Dagur - 01.06.1990, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 1. júní 1990
f/ myndasögur dags 1
ÁRLAND
...þaö segir hér, aö færri en
10% heimila séu nú rekin upp
á gamla mátann... meö
mömmu sem er heima aö ala
Fyrirgeföu Friö-
rikka... en þetta er
bara þróunin.
En þetta er ein- \í A
...,L j Viö ættum
mitt þaösemmig . kj ð
hefur alltaf kanns aö
dreymt um aö
verða þegar ég
verö stór... Hús-
móðir!..
lita á aðra
möguleika.
...er þaö eitthvað
annaö sem þig
hefur dreymt um
aö gera?
...spila
handbolta
meö Þór?
ANDRES ÖND
HERSIR
BJARGVÆTTIRNIR
Til að koma í veg fyrir kulda, býöur Zaghul flugmaö-
ur farþegunum inn í flugstjórnarklefann til sín...^
Allt í lagi, viö erum nú aftur
á flugleiö til Nairobi! ...flug-
ræningjarriir heimtuöu aö vjö
færum aö landamæruml^*'
Úganda og Súdan.,
í Ætlar þú ekki aö tilkynna tilrauninatil ■
iflugráns? —f Ekki i gegnum talstöö-
pna! Við fljúgum lágt vegna hurðar-
jinnar og þurfum því að fljúga yfii^
isvæöi Guerrilla skæruliöa!...
má
|R.riP=rro
A--46
• Hófdrykkju-
pillur?
Eigi alis fyrir löngu bárust
þær fréttir utan úr hinum
stóra heimi að nú væri búið
að staðsetja „erfðagallann"
alkóhólisma í litningunum.
Þetta væri sennilega ekki í
frásögur færandi innan um
aðrar stórfréttir úr heimi
læknavísindanna, nema fyr-
ir þær sakir að vísindamenn
þeir er vinna að rannsókn-
um á þessu sviði telja að í
kjölfar þessarar uppgötvun-
ar megi vænta meðala við
sjúkdómnum.
Nokkuð er ég viss um það
að eitt og eitt hjarta hefur
tekið hopp við þessi gleði-
tíðindi, og menn hafi séð í
hillingum bjartari og betri
tið með „bús“ og „brens“
og bjór i glasi. Öll vandamál
úr sögunni, aðeins að rölta í
apótekið á leiðinni heim úr
ríkinu, kaupa sér eitt glas af
„hófdrykkjupillum“ og síð-
an beint heim og njóta
guðaveiganna.
# íslenska
aðferðin
Að betur athuguðu máli þá
eru þetta kannski eftir allt
saman gamlar fréttir. Við
þurfum ef til vill ekki að bíða
eftir meðulum frá Ameríku.
S&S hefur haft spurnir af
sálfræðingum í Reykjavík
sem bjóða upp á miklu ein-
faldari lausn. Námskeið!
„Já, þetta hljómar vel, drífa
sig bara á námskeið og ná
tökum á vandanum. Læra
að vera soldið „kúltiverað-
ur“ í suliinu.“
Ekki ætlar S&S að útiloka
að einhverjir geti haft
gagn af námskeiði sem
þessu, og læri að drekka í
hófi. En hvers er að vænta?
Getum við átt von á nám-
skeiðum þar sem ekki þarf
að hætta að reykja, aðeins
að reykja í hófi? Hvað með
dópistana? Geta þeir vænst
þess að fá einhvern tíma
námskeið þar sem þeir læra
t.d. að neyta kókaíns eða
amfetamíns í hófi? Hvað
með þá allra hörðustu?
Hugsið ykkur þvílíkur mun-
ur það væri fyrir þá að geta
farið á námskeið og lært að
sprauta sig f hófi!
Já, þetta er lausnin. Allir
velunnarar vímuefnaneyt-
enda taki höndum saman.
Fleiri námskeið! Björgum
mannslífum!
dogskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Föstudagur 1. júní
17.50 Fjörkálfar (7).
(Alvin and the Chipmunks.)
18.20 Unglingarnir í hverfinu (4).
18.50 Táknmalsfréttir.
18.55 Poppkorn.
19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (6).
(The Ghost of Faffner Hall.)
19.50 Abbott og Costello.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Listahátíð í Reykjavík 1990.
Kynning.
20.40 Vandinn að verða pabbi (5).
(Far pá færde.)
21.10 Marlowe einkaspæjari.
(Philip Marlowe.)
Lokaþáttur.
22.10 Árekstur.
(Karambolage.)
Ný þýsk sjónvarpsmynd.
Aðalhlutverk: Volker Kraeft, Iris Berben,
Peter Sattmann og Constanze Engel-
brecht.
Austur-þýsk hjón lenda í árekstri við bíl
annarra hjóna í Vestur-Þýskalandi. Þau
taka boði vestur-þýsku hjónanna um að
dvelja í sumarhúsi þeirra á meðan bíllinn
er í viðgerð. Þar sýnir það sig að það er
ekki einungis á götum úti sem léttir og
lagfæranlegir árekstrar eiga sér stað.
23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 1. júní
16.45 Santa Barbara.
17.30 Emelía.
17.35 Jakari.
17.40 Dvergurinn Davíð.
(David the Gnome.)
18.05 Lassý.
18.30 Bylmingur.
19.19 19.19
20.30 Ferðast um tímann.
(Quantum Leap.)
21.20 Frumsýnd kvikmynd.#
22.50 Frumsýnd kvikmynd.#
00.20 Heima er best.
(Fly Away Home.)
Víetnamstríðið. Þessi kvikmynd er sér-
stæð hvað varðar efnistök því sjónum
áhorfenda er ekki bara beint að hrakning-
unum í Víetnam heldur líka að erfið-
leikunum sem fylgja í kjölfarið þegar
heim er komið.
Söguþráðurinn fjallar um nokkra einstakl-
inga, samskipti þeirra og þær breytingar
sem eiga sér stað í kjölfar þessarar styrj-
aldar.
Aðalhlutverk: Bruce Boxleitner, Tiana
Alexandra og Michael Beck.
01.50 Dagskrárlok.
Rás 1
Föstudagur 1. júní
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Mörður Árnason talar um daglegt mál
laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Dagfinnur dýra-
læknir" eftir Hugh Lofting.
Kristján Franklín Magnús les (5).
9.20 Trimm og teygjur.
9.30 Gakkt'í bæinn.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Á ferð.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit ■ Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn - í heimsókn.
13.30 Miðdegissagan: „Persónur og
leikendur" eftir Pétur Gunnarsson.
Höfundur les (3).
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög.
15.00 Fréttir.
15.03 „Skáldskapur, sannleikur, siðfræði"
15.45 Neytendapunktar.
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan.
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fróttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fróttir.
18.03 Sumaraftann.
18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Kórakeppni Evrópubandalags
útvarpsstöðva, „Let The Peoples Sing“.
20.45 Gestastofan.
21.35 „Misindismannaverkfallið", smá-
saga eftir Jaroslav Hassjek.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Danslög.
23.00 í kvöldskugga.
24.00 Fróttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veöurfregnir.
Rás2
Föstudagur 1. júní
7.03 Morgunútvarpið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa.
11.03 Gagn og gaman
með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu
Ragnheiði Jóhannesdóttur.
- Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
Gagn og gaman heldur áfram.
14.03 Brot úr degi.
16.03 Dagskrá.
Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson og Katrín Baldursdóttir.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Sveitasæla.
20.00 Gullskífan.
21.00 Á djasstónleikum.
22.07 Kaldur og klár.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fróttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
2.00 Fréttir.
2.05 Rokk og nýbylgja.
3.00 ístoppurinn.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Blágresið blíða.
6.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Áfram ísland.
7.00 Úr smiðjunni.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Föstudagur 1. júní
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Bylgjan
Föstudagur 1. júní
07.00 7-8-9... Hallgrímur Thorsteinsson og
Hulda Gunnarsdóttir.
09.00 Fréttir.
09.10 Ólafur Már Björnsson.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson.
15.00 Haraldur Gíslason.
17.00 Kvöldfréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis.
18.30 Kvöldstemmning í Reykjavík.
22.00 Á næturvaktinni.
03.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Hljóðbylgjan
Föstudagur 1. júní
17.00-19.00 Fjallað um það sem er að ger-
ast um helgina á Akureyri.
Stjómandi er Pálmi Guðmundsson.
Fréttir kl. 18.00.