Dagur - 28.02.1990, Page 9

Dagur - 28.02.1990, Page 9
dagskrá fjölmiðla Miðvikudagur 28. febrúar 1990 - DAGUR - 9 -J Sjónvarpið Fimmtudagur 1. mars 17.50 Stundin okkar (17). 18.20 Sögur uxans. (Ox Tales) Hollenskur teiknimyndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.45 Heimsmeistarakeppnin í handknatt- leik. Bein útsending frá Tékkóslóvakíu. Ísland-Spánn. 20.20 Fréttir og veður. 20.50 Fuglar landsins. 18. þáttur - Endur. 21.05 Á grænni grein. Birkið við efstu mörk. Annar þáttur í tilefni átaks um land- græðsluskóga. Sýnt er að birkið náði allt að 600 metra hæð við landnám. Stóri- hvammur og fleiri staðir á hálendinu heimsóttir í fylgd Sigurðar Blöndal. 21.20 Matlock. 22.10 Sjónvarpsbörn. (Satellitbarn í Norden.) Samkeppnin um yngstu áhorfendurná. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 2. mars 17.50 Tumi (9). (Dommel) 18.20 Hvutti. Annar þáttur af fjórum. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Humarinn. (Homarus Americanus.) Kanadísk heimildamynd um humar og lifnaðarhætti hans. 19.20 Nýja línan. (Chic.) Nýr þýskur tískuþáttur. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Spurningakeppni framhaldsskól- anna. Þriðji þáttur af sjö. Lið MS og Flensborg keppa. 21.15 Úlfurinn. (Wolf.) 22.05 Bragðarefur. (FX.) Bandarísk bíómynd frá árinu 1986. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Brian Dennehy, Diane Venora og Cliff De- Young. Tæknibrellumeistari í kvikmyndum er fenginn til að vernda vitni nokkurt tengt mafíunni, sem ætlar að leysa frá skjóð- unni. Hann flækist í atburðarás þar sem öll hans þekking á tæknibrellum kemur að góðum notum. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 3. mars 14.00 íþróttaþátturinn. 14.00 Hrikaleg átök - Fyrstu tveir þætt- irnir endursýndir. 15.00 Meistaragolf. 16.00 Heimsmeistarakeppnin í hand- knattleik í Tékkóslóvakíu. Bein útsend- ing. Ísland-Júgóslavía. 18.00 Endurminningar asnans (4). 18.15 Anna tuskubrúða (4). 18.25 Dáðadrengurinn (5). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. 19.30 Hringsjá. 20.30 Lottó. 20.35 '90 á stöðinni. 20.55 Allt í hers höndum. 21.20 Fólkið í landinu. Púðurdagur á Raufarhöfn. Örn Ingi ræðir við Harald Jónsson útgerð- arstjóra með meiru á Raufarhöfn. 21.45 Perry Mason: Glötuð ást. (Perry Mason: Lost Love.) Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1987. Aðalhlutverk: Raymond Burr, Barbara Hale, William Katt og Jean Simmons. Perry Mason tekur að sér að verja verð- andi öldungardeildarþingmann. 23.20 Þögult vitni. (Silent Witness.) Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1985. Aðalhlutverk: Valerie Bertinelli, John Savage, Chris Nash og Melissa Leo. Ung kona verður vitni að nauðgun þar sem einn úr fjölskyldunni á hlut að máli. Á hún að segja til hans eða þegja? 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 4. mars 13.55 Hinrik VIII. (Henry VIII.) Leikrit Shakespeares í uppfærslu breska sjónvarpsins. 16.40 Kontrapunktur. Fimmti þáttur af ellefu. Að þessu sinni keppa lið islendinga og Svía. 17.40 Sunnudagshugvekja. 17.50 Stundin okkar. 18.20 Ævintýraeyjan. Lokaþáttur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fagri-Blakkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 í askana látið. Þriðji og síðasti þáttur. Sigmar B, Hauksson fjallar um matarvenj- ur íslendinga fyrr og síðar. 21.05 Barátta. (Campaign.) Fimmti þáttur af sex. I 21.55 Fyrirbæri í Versölum. (Mrs. Morrison's Ghost.) Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1982. Aðalhlutverk: Dame Wendy Hiller, Hann- ah Gordon og Bosco Hogan. Tvær konur frá Oxford háskóla fóru árið 1901 í ferðalag til Versala. Samkvæmt frásögn þeirra sáu þær fólk, sem þær töldu hafa verið í hirð Maríu Antoinette - eitt hundrað árum áður. 23.35 Listaalmanakið. (Konstalmanack 1990.) 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 1. mars 15.35 Með afa. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Alli og íkornarnir. 18.20 Dægradvöl ABC's World Sportsman. 19.19 19.19. 20.30 Borð fyrir tvo. 21.20 Sport. 21.50 Reiði guðanna II. (Rage Of Angels II.) Vönduð framhaldskvikmynd í tveimur hlutum byggð á metsölubók Sidney Sheldon. Fyrri hluti. Aðalhlutverk: Jaclyn Smith, Ken Howard, Michael Nouri og Angela Lansbury. 23.25 Hefnd busanna. (Revenge of the Nerds.) Sprenghlægileg unglingamynd sem segir frá fimm drengjum og uppátektarsemi þeirra i skólanum. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, Robert Carradine og Curtis Armstrong. 00.55 Dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 2. mars 15.40 Skyndikynni. (Casual Sex.) Létt gamanmynd um tvær hressar stelp- ur á þrítugsaldri sem í sameiningu leita að prinsinum á hvíta hestinum. Aðalhlutverk: Lea Thompson, Victoria Jackson, Stephen Shellen og Jerry Levine. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davíð. 18.15 Eðaltónar. 18.40 Vaxtarverkir. (Growing Pains.) 19.19 19.19. 20.30 Líf í tuskunum. (Rags to Riches.) 21.20 Popp og kók. Þetta er nýr meiriháttar blandaður þáttur fyrir unglinga. Kynnt verður allt það sem er efst á baugi í tónlist, kvikmyndum og öðru sem unga fólkið hefur áhuga á. 21.55 Óðurinn til rokksins. (Hail! Hail! Rock’n Roll.) Rokkveisla sem haldin var til heiðurs frumkvöðli rokksins, Chuck Berry. 00.20 Löggur. (Cops.) Að gefnu tilefni viljum við benda á að þátturinn er ekki við hæfi ungra barna. 00.45 Glæpamynd.# (Strömer.) Dönsk spennumynd sem sló öll aðsóknar- met í Danmörku á sinum tíma. Myndin greinir frá lögreglumanninum, Strömer, sem svífst einskis til að hafa hendur í hári forsprakka glæpagengis sem hann finnur ekki. Strömer fer langt út fyrir verksvið sitt og fer hamförum um undirheimana. Aðalhlutverk: Jens Okking, Lotte Lermann, Otto Brandenburg og Bodil Kjer. Bönnuð börnum. 02.35 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 03.05 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 3. mars 09.00 Með afa. 10.30 Denni dæmalausi. 10.50 Jói hermaður. 11.15 Perla. 11.35 Benji. 12.00 Popp og kók. 12.35 Hárið. (Hair.) 14.30 Frakkland nútímans. (Aujourd'hui en France.) 15.00 Fjalakötturinn. Gamalt og nýtt.# (Old and New.) 16.30 Hundar og húsbændur. (Hunde und ihre Herrchen.) 17.00 íþróttir. 17.30 Falcon Crest. 18.20 Bílaþáttur. 19.19 19.19. 20.00 Sérsveitin. (Mission: Impossible.) 20.50 Ljósvakalíf. (Knight and Daye.) 21.20 Kvikmynd vikunnar. Hættuleg kynni.# (Fatal Attraction.) Dan Challagher er hamingjusamlega kvæntur indælli og ástríkri konu og eiga þau yndislega dóttur. Hann er lögfræð- ingur í góðum efnum og líf hans er á allan hátt eins og best verður á kosið. Alex Forrester er ritstjóri hjá útgáfufyrirtæki og rekst hún á Dan í stóru samkvæmi. Skömmu síðar hittast þau aftur vegna starfsins og snæða saman hádegisverð. Þau halda heim til Alexar að loknum hádegisverðinum og þar sem eiginkona Dans og dóttir eru utanbæjar eyðir hann helginni með henni. Aðalhlutverk: Michael Doulas, Glenn Close og Anne Archer. Stranglega bönnuð börnum. 22.55 Elskumst.# (Let’s Make Love.) Aðalhlutverk: Marilyn Monroe, Yves Montand og Tony Randall. 00.50 Eyja manndýranna.# (The Island of Dr. Moreau.) Ungur maður, Andrew, verður skipreika og nær landi á afskekktri eyju í Kyrrahaf- inu. Undarlega útlítandi dýr gera atlögu að honum en fremur fámáll maður bjargar honum í tæka tíð og fylgir honum að íburðarmikiUi byggingu. Þar er hann kynntur fyrir eiganda byggingarinnar, Dr. Moreau sem er vísindamaður, og fagurri ungri konu, Maríu, sem hann hrífst sam- stundis af. Þegar Andrew fer að forvitn- ast um hagi vísindamannsins kemst hann að þvi að ekki er allt með felldu á eyjunni og að með tilraunum sínum hefur vísinda- maðurinn búið til furðulegar skepnur, sem eru sambland af mönnum og öpum. 02.30 Eddie Murphy sjálfur. (Eddie Murphy Raw.) Eddie Murphy er ekki síður þekktur sem skemmtikraftur á sviði og hérna ryður hann úr sér bröndurum þannig að salur- inn grenjar af hlátri. Aðalhlutverk: Eddie Murphy. Stranglega bönnuð bömum. 04.00 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 4. mars 09.00 í Skeljavik. 09.10 Paw, Paws. 09.30 Litli folinn og félagar. 09.55 Selurinn Snorri. 10.10 Þrumukettir. 10.30 Mímisbrunnur. 11.00 Skipbrotsbörn. (Castaway.) 11.30 Sparta sport. 12.00 Annie Hall. Bráðskemmtileg gamanmynd þar sem Woody Allen leikur ólánssaman gaman- leikara sem á í vandræðum með sjálfan sig og samband sitt við hitt kynið. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keat- on, Tony Roberts, Carol Kane og Paul Simon. 13.30 íþróttir. 16.30 Fréttaágrip vikunnar. 16.50 Listir og menning. Ævi Eisensteins. (The Secret Life of Sergei Eisenstein.) Einstök heimildarmynd um lif og starf sovéska leikstjórans, Sergei Michailovic Eisenstein. 17.45 Chet Baker. Útlitið minnir á James Dean og hljóðfæra- leikurinn á Bix Beiderbecke. Þessi snjaili trompetleikari fæddist árið 1929 og hefur víða komið við. í þessum þætti koma fram sérstakir aðdáendur Bakers, þeir Van Morrison og Elvis Costello. 18.45 Viðskipti í Evrópu. (European Business Weekly.) 19.19 19.19. 20.00 Landsleikur. Bæirnir bitast. 20.55 Lögmál Murphys. (Murphy’s Law.) 21.50 Fjötrar. (Traffik.) Annar hluti. 22.40 Listamannaskálinn. (The South Bank Show.) David Bailey. 23.40 Kúreki nútímans. (Urban Cowboy.) Kúrekar nútímans vinna á olíuhreins- unarstöð á daginn og verja kvöldinu á kúrekaskemmtistað. Á staðnum er vél- knúið tæki í nautsliki og keppni um að sitja það sem lengst er vinsæl dægradvöl. Aðalhlutverk: John Travolta og Debra Winger. 02.00 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 5. mars 15.55 1001 Kanínunótt. (Bugs Bunny’s 3rd Movie: 1001 Rabbit Tale.) Allir krakkar þekkja Kalla kanínu. Að þessu sinni ætla Kalli og vinir hans að keppa um það hvor geti selt fleiri bækur. í söluferð þessari lenda þeir félagar í miklum ævintýrum. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsins. 18.15 Kjallarinn. 18.40 Frá degi til dags. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.25 Mordgáta. (Murder, She Wrote.) 22.15 Óvænt endalok. (Tales of the Unexpected.) 22.40 Chico Freeman í Ronnie Scott klúbbnum. Chico Freeman er án efa einn af fremstu og snjöllustu saxófónleikurum sem komu fram á sjónarsviðið í lok sjöunda ára- tugarins og í byrjun þess áttunda. Hann hefur verið forsprakki nokkurra hljóm- sveita og er sömuleiðis þekktur fyrir útsetningar sínar. Meðal þeirra, sem unn- ið hafa með Freeman, er söngvarinn Bobby McFerrin. 23.40 Boston-morðinginn. (The Boston Strangler.) Sannsöguleg mynd um dagfarsprúðan pípulagningamann sem er geðklofi. Hans nánustu grunar ekki neitt fyrr en hann er talinn vera valdur að dauða tólf kvenna sem allar voru myrtar á hryllilegan hátt. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Henry Fonda, George Kennedy, Mike Kellin og Murray Hamilton. 01.40 Dagskrárlok. Starfsfólk hjá Akureyrarbæ Mætum öll á árshátíð S.T.A.K. sem haldin verður í Alþýðuhúsinu við Skipagötu laugardaginn 3. mars. Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 19.30. Miðasala verður á skrifstofu S.T.A.K. við Ráðhústorg 28. febrúar og 1. mars kl. 16-18. Miðaverð aðeins krónur 1.800,- Undirbúningsnefnd. Mk Auglýsing ÆÍdM- frá utanríkisráðuneytinu Umsækjendur um þátttöku í hæfnisprófi, sem haldið verður á vegum Sameinuðu þjóðanna fyrir umsækjendur um störf hjá stofnuninni, eru minnt- ir á að umsóknarfrestur rennur út 9. mars n.k. Því er æskilegt að umsóknir berist ráðuneytinu eigi síðar en 1. mars n.k. Til undirbúnings undir prófið er umsækjendum bent á að kynna sér bækur um Sameinuðu þjóð- irnar sem eru fyrirliggjandi á Landsbókasafninu. Prófið verður haldið í húsakynnum Háskóla íslands 10.-11. maí 1990. Reykjavík, 26. febrúar 1990. Óbreytt verð þrátt fyrir virðisaukaskatt Við hér á Degi, dagblaðinu á landsbyggðinni, vekjum athygli á að verðið á okkar vinsælu smá- auglýsingum er óbreytt þrátt fyrir aukna skatt- heimtu. Verð fyrir eina birtingu staðgreitt er kr. 860,- og síðan 200 kr. fyrir sömu auglýsingu endurtekna. Sem sagt tvær birtingar kr. 1.060,- Fimm birtingar kr. 1.660,- Tíu birtingar kr. 2.660,- Lægra er varla hægt að hafa það. auglýsingadeild sími 24222. Gleymið ekki að gefa smáfuglunum. M i n n i ngarkort Heilaverndar fást í Blómahúsinu, Glerárgötu 28. Eiginmaöur minn og faðir okkar, ÓLAFUR JÓNSSON, bifreiöastjóri, frá Skjaldarvík, Sólvöllum 7, Akureyri, er andaöist þann 22. febrúar veröur jarðsunginn frá Akureyr- arkirkju fimmtudaginn 1. mars kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans, er bent á Minningarkort Heila- verndar. Ingibjörg Ólafsdóttir, Jón Óli Ólafsson, Kristín Marta Ólafsdóttir.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.