Dagur - 15.05.1990, Blaðsíða 13

Dagur - 15.05.1990, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 15. maí 1990 - DAGUR - 13 Tónlistarskólinn á Akureyri: Slagverkshópur D-sveitar í Skemmunm Slagverkshópur D-sveitar Tón- listarskólans á Akureyri heldur Hjólbarðar Fólksbíladekk Jeppadekk Dráttarvéladekk Vörubíladekk ★ Hjólbarðaskipti. Frábær aðstaða, og þið getið fengið ykkur kaffi á meðan eða á eftir. Hraösögun hf. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf. sími 22992, Vignir og Þorsteinn, sími 27445 Jón 27492 og bíla- sími 985-27893. I.O.O.F. Ob. 2= 1725T68'/2= Lf. Konur í Kvenfélagi Akureyrar- kirkju. Aðalfundurinn verður í Safnaðar- heimilinu, fimmtudaginn 17. maí kl. 20.30. Mætum allar. Nýjar félagskonur boðnar vel- komnar. Stjórnin. Glerárkirkja. Fyrirbænastund miðvikudaginn ló.maí kl. 18.00. Pétur Þórarinsson. tónleika í íþróttaskemmunni á Akureyri kl. 20.30 í kvöld, þridjudagskvöld. Flutt verða verk eftir Steve Reich, William J. Schinstine, Terry Riley, Fischer Tull og Helge Hurum. Aðgangur er ókeypis. Hestamenn Kynbótadómar og héraðssýning á hrossum á svæði Búnaðarsambands Eyjafjarðar verða sem hér segir: 22. maí: Svarfaðardalur og Ólafsfjörður. Flötutungur. 23. maí: Melgerðismelar. 24. maí: Melgerðismelar. 25. maí: Melgerðismelar. 26. maí: Héraðssýning. Skráning hrossa fer fram hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar og hjá Rafni Arnbjörnssyni Dalvík. Skráningu skal lokið fyrir 16. maí. Skráningargjald er kr. 1200,- en félagar í búnaðarfé- lagi greiða kr. 500,- fyrir skráð hross. Tímasetningar verða auglýstar síðar. Búnaðarsamband Eyjafjarðar. Hrossaræktarsambandið. Skrifstofa Framsóknarflokksins er að Hafnarstræti 90, Akureyri. Opin alla virka daga frá kl. 9-12 og 13-19. Kosningastjóri er Sigfríður Þorsteinsdóttir Síminn er 21180 Stuðningsmenn B-listans Utankjörfundaratkvæðagreiðsla stendur nú sem hæst. Hafið samband við skrifstofu Framsóknarflokksins og látið vita um fólk sem ekki verður heima á kjördag. Síminn er 21180. Stuðningsmenn B-listans Skrifstofa Framsóknarflokksins verður opin á kvöldin kl. 20.00-22.00. Lítið inn og takið þátt í lokaátakinu í kosningabarátt- unni. Frambjóðendur B-listans verða á skrifstofunni og taka á móti fólki. Erla K. Þorsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur: Ágætu Akureyringar! Senn líður að bæjarstjórnarkosningum. Átaks er þörf m.a. í atvinnumálum bæjarins. Framsókn- arflokkurinn hefur enga „patentlausn" á silfurfati til handa kjósendum, en er reiðubúinn að axla ábyrgð. Við bjóðum fram traust fólk, sem hefur reynslu í að takast á við erfið- leika hversdagslífsíns. Akureyringar! Mætum á kjörstað, kjósum fólk sem þorir, kjósum B-listann. 'U'" Hestamenn Xy Akureyri - Eyjafirði Hinn kunni reiðkennari Eyjólfur ísóifsson mun halda reiðnámskeið á Akureyri dagana frá 16.- 24. maí. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í námskeiðinu mæti til skráningar í Skeifuna miðvikud. 16. maí kl. 20.00. íþróttadeild Léttis. Öllum þeim ættingjum og vinum sem glöddu mig á 70 ára afmælinu mínu 9. maí sendi ég hugheilar þakkir og óska ykkur bjartrar framtíðar. Bestu kveðjur frá okkur hjónum. BJÖRN BRYNJÓLFSSON. Móöir mín, tengdamóöir og amma, LÍNEY HELGADÓTTIR, Hrafnagilsstræti 38, Akureyri, sem lést 7. maí verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju, fimmtu- daginn 17. maí kl. 13.30. Hólmfríður Andersdóttir, Úlfar Hauksson og barnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, JÓHANN HANNESSON, Bárufelli, Glerárhverfi, lést föstudaginn 11. maí. Jarðarförin fer fram miðvikudaginn 16. maí kl. 13.30 í Glerár- kirkju. Jarðsett verður að Lögmannshlíð. Alda Kristjánsdóttir, Indíana Jóhannsdóttir, Bessi Jóhannsson, Alda Bessadóttir, Jóhann Bessason, Hrönn Bessadottir. Hjartkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, LAUFEY KRISTJÁNSDÓTTIR, Sæbergi, Glerárhverfi, er lést sunnudaginn 6. maí verður jarðsungin miðvikudaginn 16. maí kl. 13.30 í Glerárkirkju. Jarðsett verður að Lögmannshlíð. Björn Gunnarsson, Sigurður Björnsson, Linda Eyþórsdóttir, Hjalmar Björnsson, Pálína S. Jónsdóttir, Úlfar Björnsson, Magna Guðmundsdóttir, Anna Björnsdóttir, Tor Arvid Skofteland, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför AÐALSTEINS MAGNÚSSONAR, Sólvöllum 5, Akureyri. Börn, stjúpbörn, tengdabörn og barnabörn. Sonur okkar og bróðir, SÆMUNDUR A. FRIÐRIKSSON, Áshlíð 7, lést 3. maí. Jarðaríörin hefur farið fram. Þökkum auðsýnda samúð. Friðrik Friðriksson, Sigurveig Ásvaldsdóttir, systkini og fjölskyldur þeirra. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, HALLDÓRU ANDRÉSDÓTTUR frá Lokinhömrum. Sigrún Ragnarsdóttir, Ragnar Valdimarsson, Lilja Ragnarsdóttir, Baidur Kristjánsson, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.