Dagur - 19.05.1990, Síða 15
Laugardagur 19. maí 1990 - DAGUR - 15
Jarðtætari óskast til kaups.
Uppl. í síma 96-26181.
Vil kaupa fjórhjói, má vera bilað.
Einnig Subaru 4x4 til niðurrifs.
Boddý má vera ónýtt.
Uppl. í síma 24925 eftir kl. 19.00.
Tek að mér að tæta kartöflugarða
og flög.
Vinnuvélaleiga Kára,
sími 24484 og 985-25483.
Tek að mér jarðvinnslu á kartöflu-
görðum og flögum m.m., 80 hö.
dráttarvél 4x4, tætara með vinnslu-
breidd 2,05 m, einskeraplóg,
ámoksturtæki m.m.
Uppl. í síma 25536,
Björn Einarsson.
Til sölu Citroen Axel árg. ’86.
Ekinn 48 þús. km.
Selst ódýrt.
Einnig til sölu 3ja sæta sófi, 5-6 ára
gamall. Verð kr. 7.000.-
Uppl. í síma 27554 á kvöldin.
Til sölu Willys árg. ’46.
Með Volvo B20 vél og kassa.
Þarfnast lagfæringar.
Auka vél, kassi og hásingar fylgja.
Uppl. í síma 26219 milli 12-13 og
19-20.
Til sölu Ford Fiesta 1600 XR 2
árg. ’85.
Silfursanseraður.
Ekinn 56 þús. km.
Sóllúga, vindskeiðar.
Uppl. í síma 96-31221, Hlynur.
Auglýsingablað með ókeypis aug-
lýsingum fyrir einstaklinga.
Kemur út á miðvikudögum.
Blaðið kostar 90.- kr.
Auglýsingasími 91-625444.
Ókeypis heimsendingarþjónusta á
Akureyri.
Áhugasamir vinsamlegast sendi
safn og símanúmer eða heimilis-
fang í pósthólf 166, 602 Akureyri.
Höfum til sölu allar gerðir úrvals-
útsæðis s.s. Gullauga, Helge,
Rauðar ísl., Bentjé og Premier.
Ennfremur til sölu gæða matar-
kartöflur allar tegundir, gulrófur, gul-
rætur og hvítkál.
Mjög gott verð!
Heimkeyrsla.
Uppl. í símum 96-31339 og 31329
alla daga.
Öngull hf.
Staðarhóli, Eyjafirði.
Karlakór Akureyrar og Karlakór-
inn Geysir!
Vortónleikar í íþróttaskemmunni á
Akureyri, sunnudaginn 20. maí kl.
20.30.
Fjölbreytt efnisskrá.
Tónleikarnir verða endurteknir í
Hlíðarbæ, fimmtudaginn 24. maí kl.
16.00 og Víkurröst, Dalvík sama
dag kl. 21.00.
Karlakórarnir.
Garðeigendur athugið:
Tek að mér klippingar og grisjun, á
trjám og runnum.
Felli stærri tré, fjarlægi afskurð sé
þess óskað.
Hef einnig til sölu úrvals víðiplöntur.
Uppl. i síma 22882 eða 31249 eftir
kl. 19.00 á kvöldin.
Garðtækni,
co/Héðinn Björnsson,
skrúðgarðyrkjufræðingur.
Allt á að seljast í Bóka- og blaða-
sölunni á Húsavík.
Opið virka daga frá kl. 13.00-18.00
um skamman tíma
Opið á laugardögum frá kl. 10.00-
12.00.
Skáldsögur - Ástarsögur.
Ljóðabækur - Tímarit.
Einnig 10 bækur í pakka á tombólu-
verði.
Bóka- og blaðasalan.
Garðarsbraut 24, Húsavík.
Akureyrarprcstakall.
Hinn almenni bænadagur þjóð-
kirkjunnar verður n.k. sunnudag
20. maí.
Þá verður guðsþjónusta í Akureyr-
arkirkju kl. 11 f.h. (ath. tímann).
Organisti Hjörtur Steinbergsson.
Sálmar: 163-164-338 og 523.
Þ.H.
Guðsþjónusta verður á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu sama dag kl. 11 f.h.
P.Þ.
Guðsþjónusta verður á Hjúkrunar-
deildinni Seli I kl. 2 e.h.
B.S.
Guðsþjónusta verður á Dvalar-
heimilinu Hlíð kl. 4 e.h.
Þ.H.
IWT
HVITASUMMUKIRKJAn wsmkdshlíd
Sunnudag 20. maí kl. 20.00.
Vakningasamkoma, fjölbreyttur
söngur.
Samskot tekin til innanlandstrú-
boðsins.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Minningarspjöld Náttúrulækninga-
félagsins á Akureyri, fást í Bókvali,
Amaró og Blómabúðinni Akri í
Kaupvangi.
Eli]-Q □ Q B 4m,|n»| SJÓNARHÆÐ
HAFNARSTRÆTI 63
Almenn samkoma kl. 17 á sunnu-
dag.
Verið hjartanlega velkomin.
jjgjííí^+ KFUM og KFUK,
15 Sunnnuhlíð.
Sunnudagur 20. maí,
almenn samkoma kl.
20.30.
Ræðumaður Ragnheiður Harpa
Arnarsdóttir.
Tekið á móti gjöfum til kristniboðs-
ins.
Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn.
Hvannavöllum 10.
Laugardaginn kl. 20.30, kvöldvaka.
Æskulýður stjórnar.
Fjölbreytt dagskrá,
Selt verður kaffi.
Sunnudaginn kl. 11.00, helgunar-
samkoma.
Kl. 13.30, sunnudagaskóli.
Kl. 19.30, bæn.
Kl. 20.00, almenn samkoma.
Kommandor K.A. Solhaug og frú
ásamt Brig. Óskar Jónssyni stjórna
og tala.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
dagskrá fjölmiðla
Kveðjustund er finnsk sjónvarpsmynd sem er á dagskrá Sjónvarps á
sunnudagskvöld kl. 22.50. Myndin er kátleg lýsing á uppgjöri hjóna þar
sem maðurinn er allsendis ófær um að láta tilfinningar sínar i Ijós.
Sjónvarpið
Laugardagur 19. maí
15.00 íþróttaþátturinn.
Meðal efnis bein útsending frá leik i
fyrstu umferð 1. deildar karla í knatt-
spyrnu, meistaragolf og kynning liða HM
í knattspymu.
18.00 Skytturnar þrjár (6).
Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn.
18.25 Sögur frá Narníu (4).
Breskur framhaldsmyndaflokkur gerður
eftir ævintýrum C.S. Lewis.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fólkið mitt og fleiri dýr.
Lokaþáttur.
(My Family and Other Animals).
Breskur myndaflokkur.
19.30 Hringsjá.
20.10 Fólkið í landinu.
Vor í sálu og sinni.
Farið með nýju ferjunni til Hríseyjar og
heilsað upp á Rósu Káradóttur sem röltir
með umsjónarmanni um eyjuna og býður
honum upp á Galloway nautakjöt.
Umsjón: Örn Ingi.
20.35 Lottó.
20.40 Gömlu brýnin (6).
(In Sickness and in Health).
21.10 Tár í regni.
(Tears in the Rain).
Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1988.
Aðalhlutverk: Sharon Stone, Christopher
Cazenove og Paul Daheman.
Bandarísk stúlka kemur til Englands og
kynnist ungum manni. Þau fella hugi sam-
an en faðir piltsins er mótfallinn ráða-
hagnum.
22.50 Heimskonur.
(Sophisticated Ladies).
Nýlegur bandarískur skemmtiþáttur með
söng og dansi við tónlist eftir hinn fræga
tónsmið Duke Ellington.
00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 20. maí
16.00 Framboðsfundur í Kópavogi.
Vegna bæjar- og sveitarstjómarkosning-
anna 2’6. mai 1990. Bein útsending frá
Félagsheimilinu í Kópavogi.
Fulltrúum flokkanna er gefinn kostur á
stuttri kynningu í upphafi fundarins en
síðan hefjast pallborðsumræður að við-
stöddum áheyrendum.
Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir.
17.40 Sunnudagshugvekja.
Séra Geir Waage prestur í Reykholti
flytur.
17.50 Baugalína (5).
(Cirkeline).
Dönsk teiknimynd fyrir börn.
18.00 Ungmennafélagið (5).
Þáttur ætlaður ungmennum.
Umsjón: Valgeir Guðjónsson.
18.30 Dáðadrengur (4).
(Duksedrengen).
Danskir grínþættir um veimiltítulegan
dreng sem öðlast ofurkrafta.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Vistaskipti (3).
(Different World.)
Bandarískur gamanmyndaflokkur um
skólakrakka sem búa á heimavist.
19.30 Kastljós.
20.35 Stríðsárin.
Annar þáttur af sex.
Heimildamyndaflokkur um hernámsárin
og áhrif þeirra á íslenskt þjóðfélag.
Umsjón: Helgi H. Jónsson.
21.40 Fréttastofari.
(Making news.)
Samsæri.
Þriðji þáttur af sex.
Nýr leikinn breskur myndaflokkur.
Aðalhlutverk: Bill Brayne, Sharon Miller
og Terry Marcel.
Fjallað er um erilsamt starf fréttamanna á
alþjóðlegri sjónvarpsstöð sem sendir út
fréttir allan sólarhringinn. Stöðin á í
harðri samkeppni um auglýsendur en
hagsmunir fréttamanna, eiganda og
fréttastjóra vilja stundum rekast á.
22.30 Lengi býr að fyrstu gerð.
Þáttur í tengslum við skógræktarátak
1990.
Leiðbeiningar um ræktun trjáa við erfið
skilyrði.
Leiðbeinandi Ásgeir Svanbergsson hjá
Skógræktarfélagi Reykjavíkur.
Umsjón: Valdimar Jóhannesson.
22.50 Kveðjustund.
(Láhtö).
Nýleg finnsk sjónvarpsmynd.
Kátleg lýsing á uppgjöri hjóna, þar sem
maðurinn er allsendis ófær um að láta í
ljós tilfinningar sínar.
23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Mánudagur 21. maí
17.50 Myndabók barnanna: Drekinn og
Disa.
Síðari hluti.
18.20 Litlu prúðuleikararnir.
(Muppet Babies.)
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (103).
19.20 Leðurblökumaðurinn.
19.50 Abbott og Costello.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Ljóðið mitt.
Ný íslensk þáttaröð þar sem ýmsir kunnir
íslendingar velja sín eftirlætisljóð.
Hannes Pétursson skáld riður á vaðið.
20.45 Roseanne.
21.15 íþróttahornið.
Fjallað verður um íþróttaviðburði helgar-
innar.
21.45 Glæsivagninn.
(La belle Anglaise.)
Fyrsti þáttur.
Bílstjóri!
Franskur framhaldsmyndaflokkur í sex
þáttum.
Aðalhlutverk: Daniel Ceccaldi, Catherine
Rich og Nicole Croisille.
Miðaldra manni í vel launaðri stöðu er
fyrirvaralaust sagt upp störfum. Hann fær
augastað á notuðum glæsivagni og festir
kaup á honum.
22.40 Húsbréf.
Kynningarþáttur gerður að tilhlutan
Húsnæðisstofnunar ríkisins um húsbréfa-
kerfið, sem nú er að komast í gagnið.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 19. maí
09.00 Morgunstund.
10.30 Túni og Tella.
10.35 Glóálfamir.
10.45 Júlli og töfraljósið.
10.55 Perla.
11.20 Svarta stjarnan.
11.45 Klemens og Klementína.
12.00 Fílar og tigrísdýr.
(Elephants and Tigers).
Annar hluti af þremur og fjallar hann um
mannætutígrisdýr.
13.00 Eðaltónar.
13.30 Fréttaágrip vikunnar.
14.00 Háskólinn fyrir þig.
14.30 Veröld - Sagan i sjónvarpi.
(The World - A Television History.)
15.00 Wozzeck.
16.40 Myndrokk.
17.00 Falcon Crest.
18.00 Popp og kók.
18.35 Tíska.
19.19 19.19.
20.00 Séra Dowling.
(Father Dowling.)
20.55 Þagnarmúr.#
(Bridge to Silence.)
Lífið virðist blasa við ungri, heymarlausri
konu sem er á leið til foreldra sinna með
ungt barn og eiginmann. Þau lenda í slysi
og eiginmaður hennar deyr. Hefst þá bar-
átta ungu konunnar við sjálfa sig og
umhverfið.
Aðalhlutverk: Lee Remick, Marlee Matlin
og Michael O'Keefe.
22.30 Elvis rokkari.
(Elvis Good Rockin’.)
Þriðji hluti af sex.
23.00 Húsið á 92. stræti.#
(The House On 92nd Street.)
Sannsöguleg mynd sem gerist í kringum %
heimsstyrjöldina síðari. Þýskættaður
Bandaríkjamaður gerist njósnari fyrir
nasista með vitund bandarisku alríkislög-
reglunnar.
Aðalhlutverk: William Eythe, Lloyd
Nolan, Signe Hasso og Leo G. Carrol.
00.25 Undirheimar Miami.
(Miami Vice.)
01.10 Hetjan.
(The Man Who Shot Liberty Valance.)
Það er hetja vestursins, Jón væni, sem fer
með aðalhlutverkið í þessum ágæta
vestra.
Aðalhlutverk: John Wayne, James
Stewart, Vera Miles og Lee Marvin.
03.10 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 20. maí
09.00 Paw Paws.
09.20 Selurinn Snorri.
09.35 Popparnir.
09.45 Tao Tao.
10.10 Vélmennin.
10.20 Krakkasport.
10.35 Þrumukettir.
11.00 Töfraferðin.
11.20 Skipbrotsbörn.
(Castaway.)
12.00 Popp og kók.
12.35 Viðskipti i Evrópu.
13.00 Tootsie.
Dustin Hoffman fer með hlutverk leikara
sem á erfitt uppdráttar. Hann bregður á
það ráð að sækja um kvenmannshlutverk
í sápuóperu og fer í reynslutöku, dulbú-
inn sem kvenmaður og kallar sig „Dor-
othy".
Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Jessica
Lange.
15.00 Listir og menning.
Einu sinni voru nýlendur.
(Etait une fois les Colonies).
Lokaþáttur.
16.00 íþróttir.
19.19 19.19.
20.00 Hneykslismál.
(Scandal).
21.15 Forbodin ást.
(Tanamera.)
Nýr framhaldsþáttur í sjö hlutum sem
gerist i Singapore á fjórða áratugnum.
Umfjöllunarefnið er i anda leikritsins um
Rómeó og Júlíu en aðalpersónumar em
auðugur aðalsmaður af breskum ættum
og fögur kínversk stúlka. Vegna afskipta
fjölskyldna þeirra fá þau ekki notið hvors
annars fyrr en striðið er á enda en þá hafa
þau verið aðskilin um langa hrið.
í kvöld verða sýndir fyrstu tveir þættirnir.
23.00 Elskumst.
(Let’s Make Love.)
Gyðjan Marilyn Monroe fer með aðalhlut-
verkið i þessari mynd en hún fjallar um
auðkýfing sem verður ástfanginn af leik-
konu sem Marilyn leikur.
Aðalhlutverk: Marilyn Monroe, Yves
Montand og Tony Randall.
00.55 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 21. maí
16.45 Santa Barbara.
17.30 Kátur og hjólakrilin.
17.40 Hetjur himingeimsins.
18.05 Steini og Olli.
18.30 Kjallarinn.
19.19 19.19.
20.30 Dallas.
21.30 Opni glugginn.
21.40 Frakkland nútimans.
(Aujourd'hui en France.)
I þessum þætti kynnumst við Bettinu
Rheims sem er i hópi eftirsóttustu ljós-
myndara i Frakklandi.
22.00 Forboðin ást.
(Tanamera.)
22.50 Sadat.
Stórkostleg framhaldsmynd í tveimur
hlutum.
Fyrri hluti.
Sannsöguleg mynd gerð um valdatíð
Anwar Sadat, forseta Egyptalands.
Aðalhlutverk: Louis Gossett Jr„ John
Rhys-Davies, Madolyn Smith og Jeremy
Kemp.
Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld.
00.25 Dagskrálok.