinu. Bónusinn er ætlaður
til að fæða róna-rakkana, en
oftar en ekki eyða rónarnir
honum í frekari brennivíns-
kaup. Sænsk yfirvöld hafa
komist að því að við svo
búið má ekki standa og til
þess að fyrirbyggja að
hundabónusinn fari í brenni-
vínskaup eigenda (rónanna)
er nú í smíðum reglugerð í
sænska kerfinu sem er ætl-
að að tryggja hundum róna
fastan styrk fyrir dósamat!!!
dogskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Fimmtudagur 15. febrúar
17.50 Stundin okkar (15).
18.20 Sögur uxans.
(Ox Tales)
Hollenskur teiknimyndaflokkur.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (66).
19.20 Heim í hreidrid.
(Home to Roost.)
2. þáttur.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Handknattleikur: Ísland-Sviss.
Síðari hálfleikur.
Bein útsending frá Laugardalshöll.
21.15 Fuglar landsins.
15. þáttur - FýUinn.
21.25 Innansleikjur.
3. þáttur.
Brenna í hlóðum baunirnar.
Þáttur um kaffibruggun fyrr á tímum.
21.40 Matlock.
22.30 Vaclav Havel - skáld og andófsmað-
ur.
Spjallað við skáldið og vini hans.
Einnig verða sýndir kaflar úr leikritum
hans.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Vaclav Havel... - frh.
00.10 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Föstudagur 16. febrúar
17.50 Tumi (7).
(Dommel)
18.20 Villi spæta.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Saga Kyrradals.
(The Legend of Sleepy Hollow.)
Teiknimyndin fjaUar um dularfuUa
atburði sem gerðust á öldinni sem leið.
19.20 Moldvarpan - algeng en sjaldsóð.
(Unearthing the Mole.)
Bresk náttúrulífsmynd um þessi merki-
legu smádýr sem halda tU undir yfirborði
jarðar.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Landsleikur íslands og Sviss í hand-
knattleik.
Bein útsending frá síðari hálfleik í Laug-
ardalshöU.
21.15 Spurningakeppni framhaldsskól-
anna.
Fyrsti þáttur af sjö.
Lið MR og MH keppa.
22.05 Úlfurinn.
(Wolf.)
Nýir sakamálaþættir um leynilögreglu-
þjón sem var með rangindum visað úr
starfi. Það leiðir tU þess að hann fer að
starfa sjálfstætt að ýmiss konar sakamál-
um.
Aðalhlutverk: Jack Scalia.
22.55 Bastarður.
(Bastard.)
Fyrsti hluti.
Ný þýsk spennumynd í þremur hlutum.
Tölvusérfræðingur uppgötvar alþjóðlegt
net tölvusvikara og reynir að uppræta
það og reynist það honum afdrifarikt.
Hundur nokkur leUtur stórt hlutverk í bar-
áttu tölvusérfræðingsins og kemur oftar
en ekki tU hjálpar þegar mUtið liggur við.
Aðalhlutverk: Peter Sattmann, Gudrun
Landgrebe og Ernst Jacobi.
Síðari hlutar myndarinnar verða sýndir
17. og 18. febrúar.
00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Rás 1
Fimmtudagur 15. febrúar
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið.
- Erna Guðmundsdóttir.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir • Auglýsingar.
9.03 Litli barnatíminn: „Ævintýri
Trítils" eftir Dick Laan.
VUborg Halldórsdóttir les (11).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi.
Umsjón: Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn - Úr öskunni í eldinn.
Umsjón: Óli Örn Andreassen.
13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaður-
inn“ eftir Nevil Shute.
Pétur Bjarnason les þýðingu sína (22).
14.00 Fréttir.
14.03 Snjóalög.
Umsjón: Snorri Guðvarðarson.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Dauðinn á hæl-
inu" eftir Quentin Patrich.
Annar þáttur af fjórum.
15.45 Neytendapunktar.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Paganini og Boro-
din.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan.
18.10 Á vettvangi.
18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
22.00 Fróttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passíusálma.
22.30 „Ást og dauði í fornbókmenntun-
um.“
Annar þáttur.
23.10 Uglan hennar Mínervu.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Fimmtudagur 15. febrúar
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn
í ljósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa.
Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra
Eyjólfsdóttir.
Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðj-
ur kl. 10.30.
11.03 Þarfaþing
með Jóhönnu Harðardóttur.
- Morgunsyrpa heldur áfram, gluggað í
heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fróttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu
með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur-
eyri.)
14.03 Hvað er að gerast?
Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl-
miðlum.
14.06 Milli mála.
Árni Magnússon leikur nýju lögin.
Stóra spurningin. Spurningakeppni
vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dóm-
ari Dagur Gunnarsson.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars-
dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn
J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson.
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunn-
ar.
Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem
aflaga fer.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sími 91-38500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 „Blítt og létt...“
Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög.
20.00 Ísland-Sviss.
Bein lýsing frá landsleik í handknattleik í
Laugardalshöll.
22.07 Rokksmiðjan.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Áfram ísland.
2.00 Fréttir.
2.05 Bitlamir.
3.00 „Blítt og létt...“
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Á djasstónleikum.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 í fjósinu.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Fimmtudagur 15. febrúar
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 15. febrúar
17.00-19.00 Létt síðdegistónlist. Óskalaga-
siminn opinn.
Stjómandi: Pálmi Guðmundsson.
Fróttir kl. 18.00.