Dagur - 28.05.1990, Blaðsíða 10

Dagur - 28.05.1990, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Mánudagur 28. maí 1990 myndosögur dogs ÁRLANP Er eitt- hvað að angra þig Nanna? * Mér finnst dálítið óþægilegt að vera á stefnu- ,móti með sál- lÉg veit ekki... Þetta er Hvers„kjánalegt, en ég hef á regna .^jifinningunni að þú álgreinir allt sem égy Já, svo að lokum stend ég mig að því alvöru? að hugsa vandlega um allt sem ég ætla ið segja... og verð Ltressuð. ' l gk. '■ ! * £ ANDRÉS ÖND HERSIR BJARGVÆTTIRNIR A nokkrum sekúndum er flugræninginn bjargarlaus.. Hvað er að jerast? _ SS, " ‘ Skyndileg breyting á loft- þrýstingi um borðl... Ekkþ Enn einu sinni er flugvél Zaghul flug- manns í hættu... en í þetta skipti veit hann að um líf eða dauða er að teflal... Hei! Hvað...? 4* T T ®i "jfT dTi ( HJ Tlö J JÚ. # Kosninga- skjálftinn afstaðinn Þá ætti mesti kosninga- skjálftinn að vera um garð genginn. Sumir fögnuðu sigri með tilheyrandi húrra- hrópum, faðmlögum, koss- um og guð má vita hvað. Aðrir grétu sig í svefn þegar Ijóst var að þeirra menn höfðu beðið lægri hlut. Svona eru reglur lýðræðis- ins, sumir tapa og aðrir sigra. Eins og við mátti búast sigr- aði Davíð með mikium giæsibrag í höfuðborginni með dyggum stuðningi Morgunblaðsins, sem eftir- leiðis heitir „blað allra sjálf- stæðismanna“ en ekki „blað allra landsmanna“. Hamagangur Moggans fyrir hönd íhaldsmanna um allt land hefur verið með ólík- indum og óneitanlega hvarflaði að skrifara S&S að liðið þar á bæ hafi verið sent austur til Moskvu í smiðju Prövdu til þess að læra áróðursskrif. • Mogga- pravda Skrífari S&S verður að viðurkenna það að hér eftir lítur hann Moggann allt öðr- um augum en fyrir kosning- ar. Hér eftir er Mogginn fréttablað sem ekki er fyrir fimm aura takandi mark á. Svo einfalt er það. Blaði sem gefur sig út fyrir að flytja hlutlausar fréttir er ekki stætt á að fletja sig út með smáborgaralegum, áróðri í fréttaskrifum, jafn- vel þótt Sjálfstæðisflokkur- inn standi í kosningabar- áttu. Menn geta spurt sig þeirrar spurningar hvort eðlilegt sé að fréttablað sem um fimmtíu þúsund íslend- ingar kaupa daglega geti leyft sér að setja ávarp frá stjórnmálaleiðtoga, meira að segja þótt hann sé borg- arstjóri í Reykjavík og heiti Davíð Oddsson, á forsíðu blaðsins á kosningadaginn. Svona fréttamennska er ein- faldlega fyrir neðan allar hellur og tilheyrir grárri forneskju. Halda þeir menn sem slíku stjórna að lands- lýður sé nautheimskur og láti bjóða sér hvað sem er? • Plástraður borgarstjóri Morgunblaðið kórónaði sköpunarverkið með undur- fallegri baksíðumynd (gær. Þar gefur að líta borgar- stjórahjónin í Reykjavík að koma á kjörstað. Með þeim hjónum á myndinni er litli drengurinn hann Þorsteinn Davíðsson, ungur piltur á uppleið með slaufu, sem Mogginn tekur skýrt fram að nú hafi verið að kjósa í fyrsta skipti. Blaðið klikkar illilega á því að plástrarnir á enni borgarstjóra prentast ekki nógu vel. Áróðursgildi myndarinnar er því ekki eins og til var ætlast! dogskró fjölmiðlo Óruglaðir Dallas-áhangendur setjast væntanlega við skjáinn að venju kl. 20.30 í kvöld. Sjónvarpið Mánudagur 28. maí 17.50 Myndabók barnanna: Drekinn og vinur Dóra. 18.20 Litlu prúðuleikararnir. (Muppet Babies.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (106). 19.20 Leðurblökumaðurinn. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Roseanne. 21.00 Svona sögur. Þáttur á vegum dægurmáladeildar Rásar 2. Umsjón: Stefán Jón Hafstein. 21.35 íþróttahornið. Fjallað verður um íþróttaviðburði helgar- innar. Kynning á liðum sem taka þátt í Heims- meistaramótinu í knattspyrnu á Ítalíu. 22.05 Glæsivagninn. (La belle Anglaise.) Annar þáttur. Kyndugur viðskiptavinur Franskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum. Aðalhlutverk: Daniel Ceccaldi, Catherine Rich og Nicole Croisille. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 28. maí 16.45 Santa Barbara. 17.30 Kátur og hjólakrílin. 17.40 Hetjur himingeimsins. 18.05 Steini og Olli. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.30 Opni glugginn. 21.40 Frakkland nútímans. (Aujourd'hui en France.) 22.00 Forboðin ást. (Tanamera.) 22.50 Upp fyrir haus. (Head Over Heels.) Piparsveinn fellir hug til giftrar konu og áður en langt um líður snýst ást hans upp í þráhyggju. Aðalhlutverk: John Heard, Mary Beth Hurt, Peter Riegert og Kenneth McMillan. 00.20 Dagskrálok. Rás 1 Mánudagur 28. maí 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Dagfinnur dýra- læknir" eftir Hugh Lofting. Kristján Magnús Franklín byrjar lestur- inn. 9.20 Trimm og teygjur. 9.40 Búnaðarþátturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Horfin tíð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Ádagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Verkafólk og heilsu- rækt. 13.30 Miðdegissagag: „Ég um mig frá mér til mín" eftir Pétur Gunnarsson. Höfundur les (5). 14.00 Fróttir. 14.03 Á frivaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Vorverkin í garðinum. 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Johannes Brahms. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Ævintýri - Þetta vil ég heyra. 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Og þannig gerðist það. 21.30 Útvarpssagan: Skáldalif i Reykjavík. Jón Óskar les úr bók sinni „Gangstéttir í rigningu" (11). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Samantekt um vaxtarbrodd í íslenskum ullariðnaði. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Mánudagur 28. mai 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. - Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit ■ Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Katrín Baldursdóttir. 18.03 Þjóðarsáiin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. 20.30 Gullskífan. 21.00 Bláar nótur. 22.07 Landið og miðin. 23.10 Fyrirmyndarfólk. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. 3.00 Landið og miðin. 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Glefsur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Sveitasæla. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Á gallabuxum og gúmmiskóm. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 28. maí 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Mánudagur 28. maí 17.00-19.00 Óskalög og afmæliskveðjur. Síminn er 27711. Stjórnandi: Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.