Dagur - 22.05.1990, Blaðsíða 13
<rn* i
A
r* n
/Irnaó heilla
María Sigríður Helgadóttir,
Kringlumýrí 12 er 70 ára í dag.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Auglýsingablað með ókeypis aug-
lýsingum fyrir einstaklinga.
Kemur út á miðvikudögum.
Blaðið kostar 90,- kr.
Auglýsingasími 91-625444.
Ókeypis heimsendingarþjónusta á
Akureyri.
Áhugasamir vinsamlegast sendi
safn og símanúmer eða heimilis-
fang í pósthólf 166, 602 Akureyri.
Tek að mér að tæta kartöflugarða
og flög.
Vinnuvélaleiga Kára,
sími 24484 og 985-25483.
Tek að mér jarðvinnslu á kartöflu-
görðum og flögum m.m., 80 hö.
dráttarvél 4x4, tætara með vinnslu-
breidd 2,05 m, einskeraplóg,
ámoksturtæki m.m.
Uppl. í síma 25536,
Björn Einarsson.
Annast alla almenna gröfuþjón-
ustu.
Hef einnig bæði litla og stóra ýtu.
Sé um jarðvegsskipti í grunnum og
plönum og alla aðra almenna verk-
takavinnu.
Fljót og góð þjónusta.
Vanir menn.
Stefán Þengilsson, sími 985-21447
og heimasími 96-27910.
Verkstæði 96-24913.
Kristján 985-31547.
Sumarleyfisferð Félags
aldraðra að Hótel
Bifröst, Borgarfirði 10.06
til 15.06.
Takmarkaður sætafjöldi.
Nánari uppl. og pantanir hjá Jóna-
tan Ólafssyni í síma 23564.
Ferðanefnd.
Athmið
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð,
Blómabúðinni Akri og símaafgreiðslu
F.S.A.
Minningarspjöld Sanibands
íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá:
Pedromyndum Hafnarstræti 98, Sig-
ríði Freysteinsdóttur Pingvallastræti
28, Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi
24 og Guðrúnu Hörgdal Skarðshlfð
17.
Kvenfélagið Hjálpin Saurbæjar-
hreppi, heldur aðalfund að Sólgarði
miðvikudaginn 23. maí kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundastörf.
Önnur mál.
Stjórnin.
Frá Sálarrannsóknarfélaginu á
Akureyri.
Þórhallur Guðmundsson verður
með skyggnilýsingafundi í Húsi ald-
raðra miðvikudaginn 30. maí kl.
20.30 og þriðjudaginn 5. júní kl.
20.30.
Aðgöngumiðar seldir við inngang-
inn.
Húsið opnað kl. 19.30.
Einnig verður Þórhallur með einka-
fundi á vegum félagsins. Pöntunum
veitt móttaka í síma 22714 föstud.
25. maí frá kl. 14-17.30.
Stjórnin.
Kjörfundur
vegna sveitarstjórnarkosninga í Árskógshreppi
laugardaginn 26. maí 1990 hefst í Árskógi kl. 12.00
á hádegi.
Kjörstjórn.
Kosning
í Svarfaðardalshreppi
Kosning sveitarstjórnar í Svarfaöardalshreppi 26.
maí fer fram á Húsabakkaskóla syðri byggingu.
Kjörfundur hefst kl. 12.00.
Fólk er hvatt til aö koma tímanlega á kjörstaö.
Kjörstjórn.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
Á AKUREYRI
Staða MEINATÆKNIS við Rannsóknadeild
Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri er laus til
umsóknar.
Staðan veröur veitt frá 1. september 1990 til eins árs.
LÆKNARITARA vantar til sumarafleysinga á
Fæðinga- og kvensjúkdómadeild.
Upplýsingar veitir læknafulltrúi.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-22100.
Aukablað um úrsUt
sveikirstjómaknsningamm
Mánudagirai 28. maí mun Dagur gefa út aukablað þar
sem birt verða helstu úrslit úr bæjar- og sveitarstjóm-
akosningunum 26. maí nk.
Blaðinu verður dreift um hádegið mánudaginn 28. maí og verður því fyrst
blaða til að flytja Norðlendingum fréttir af kosninginum.
Auglýstindur athugið!
Þeir sem hyggjast auglýsa í þessu blaði eru vinsamlegast beðnir að hafa
samband við auglýsingadeild Dags hið fyrsta en eigi síðar en fyrir kl.
17. OO miðvikudaginn 23. maí fyrir stærri auglýsingar en 2ja dálka
°g jyrir kl. 12.00föstudaginn 25. maí fyrir smærri auglýsingar.
augiýsingadeild
Þriöjudagur 22. maí 1990 - DAGUR - 13
Systir okkar,
GERÐUR JÓNSDÓTTIR,
Dvalarheimilinu Hlíð,
veröur jarðsungin frá Akureyrarkirkju miövikudaginn 23. maí
kl. 13.30.
Helga Jónsdóttir,
Guðrún Jónsdóttir.
Konan mín,
SIGURLÍNA GÍSLADÓTTIR,
Þórunnarstræti 120, Akureyri,
andaöist á Fjóröungssjúkrahúsinu á Akureyri sunnudaginn
20. maí.
Jaröarförin auglýst síðar.
Fyrir hönd aöstandenda.
Jón Guðmundsson.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og lang-
afi,
STEFÁN SNÆLAUGSSON,
Munkaþverárstræti 24, Akureyri,
sem andaðist 19. maí sl., veröur jarðsunginn frá Akureyrar-
kirkju mánudaginn 28. maí kl. 13.30.
Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast
hans, er bent á líknarstofnanir.
Ólafía Halldórsdóttir,
Snælaugur Stefánsson, Margrét Sölvadóttir,
Karólína Stefánsdóttir, Karl F. Magnússon,
Ráðhildur Stefánsdóttir, Daði Hálfdánsson,
Óskar Stefánsson, Sigrfður Halldórsdóttir,
Anna Stefánsdóttir, Brynleifur Sigurlaugsson,
Sigrún Stefánsdóttir, Birgir Stefánsson,
Kristín Stefánsdóttir, Þórður Jóhannsson,
barnabörn og barnabarnabarn.
Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vináttu vegna fráfalls
eiginkonu og móður okkar,
SIGRÍÐAR VIGFÚSDÓTTUR,
Grænumýri 5, Akureyri.
Þökkum einnig öllu starfsfólki Handlækningadeildar Fjórð-
ungssjúkrahússins á Akureyri sérstaka umönnun.
Jóhann Sigurðsson
og dætur.
Innilegar þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og útför,
ÞÓRARINS KRISTJÁNSSONAR,
Holti.
Arnbjörg Kristjánsdóttir, Árni Kristjánsson,
Vilborg Kristjánsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir,
Ásmundur Kristjánsson, Þórir Sigurðsson,
Þórhalla Kristjánsdóttir, Guðbjörg Kristjánsdóttir,
Hólmfríður Kristjánsdóttir, Þórunn Aðalsteinsdóttir
og fjölskyldur.
Innilegar þakkir færum við öllum sem auðsýndu okkur samúð
og vinarhug við fráfall og útför,
LAUFEYJAR KRISTJÁNSDÓTTUR,
Sæbergi.
Sérstakar þakkir til Péturs Þórarinssonar og Kvenfélagsins
Baldursbráar fyrir ómælda aðstoð.
Guð blessi ykkur öll.
Björn Gunnarsson,
Sigurður Björnsson, Linda Eyþórsdóttir,
Hjálmar Björnsson, Pálína Jónsdóttir,
Úlfar Björnsson, Magna Guðmundsdóttir,
Anna Björnsdóttir, Tor Arvid Skofteland,
barnabörn, barnabarnabörn og systkini hinnar látnu.
Innilegar þakkir færum við öllum sem auðsýndu okkur samúð
og vinarhug við fráfall og útför,
JÓHANNS HANNESSONAR,
Bárufelli.
Sérstakar þakkir til Péturs Þórarinssonar og Kvenfélagsins
Baldursbráar fyrir ómælda aðstoð.
Guð blessi ykkur öll.
Alda Kristjánsdóttir,
Indíana Jóhannsdóttir, Bessi Jóhannsson,
Alda Bessadóttir,
Jóhann Bessason,
Hrönn Bessadóttir.
Drögum úr hraöa
-ökum af skynsemi!
UMFEROAR
RÁD
Það er þetta með
bilið milli bila...
tfSE""