Dagur - 01.03.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 1. mars 1990
Amstrad CPC 6128 tölva til sölu.
Leikir fylgja.
Uppl. í síma 24173.
Kvenfélagið Framtíðin.
Fundurinn, sem var frestað á mánu-
dag, verður í kvöld fimmtudagskvöld
kl. 20.30.
Stjórnin.
iLiLiItií 8naM<{rl«m.jiiiíÍTnil
Kíiiilíiij 1\\ FllffliTftíll
t“ ■“ m hn?," Án 5Fij
Leikfélad Akureyrar
HEILL
SÉÞÉR
ÞORSKUR
SAGA OG LjÓÐ UM SJÓMENN
OG FÓLKIÐ ÞEIRRA
í leikgerð
Guðrúnar Ásmundsdóttur.
Föstud. 2. mars kl. 20.30.
Laugard. 3. mars kl. 17.00.
LEIKSÝNING Á LÉTTUM NÓTUM
MEÐ FJÖLDA SÖNGVA.
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga kl. 14-18.
Símsvari allan sólarhringinn.
Sími 96-24073.
E
Samkort
Lgikfélag
AKURGYRAR
simi 96-24073
Ispan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Gengið
Gengisskráning nr.
28. febrúar 1990
41
Kaup Sala Tollg.
Dollarí 60,460 60,620 60,270
Sterl.p. 101,920 102,190 101,073
Kan. dollari 50,762 50,896 50,636
Dönskkr. 9,2944 9,3190 9,3045
Norskkr. 9,2759 9,3004 9,2981
Sænskkr. 9,8855 9,9117 9,8440
Fi. mark 15,2101 15,2503 15,2486
Fr.franki 10,5542 10,5822 10,5885
Belg.franki 1,7144 1,7190 1,7202
Sv.franki 40,6590 40,7666 40,5722
Hoil.gyliini 31,6918 31,7757 31,9430
V.-þ. mark 35,7128 35,8073 35,9821
ít.lira 0,04831 0,04844 0,04837
Aust. sch. 5,0700 5,0834 5,1120
Port.escudo 0,4063 0,4074 0,4083
Spá. peseti 0,5556 0,5570 0,5551
Jap.yen 0,40695 0,40802 0,42113
Irsktpund 94,937 95,189 95,212
SDR28.2. 79,6077 79,8184 80,0970
ECU,evr.m. 73,0659 73,2593 73,2913
Belg.fr. fin 1,7144 1,7190 1,7200
Nissan Patrol.
Til sölu Nissan Patrol diesel, árg.
'87, háþekja, upphækkaður.
Uppl. í síma 95-12566.
geri
bólstruð
Klæði og
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni á Volvo 360 GL.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Persónuleikakort:
Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki
og í þeim er leitast við að túlka
hvernig persónuleiki þú ert, hvar og
hvernig hinar ýmsu hliðar hans
koma fram.
Upþlýsingar sem við þurfum eru:
Fæðingadagur og ár, fæðinga-
staður og stund.
Verð á korti er kr. 1200.
Tilvalin gjöf við öll tækifæri.
Pantanir í síma 91-38488.
Oliver.
Fyrirtæki, einstaklingar og hús-
félög athugið!
Tökum að okkur snjómokstur á stór-
um sem smáum plönum, einnig fjar-
lægjum við snjóinn ef óskað er.
Vanir menn.
Einnig steinsögun, kjarnaborun og
múrbrot.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hafið samband í síma 22992,
27445, 27492 eða í bílasíma 985-
27893.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Leikfélag Öngulsstaðahrepps
Ungmennafélagið Árroðinn
Dagbókin
hans
Dadda
Höfundur: 5ue Townsend
Þýðandi: Ragnar Þorsteinsson
Leikstjóri: Jön 5tefán Kristjánsson
Önnur sýning
fimmtudaginn 1. mars
Kl. 21.00
Þriðja sýning
laugardaginn 3. mars
Kl. 21.00.
Miðapantanir
í síma 24936.
Til sölu Polaris Indi 600 árg. ’83, í
góðu lagi.
Uppl. í síma 96-61632.
Til sölu Polaris Indy 500 sks.
Árg. '89, ekinn 450 mílur.
Uppl. í sima 21208 eftir kl. 16.00.
íbúð!
íbúð óskast fyrir fullorðna konu.
Reglusemi.
Uppl. í síma 21868 eftir kl. 19.00.
Óska eftir að kaupa íbúðar-
húsnæði.
Má þarfnast mikilla lagfæringa.
Uppl. í síma 27765 á kvöldin og
27794 á daginn.
Herbergi til leigu með aðgangi að
eldhúsi og baði.
Uppl. í símum 24339 eða 27815.
Til leigu 3ja herb. íbúð á Sval-
barðseyri.
Uppl. í sima 22639.
Til sölu 2ja hæða raðhús í bygg-
ingu rúmlega fokhelt 5 herb. og
bílskúr.
Áhvílandi nýtt húsnæðislán.
Uppl. i síma 25684 á daginn og
26265 á kvöldin.
Einstaklingsherbergi til leigu.
Góð aðstaða.
Uppl. í síma 25389.
Rannsóknarlögreglan á
Akureyri tekur við upplýs-
ingum allan sólarhringinn.
Sími 96-25784
Rannsóknarlögreglan á Akureyri
Óska eftir að kaupa notað sófa-
sett og sófaborð.
Uppl. í síma 26097 eftir kl. 16.00.
Tökum að okkur að innheimta
reikninga fyrir fyrirtæki og stofn-
anir.
Nánari uppl. í síma 22565.
íspan hf. Einangrunargler,
símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf.
símar 22333 og 22688.
Skipstjórar!
Erum tvær tvítugar stúlkur sem vilj-
um komast að sem hásetar á
togara, núna eða strax.
Uppl. gefur Dagbjört í síma 96-
71023 eða Guðlaug í síma 96-
71016.
Til sölu tölvuprentari Facit 4513.
Einnig lítil eldunarplata með tveimur
hellum.
Uppl. í sfma 96-23862.
Til sölu ný þvottavél, líkamsrækt-
unarbekkur, hvítt hringlótt eldhús-
borð og sex stólar.
Uppl. í síma 25554 eftir kl. 18.00.
Eumenia þvottavélar 3 kg. vélar,
4-5 kg. vélar, með eða án þurrkara.
Frábærar vélar og ódýrar í rekstri,
þvo suðuþvott með forþvotti á 65
mín.
Raftækni,
Brekkugötu 7, Akureyri,
sími 26383.
Hvar er barnið þitt
að leika sér?
Akureyrarprestakall.
Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag
fimmtudag kl. 17.15.
Allir velkomnir.
Sóknarprcstarnir.
Fyrirlestur.
Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
verða með fyrirlestur um „sorgina
og trúna“ fimmtud. 1. mars kl.
20.30 í Akureyrarkirkju.
Fyrirlesari verður Sigfinnur Þor-
leifsson sjúkrahússprestur á Borgar-
spítalanum. Kaffi og umræður á eft-
ir í Safnaðarheimilinu.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Minjasafnið á Akureyri.
Opið á sunnudögum frá kl. 14.00-
16.00.
Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81.
Sýningarsalurinn er opinn á sunnu-
dögum kl. 1-4. Opnað fyrir hópa
eftir samkomulagi í síma 22983 eða
27395.
Arnað heilla
60 ára er í dag Einar Gunnar Jóns-
son verkstjóri hjá Olíuverslun
íslands Akureyri, Víðilundi 6 f,
Akureyri.
Hann tekur á móti gestum í félags-
heimili Lúðrasveitar Akureyrar,
Laxagötu 5, milli kl. 17.00-20.00.
Al-Anon fjölskyldudeildirnar eru
félagsskapur ættingja og vina
alkoholista, sem samhæfa reynslu
siha, styrk og vonir svo að þau megi
leysa sameiginleg vandamál sín.
Við trúum að alkoholismi sé fjöl-
skyldusjúkdómur og að breytt við-
horf geti stuðlað að heilbrigði.
Við hittumst í Strandgötu 21:
Mánud. kl. 21.00, uppi.
Miðvikud. kl. 21.00. niðri.
Miðvikud. kl. 20.00, Alateen (ungl-
ingar).
Laugard. kl. 14.00, uppi.
Vertu velkomin(n)!
Minningarspjöld Hríseyjarkirkju
fást í Bókabúð Jónasar.
Minningarspjöld Styrktarsjóðs
Kristnesspítala fást í Bókvali og á
skrifstofu Kristnesspítala.
Minningarkort Akureyrarkirkju fást
í Bókvali og Blómabúðinni Akri í
Kaupangi.
Minningarkort Sjálfsbjargar Akur-
eyri fást hjá eftirtöldum aðilum:
Bókabúð Jónasar, Bókvali, Akri,
Kaupangi, Blómahúsinu Glerárgötu
28 og Sjálfsbjörgu Bugðusíðu 1.
Minningarspjöld Sambands
íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá:
Pedromyndum Hafnarstræti 98, Sig-
ríði Freysteinsdóttur Þingvallastræti
28, Hönnu Stcfánsdóttur Víðilundi
24 og Guðrúnu Hörgdal Skarðshlíð
17.
Minningarkort Glerárkirkju fást á
eftirtöldum stöðum:
Hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð
16 a, Guðrúnu Sigurðardóttur
Langholti 13 (Rammagerðinni),
Judith Sveinsdóttur Langholti 14, í
Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð,
versluninni Bókval, í Glerárkirkju
hjá húsverði og Blómahúsinu Gler-
árgötu.
Minningarkort Líknarsjóðs Arnar-
neshrepps fást á eftirtöldum stöð-
um:
Brynhildur Hermannsdóttir, Hofi,
sími 21950. Berta Bruwik, Hjalteyr-
arskóla, sínti 25095.
Jósafína Stefánsdóttir, Grundar-
gerði 8a, sínti 24963.