Dagur - 21.04.1990, Blaðsíða 3
Laugardagur 21. apríl 1990 - DAGUR - 3
Ný staða hjá Akureyrarbæ:
Guðríður Adda ráðin jafti-
réttis- og fræðslufiilltrúi
Guðríður Adda Ragnarsdóttir,
sálfræðingur, verður fyrsti
jafnréttis- og fræðslufulltrúi
Akureyrarbæjar og jafnframt
fyrst til að gegna starli jafnrétt-
isfulltrúa hjá sveitarfélagi á Is-
landi, enda reið Akureyri á
vaðið í þessum efnum.
Jafnréttisnefnd lagði til að
Guðríður Adda yrði ráðin í starf-
ið að höfðu samráði við Starfs-
mannafélag Akureyrarbæjar.
Bæjarráð samþykkti tillögu
nefndarinnar og var málið
afgreitt á síðasta fundi bæjar-
stjórnar.
Sigfús Jónssson, bæjarstjóri.
'sagði í samtali við Dag að þar
sem Guðríður Addá væri ekki í
bænum hefði ekki enn verið
gerður ráðningarsamningur við
hana, en hann sagði að hér væri
aðeins um formsatriði að ræða og
því væri litið svo á að Akureyrar-
bær hefði eignast sinn fyrsta jafn-
réttis- og fræðslufulltrúa. SS
Landssamband hestamannafélaga:
Aöalfundur Funa samþykkti inngöngu
Hestamannafélagið Funi í
Eyjafiröi hélt aðalfund sinn
nýlega þar sem samþykkt
var tillaga um inngöngu í
Landssamband hestamanna-
félaga. Þessi niðurstaða var til-
kynnt LH í gær og verður inn-
göngubeiðni Funa væntanlega
tekin fyrir fljótlega.
Alls mættu 15 félagar á aðal-
fund Funa og greiddu 14 tillög-
unni um inngöngu atkvæði sitt en
einn sat hjá.
„Menn voru svo sem ekkert
SJS-byggingaverktakar á Akur-
eyri sömdu nýlega við Stjórn
vcrkamannabústaöa um bygg-
ingu á cinbýlishúsi við Ránar-
götu 30.
Eins og áöur hefur komið fram
voru SJS-verktakar með lægsta
tilboðið í bygginguna á sínum
tíma, cn útboð fór fram skömmu
eftir áramótin. Þá buðu þeir um
99% af kostnaðaráætlun, eða kr.
upprifnir en töldu að fyrst hin
félögin væru gengin inn í LH þá
væri ekki um annað að ræða.
Annað hvort væri að ganga inn
núna og hafa þar með áhrif á þær
breytingar sem væntanlega verða
„Ég hafði spurnir af 70-80 dýr-
um við flugvöllinn og mér
þúsund krónur, vegna magn-
breytinga sem seinna voru
ákveðnar við endanlega samn-
ingsgerð.
Um er að ræða lítið einbýlishús
á einni hæð, 73 fermetrar að
gólffleti. Húsinu á að skila full-
búnu til notkunar í byrjun ágúst í
sumar, og er því ekki langur ttmi
til stefnu. EHB
á landssambandinu eða vera
ekkert með t þessu starfi.
Akvörðunin Var sú að ganga
inn," sagði Jónas Vigfússon, for-
maður Funa, um samþykkt fund-
arins. JÓH
skilst að vart hafi orðið við þau
í næsta nágrenni sundlaugar-
innar,“ sagði Friðbjörn H.
Guöniundsson, bóndi og
hreindýracftirlitsmaður á
Hauksstööum í Vopnafirði.
Að undanförnu hefur sést til
stórra hjarða hreindýra niður á
fjörðum eystra. Þetta er einmitt
sá tími er dýrin leita til byggða,
því uppi á heiöum er drjúgur
snjór og jarðbönn og flestar
bjargir bannaðar.
Að sögn Friðbjarnar er fremur
lítill snjór er nær dregur sjó í
Vopnafirði og því er þar meiri
von um beit fyrir hreindýrin.
„Hreindýrin hafa komið á þess-
um tíma niður í byggð marga
undanfarna vetur. Yfirferðin á
dýrunum er mikil og þau finna
alltaf að lokum auða bletti,"
sagði Friðbjörn. óþh
Akureyri:
Samið við SJS- verk-
taka um Ránargötu 30
5.602.713. Sú tala lækkar um 80
Hreindýr á Vopnafirði:
Áhugasöm um flug og sund
SÁÁ-N
Aöalfundur samtaka áhugafólks um áfengisvanda-
málið, verður haldinn mánudaginn 30. apríl 1990, kl.
20.30 í Alþýðuhúsinu á Akureyri Skipagötu 14, 4.
hæð.
Venjuleg adalfundarstörf.
Stjórnin.
Dans-
Dans
5 vikna
námskeið hefjast
23. apríl
jazzdans fyrir 7 ára og
eldri-tímar 2x í viku.
jazzdans fyrir 6 ára börn
- tímar 1x í viku.
Jazzleikskóiinn fyrir 4-5
ára börn, dans, söngur,
leikir, leikræn tjáning.
Námskeiðinu lýkur með
viðamikilli nemendasýn-
ingu í vor, sem byggð
verður á einum ákveðnum
söngleik.
Innritun og upplýsingar í síma 24979.
Laugardaginn 21. apríl frá kl. 14.00-17.00.
Óskum öllum gledilegs sumars.
Kaffibrennsla Akureyrar hf.
«7 ' ■ 3.*. ■* •Ói . J^.. . ■ t ■ *'
Þú þekkir ekki Braga
fyrr en þú hefur prófað
Santos-blönduna!