Dagur - 28.04.1990, Síða 8
8 - DAGUR - Laugardagur 28. apríl 1990
Félagsfundur Norðurlandsdeildar eystri innan
H.F.I. verður haldinn miðvikudaginn 2. maí kl.
20.30 í Gagnfræðaskóla Akureyrar.
Efni fundarins:
1. Kynning á störfum skóiahjúkrunarfræöinga.
2. Undirbúningur fyrir fulltrúafund H.F.Í.
Mikilvægt að sem flestir mæti.
Stjórnin.
AKUREYRARB/ÍR
Akureyrarbær auglýsir
tillögu að aðalskipulagi Akureyrar 1987-
2007 og almennan borgarafund um
skipulagstillöguna.
Með tilvísun til 17. og 18. gr. laga nr. 19 frá 8. maí
1964 var 16. mars s.l. auglýst tillaga að aðal-
skipulagi Akureyrar 1987-2007. Skipulagsupp-
dráttur og greinargerð liggur frammi almenningi til
sýnis á Bæjarskrifstofu Akureyrar, Geislagötu 9,
2. hæð þannig að þeir sem þess óska geti kynnt
sér tillöguna. Frestur til að gera athugasemdir, ef
einhverjar eru, rennur út kl. 16.00 þann 11. maí
1990 og skal þeim skilað til bæjarskrifstofunnar
eða skipulagsdeildar Akureyrarbæjar, Hafnar-
stræti 81 b. Þeir sem eigi gera athugasemdir inn-
an tilskilins frests teljast samþykkir skipulags-
tillögunni.
ALMENNUR BORGARAFUNDUR
verður haldinn mánudaginn 30. apríl kl. 20.30
á Möðruvölium, húsi M.A.
Kynnt verður tillaga að aðalskipulagi Akureyrar
1987-2007. Skipulagsnefnd og Finnur Birgisson,
arkitekt, munu sitja fyrir svörum.
Skipulagsstjóri Akureyrar.
Akureyringar,
nærsveitamenn
Við opnum nýja
og glæsilega
varahlutaverslun
Frá og með 2. maí verður starfsemi Véla-
deildar KEA og Þórshamars hf. sameinuð í
húsakynnum Þórshamars hf. að Tryggva-
braut 5-7.
At þvf tilefni bjóðum við viðskiptavinum
okkar að þiggja léttar veitingar í nýju vara-
hlutayersluninni.
Við munum sem fyrr kappkosta að veita
góða þjónustu í öllum deildum Þórshamars
hf.
Bifreiðaverkstæðið
ÞÓRSHAMAR HF.
Tryggvabraut 5-7. Símar 22700 og
30496. Bein lína 22875.
Danmerkur-
pistill
Danska beykið
Dönsku hcýkiskógarnir cru
töfrandi. ckki síst þcgar þcir
laufgast á vorin. f>á bregöur á
þá björlum. Ijósgrtenum lil. scm
stcndur iiðeins fáa dagu, ef til
vill tvær vikur. Eftir þaö tekur
beykiö á sig dekkri lit. Inut-
grænan. og líkist þá öörum
venjulegum luuftrjám. A haust-
iö \eröur kiufiö rauögult eöa
nærri gyllt og gefur skógarbotn-
inum scrkcnnilcgan blæ. Sagt er
aö beykiö láti aldrei blekkjast al
vorkomunni og bíöi ávallt þar
til viku af maí. Þá stendur það
allaufgáö og Ijósgrænt - og eftir
þaö koma aldrei næturfrost eöa
vorhret í Danmörku, að því er
sagan segir.
Beykið cr einkennistré Dan-
merkur. Málarar hafa málað
þaö á Ijósum vorklæöum. í
haustíitum og vetrarnakið í
snjó. Beykiö er beinvaxiö trc,
laufkrónan hvelfd. hörkurinn
ljósgrár og blööin egglaga. Pað
vex í kajkríkri mold, þarf mikla
vætu aö sumrinu og þolir illa
frost, einkum á vorin. Beykiö er
mikill nytjaviður í Danmörku,
ciiis og lij.i mörgum oöium
þjóöum í Evrópu, og cr notaö í
luisgögn. scm gólfvíöur og í
s miss koimi ahold og i tiL'
skóna, scm Danir hafa lcngi
Tryggvi
Gíslason
skrifar
gcngiö á og 'vcriö þckktir fyrir.
cins og li.im kcmm i \ isu Ragn
ars Asgcjrssonar um danska
böndann:
Á tréskóm varhíinn lagður í leir,
á tréskóm var liann skaptur.
Á tréskóm lifir, á tréskóm deyr,
á tréskóm gengur hami aftur.
þcssir trcskór Dana. scm
Islendingar eru auðvitað fyrir
löngu farnir að ganga á, eru úr
beyki, en þótt gotl sé aö ganga á
beykiskóm er enn betra að
horfa á beykið, ganga um
beykiskógana, þótt þeir ilmi
ckki eins og íslensku birkiskóg-
arnir, ilmbjörkin á íslandi, en
birkiö er, eins og allir vita, ein-
kennistré íslands.
í þjóðsöng Dana, eftir Adam
Gottlob Oelensehláger, sem var
safntíðarmaður Jónasar hér í
Kaupmannahöfn, á heykið sinn
mikilsverða sess og er ncfnt tví-
vegis:
Det er et yndigt land
det stár með hrede höge
nær salten österstrand,
nær salten österstrand.
Det bugter sig í bakke, dal,
det hedder gamle Danmark.
Og det er Frejas sal,
ja, det er Frejas sal.
Eða með orðum Steingríms
Thorsteinssonar:
Með blómgan beykiskóg
sig breiðir land eitt fagurt
við Eystrasaltsins sjó,
við Eystrasaltsins sjó.
Með hæð og dal það öldótt er.
Það aldna Danmörk heitir.
Þar Freyja sér hjó sal,
þar Freyja sér bjó sal.
Og aftur með oröum Oelen-
schlágers:
Og gamle Danmark skal bestá
sá ienge bögen spejler
sin top í bölgen blá,
sin top í bölgen blá.
Svona var beykiö mikiivægt í
huga Oelenschlágers og er enn í
hugum Dana og menn trúa því
- eöa aö minnsta kosti syngja
um það í þjóðsöng sínum - að á
meðan beykiö speglar sig í blá-
um vötnunum, heldur Dan-
mörk velli - er Danmörk til.