Dagur - 28.02.1990, Page 3
Miðvikudagur 28. febrúar 1990 - DAGUR - 3
'
Skagaíjörður:
Nýr héraðsdýralæknir
tekinn til starfa
Tekinn er til starfa nýr héraðs-
dýralæknir í Skagafjarðar-
sýslu, Einar Otti Guðmunds-
son. Hann hefur gegnt stöðu
héraðsdýralæknis á Ísafírði
undanfarin þrettán ár, þaðan
kemur hann til starfa á Sauðár-
krók. Einar Otti Guðmunds-
son lærði dýralækningar í
Þýskalandi.
Einar Otti tekur við af Steini
Steinsyni sem nú gegnir embætti
héraðsdýralæknis í Reykjavík.
Annar dýralæknir er starfandi í
Skagafjarðarsýslu en það er Gísli
Halldórsson héraðsdýralæknir á
Hofsósi.
Hraðfrystistöð Þórshafnar:
Loðnan komin í
30 þúsund tonn
Vöruverð fer lækkandi í Höepfner og er vonast til að sú ráðstöfun mælist vel fyrir hjá viðskiptavinum. Mynd: kl
Höepfner-verslunin í Innbænum:
Fyrstu viðskiptavinimir fengu
ókeypis saltkjöt á sprengidaginn
Fyrstu fimm viðskiptavinirnir í
Höepfner, verslun KEA í Inn-
bænum á Akureyri, fengu
ókeypis saltkjöt og rófur í
gærmorgun. Hver þeirra fékk
eitt kg af saltkjöti, en þetta var
gert til hátíðabrigða á sprengi-
daginn.
Framtíð Höepfners-verslunar-
innar hefur verið til umræðu
undanfarið, en KEA hefur rekið
verslunina með halla undanfarin
ár. Starfsfólki var sagt upp ef til
þess þyrfti að koma að verslun-
inni yrði lokað. KEA tók þá
ákvörðun um að reka verslunina
Iðnþróunarfélag Þingeyinga
mun standa fyrir átta fundum
um atvinnumál og auðlinda-
könnun í Þingeyjarsýslum um
miðjan mars. Fyrirhugað er að
halda fundina á Þórshöfn,
Raufarhöfn, Kópaskeri, í
Reykjahreppi og á Húsavík,
dagana 12., 13. og 14 mars, og
í Skútustaðahreppi, að Ýdöl-
um og í Bárðdælahreppi 19. og
20. mars.
Framkvæmd og skipulag fund-
anna er háð aðstæðum á hverjum
stað, og að sjálfsögðu veðri,
vindum og færð.
Frummælendur á fundunum
verða: Ásgeir Leifsson, iðnráð-
gjafi á Húsavík, Freysteinn Sig-
urðsson, jarðfræðingur hjá Orku-
stofnun, Ingvar Kristinsson,
deildarstjóri hjá Iðntæknistofnun
íslands og Valtýr Sigurbjarnar-
son, forstöðumaður hjá Byggða-
stofnun á Akureyri. Fyrirhugað-
ur fundartími á hverjum stað er
um þrjár klst., sem skiptast í
framsöguerindi og kynningu sem
stendur í um klukkustund, en
síðan verða umræður.
Markmið fundanna er að fá
fram hugmyndir heimamanna um
áfram, og hafa ýmsar breytingar
verið gerðar til að draga úr kostn-
aði við hana. Þetta var gert eftir
að málið hafði verið kannað
gaumgæfilega, en mikill vilji virt-
ist vera meðal íbúa í Innbænum
og fleiri stöðum til að rekstrinum
yrði haldið áfram.
Prentaður var sérstakur kynn-
ingarbæklingur og honum dreift í
hús í hverfinu og í sveitum
Eyjafjarðar. Par eru sýnd dæmi
um lækkað vöruverð í Höepfner.
í kynningarbæklingnum segir á
þessa leið: „Við erum að lækka
verð á fjölmörgum vörutegund-
atvinnumál og þekkingu þeirra á
nýtanlegum auðlindum í næsta
nágrenni. Að skýra frá hugmynd-
Hönnun nýrrar Vestmanna-
eyjaferju er nú í fullum gangi
en sem kunnugt er var ákveðið
að smíðað yrði minna skip en
áformað hafði verið fyrr í
vetur. Nú er um að ræða 70
metra langt skip í stað 79 m
skips, sem jafnframt er með
minni búnaði og ódýrara í
smíðum en hið fyrra.
Að sögn Halldórs Kristjáns-
sonar, sem fer með ferjumál í
samgönguráðuneytinu, verður að
hönnuninni lokinni leitað til
nokkurra aðila um tilboð í smíð-
ina og þá verður listi með tilboð-
um í stærra skipið hafður til hlið-
sjónar. Halldór segir að reynt
verði að flýta þessari vinnu sem
mest þannig að smíði ferjunnar
geti hafist á þcssu ári.
um og innan fárra daga verður
vöruverð f Höepfner hið sama og
í kjörbúð KEA í Brekkugötu 1,
en eins og kunnugt er var vöru-
verð lækkað í Brekkugötu 1 með
þeim árangri að verslun jókst til
muna. Vonir standa til aö hið
sama gerist í Höepfner.“
Ágústína Söebech, kjörbúðar-
stjóri í Höepfner, segir að þrátt
fyrir að verslunin sé rótgróin í
hverfinu þurfi að ná betur til
yngra fólksins. „Við vonum að
viðskiptavinirnir taki þessum
breytingum vel svo liægt sé að
halda þessari verslun áfram,“
segir hún. EHB
um og aðferöum, að koma á
gagnkvæmum kynnum og leggja
grunn að verkefnum. IM
Slippstöðin á Akureyri var
eina innlenda stöðin sem tilboð
átti í smíði 79 m. ferju fyrr í vetur
og segir Halldór að nú verði leit-
að til stöðvarinnar eftir tilboði í
ferjuna, sem og fleiri innlendra
aðila.
í þeim miklu snjóþyngslum
sem hrjáö hafa landann að
undanförnu, hafa margir átt
erfitt með að komast leiðar
sinnar. Flug hefur farið úr
skorðum og þeir sem eru
akandi hafa einnig átt í mikl-
um erfiðleikum.
Frá áramótum hefur loönu-
verksmiðja Hraðfrystistöðvar
Þórshafnar tekið á móti tæp-
lega 30 þúsund tonnum af
loðnu, sem er mjög gott, að
sögn Gísla Óskarssonar skrif-
stofustjóra. Hann hefur sett
stefnuna á 10 þúsund tonn til
viðbótar áður en þessi vertíð er
öll. Bræla var á miðunum sl.
mánudag og enginn bátur
væntanlegur inn til löndunar.
í síðustu viku tók loðnuverk-
smiðjan á móti 3000 tonnum og
einnig var landað á sunnudag, en
Uppstdlinganefnd Alþýðu-
bandalagsins á Akureyri mun
leggja fram framboðslista á
næstunni, og einnig Sjálfstæð-
isflokkurinn. Hjá Alþýöu-
flokknum hefur þegar farið
fram prófkjör.
Ármann Helgason, sem sæti á í
uppstillinganefnd Alþýöubanda-
lagsins, segir að ncfndinni hafi
verið falið að skila af sér I. ntars,
og við þaö verði staðið. Almenn-
ur félagsfundur mun síðan fjalla
um tillögu uppstillinganefndar-
innar.
Knútur Karlsson, formaður
Halldór segir enga ákvörðun
liggja fyrir um það að smíði nýrr-
ar ferju fyrir Vestmannaeyjar
verði innanlands. Fyrst þurfi að
fá hugmyndir stöðvanna um verð
á svona skipi og síðan meta hag-
kvæmni af smíði innanlands í
En það eru fleiri sem eiga í erf-
iðleikum og á meðal þeirra eru
blaðburðar- og póstburðarfólk.
Víða er illa mokað frá að húsum
og því oft erfitt fyrir þessa aðila
að koma blöðum og pósti til
skila. Einnig eru þessir aðilar í
hættu þegar snjóhengjur falla.
veður hefur versnað mjög á mið-
unum.
„Þeir eru einn og hálfan sól-
arhring á leiðinni til okkar núna.
Þetta er ægileg vegalengd meðan
loðnan heldur sig við Reykjanes-
ið," sagði Gísli.
Minna hefur verið að gera í
ísfiski hjá Hraðfrystistöð Þórs-
hafnar. Geir er á netaveiðum og
heldur vinnslunni gangandi og þá
er Stakfellið á ísfiski. en ekki
hafði Gísli frétt af aflabrögðum
togarans. Stakfellið mun þó vera
væntanlegt inn til löndunar í
þessari viku. SS
stjórnar fulltrúaráðs Sjálfstæðis-
flokksins á Akureyri, segir að
listinn verði lagður fram fljót-
lega. „Nefndin er við það að
Ijúka störfum," segir hann um
uppstillinganefndina. „Listinn
verður ekki opinberlega birtur
fyrr en eftir helgi, þegar búið er
að halda fulltrúaráðsfundinn,"
scgir Knútur.
Ekki hefur heyrst annað frá
Alþýöuflokknum en að sú niður-
staöa sern fékkst í prófkjöri um
fólk í efstu sæti verði látin gilda.
Kvennaframboðið hefur ekki birt
framboðslista sinn ennþá. EHB
samanburði við erlendar stöðvar.
„Áhersla er lögð á að smíði
ferjunnar geti hafist sem fyrst
þannig að nú á vormánuðum ætti
að verða Ijóst hvar hún verður
smíðuð," segir Halldór. .
Dagur hefur verið beðinn að
koma því á framfæri til fólks, að
það hreinsi vel framan við hús sín
og losi snjóhengur af þökum húsa
sinna. Þessu er hér með komið á
frantfæri og vonandi bregðast
húseigendur vel við þessari mála-
leitan.
Iðnþróunarfélag Þingeyinga:
Fundir um atvúmumál og
auðlmdaköimun
Ný Vestmannaeyjaferja:
Ljóst á næstu mánuðum hver fær smíðina
Skilaboð til húseigenda í ótíðinni:
Mokið snjó frá híbýlum ykkar
Bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri:
Unnið að kappi við röðun
á framboðslistana
- ljóst íljótlega hverjir koma til með
að skipa D-, G- og A-listana