Dagur - 19.05.1990, Page 16
16 - DAGUR - Laugardagur 19. maí 1990
Rás 2, laugardagur kl. 11.00-16.00:
Helgarútgáfan
Þáttur Skúla Helgasonar og Kolbrúnar Halldórsdóttur hefur
færst lítillega til. Kaffispjall viö þekkta fiölmiðlapersónu verður
kl. 11.30. Orðabókin vinsæla verður áfram kl. 13.30 en
Sælkeraklúbbur Rásar 2 verður kl. 15.30. ( dag hefst (slands-
mótið í knattspyrnu með þremur leikjum í 1. deild. íþróttafrétta-
menn flytja fréttir af þeim og sparkspekúlantar skeggræða um
fótboltasumarið 1990. Þá kynna Háskólanemar niðurstöður
rannsókna sinna og þekktir grínistar kljást í Orðabókinni.
Sjónvarpið, laugardagur kl. 20.10:
Vor í sálu og sinni
Örn Ingi fer með nýju Eyjafjarðarferjunni til Hríseyjar í mannlífs-
könnun og nautakjötssmökkun hjá Rósu Káradóttur. í Hrísey er
fjölskrúðugt mannlíf, svo sem mörgum íslenskum og erlendum
ferðamönnum er kunnugt, enda hefur ferðamannastraumur til
eyjarinnar aukist mjög á síðustu árum og útlitið er bjart með til-
komu nýju ferjunnar. í hugum flestra tengist Hrísey hinum víð-
frægu Galloway-nautum sem þar eru haldin. Enginn mun svik-
inn af því að bragða hríseyska nautasteik á veitingastaðnum
Brekku þar sem þetta úrvalskjöt er matreitt eftir kúnstarinnar
reglum. Fáir kunna þá list betur en Rósa Káradóttir, sem fyrrum
vann á Brekku en hefur jafnframt lagt hönd á margan plóg í
eynni. Rósa er að eigin sögn ósköp venjuleg manneskja er flutt-
ist til Hríseyjar frá Akureyri og hugðist slá þar tjöldum í fimm ár.
Árin eru hins vegar orðin nítján. í þættinum um Fólkið í landinu
röltir Örn Ingi með Rósu um eyna og skoðar mannlífið.
Sjónvarpið, sunnudagur kl. 20.35:
Stríðsárin á íslandi
Þessi þáttur er annar í röðinni og fjallar einkum um samskipti
setuliðsins og heimamanna. Dagleg samskipti mótuðust af
samspili ólíkra þátta. Hér verður m.a. fjallað um hina svonefndu
Bretavinnu sem reyndist mörgum íslenskum heimilum
búhnykkur eftir andstreymi kreppuáratugarins á undan. Önnur
umsvif setuliðsins voru síður heilladrjúg íslensku samfélagi,
s.s. afskipti Breta af innlendum stjórnmálum og útgáfustarf-
semi, en þeir heftu m.a. útgáfu Þjóðviljans og einn af forystu-
mönnum sósíalista, Einar Olgeirsson, var sendur í fangeisi til
Bretlands. Umsjónarmenn eru Helgi H. Jónsson og Anna Heið-
ur Oddsdóttir.
Stöð 2, sunnudagur kl. 21.15:
Forboðin ást
Nýr framhaldsmyndaflokkur í sjö hlutum sem gerist í Singapore
á fjórða áratugnum. Umfjöllunarefnið er í anda leikritsins um
Rómeó og Júlíu en aðalpersónurnar eru auðugur aðalsmaður
af breskum ættum og fögur kínversk stúlka. Vegna afskipta fjöl-
skyldna þeirra fá þau ekki notið hvors annars fyrr en stríðið er
á enda en þá hafa þau verið aðskilin um langa hríð. Sýndir
verða tveir fyrstu þættirnir. SS
dogskrá fjölmiðla
-
Rás 1
Laugardagur 19. maí
6.45 Veðurfregnir ■ Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur."
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn á laugardegi.
9.20 Morguntónar.
9.40 ísland, Efta og Evrópubandalagið.
Umsjón: Steingrímur Gunnarsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Hlustendaþjónustan.
Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum
hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2
og Sjónvarpsins.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Vorverkin í garðinum.
Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.
11.00 Vikulok.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
12.00 Auglýsingar.
12.10 Á dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
13.00 Hér og nú.
14.00 Sinna.
15.00 Tónelfur.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Ópera mánaðarins.
18.00 Sagan: „Mómó" eftir Michael Ende.
Ingibjörg Þ. Stephensen les (4).
18.35 Tónlist ■ Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir ■ Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Ábætir.
20.00 Litli barnatiminn.
20.15 Vísur og þjóðlög.
21.00 Gestastofan.
Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á
Egilsstöðum.
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmonikuunnendum.
23.00 „Seint á laugardagskvöldi."
Þáttur Péturs Eggerz.
24.00 Fréttir.
00.10 Um Iágnættið.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 1
Sunnudagur 20. maí
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt.
8.15 Veðurfregnir • Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgní.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir.
10.03 Á dagskrá.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Frá Afríku.
Stefán Jón Hafstein segir ferðasögur.
11.00 Messa í Háteigskirkju.
12.10 Á dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist.
13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu.
14.00 „Og trén brunnu.“
Dagskrá um þýska nútímaljóðlist.
14.50 Með sunnudagskaffinu.
15.10 í góðu tómi
með Þórdísi Arnljótsdóttur.
16.00 Fréttir.
16.05 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Leyndarmál ropdrekanna" eftir
Dennis Júrgensen.
Fimmti þáttur.
17.00 Tónlist eftir Johannes Brahms.
18.00 Sagan: „Mómó" eftir Michael Ende.
Ingibjörg Þ. Stephensen les (5).
18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.31 Ábætir.
20.00 Eitthvað fyrir þig.
Að þessu sinni segir Hálfdán Pétursson, 7
ára, okkur ýmislegt um hesta.
Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akur-
eyri.)
20.15 íslensk tónlist.
21.00 Kíkt út um kýraugað.
- „Harmsaga ævi minnar."
21.30 Útvarpssagan: Skáldalíf í Reykjavík.
Jón Óskar les úr bók sinni „Gangstéttir í
rigningu" (7).
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar
syngja.
23.00 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.07 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 1
Mánudagur 21. mai
6.45 Veðurfregnir ■ Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið.
- Baldur Már Arngrímsson.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15.
Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00.
Vilborg Dagbjartsdóttir talar um daglegt
mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Kári litli í sveit"
eftir Stefán Júliusson.
Höfundur les. (11).
9.20 Morgunleikfimi.
9.40 Búnaðarþátturinn.
Árni Snæbjörnsson ráðunautur talar um
æðarækt og önnur hlunnindi.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Horfintíð.
Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir og Þórann
Magnúsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit ■ Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir ■ Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Punktur, punktur,
komma, strik" eftir Pétur Gunnarsson.
Höfundur les (7).
14.00 Fréttir.
14.03 Á frívaktinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Vorverkin í garðinum.
15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og
héraðsfréttablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan.
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpíð.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftan.
18.30 Tónlist • Auglýsingar ■ Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Um daginn og veginn.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Barrokktónlist.
21.00 Og þannig gerðist það.
Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. (Frá
Egilsstöðum).
21.30 Útvarpssagan: Skáldalif í Reykjavík.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Samantekt um skógrækt.
Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá
Akureyri).
23.10 Kvöldstund í dúr og moll.
Með Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Laugardagur 19. maí
9.03 Nú er lag.
Gunnar Salvarsson leikur létta tónlist í
morgunsárið.
11.00 Helgarútgáfan.
Allt það helsta sem á döfinni er og meira
til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja
vita og vera með.
11.10 Litið í blöðin.
11.30 Fjölmiðlungur í morgunkaffi.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Menningaryfirlit.
13.30 Orðabókin, orðaleikur í léttum dúr.
15.30 Sælkeraklúbbur Rásar 2 - sími
686090.
Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli
Helgason.
12.20 Hádegisfréttir.
Helgarútgáfan
- heldur áfram.
16.05 Söngur villiandarinnar.
17.00 íþróttafréttir.
17.03 ístoppurinn.
18.00 Fyrirmyndarfólk.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blágresið blíða.
20.30 Gullskífan.
21.00 Úr smiðjunni.
Þorvaldur B. Þorvaldsson kynnir Genesis,
þriðji þáttur.
22.07 Gramm á fóninn.
Umsjón: Margrét Blöndal.
00.10 Nóttin er ung.
Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og
24.
Næturútvarpið
2.00 Fréttir.
2.05 Kaldur og klár.
3.00 Rokksmiðjan.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Tengja.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Af gömlum listum.
7.00 Áfram ísland.
8.05 Söngur villiandarinnar.
Rás 2
Sunnudagur 20. maí
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests.
11.00 Helgarútgáfan.
12.20 Hádegisfréttir.
- Helgarútgáfan heldur áfram.
14.00 Með hækkandi sól.
16.05 Raymond Douglas Davies og hljóm-
sveit hans.
Tíundi þáttur Magnúsar Þórs Jónssonar
um tónlistarmanninn og sögu hans.
17.00 Tengja.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Zikk-Zakk.
Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður
Arnardóttir.
20.30 Gullskífan.
Að þessu sinni „Drella" með Lou Reed og
John Cale.
21.00 Ekki bjúgu!
22.07 „Blítt og létt...“
Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög.
23.10 Fyrirmyndarfólk
lítur inn til Rósu Ingólfsdóttur í
kvöldspjall.
00.10 í háttinn.
Umsjón: Ólafur Þórðarson.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19,22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Áfram ísland.
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur.
3.00 „Blítt og létt...“
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Undir værðarvoð.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Harmonikuþáttur.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Suður um höfin.
Rás 2
Mánudagur 21. maí
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn
í ljósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa.
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman
með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu
Ragnheiði Jóhannesdóttur.
Molar og mannlífsskot í bland við góða
tónlist.
Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
- Gagn og gaman heldur áfram.
14.03 Brot úr degi.
Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson og Katrín Baldursdóttir.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
- Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin,
þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-
686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk zakk.
Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður
Arnardóttir.
20.00 Kosningafundir í Útvarpinu - Fram-
boðsfundur vegna bæjarstjórnarkosn-
inganna á Selfossi 26. maí.
Útsending frá Útvarpshúsinu í Reykjavík.
Gissur Sigurðsson og Björn S. Lárusson
stýra fundi.
21.00 Kosningafundir í Útvarpinu - Fram-
boðsfundur vegna bæjarstjórnarkosn-
inganna í Vestmannaeyjum.
Útsending frá Ráðhúsinu í Eyjum. Atli
rúnar Halldórsson stýrir fundi.
22.07 Kosningafundir í Útvarpinu - Fram-
boðsfundur vegna bæjarstjórnarkosn-
inganna í Hveragerði 26. maí.
Útsending frá Útvarpshúsinu í Reykjavík.
Gissur Sigurðsson og Björn S. Lárusson
stýra fundi.
23.10 Fyrirmyndarfólk
lítur inn til Bryndísar Schram í
kvöldspjall.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Áfram ísland.
2.00 Fréttir.
2.05 Eftirlætislögin.
3.00 Áfram ísland.
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Glefsur úr dægurmálaútvarpi mán-
udagsins.
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Sveitasæla.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 Á gallabuxum og gúmmískóm.
Ríkisútvarpið Akureyri
Mánudagur 21. mai
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.,
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Hljóðbylgjan
Mánudagur 21. maí
17.00-19.00 Óskalög og afmæliskveðjur.
Síminn er 27711.
Stjórnandi: Pálmi Guðmundsson.
Fréttir kl. 18.00.