Dagur - 26.05.1990, Blaðsíða 19

Dagur - 26.05.1990, Blaðsíða 19
dagskrá fjölmiðla Laugardagur 26. maí 1990 DAGUR - 19 Toyota sýning á Akureyri um neigma verour loyoia-oiia- sýning í sýningarsal Bílasölunnar Stórholts aö Hjalteyrargötu 2 á Akureyri. Sýningin er opin frá kl. 13.00 til 17.00 á laugardag og sunnudag. Sýndar verða Toyota Lanc Cruiser STW VX, 4 Runner, Corolla 4wd, Carina 11 og Corolla HB. Reynsluakstur í Toyota bifreiðum á staðnum. Hér er um mjög góða og athygl- isverða sýningu að ræða, bæði fyrir almenning og bílaáhuga- menn. r- — 1 ' ... * j DómaraféL Fundur í ÍB nk. máni Dómarafélag Akureyrar héli aðalfund þann 19. maí si. Ný stjórn var kjörin á fundinum. í nýkjörinni stjórn sitja Árni Arason, formaður, Rúnar Steingrímsson, varaformaður, Valdimar Freysteinsson, ritari, ag Akureyrar: A-herberginu idagskvöld Haukur Torfason, gjaldkeri og Þorsteinn Árnason, meðstjórn- andi. Dómarafélagið mun halda fund í ÍBA-herberginu í Laug- argötu nk. mánudagskvöld, 28. maí, kl. 20.30. Á fundinum verð- ur rætt um dómgæslu í sumar. Athug Herra ritstjóri. Vegna endurtekinna frétta í fjöl- miðlum um ráðningu mína í starf jafnréttis- og fræðslufulltrúa Akureyrarbæjar, vil ég biðja þig að birta þessa athugasemd á góð- um stað í blaði þínu. ;asemd Ég undirrituð hef hvorki sótt um né ráðið mig til starfa hjá Akureyrarbæ. Með þökk fyrir birtinguna. Guðríður Adda Ragnarsdóttir tilraunasálfræðingur. Frá menntamálaráðuneytinu . JÉfc Laus staða áSB’ í Landsbókasafni Staða bókavarðar í deild erlendra rita í Landsbókasafni íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 15. júní n.k. Menntamálaráðuneytið 21. maí 1990. Útvegsmenn! Til sölu er lítið notuð rækjutroll, 1100 möskva spútnik, í góðu ástandi. Fæst á góðu verði. Einnig höfum við fyrirliggjandi dragnætur. Nótastöðin Oddi hf. Símar 24466 og 23922. AKUREYRAR&ÆR Akureyrarbær auglýsir deiliskipulag 2. áfanga Giljahverfis. Um er að ræða íbúðarhverfi með raðhúsa- og ein- býlishúsabyggð. Á svæðinu verða 95-125 íbúðir. Uppdráttur er sýnir tillögu að deiliskipulagi þessa svæðis ásamt skýringarmynd og greinargerð liggur frammi almenningi til sýnis á Skipulagsdeild Akur- eyrar, Hafnarstræti 81 b, næstu 4 vikur frá birtingu þessarar auglýsingar þ.e. til föstudagsins 22. júní 1990, þannig að þeir sem þess óska geti kynnt sér tillögurnar og gert athugasemdir sbr. grein 4.4. í skipulagsreglugerð. Skipulagsstjóri Akureyrar. li Ljóöiö mitt er á dagskrá Sjónvarpsins öll mánudagskvöld. Umsjónarmaður er Valgerður Benediktsdóttir. Sjónvarpið Laugardagur 26. mai 15.45 Fréttir. 16.00 íþróttaþátturinn. 18.00 Skytturnar þrjár (7). 18.20 Sögur frá Narníu (5). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Steinaldarmennirnir. (The Flintstones.) 19.30 Hringsjá. 20.10 Fólkið í landinu. Endurmat lífsins gæða er hverjum manni nauðsynlegt segir Haraldur Steinþórs- son, talsmaður Landssamtaka hjarta- sjúklinga. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Harald um starf samtakanna, hjartasjúkdóma og endurhæfingu. 20.35 Lottó. 20.40 Hjónalíf. (A Fine Romance.) Fyrsti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur um skðtu- hjú sem gekk illa að ná saman, en svo er að sjá hvernig sambúðin gengur. Aðalhlutverk: Judi Dench og Michael Williams. 21.10 Stærðfræðiprófið. (Mr. Bean.) Breskur gamanþáttur um einstaklega óheppinn náunga sem sífellt lendir i vandræðum. Aðalhlutverk: Richard Curtis, Rowan Atkinson og Ben Elton. 21.40 Norræn stórsveit í sveiflu. Fyrri hluti. Tónleikar haldnir í Borgarleikhúsinu í tilefni af Norrænum útvarpsdjassdögum þann 13. maí 1990. 22.30 Kosningavaka. Fylgst með talningu og birtar tölur frá kaupstöðunum þrjátíu. Beinar mynd- sendingar verða frá sjö talningarstöðum. Þegar fyrstu tölur liggja fyrir i Reykjavik verður rætt við efstu menn á listum. Þá verða foringjar stjórnmálaflokkanna á Alþingi inntir álits um hugsanleg áhrif úrslita á landsmálapólitik. Á meðan beðið er eftir tölum verða ýmis skemmtiatriði á dagskrá. Hljómsveit Magnúsar Kjartans- sonar verður i Sjónvarpssa! og ýmsir söngvarar taka lagið. Spaugstofumenn setja einnig svip á dagskrána. Umsjón: Helgi E. Helgason. Dagskrárlok óákvoðin. Sjónvarpid Sunnudagur 27. maí 12.00 Evrópumeistaramót í fimleikum karla. Bein útsending frá Lausanne í Sviss. 17.40 Sunnudagshugvekja. 17.50 Baugalína (6). (Cirkeline.) 18.00 Ungmennafélagið (6). Þáttur ætlaður ungmennum. Umsjón: Valgeir Guðjónsson. 18.30 Dáðadrengur (5). (Duksedrengen.) 18.50 Táknmálsfróttir. 18.55 Vistaskipti (4). (Different World.) 19.30 Kastljós. 20.35 Stríðsárin á íslandi. Þriðji þáttur af sex. 21.25 Fréttastofan. (Making News.) í eldlínunni. Fjórði þáttur af sex. 22.20 Listahátíð í Reykjavík 1990. Að vanda verður fjöibreytt dagskrá á Listahátíð. Egill Helgason fræðir sjónvarpsáhorfend- ur um það sem verður á boðstólum. 23.00 Vilji er allt sem þarf. (Where there's a Will.) Nýleg bresk sjónvarpsmynd um flækjur jafnt í viðskiptum og ástalífi bandariskrar kaupsýslukonu og bresks lögfræðings. Aðalhlutverk: Louan Gideon, Michael Howe og Patrick Macnee. 00.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 28. maí 17.50 Myndabók barnanna: Drekinn og vinur Dóra. 18.20 Litlu prúðuleikararnir. (Muppet Babies.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (106). 19.20 Leðurblökumaðurinn. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Roseanne. 21.00 Svona sögur. Þáttur á vegum dægurmáladeildar Rásar 2. Umsjón: Stefán Jón Hafstein. 21.35 íþróttahornið. Fjallað verður um íþróttaviðburði heígar- innar. Kynning á liðum sem taka þátt i Heims- meistaramótinu í knattspymu á Ítalíu. 22.05 Glæsivagninn. (La belle Anglaise.) Annar þáttur. Kyndugur viðskiptavinur Franskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum. Aðalhlutverk: Daniel Ceccaldi, Catherine Rich og Nicole Croisille. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 26. mai 09.00 Morgunstund. 10.30 Túni og Tella. 10.35 Glóálfamir. 10.45 Júlli og töfraljósið. 10.55 Perla. 11.20 Svarta stjarnan. 11.45 Klemens og Klementína. 12.00 Kosningasjónvarp Stöðvar 2 12.15 Fílar og tigrisdýr. (Elephants and Tigers). Þetta er þriðji og síðasti þátturinn af þessum frábæru dýralífsþáttum. Að þessu sinni kynnurast við lifnaðarháttum fíla en þeir hafa oft verið nefndir konung- ar frumskóganna. 13.10 Háskólinn fyrir þig. Endurtekinn þáttur um matvælafræði. 13.40 Fréttaágrip vikunnar. 14.00 Kosningasjónvarp Stöðvar 2 14.15 Dagbók Önnu Frank. (Diary of Anne Frank). Sígild og falleg kvikmynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk. Millie Perkins, Joseph Schildkraut, Shelley Winters og Richard Beymer. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.35 Tíska. 19.19 19.19. 20.00 Séra Dowling. (Father Dowling.) 21.00 Ronnie raupari. (Rockin' Ronnie). Ronald Reagan hefur átt litskrúðugt og fjölbreytt líf sem sannast kannski best á því að ferill hans spannar allt frá leik í sjónvarpsauglýsingu til útnefningar æðstu valdastöðu annars af stórveldum heims. Hinar mörgu hliðar Ronnie, eins og hann er kallaður hér, verða birtar áhorfendum og sýnt úr ýmsum þeim kvik- myndum sem hann lék í allt þar til hann, með Nancy sér við hlið, valdi sér sitt eftir- lætishlutverk, að verða forseti Bandaríkj- anna. 22.00 Kosningasjónvarp Stöðvar 2 Dagskrárlok eru oákveðin. Stöð 2 Sunnudagur 27. mai 09.00 Paw Paws. 09.20 Popparnir. 09.35 Tao Tao. 10.00 Vélmennin. 10.10 Krakkasport. 10.25 Dotta og smyglararnir. 11.20 Skipbrotsbörn. (Castaway.) 12.00 Popp og kók. 12.35 Viðskipti i Evrópu. 13.00 Myndrokk. 13.15 Hingað og ekki lengra. (Gal Young Un.) Stöndug ekkja giftist fjörugum náunga en kemst að raun um að hann er tvöfaldur í roðinu. Aðalhlutverk: J. Smith-Cameron, David Peck og Dana Preu. 15.00 Listir og menning. Leiklistarskólinn. (Hello Actors Studio.) Framhaldsþáttur i þremur hlutum. Fyrsti þáttur. Fróðlegur þáttur um ein umdeildustu leikarasamtök Bandaríkjanna, „The Act- ors Studio". 16.00 íþróttir. 19.19 19.19. 20.00 í fréttum er þetta helst.# (Capital News.) Fyrsti þáttur af þrettán i nýrri bandariskri þáttaröð sem gerist á stóru dagblaði í Washington D.C. Aðalhlutverk: Lloyd Bridges, Mark Blum, Christian Clemenson og Chelsea Field. 21.35 Vestmannaeyjar. Þessa mynd um Vestmannaeyjar gerði Sólveig Anspach sem er af íslenskum ætt- um en hún er dóttir Högnu Sigurðardótt- ur arkitekts. 22.00 Forboðin ást. (Tanamera.) 22.55 Sumarást. (Summer of my German Soldier.) Áhrifamikil mynd sem gerist árið 1944 i smábæ i Bandaríkjunum. Patty er elst dætra einu gyðingafjölskyldunnar í bænum. Hún kynnist Anton sem er þýsk- ur striðsfangi en kynni þeirra verða af- drifarík. Aðaihlutverk: Kristy McNichol, Bruce Davison, Esther Rolle, Michael Constant- ine og Barbara Barrie. 00.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 28. maí 16.45 Santa Barbara. 17.30 Kátur og hjólakrílin. 17.40 Hetjur himingeimsins. 18.06 Steini og OUi. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.30 Opni glugginn. 21.40 Frakkland nútímans. (Aujourd’hui en France.) 22.00 Forboðin ást. (Tanamera.) 22.50 Upp fyrir haus. (Head Over Heels.) Piparsveinn fellir hug til giftrar konu og áður en langt um liður snýst ást hans upp í þráhyggju. Aðalhlutverk: John Heard, Mary Beth Hurt, Peter Riegert og Kenneth McMillan. 00.20 Dagskrálok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.