Dagur - 26.05.1990, Blaðsíða 20
20 - DAGUR - Laugardagur 26. maí 1990
l dagskrárkynning
Sjónvarpið, laugardagur kl. 20.40:
Hjónalíf
Breski gamanmyndaflokkurinn Hjónalíf (A Fine Romance) hef-
ur göngu sína að nýju í Sjónvarpinu. Þættirnirfjalla um skötuhjú
sem gekk illa að ná saman en nú er að sjá hvernig sambúðin
gengur. Með aðalhlutverk fara Judi Dench og Michael Williams.
Sjónvarpið, laugardagur kl. 22.30:
Kosningavaka
Kosningavakan stendur fram undir morgun, eða þangað til sér
er fyrir endann á talningu atkvæða i kaupstöðum landsins. Birt-
ar verða tölur jafnóðum og þær berast frá kaupstööunum þrjátíu
og beinar myndsendingar verða frá sjö talningarstöðum. Rætt
verður við frambjóðendur og foringja stjórnmálaflokka. Til þess
að stytta áhorfendum stundir milli talna verða ýmis skemmtiatr-
iði á dagskrá. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar verður í
Sjónvarpssal og margir söngvarar munu taka lagið. Spaug-.
stofumenn setja einnig svip sinn á dagskrána.
Rós 2, mónudagur kl. 19.31:
Zikk-Zakk
Þátturinn Zikk-Zakk er á dagskrá Rásar 2 á kvöldin klukkan hálf
átta frá sunnudegi til fimmtudags. Þar heyrast ungar raddir -
ung viðhorf - ung menning. í mánudagsþættinum er að auki
símaráðgjöf þar sem Einar Gylfi Jónsson, sálfræðingur, og
Steinunn Hjartardóttir, félagsráðgjafi, eru við símann og leið-
beina þeim sem hringja. Ekki bugast með óleyst vandamál -
færðu þér símaráðgjöfina.
Stöð 2, sunnudagur kl. 21.35:
Vestmannaeyjar
Þessa mynd um Vestmannaeyjar gerði Sólveig Anspach, en
hún er af íslenskum ættum, dóttir Högnu Sigurðardóttur arki-
tekts.
Sjónvarpið, sunnudagur kl. 18.00:
Ungmennafélagið
Undirgöng við Hamraborg í Kópavogi gengu heldur betur í
gegnum endurnýjun þegar vaskur hópur ungra listamanna úr
Kópavogi tók sig til og skreytti þau fagurlega með fulltingi hins
skrautlega litrófs úr úðabrúsum. „Ungmennafélagið" hafði uppi
á listafólkinu og fylgdist með því að skjótu og skapandi starfi.
Ölduselsskóli í Breiðholti lumar ekki síður á efnilegu listafólki,
eins og sýnt verður og sannað í „Ungmennafélaginu" á sunnu-
dag. M.a. fá áhorfendur að líta afsprengi fjörugrar kvikmynda-
gerðar nokkurra nemenda, auk þess sem púlsinn verður tekinn
á dagskrárgerð krakkanna fyrir skólaútvarpið sitt. Þá má ekki
gleyma framúrstefnugrúppunni Charles Gissur sem strjúka
mun strengi fyrir tónelska áhorfendur. Sitthvað fleira verður svo
í farteski Valgeirs Guðjónssonar. SS
dagskrá fjölmiðla
Jón Ársæll Þórðarson ætlar að vekja okkur í morgunútvarpi Rásar 2 á
mánudaginn.
Rás 1
Laugardagur 26. maí
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur."
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
9.20 „Dimmalimm kóngsdóttir" ballett-
svíta nr. 1 eftir Skúla Halldórsson.
9.40 ísland og ný Evrópa í mótun.
10.00 Fréttir.
10.03 Hlustendaþjónustan.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Vorverkin í garðinum.
11.00 Vikulok.
12.00 Auglýsingar.
12.10 Á dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
13.00 Hér og nú.
14.00 Sinna.
15.00 Tónelfur.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Dagskrárstjóri í klukkustund.
17.20 Stúdíó 11.
18.00 Sagan: „Mómó“ eftir Michael Ende.
Ingibjörg Þ. Stephensen les (6).
18.35 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir ■ Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Ábætir.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Vísur og þjóðlög.
21.00 Gestastofan.
Inga Eydal tekur á móti gestum á Akur-
eyri.
22.00 Kosningavaka Útvarpsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Kosningavaka heldur áfram.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Kosningavaka heldur áfram.
Rás 2
Laugardagur 26. mai
9.03 Nú er lag.
11.00 Helgarútgáfan.
11.10 Litið í blöðin.
11.30 Fjölmiðlungur í morgunkaffi.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Menningaryfirlit.
13.30 Orðabókin, orðaleikur í léttum dúr.
15.30 Sælkeraklúbbur Rásar 2 - sími
686090.
12.20 Hádegisfréttir.
Helgarútgáfan heldur áfram.
16.05 Söngur villiandarinnar.
17.00 íþróttafréttir.
17.03 ístoppurinn.
18.00 Fyrirmyndarfólk.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blágresið bliða.
20.30 Gullskífan.
21.00 Úr smiðjunni.
22.07 Gramm á fóninn.
23.00 Kosningapopp.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum tU
morguns.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og
24.
Næturútvarpið
2.00 Fréttir.
2.05 Kosningapopp.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Tengja.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Af gömlum listum.
7.00 Áfram ísland.
8.05 Söngur villiandarinnar.
Rás 1
Sunnudagur 27. maí
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt.
8.15 Veðurfregnir - Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir.
10.03 Á dagskrá.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Frá Afríku.
11.00 Messa í Áskirkju.
12.10 Á dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist.
13.00 Bæjar- og sveitarstjórnakosningarn-
ar.
16.00 Fréttir.
16.05 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga.
17.00 Tónlist frá erlendum útvarpsstöð-
um.
18.00 Sagan: „Mómó" eftir Michael Ende.
Ingibjörg Þ. Stephensen les (7).
18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.31 Ábætir.
20.00 Eitthvað fyrir þig.
20.15 íslensk tónlist.
21.00 Kíkt út um kýraugað.
21.30 Útvarpssagan: Skáldalíf í Reykjavík.
Jón Óskar les úr bók sinni „Gangstéttir í
rigningu“ (10).
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar
syngja.
23.00 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.07 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Sunnudagur 27. mai
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests.
11.00 Helgarútgáfan.
12.20 Hádegisfréttir.
- Helgarútgáfan heldur áfram.
14.00 Með hækkandi sól.
16.05 Raymond Douglas Davies og hljóm-
sveit hans.
17.00 Tengja.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Zikk-Zakk.
20.30 Gullskífan.
21.00 Ekki bjúgu!
22.07 „Blítt og létt..."
23.10 Fyrirmyndarfólk.
00.10 í háttinn.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 8, 9,10,12.20,16,19,22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Áfram ísland.
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur.
3.00 „Blítt og létt..
4.00 Fróttir.
4.03 Sumaraftann.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Undir værðarvoð.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Harmonikuþáttur.
6.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Suður um höfin.
Rás 1
Mánudagur 28. maí
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fróttir.
7.03 í morgunsárið.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15.
Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00.
Mörður Árnason talar um daglegt mál
laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Dagfinnur dýra-
læknir“ eftir Hugh Lofting.
Kristján Magnús Franklín byrjar lestur-
inn.
9.20 Trimm og teygjur.
9.40 Búnaðarþátturinn.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Horfin tíð.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn - Verkafólk og heilsu-
rækt.
13.30 Miðdegissagan: „Ég um mig frá mér
til mín“ eftir Pétur Gunnarsson.
Höfundur les (5).
14.00 Fréttir.
14.03 Á frívaktinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Vorverkin í garðinum.
15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og
héraðsfréttablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan.
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Johannes Brahms.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann.
18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Um daginn og veginn.
20.00 Ævintýri - Þetta vil ég heyra.
20.15 íslensk tónlist.
21.00 Og þannig gerðist það.
21.30 Útvarpssagan: Skáldalíf í Reykjavík.
Jón Óskar les úr bók sinni „Gangstéttir í
rigningu" (11).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Samantekt um vaxtarbrodd í
íslenskum ullariðnaði.
23.10 Kvöldstund í dúr og moll.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás2
Mánudagur 28. maí
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn
í ljósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa.
11.03 Gagn og gaman
með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu
Ragnheiði Jóhannesdóttur.
- Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
- Gagn og gaman heldur áfram.
14.03 Brot úr degi.
16.03 Dagskrá.
Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson og Katrín Baldursdóttir.
18.03 Þjóðarsálin,
þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-
686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk zakk.
20.30 Gullskífan.
21.00 Bláar nótur.
22.07 Landið og miðin.
23.10 Fyrirmyndarfólk.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Áfram ísland.
2.00 Fróttir.
2.05 Eftirlætislögin.
3.00 Landið og miðin.
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Glefsur.
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Sveitasæla.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 Á gallabuxum og gúmmískóm.
Ríkisútvarpið Akureyri
Mánudagur 28. maí
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Hljóðbylgjan
Mánudagur 28. maí
17.00-19.00 Óskalög og afmæliskveðjur.
Siminn er 27711.
Stjómandi: Pálmi Guðmundsson.
Fréttir kl. 18.00.