Dagur - 21.04.1990, Page 14
14 - DAGUR - Laugardagur 21. apríl 1990
Til sölu snjósleði, Polaris Indy
sport árg. ’88.
Ekinn 1600 mílur.
Uppl. í síma 43533 á kvöldin.
Til sölu Pólaris fjórhjól.
Trail Boss, árg. '87.
Lítur mjög vel út.
Verð 140-150 þúsund.
Uppl. gefur Raggi í síma 96-61520.
Til sölu snjósleði og jeppi.
Polaris Indy trail, árg. ’88.
Ekinn 2000 mílur.
Dodge jeppi, árg. 76.
Ekinn 68 þús. km.
8 cylendra, 318,4 hólfa blöndungur,
fljótandi öxlar.
Uppl. í síma 96-43501.
Til sölu rörmjaltakerfi, 4 mjalta-
tæki með lítið notuðum Duovac
búnaði.
Einnig 900 I. mjólkurtankur.
Uppl. í síma 96-21956.
Til sölu 550 I. frystikista.
Skipti á minni kistu aeskileg.
Uppl. í síma 25960.
Au-pair, USA.
íslensk læknafjölskylda í Connect-
icut með 2 börn, 3ja og 8 ára óskar
eftir au-pair í eitt ár frá miðjum júní
'90.
Æskilegur aldur, 20 ára.
Bilpróf og goð enskukunnátta skil-
yrði.
Má ekki reykja.
Uppl. f símum 91-29394 og 91-
688068.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stiflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa,
Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla-
leiga, jarðvegsþjappa.
Ný sfmanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
Ispan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
(setning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Hraðsögun hf.
Fyrirtæki, emstaklingar og húsfélög
athugið.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Einnig önnumst við allan almennan
snjómokstur.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hraðsögun hf.
sími 22992, Vignir og Þorsteinn,
sími 27445 Jón 27492 og bíla-
sími 985-27893.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast til
leigu sem fyrst.
Reglusemi og öruggum greiðslum
heitið.
Uppl. í síma 23221.
Óskum eftir að kaupa íbúðar-
húsnæði á Húsavík.
Ekki í blokk.
Vinsamlegast hafið samband í
síma 96-43309.
Óska eftir að taka á leigu litla
íbúð.
Uppl. í síma 27947.
4ra til 5 herb. íbúð, raðhús eða
einbýlishús óskast til leigu frá 1.
júní.
Uppl. í síma 23018.
4ra til 5 herb. íbúð óskasttil leigu
sem fyrst.
Uppl. í síma 23082 og 24211.
Bílaklúbbur Akureyrar.
Aðalfundur laugardaginn 21. apríl,
kl. 15.00 í Dynheimum.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Vinna!
Vantar ráðskonu í sumar.
Má hafa með sér krakka.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
fyrir 1. maí, merkt “Ráðskona"
Skíði töpuðustu!
Á skírdag töpuðust Kásler barna-
skíði og stafir frá norðurenda
Skíðastaða.
Finnandi vinsamlega hringi í síma
24564 eða geri viðvart á Skíðastöð-
um.
Höfum til sölu allar gerðir úrvals-
útsæðis s.s. Gullauga, Helge,
Rauðar ísI., Bentjé og Premier.
Ennfremur til sölu gæða matar-
kartöflur allar tegundir, gulrófur, gul-
rætur og hvitkál.
Mjög gott verð!
Heimkeyrsla.
Uppl. i símum 96-31339 og 31329
alla daga.
Öngull hf.
Staðarhóli, Eyjafirði.
Ökukennsla!
Kenni á MMC Space Wagon 2000
4WD.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni allan daginn á Volvo 360 GL.
Hjálpa til við endurnýjun ökuskír-
teina.
Útvega kennslubækurog prófgögn.
Greiðslukjör.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Til leigu 130 fm. einbýlishús á
Brekkunni frá 1. júní í að minnsta
kosti í 1 ár.
Uppl. í síma 27572.
Til leigu 4ra herb. íbúð á Brekk-
unni.
Leigist frá 1. júní, í minnst 1 ár.
Tilboð óskast.
Uppl. í síma 26254.
Ásgarður - Reykjavík
4ra herb. íbúð í tveggja hæða rað-
húsi er til leigu í 3 mánuði, júní-
ágúst.
Húsgögn fylgja með.
Leiga kr. 40.000.- per mán.
Uppl. í síma 91-687242.
Til leigu íbúðarhús á einni hæð,
skammt frá Akureyri.
Uppl. í síma 24938.
Rúmgóð 2ja herb. íbúð i Kjalar-
síðu til leigu.
Laus 1. mai.
Uppl. í síma 21720 á kvöldin.
Til sölu er 2ja herbergja íbúð i
Einholti á Akureyri.
íbúðin er um 60 fermetrar að stærð
í mjög góðu ásigkomulagi.
Upplýsingar í síma 26668.
3ja herbergja íbúð i svalablokk
við Tjarnarlund er til sölu.
íbúðin er rúmir 80 fermetrar að
stærð.
Upplýsingar í síma 23616 og
22267.
Til sölu:
Amstrad tölva CPC 464 með stýri-
pinna, Ijóspenna og nokkrum leikj-
um.
Ennfremur Toyota prjónavél, mjög
lítið notuð.
Uppl. í síma 43533 á kvöldin.
LÍTlia ÍulilifclaiMtllUÍLILll
JfTlfflfíij im r 1 1151 FíIBMtíKIÍ
t'Ti mí “ 5PÍ (?1 |5!.3l1 busW.
Leíkfela^ Akureyrar
Miðasölusími 96-24073
FATÆKT
FÓLK
Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af
endurminningabókum Tryggva Emils-
sonar: Fátækt fólk og Baráttan um
brauðið
Leikstjórn Þráinn Karlsson,
leikmynd og búningar Sigurjón
Jóhannsson
6. sýn. laugard. 21. apr. kl. 20.30
7. sýn. föstud. 27. apr. kl. 20.30
8. sýn sunnud. 29. apr. kl. 17.00
Munið hópafsláttinn!
Miðasölusími 96-24073
IÁ
IGKFÉLAG
AKURGYRAR
simi 96-24073
Dráttarvélar.
Til sölu Zetor 7045 4X4, árg. ’83.
Á sama stað, tvívirk ámoksturstæki,
Álöquick 3000.
Uppl. í síma 96-26707.
Til sölu er stór og myndarlegur
rauður klárhestur með góðu tölti,
meðalviljugur, f.f. Sörli 653.
Uppl. í síma 22696. Katrín.
Til sölu harmonika, ný Royal
Standard, 96 bassa á kr. 40.000.
Norskur Lingafon kr. 5000.
Árbækur, þjóðsögur, frá 1965-1981,
17 stk.
Uppl. í síma 21186.
íspan hf. Einangrunargler,
símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf.
simar 22333 og 22688.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurliki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Til sölu 2ja ára Class rúllu-
bindivél.
Verð kr. 550.000,-
Uppl. í sima 91-681500, Rafn eða
Bjarni.
□ HULD 59904237 IV/V Lokaf.
I.O.O.F. 15 1714248i/2 = .
Kristniboðsfélag kvenna heldur
fund í Zíon, laugardaginn 21. apríl
kl. 15.00.
Séra Guðmundur Guðmundsson.
sem er á förum til starfa í Eþíópíu
síðar á árinu verður gestur á fundin-
um. Konur fjölmenniö, biðjum hon-
um blessunar Guðs í erfiðu starfi.
Allar konur hjartanlega velkomnar.
Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju.
Farið verður í heimsókn í Möðru-
vallakirkju í Hörgárdal n.k. sunnu-
dag.
Lagt af staö frá Akureyrarkirkju kl.
10.30.
Öll börn velkontin sem tekið hafa
þátt í starfinu í vetur.
Sóknarprestarnir.
Guðsþjónusta verður í Akureyrar-
kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. séra
Guðmundur Guðmundsson prédik-
ar.
Sálmar: 478-160-159-154-480.
Þ.H.
Glerárkirkja.
Barnasamkoma sunnudaginn kl.
11.00.
Góðir gestir korna í heimsókn.
Rætt unt ferðalagið.
Æskulýðsfundur kl. 19.00.
Pétur Þórarinsson.
KFUIVI og KFUK,
Sunnuhlíð.
Sunnudaginn 22. apríl.
Almenn samkoma kl.
20.30. Ræðumaöur séra Guðmund-
ur Guðmundsson, starfsmaður
kristniboðssambandsins.
Tekið á rnóti gjöfunt til kristniboös-
ins. Allir velkomnir.
HVÍTASUmUKIfíKJAn wsMnsm.il>
Laugard. 21. apr. kl. 20.30, vakn-
ingasamkoma mcð Theodor Peder-
sen.
Sunnud. 22. apr. kl. 11.00. sunnu-
dagaskóli.
Sarna dag kl. 16.00, vakningasam-
koma með Theodor Pederscn.
Mikill og fjölbreyttur söngur verður
í þessum samkomum.
Allir eru hjartanlega velkontnir.
> Iljálpræðislierinn,
Hvannavellir 10.
Sunnudaginn kl. 11.00, hclgunar
samkoma, kl. 13.30, sunnudaga-
skóli, kl. 19.30, bæn, kl. 20.00,
almenn samkoma.
Mánudaginn kl. 16.00, heimilis-
sambandið.
Þriðjudaginn kl. 17.30, yngriliðs-
mannafundur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
SJÓNARHÆÐ
HAFNARSTRÆTI 63
Fundir fyrir 6-12 ára krakka kl.
13.30 á laugardögunt.
Unglingafundur sama dag kl. 20.00.
Almenn samkoma kl. 17.00 á
sunnudögunt.
Allir hjartanlega velkomnir.