Dagur - 22.05.1990, Blaðsíða 5

Dagur - 22.05.1990, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 22. maí 1990 - DAGUR - 5 Fjölbrautaskólinn á Sauðárkróki: Fimmtíu nemendur brautskráðir - þar af þrjátíu nýstúdentar Fjölbrautaskólinn á Sauðár- króki útskrifaði síðastliðinn laugardag fimmtíu nemendur. Þar af voru þrjátíu með stúdentspróf. Einnig útskrifuð- ust átta nemendur af iðnbraut- um, sex sem sjúkraliðar og sex með verslunarpróf. Var þetta áttunda brautskráning nýstúd- enta frá Fjölbrautaskólanum. Fjöldi gesta var samankominn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki á laugardaginn til að vera við út- skrift nemenda og skólaslit Fjöl- brautaskólans. Jón F. Hjartarson skólameistari setti skólaslitin og flutti annál. í annálnum kom hann meðal annars inn á nýja löggjöf um framhaldsskóla, þar sem sú breyting er orðin á að sveitarfélög bera ekki lengur Samkvæmt útreikningi Hag- stofunnar var vísitala bygging- arkostnaðar 170,3 stig um miðjan maí 1790, eða 0,6% hærri en í an-d. Þessi vísitala gildir fyrir ju.ií 1990. í frétt frá Hagstofunni segir að þessi hækkun vísitölu byggingar- kostnað af rekstri framhaldsskóla á móti ríkinu. Síðan afhenti skólamQÍstari prófskírteini og viðurkenningar fyrir góðan námsárangur. Guð- mundur S. Ragnarsson flutti kveðjuorð útskriftarnema og Bifreiðaverkstæðið Víkingur sf., á Akureyri, hefur verið starfrækt í 21 ár. Nú er búið að kostnaðar stafi af verðhækkun ýmissa efnisliða, m.a. verðhækk- unar á timbri og málningu. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 20,3%. Síðustu þrjá mánuði hefur vísitalan hækkað um 1,2% og samsvarar það 5,1% árshækkun. óþh þakkaði starfsliði skólans sam- starfið. Sólin skein í heiði þegar fólk gekk út úr húsinu að skóla- slitum loknum, en vindur var nokkuð sterkur svo að halda varð fast í hvítu kollana. Útskriftinni verða gerð betri skil í blaðinu á fimmtudag. SBG selja húsnæðið og starfsemin leggst niður fljótlega. Að sögn Jóhanns Kristinsson- ar, framkvæmdastjóra, hafa SJS verktakar keypt húsið og verða með aðstöðu sína þar í þremur bilum, en VÍS verður með tjóna- skoðunarstöð í fimm bilum. Kristinn H. Jóhannsson veitir henni forstöðu, en áður var hann verkstæðisformaður Víkings sf. Sigurður Harðarson, útibús- stjóri VÍS á Akurcyri, hefur þetta að segja um tjónaskoðunar- stöðina: „Góð reynsla er af tjóna- skoðunarstöðinni í Reykjavík og við teljum að svo muni verða hér á Akureyri. Húsnæðið er 300 fermetrar og þar verður tjóna- skoðun og fleira sem starfsemi okkar varðar, þegar skoða þarf ökutæki. Stefnt er að opnun í júlíbyrjun." ój Vísitala byggingarkostnaðar: Hækkað rnn 1,2% síð- ustu þijá mánuði Víkingur sf. Akureyri hættir: Ný tjónaskoðunar- stöð VÍS í júlí Kosningaskrifstofa Þjóðarflokksins er í Alþýðuhúsinu, Skipagötu 14, 4. hæð. Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 13 til 19. Vikuna 20.-26. maí verða frambjóðendur til við- tals frá kl. 17 til 19. Símar skrifstofunnar eru: 11424 og 11425. Hestameim Kynbótasýning á Melgerðismelum verður sem hér segir: 23. maí, miðvikudag: Kl. 9.00 Afkvæmahross. Kl. 10.00 Hryssur 4. vetra. Kl. 14.00 Hryssur 5. vetra. 24. maí, fimmtudagur: Kl. 9.00 Hryssur 6 vetra og eldri. 25. maí, föstudag: Kl. 9.00 Stóðhestar samkvæmt skrá. í sambandi við kynbótasýningu en áætlað er að dæma 6-7 hross á klukkutíma. Sýnt verður sam- kvæmt skrá. 26. maí, laugardag: Frá kl. 10.00 til 12.00 Kosið til sveitarstjórna. Kl. 13.00 Sýning kynbótahrossa. Búnaðarsamband Eyjafjarðar. Hrossaræktarsamband Eyfírðinga og Þingeyinga. Fullthús á Hótel KEA kaffisamsœli B-listans

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.