Dagur - 28.04.1990, Page 24
Veðurfarið:
Óveðurskafli að baki í bili
Óvcðurskaflanum sem gekk
yfir Norðurland nú fyrir helg-
ina virðist lokið, a.m.k. í bili.
Búist er við að í dag verður cl á
anncsjum á Norðurlandi.
„Ég spái því að eftir daginn í
dag verði komið ágætis veður fyr-
ir austan Tröllaskagann en élja-
gangur fyrir vestan. Á morgun
býst ég við að vindur verði hægur
á þessu svæði og þó er ekki fyrir-
sjáanlegt að hitastig fari upp á
við," sagði veðurfræðingur Veð-
urstofu Islands.
Ekki taldi hann fyrirsjáanlega
vorvinda á næstu dögum. „Nei,
ætli það. Við höfum oft fengiö að
sjá snjókomu í júní hér á landi
þannig að við getum enn á átt
von snjó." JOH
Óveðrið:
Svalbakur EA lamdist við
bryggju og skemmdist
Hörður Svanbergsson og Arni Haröarson með nokkra af fyrslu miðunum sem framleiddir eru fyrir Valgeir Sigurðs-
son í Lúxemborg. Frainleiðslan hófst af fulluni krafti í gærmorgun. Mynd: Ki.
H.S. Vörumiðar á Akureyri:
Prenta merkimiða á „Svarta
dauða“ Valgeirs í Lúxemborg
Byrðingur Svalbaks EA
skcmmdist nokkuð í óveðrinu
á dögunum. Togarinn lá bund-
inn við bryggju við Útgerðar-
félag Akureyringa þegar ofsa-
veðrið skall á. Lamdist Sval-
bakur við bryggjuna um nótt-
ina, en byrðingur lagðist inn
um 5 cm og bönd bognuðu. Þá
lenti landgangurinn milli skips
og bryggju og beyglaðist.
Aðalsteinn Jóhannsson, verk-
stjóri á verkstæði Ú.A., segir að
skemmdirnar sé á u.þ.b. þriggja
metra kafla, til móts við gang aö
Atvinnuástand á Kópaskeri er
með besta nióti þessa dagana.
Undanfarinn mánuð hefur
Þingey, bátur Auðuns Bene-
diktssonar, aflað vel og næg
vinna því verið hjá Útnesi. Þá
hefur töluverð rækja borist á
land til vinnslu. Að sögn Ing-
unnar St. Svavarsdóttur, odd-
vita Presthólahrepps, er gjör-
brcytt ástand í atvinnumáluni
frá því um áramót.
Mikil fiskgengd hefur verið á
miðurn báta frá Kópaskeri á
undanförnum vikum og er álit
manna að hrotan sé í lengra lagi.
Þingey er á netum og'hefur feng-
ið vænan fisk og góðan til söltun-
Ákveðið hefur verið að fara í
auknum mæli í bleikjueldi hjá
Silfurstjörnunni hf. í Öxar-
fírði. Astæðan fyrir því er sú
að verð fyrir bleikjuna er mjög
gott uin þessar mundir auk
þess sem framboð á bleikju er
lítið á heimsmarkaði. Slátrun
hefst hjá Silfurstjörnunni um
miðjan næsta mánuð og hefur
verið auglýst eftir starfsfólki.
Að sögn Guömundar Yals
Stefánssonar, framkvæmda-
stjóra, er stefnt að því að ráða
í tíu störf við slátrun.
Guðmundur Valur segir að
netageymslu á milliþilfarinu.
Skipstjórinn og fleiri starfsmenn
Ú. A. komu á staðinn unt nóttina,
en fengu ekki aðhafst vegna veð-
ursins.
Skemmdirnar eru ekki taldar
þess eðlis að þær þarfnist tafar-
Iausrar viðgerðar. „Það er ekkert
brotið, og cngin hætta fyrir skipiö
af þessu. Engin slæm brot eru í
böndunum, en tfu til tólf þeirra
svignuðu. Höggin komu á mið
böndin, en styrktarhyrnur eru í
lagi og óbrotnar. Petta er ekkert
tonna bátur frá Sauðárkróki
nýlega byrjaður að leggja upp
afla hjá Útnesi. Að sögn Jóns
Guðnasonar, verkstjóra þar, hef-
ur verið nóg að gera að undan-
förnu. Bátarnir koma að um eða
eftir kl. 19 á kvöldin og þá þarf
að hafa skjót handtök við að gera
að aflanum og undirbúa söltun-
ina næsta dag.
Ekki er Ijóst hversu larigvinn
þessi törn verður því kvóti Þing-
eyjarinnar er farinn að minnka.
Ef gæftir verða góðar í suntar eru
vonir bundnar viö að trillurnar
sjái vinnslunni að nokkru leyti
fyrir hráefni. óþh
strax í byrjun maí veröi byrjað að
blóðga lax í stöðinni og honum
kontið fyrir í reyk á Kópaskeri.
Regluleg slátrun hefst síðan urn
miðjan mánuðinn. Unnið er að
því hjá fyrirtæki á Fáskrúðsfirði
að smíða „sláturlínu", sem kom-
ið verður upp í húsakynnum Silf-
urstjörnunnar innan fárra daga.
Hátt vcrð fyrir bleikjuna á er-
lendum mörkuðum gerir það að
vcrkum að ákveöið hefur verið
að Silfurstjarnan snúi sér af krafti
að eldi á henni. Um þessar
mundir fást á bilinu 9-10 dollarar
fyrir kílóið af bleikju á Banda-
Hjá fyrirtækinu H.S. Vöru-
miðar á Akureyri hófst í gær
tilraunaframleiðsla á límmið-
um á flöskur „Svarta dauða“
Valgeirs Sigurðssonar í Lúx-
cmborg. Eins og kunnugt er
liefur Valgeir framleitt og
dreift víða um heim íslensku
brennivíni undir vörumerkinu
„Black Death“ - Iclandic
Schnapps en nú eftir hclgina
verður byrjað að tappa þessu
áfengi á flöskur hjá ÁTVR í
Reykjavík. Jafnframt ákvað
Valgeir að taka upp nýjar
inerkingar á flöskum sínuin og
leitaði til H.S. Vöruniiöa uni
prentun.
Að sögn Harðar Svanbergs-
sonar, framkvæmdastjóra H.S.
Vörumiða, kom Valgeir til Akur-
eyrar í febrúarmánuði síðastliðn-
urn og síðan þá hafa staðið yfir
tilraunir með þessa framleiðslu.
Peim lauk í fyrrakvöld. Það sem
cr sérstakt við þessa framleiðsiu
ríkjamarkaði og Guðmundur
Valur segir allt benda til þess að
Frakklandsmarkaður, sem Silfur-
stjörnumenn beina einkum sjón-
um að, gefi svipað verð.
Að sögn Guömundar Vals hafa
þegar verið gerðar ráðstafanir til
þess að gefa bleikjunni aukiö
rými í eldisstöðinni. Innan tíðar
verða um 60 þúsund laxar fluttir
úr stöðinni í sjókvíar austur á
Fáskrúðsfjörð og við það losnar
verulegt pláss. Nú eru um 150
þúsund bleikjur í eldi í stöðinni,
sem verður slátrað seinnipartinn
í sumar eða haust, og nýveriö var
leiddir á landinu vörumiðar á
sjálflímandi pappír með upp-
hleyptum stöfum og merkjum en
þetta var ósk Valgeirs sem starfs-
mönnum H.S. Vörumiða tókst
að finna lausn á.
í tilraunaframleiðslunni verða
framleiddir um 200 þúsund lím-
miðar en að öllum líkindum
verður síðan áframhald á fram-
leiðslunni. „Við vitum ekki
nákvæmlega hvers vegna Valgeir
leitaði til okkar meö þetta verk-
cfni en okkur dettur helst í hug
að ástæðan sé sú að við höfum
framleitt mikiö fyrir Á.T.V.R.
Við þurftum að gera nokkrar
breytingar á vélinni til að þetta
væri unnt. Tilraunin heppnaöist
og nú er þetta kontið á fulla
ferð,“ sagði Hörður Svanbergs-
son i samiali \ ið blaðið.
H.S. Vörumiðar hefur verið
starfrækt i kjallara luissins \ið
I famarsstíg númer 25 í rösk 20 ár
en þetta er í fyrsta sinn sem fyrir-
tækið fær verkefni erlendis frá þó
Frakklands
„startað" um hálfri milljón
bleikjuseiða í seiðaeldisstöð
fyrirtækisins í Sigtúnum.
Ýmsir möguleikar eru í skoðun
með flutning fisksins á erlendan
markað. Fyrir liggur að Frakkar
vilja fiskinn helst ferskan og allra
leiða er leitað til að verða við
þeim óskum þeirra. Jafnvel er
inni í myndinni að fljúga bcint
með fiskinn á erlendan markað
frá Kópaskeri og hefur Arngrím-
ur Jóhannsson hjá Air Atlantica
gert fyrirtækinu tilboð um flug.
Þetta er þó allt í skoðun og engin
ákvörðun hefur verið tekin. óþh
framleitt hafi verið fyrir útflutn-
ing hjá Niðursuðu K. Jónssonar,
„Verkefni fyrirtækisins koma
víðs vegar að af landinu en það er
auðvitað mjög athyglisvert að
hingaö sknli vera leitað með
svona verkefni erlendis frá og
það sýnir að hér er ýmislegt hægt
að gera, ekkert síður en í
Reykjavík eða erlendis," sanði
Hörður. JOH
FVSA:
Aldrei eins mikið
atviimuleysi
- segir Jóna
Steinbergsdóttir.
Atvinnuleysi meðal verslunar-
og skrifstofufólks á Akureyri
hefur sjaldan eða aldrei verið
nicira en einmitt nú. Um 70
félagar í Félagi verslunar- og
skrifstofufólks eru á atvinnu-
leysisskrá. Þetta kom fram á
aðalfundi félagsins sem liald-
inn var sl. fiinmtudagskvöld.
Jóna Stéinbergsdóttir var
endurkjörin formaður Félags
verslunar- og skrifstofufólks á
Akureyri og reyndar var stjórnin
öll endurkjörin. Atvinnumálin
voru mikið rædd á aðalfundinum,
en hvernig skyldi hljóöið vera í
félagsmönnum?
„Það var eiginlega furðu gott
miðað við aðstæður. En auðvitað
heyrir maður vonleysisraddir því
staðan er þröng og atvinnuleysi
hefur aldrei vcrið eins mikið hjá
þessari stétt og núna. Það eru 70
manns á atvinnuleysisbótum hjá
okkur," sagði Jóna.
Reikningar félagsins voru sam-
þykktir og af öðrum málum rná
nefna að það var samþykkt til-
laga um að huga að heilsuræktar-
námskeiðum fyrir félagsmenn, í
svipuðum anda og samþykkt var í
Reykjavík. SS
hættulegt," segir Aðalsteinn.
EHB
Kópasker:
Golþorskur uppi í landsteinum
- gjörbreytt atvinnuástand, að sögn oddvita
ar. Auk Þingeyjarcr ÞórirSK. 12
er að aldrei áður hafa verið fram-
Silfurstjarnan hf. í Öxarfirði:
Akveðið að fara nær alfaríð í bleikjueldi
- hugmynd um að flytja fiskinn flugleiðis frá Kópaskeri til