Dagur - 15.05.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 15. maí 1990
Sumarbúðirnar Holavatni
auglýsa.
Innritun og upplýsingar hjá Önnu í
síma 23929 og Hönnu í síma
23939.
Prentum á fermingarserviettur.
Meöal annars meö myndum af Dal-
víkurkirkju, Ólafsfjarðarkirkju,
Grímseyjarkirkju, Hríseyjarkirkju,
Grenivíkurkirkju, Stærri-Árskógs-
kirkju, Möðruvallakirkju, Glæsi-
bæjarkirkju, Munkaþverárkirkju,
Grundarkirkju, Seyöisfjaröarkirkju,
Stykkishólmskirkju o.fl., ofl.
Servéttur fyrirliggjandi, nokkrar teg-
undir.
Tökum einnig sálmabækur í gyll-
ingu.
Sendum ( póstkröfu.
Alprent,
Glerárgötu 24, sími 22844.
Til sölu vel með farið telpnareið-
hjól fyrir 8-10 ára.
Uppl. í síma 22027.
Hitachi hljómtæki,
Hitachi feröatæki,
Hitachi vídeotæki.
Tónabúðin, sími 22111.
Til sölu:
B.M.X. hjól á kr. 3.500,-
Svefnbekkur á 5.000.-
Knattspyrnuskór (Patric), nr. 38 og
40.
Uppl. í síma 24623 eftir kl. 18.00.
Til sölu er Toyota Hilux, árg, ’80.
Upphækkaður.
Einnig Compy-túrist tjaldvagn með
fortjaldi.
Uppl. í síma 61326 eftir kl. 19.00.
EUMENIA þvottavélar!
Frábærar þvottavélar á sanngjörnu
verði.
Ryksugupokar í flestar geröir af ryk-
sugum.
Raftækni,
Brekkugötu 7, sími 26383,
Akureyri.
Til sölu kýr, nýbornar og komnar
að burði.
Fendt 86 ha árg. '84, 4x4, meö
ámoksturstækjum og aflúrtaki aö
framan. Ath. skipti á ódýrari.
Deuths 60 ha árg. '67.
Bronco árg. '66.
Baggafæriband og baggavagn.
Varahlutir í Volvo m.a. b20 vél meö
gírkassa.
Uppl. í síma 43635.
Gengið
14. mai 1990 Kaup Sala Tollg.
Dollari 59,590 59,750 60,950
Sterl.p. 100,150 100,419 99,409
Kan. dollari 50,652 50,788 52,356
Dönsk kr. 9,5078 9,5333 9,5272
Norskkr. 9,3138 9,3389 9,3267
Sænsk kr. 9,9069 9,9335 9,9853
Fi. mark 15,2991 15,3402 15,3275
Fr. franki 10,7568 10,7857 10,7991
Belg.franki 1,7538 1,7585 1,7552
Sv. franki 42,5172 42,6314 41,7666
Holl. gyllini 32,2658 32,3524 32,2265
V.-þ. mark 36,2613 36,3587 36,2474
ít. líra 0,04930 0,04943 0,04946
Aust. sch. 5,1537 5,1676 5,1506
Port.escudo 0,4091 0,4102 0,4093
Spá. peseti 0,5777 0,5793 0,5737
Jap.yen 0,38885 0,38990 0,38285
írskt pund 97,147 97,407 97,163
SDR14.5. 78,9472 79,1592 79,3313
ECU, evr.m. 74,1657 74,3649 74,1243
Belg.fr. fin 1,7506 1,7552 1,7552
iLíI:íIijím#ii< HtilAiaiCIIILl'
ICiJfflfíí 1 Tall frl
“ S Tj 1 jIÍ'EuAilwJvÍ
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími 96-24073
FATÆKT
FÓLK
Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af
endurminningabókum Tryggva Emils-
sonar: Fátækt fólk og Baráttan um
brauðið
Leikstjórn Þráinn Karlsson,
leikmynd og búningar Sigurjón
Jóhannsson
18. sýning föstud. 18. maí kl. 20.30
19. sýning laugard. 19. maí kl. 20.30
Muniö hópafsláttinn!
Miðasölusími 96-24073
M Æ IGIKFÉLAG
B ÉI AKUREYFÍAR
t#> sími 96-24073
Vilt þú forvitnast um framtfðina?
Spákona veröur stödd á Akureyri
frá 16. maí.
Uppl. í síma 91-678861.
Til sölu Claas heyhleðsluvagn
árg. ’78.
Uppl. í síma 24905 eftir kl. 20.00.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek aö mér hreingerningar á íbúö-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun meö. nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maöur - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggiö inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, sfmar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum aö okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un meö nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verötilboö ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Stóðhesturinn Náttfari 776 frá
Ytra-Dalsgerði, verður í girð-
ingu að Skjaldarvík frá 20. júlí.
Uppl. gefur Ásbjörn f sfma 21685
eftir kl. 20.00.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa,
Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla-
leiga, jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
Eg er 14 ára stelpa og vantar
vinnu í sumar.
Helst að gæta barna eöa í sveit.
Uppl. í síma 26670 á kvöldin, Ella
Magga.
Ég er stelpa á 15. ári og bráðvant-
ar vinnu í sumar.
Er vön börnum.
Annað kemur einnig til greina.
Get byrjað strax.
Uppl. í síma 96-25256.
Málmiðnaðarmann - eða menn!
Vélsmiðja Tálknafjarðar óskar að
ráða mann sem unnnið getur sjálf-
stætt viö járnsmíðar og almennar
viðgeröir.
íbúö fyrir hendi.
Uppl. gefur verkstjóri í síma 94-
2525, heimasími 94-2534.
Ispan hf. Einangrunargler,
símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf.
símar 22333 og 22688.
Ispan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Nýtt á
söluskrá:
WIÖÐRUSÍÐA:
Mjög gott einbýlishús ásamt
bílskúr, samtals 182 fm.
Langtímalán, 3 milljónir.
Laust í ágúst.
HEIÐARLUNDUR:
Vandað raðhús á tveimur
hæðum, ásamt garðstofu.
Samtals 157 fm.
Nánari uppl. á skrífstofunni.
FAS1ÐGNA& ÍJ
SKIPASALAlSS*
NORÐURLANDS ÍS
Glerárgötu 36, 3. hæð
Sími 25566
Benedikt Óiafsson hdl.
Heimasími sölustjóra,
Péturs Jósefssonar, er 24485.
Til sölu MMC Lanser, árg. 1986.
Ekinn 58 þús. km.
Góður bíll.
Bein sala eða skipti á ódýrum bíl.
Uppl. í síma 25234 eða 24038.
Ungt og reglusamt par óskar eftir
lítilli fbúð í 1 ár eða lengur.
Meðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 26080 á Snyrtistofu
Nönnu og í síma 24726 á kvöldin.
Til leigu 3ja herb. fbúð á Brekk-
unni.
Laus strax.
Uppl. í síma 96-62386.
2ja til 3ja herb. fbúð f Miðbæ
Akureyrar til leigu.
Laus nú þegar.
Uppl. í síma 26448 og 23536.
2ja herb. íbúð til leigu frá 1. júní
eða 1. september.
Einnig kæmi til greina að leigja
hana yfir sumarmánuðina, júní-júlí-
ágúst og sfðan frá 1. september.
Aðeins reglusamt fólk kemur til
greina.
íbúðin er í nágrenni Menntaskól-
ans.
Fyrirframgreiðsla.
Umsóknir sendist inn á afgreiðslu
Dags fyrir 17. maí merkt „NR. 17“.
Garðeigendur athugið:
Tek aðmér klippingar og grisjun, á
trjárrf og runnum.
Felli stærri tré, fjarlægi afskurð sé
þess óskað.
Hef einnig til sölu úrvals víðiplöntur.
Uppl. í síma 22882 eða 31249 eftir
kl. 19.00 á kvöldin.
Garðtækni,
co/Héðinn Björnsson,
skrúðgarðyrkjufræðingur.
Hreingerningarvinna!
Vönduð og vandvirk kona óskast til
að gera hreint fyrir hádegi einu sinni
eða tvisvar í viku, eftir samkomu-
lagi.
Um er að ræða hús á ytri Brekkunni.
Góð laun í boði.
Nafn og heimilisfang leggist inn á
afgreiðslu blaðsins fyrir 23. þ.m.
merkt „Þrif“.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egili H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Ökukennsla!
Kenni á MMC Space Wagon 2000
4WD.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni allan daginn á Volvo 360 GL.
Hjálpa til við endurnýjun ökuskír-
teina.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Greiðslukjör.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Til sölu PC tölva, Multitec 710,2ja
drifa með svörtum og hvítum
Hercules skjá.
102 hnappa lyklaborði og mús.
Verð kr. 55.000,-
Uppl. í síma 27777.
14 ára drengur óskar eftir sveita-
vinnu í sumar.
Er vanur hestum og smala-
mennsku.
Uppl. í síma 96-25291.
Varahlutir í Lancer F árg
(Colt árg. ’83) óskast:
Hægraframbretti, húdd, grill, hægra
aðalljós, hægra parkljós framstuð-
ari.
Uppl. í síma 96-22346 á kvöldin.
Tökum að okkur viðgerðir á skinna-
fatnaði og þykkum flíkum. Saumum
einnig vinsælu gærukerrupokana.
Opið frá kl. 8-11 f.h. og 13-16 e.h.
Sjakalinn sf.
Hafnarstræti 79, á móti Umferða-
miðstöðinni, sími 25541.
Eldgömul - Eldhúsinnrétting.
Lítil stór, Ijót eða skárri.
Ef þú átt eina slíka sem þú vilt láta,
þá endilega hringdu og ég kippi
henni niður fyrir okkur báða.
Uppl. hjá Benna í síma 96-31194.
Kvenfélagið Framtíðin heldur
félagsfund í Skjaldarvík miðviku-
daginn 16. maí.
Lagt verður af stað frá Lands-
bankanum kl. 20.00.
Mætum vel á síðasta fund starfs-
ársins.
Stjórnin.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
geri
bólstruð
Klæði og
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Annast alla almenna gröfuþjón-
ustu.
Hef einnig bæði litla og stóra ýtu.
Sé um jarðvegsskipti í grunnum og
plönum og alla aðra almenna verk-
takavinnu.
Fljót og góð þjónusta.
Vanir menn.
Stefán Þengilsson, sími 985-21447
og heimasími 96-27910.
Verkstæði 96-24913.
Kristján 985-31547.