Dagur - 19.04.1990, Page 12

Dagur - 19.04.1990, Page 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 19. apríl 1990 Til sölu harmonika, ný Royal Standard, 96 bassa á kr. 40.000. Norskur Lingafon kr. 5000. Árbækur, þjóösögur, frá 1965-1981, 17 stk. Uppl. í síma 21186. Notuð bindivél og KR baggatína óskast til kaups. Uppl. í síma 95-38141. Dráttarvélar. Til sölu Zetor 7045 4X4, árg. ’83. Á sama stað, tvívirk ámoksturstæki, Álöquick 3000. Uppl. í síma 96-26707. Leikfélaé Akureyrar Miðasölusími 96-24073 FATÆKT FÓLK Leikgerð Böðvars Cuðmundssonar af endurminningabókum Tryggva Emils- sonar: Fátækt fólk og Baráttan um brauðið Leikstjórn Þráinn Karlsson, leikmynd og búningar Sigurjón Jóhannsson 5. sýn. föstud. 20 apr. kl. 20.30 6. sýn. laugard. 21. apr. kl. 20.30 7. sýn. föstud. 27. apr. kl. 20.30 8. sýn sunnud. 29. apr. kl. 17.00 Munið hópafsláttinn! Miðasölusími 96-24073 ÍA leiKFGlAG AKUR6YRAR sími 96-24073 Gengið Gengisskráning nr. 73 18. apríl 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 60,820 60,980 61,680 Sterl.p. 99,413 99,675 100,023 Kan. dollari 52,294 52,431 52,393 Dönsk kr. 9,5031 9,5281 9,4493 Norsk kr. 9,3040 9,3284 9,3229 Sænskkr. 9,9574 9,9836 9,9919 Fi. mark 15,2661 15,3062 15,2730 Fr. franki 10,7784 10,8068 10,6912 Belg.franki 1,7497 1,7543 1,7394 Sv. franki 40,7791 40,6664 40,5443 Holl. gyllini 32,1671 32,2518 31,9296 V.-þ. mark 36,2142 36,3095 35,9388 it. lira 0,04930 0,04943 0,04893 Aust. sch. 5,1466 5,1601 5,1060 Port. escudo 0,4087 0,4098 0,4079 Spá. peseti 0,5710 0,5725 0,5627 Jap.yen 0,38096 0,38196 0,38877 írskt pund 97,087 97,342 95,150 SDR18.4. 79,1712 79,3795 79,6406 ECU, evr.m. 73,9845 74,1791 73,5627 Belg.fr. fin 1,7497 1,7543 1,7394 Einbýlishús til leigu! Til leigu 6 herb. einbýlishús á Dalvík frá 1. júni. Uppl. t síma 61462. Mjög góð þriggja herb. blokkar- íbúð við Smárahlíð til leigu strax. Leigutilboð merkt „íbúð Smára- hlíð“, sendist afgreiðslu Dags fyrir 20.04 '90. íbúð til leigu. Til leigu 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Hrísalund. Laus 1. júní og leigist í eitt ár. Uppl. í síma 22640 í þessari viku. Til sölu er 2ja herbergja íbúð í Einholti á Akureyri. (búðin er um 60 fermetrar að stærð í mjög góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 26668. 3ja herbergja íbúð í svalablokk við Tjarnarlund er til söiu. íbúðin er rúmir 80 fermetrar að stærð. Upplýsingar í síma 23616 og 22267. Til sölu Husquarna bakarofn og helluborð. Einnig eldhúsborð, 4 stólar og eitt sófaborð. Uppl. í síma 21584. Til sölu 550 I. frystikista. Skipti á minni kistu æskileg. Uppl. ( síma 25960. Til sölu rörmjaltakerfi, 4 mjalta- tæki með lítið notuðum Duovac búnaði. Einnig 900 I. mjólkurtankur. Uppl. í síma 96-21956. Bíll til sölu! Antik. Ford Linckon Continental, árg. 1967 með blæjum. Bíll í topp standi. Uppl. gefur Bílasala Baldurs í síma 95-35980. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Geirmundur í Hlíðarbæ. Sumarfagnaður í Hlíðarbæ föstu- dagskvöldið 20. apríl. Hljómsveit Geirmundar Valtýsson- ar. Húsið opnar kl. 22.00. Kvenfélagið. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Óska eftir að taka á leigu litla íbúð. Uppl. í síma 27947. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 23221. 4ra til 5 herb. ibúð, raðhús eða einbýlishús óskast til leigu frá 1. júní. Uppl. í síma 23018. Óskum eftir að kaupa íbúðar- húsnæði á Húsavík. Ekki í blokk. Vinsamlegast hafið samband í síma 96-43309. 4ra til 5 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 23082 og 24211. Bátur til sölu. Færeyingur, 2,2 tonn. Ný Múnck vél, 30 hestöfl. Tvær rafmagnsrúllur og netaspil, kabyssa og fleira. Verð 1 milljón króna. Uppl. gefur Bílasala Baldurs í síma 96-35980. Skíði töpuðustu! Á skírdag töpuðust Kásler barna- skíði og stafir frá norðurenda Skíðastaða. Finnandi vinsamlega hringi í síma 24564 eða geri viðvart á Skíðastöð- um. Ráðskona óskast á bæ, á Norð- Vesturlandi. Uppl. í síma 95-12642. íþróttafélagið Eik. Aðalfundur íþróttafélagsins Eikar verður í Dynheimum, sunnudaginn 22. apríl, kl. 15.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kvenfélagið Framtíðin heldur félagsfund í Hlíð, mánudaginn 23. apríl kl. 20.30. Venjuleg fundarstörf. Gamanmál með kaffinu. Mætum allar. Stjórnin. Til sölu kýr og kelfdar kvígur á Hríshóli. Uppl. í sima 96-31315 og 96- 31273. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa, Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla- leiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Leikfélag Dalvíkur sýnir Dularfulla brúðhjónahvarfið í Samkomuhúsinu á Dalvík. Næstu sýningar: Föstud. 20. apríl. Laugard. 21. apríl. Miðapantánir í síma 61397 kl. 17-19, sýningardaga. Fáar sýningar eftir. Leikstjóri Jakob B. Grétarsson. Leikfélag Dalvíkur. Fjöllistasýning X Krossfesting Ólundar Tónlist: Lúna Skrospíjan, Gersemi Tut, Kristján Pétur, Limlest ég er limlest, Stigmata, Fugl, Helga Kvam, þverflauta, Þórunn Ósk, fiðla. Ritlist: Jón Laxdal, Hlynur Hallsson, Ásmundur Ásmundsson, Pétur Eyvindsson, Rögnvaldur Bragi, Helga Kvam. Leiklist: Súrt líf eftir Hlyn Hallsson. Frelsarinn og vinir hans eftir Ólund. Leikbrúðuleikhús eftir Gersemi Tut. Bimbirimmbirimmbamm eftir óþekktan höfund. Steinn eftir Skrím íls. Framkoma: Þetta er sjónvarp, þetta er örbylgjuofn ettir Gersemi Tut. Sýningar í samkomuhúsinu. Lokasýning 19. apríl 1990 kl. 20.30. Forsala aðgöngumiða í Samkomuhúsinu. Miðasölusími 96-24073. Miðaverð aðeins 400,- Skólanemar kr. 350,- Ólund. ' sf Ipf VANABYGGÐ: 5 herb. neðri hæð i tvíbýlis- húsi, samtals 142 fm. Eign i góðu lagi. Skipti á einbýlishúsi með bílskúr á Brekkunni æskileg. HEIÐARLUNDUR: Raðhús á tveimur hæðum ásamt gufubaði og vandaðri sólstofu. Samtals 157 fm. Vönduð eign. Nánari uppl. á skrifstofunni. FASIÐGNA& IJ SKIPASAiAZg&Z NORÐURLANDS O Glerárgötu 36, 3. hæð Sími 25566 Benedikt Ólntsson hdl. Heimasimi sölustjóra, Péturs Jósefssonar, er 24485. Kvennalistinn á Akureyri auglýsir eftir kosningastýru á skrifstofu listans. Hugmyndaríkar og áhugasamar konur leitið nánari upplýsinga í síma 11040. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð (J.M.J. húsið) sími 27630. Burkni hf. Ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bilrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. (span hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Marmari. Framleiðum samkvaemt máli, sól- bekki og vatnsbretti, borðplötur á vaskaborð, eldhúsborð, borðstofu- borð, sófaborð og blómaborð. Gosbrunnar, legsteinar og margt fleira. Fjölbreytt litaval. Hagstætt verð. Sendum um land allt. Marmaraiðjan, Smiðjuvegi 4 e, sími 91-79955, 200 Kópavogur. Hraðsögun hf. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Einnig önnumst við allan almennan snjómokstur. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf. sími 22992, Vignir og Þorsteinn, sími 27445 Jón 27492 og bíla- sími 985-27893. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Volvo 360 GL. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Útvega kennslubækurog prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.