Dagur - 28.05.1990, Blaðsíða 8

Dagur - 28.05.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Mánudagur 28. maí 1990 Ljósmyndaseríur gamla tímans á Akureyri Til sölu á skrifstofu S.T.A.K., Ráðhústorgi 3, mjög fallegar Ijósmyndaseríur gamla tímans á Akureyri. Félagsmenn í S.T.A.K. njóta sérstakra afborgunar- skilmála. Úrvalaf íSjiGARDENA garðverkfærum: S/öngur — Tengi — Grask/ippur — Úðarar oJL oJL Gardena búðm, Veganesti. Frá menntamálaráðuneytinu: Sýning og ráðstefna um starfsmenntun Starfsmenntasýning frá Goethestofnuninni í Þýskalandi hefur verið sett upp í Rafiðnaðar- skólanum í Skeifunni 11 b Reykjavík. Á sýning- unni kynna nokkrir íslenskir aðilar fræðslustarf- semi sína. Sýningin verður opin til 1. júní dag- lega milli kl. 14 og 18. Ráðstefna um starfsmenntun verður haldin í Borgartúni 6, dagana 30. og 31. maí nk. Dagskrá: Fyrri dagur, 30. maí. Kl. 13.30 Ráðstefnan sett: Óskar Guðmundsson. Kl. 13.40 Erindi: Reynsla smærri fyrirtækja í Þýska- landi af því að annast um starfsmenntun: Dipl.oec. Gerhard Kerzler frá Iðnaðarráðu- neytinu í Munchen. Kl. 14.20 Erindi: Menntun og endurmenntun kennara og leiðbeinenda í þýskum fyrirtækjum: Dipl. Volksw. Wolf-Dietrich Siebert frá Iðnaðar- og verslunarráðinu í Freiburg. Kaffihló. Kl. 15.30 Skipulag starfsmenntunar á Islandi: Stefán Ólafur Jónsson, deildarstjóri. Umræður. Seinni dagur, 31. maí. Viðfangsefni: Menntun í málmiðnaði og rafiðnum á íslandi. Fjallað verður um þessi efni f tveimur hópum. Fundir hefjast kl. 13.30. Dagskrá: A. Málmiðnaður: Fundarstjóri: Guðmundur Guðmundsson, frkvstj. SMS. ★ Erindi: Fræðsluráð málmiðnaðarins og möguleikar þess varðandi endurmenntun kennara. Nicolai Jónsson, fræðslufulltrúi. ★ Erindi: Kynning á nýjum tillögum um námskrá í málmiðnaðargreinum. Guðjón Tómasson, form. Fræðsluráðs málmiðnaðarins. ★ Erindi: Viðhorf kennara í málmiðngreinum til þess sem er að gerast. Þjóðbjörn Hannesson, kennari. ★ Erindi: Framtíðarhorfur íslensks málmiðnaðar (1992). Ingólfur Sverrisson, framkvstj. Umræður. B. Rafiðnir: Fundarstjóri: Jón Árni Rúnarsson, kennari. 1. Erindi: Stjórnskipulag menntunar rafiðna. Jón Árni Rúnarsson, kennari. 2. Erindi: Er grunndeild rafiðna á réttri leið. Sigurður P. Guðnason, kennari. 3. Erindi: Kennslubók í raffræði 1. og 2. Baldur Gísla- son, kennari. Umræður. Ráðstefnan er opin öllum, en tilkynna skal þátttöku í einhvern eftirtalinna síma: Menntamrn. s. 609560, Rafiðnsk. s. 685010, Fræðsluráð málmiðn. s. 624716. Goethestofnun - Menntamálaráðuneytið. Til sölu Atari tölva 1040 STF með forritum og skjá. Uppl. í síma 25031. Til sölu: Honda Civic Zedan, A-931, árg. '87. Ekinn 32 þús. km. Sjálfskiptur með vökvastýri. Uppl. f síma 22684 eftir kl. 19.00. Nýtt á söluskrá: GERÐAHVERFI 1: 5-6 herb. mjög gott einbýlis- hús ásamt bflskúr, tæplega 200 fm. Vönduð eign á frábærum stað. EIÐSVALLAGATA: 3ja herb. vönduð neðri hæð ásamt garðstofu og bílskúr. Samtals 123 fm. Laus eftir samkomulagi. FASTÐGNA& M StUPUALAZxZZ NORÐURLANDS fl Glerárgötu 36, 3. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Heimasími sölustjora, Péturs Jósefssonar, er 24485. Rafgeymar og hjólbarðar Gott verð. Verð: 107 a.h. kr. 8.662,50 133 a.h. kr. 10.296,- 70 a.h. kr. 4.940,10 Húsmunamiðlunin auglýsir: Tvíbreiðir svefnsófar og eins manns svefnsófar. Hornsófar, leðurklæddir og plus- klæddir, nýlegir. Leðurklæddir hægindastólar. Stór skrifborð 80x160, einnig minni skrifborð og skrifborðsstólar í úrvali. Hillusamstæða, með tveim gler- skápum og Ijósum. Ný barnaleikgrind úr tré, gott að ferðast með, mætti nota sem rúm. Borðstofuborð með 4 og 6 stólum. Eins manns rúm með náttborði. Ótal margt fleira. Vantar nauðsynlega tvfbreiðan Florída svefnsófa, og vel með farna húsmuni í umboðssölu. Mikil eftirspurn. Húsmunamiðlunin. Lundargötu 1a, simi 96-23912. Sumarleiga! 4ra herb. blokkaríbúð f Glerárhverfi til leigu frá 1. júnf til 1. september. Uppl. í síma 27585. 3ja herb. íbúð til leigu í 3 mánuði, júnf, júlí og ágúst. Húsgögn fylgja. Uppl. f síma 25069 eftir kl. 17.00. Lítil ódýr íbúð til leigu eða söiu, neðst á Brekkunni. Laus strax. Uppl. í síma 23589 eftir kl. 19.00. ril sölu: Barnabílstóll, burðarúm, inni ung- barnastóll. Barnakerra, eldhúsborð, 5-6 manna tjald með himni og stóru fortjaldi. Makita hleðsluborvél og Atari tölva 1040 STF með forritum og skjá. Uppl. í síma 25031. Óska eftir vinnu! Er á 15. ári, allt kemur til greina. Vön barnapössun og sveitastörfum. Uppl. í síma 96-31276 eftir kl. 20.00. Viltu spá í framtíðina? Spákona er stödd á Akureyri. Uppl. í síma 25863. Óska eftir vel með förnu Suzuki TS 50X eða Hondu MTX, árg. ’87- ’88. Uppl. í síma 96-21975 eftir kl. 19.00, Sveinn. Tek að mér mokstur. Er með 2ja drifa traktorsgröfu. Vanur maður. Friðrik Bjarnason í símum: 26512 og 985-24126. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., einangrunarlger. Símar 22333 og 22688. Aglow kristilegur kvennafundur verður haldinn mánudaginn 28. maí kl. 20.30 á Hótel KEA. Kaffiveitingar kr. 500.- Ester Jakobsen talar Guðs orð. Janece Dennis kynnir samtökin. Allar konur eru hjartanlega velkomnar. Hvers vegna er nágranni þinn áskrifandi að Heima er bezt Vegna þess að það er staðreynd að „Heima er bezt“ er eitt af vinsælustu tímaritum hérlendis. Þú ættir að hugleiða hvort ekki væri skynsamlegt að slást í þennan stóra áskrifendahóp, og eignast þar með gott og þjóðlegt íslenskt tímarit við vægu gjaldi, sem þú fengir sent heim til þín í hverjum mánuði. Útfylltu þess vegna strax í dag áskriftarseðilinn hér fyrir neðan og sendu hann til „Heima er bezt“, pósthólf 558, 602 Akureyri, og þú munt um leið öðlast rétt til að njóta þeirra hlunninda sem eru því samfara að vera áskrifandi að „Heima er bezt“. Nýir áskrifendur fá eldri árgang í kaupbæti. x------------------------------------------- Til „Heima er bezt, pósthóif 558,602 Akureyri. Ég undirrit óska að gerast áskrifandi að tímaritinu „Heimaerbezt". □ Árgjald kr. 2.000,00. □ Sendið mér blaðið frá 1. janúar 1990. Nafn: ______________________________________ Heimili:______________________________

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.