Dagur - 19.05.1990, Side 17

Dagur - 19.05.1990, Side 17
Laugardagur 19. maí 1990 - DAGUR - 17 Stjórn Verkamannabústaða á Akureyri: Breytingar á lögum Eins og fram kemur annars stað- ar hér í blaðinu hefur stjórn Verkamannabústaða auglýst eftir umsóknum um íbúðir í verka- mannabústöðum. Vert er að vekja athygli á að hinn 1. júní næstkomandi ganga í gildi breyt- ingar á lögum um Húsnæðisstofn- un ríkisins. Hér á eftir verða tald- ar upp helstu breytingarnar er varða umsækjendur um íbúðir í verkamannabústöðum: - Tekjumörk hjóna hækka, umfram tekjumörk einstakl- ings um 25%. - Allir umsækjendur verða að sýna fram á ákveðið tekjulág- mark. - Öllum umsækjendum er skylt að fara í ráðgjöf á vegum skrif- stofunnar áður en fjallað er um umsóknina. - Hætt verður lánveitingum sem nema 100% af íbúðarverði. - Útborgunarhlutfall verður minnst 10% af íbúðarverði. Atlantshafsbandalagið leggur árlega fé af mörkum til að styrkja unga vísindamenn til rannsókna Ferðafélag Akureyrar: Ferðakynning í Alþýðuhúsinu Ferðakynning verður á vegum Ferðafélags Akureyrar mið- vikudaginn 23. maí kl. 20.30 í Alþýðuhúsinu Skipagötu 14. Á ferðakynningunni verða ferðir sumarsins kynntar. Brugð- ið verður upp litskyggnum og boðið upp á kaffi og meðlæti. óþh - Heimilt verður að hækka vexti af lánum úr byggingarsjóði verkamanna um 0,5-1%. eða námsdvalar við erlendar vís- indastofnanir í aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins á ein- hverjum eftirtalinna sviða: Nátt- úruvísindum, líf- og læknisfræði, hug- og félagsvísindum og verk- fræði. Umsóknum um styrki af fé þessu - „Nato Science Fellows- hips“ - skal komið til Vísinda- ráðs, Bárugötu 3, 101 Reykjavík fyrir 10 júní n.k. Þeim skulu fylgja staðfest afrit prófskírteina og meðmæla, svo og upplýsingar um starfsferil og ritverkaskrá. Umsóknareyðublöð . fást hjá Vísindaráði, Bárugötu 3. Afgreiðslutími þar er kl. 10-12 og kl. 14-16 daglega. Fréttatilkynning. Vísmdastyrkir Atlants- hafsbandalagsins 1990 — AKUREYRARB/tR Auglýsing um lausar lóðir á miðbæjarsvæði Lausar eru til umsóknar eftirtaldar lóðir á mið- bæjarsvæði fyrir miðbæjarstarfsemi, skv. - skipulagi. Hafnarstræti 103 Skipagata 16 og þrjár lóðir sunnan Kaupvangsstrætis vest- an Drottningarbrautar. Umsóknareyðublöð fást hjá embætti bygginga- fulltrúa, sem veitir nánari upplýsingar um lóðirnar og byggingaskilmála. Umsóknum skal skilað inn til byggingafulltrúa Geislagötu 9, Akureyri, fyrir 15. júní 1990. Byggingafuiltrúi Akureyrar. émmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmma ARABIA Hreinlætistæki EKÖH3 s“4 DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360 Nýtt hunda- og kattamatur. Einnig allt íyrir hestamanninn. Hestasport Helgamagrastræti 30 Sími 21872. Opið alla virka daga frá 10-18 og á laugardögum frá 10-12.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.