Dagur - 01.06.1990, Blaðsíða 13
í’ luosbufóöl — ílUOAÖ — £f
OPP !r kiui .
Ályktun vorfundar BGS 1990:
Svört atviimustarfsemi
Vorfundur Bílgreinasambandsins
vekur athygli á þörf aukins eftirlits
og aðgerða gegn svartri atvinnu-
Gormuriim
glaðbeitti
- ný teiknimyndasaga
Komin er út hjá Iðunni ný teikni-
myndasaga í hinum vinsæla
flokki um gormdýrin óforbetran-
legu. Nefnist þessi nýja bók
Gormurinn glaðbeitti og er eftir
þá félaga Franquin, Batem og
Yann.
Líf og fjör ríkir í heimi gorm-
dýranna þegar óvæntan gest ber
að garði en hvað býr að baki
þeirrar heimsóknar? Eru ef til vill
einhverjir fleiri á ferðinni?
Friðurinn er skyndilega rofinn,
og dýrin sjá tilveru sinni ógnað af
undarlegu innrásarliði. En auð-
vitað hafa þau ráð undir hverju
rifi eins og fyrri daginn og ráða
fram úr vandanum með glensi og
gríni.
Bjarni F. Karlsson þýddi.
starfsemi. Samkeppni frá aðilum
sem ekki greiða nema hluta lög-
boðinna gjalda og greiðslna til
samfélagsins og fullnægja ekki
nema að litlu leyti lögum og regl-
um um aðbúnað og hollustuhætti
auk þess sem nrargir þeirra hafa
ekki tilskilin fagréttindi, hefur nú
í vetur skapað meiri erfiðleika í
rekstri margra fyrirtækja í bíl-
greininni en áður. Á þetta ekki
síst við úti á landi þar sem
atvinnuástand hefur verið erfitt.
Þetta er þó vandamál um allt
land og er erfitt fyrir fyrirtæki að
keppa við slíka aðila ekki síst nú
með auknum kröfum í umhverf-
isverndarmálum og mjög aukinn-
ar vinnu og kostnaður hjá fyrir-
tækjum vegna ýmissa breytinga í
þjóðfélaginu m.a. upptöku stað-
greiðslukerfis skatta og nú síðast
virðisaukaskatts.
Leggja verður áherslu á að
hægt sé að byggja upp góð og
traust fyrirtæki í þessari starfs-
grein og þróun og uppbygging
stöðvist ekki sökum samkeppni
frá svartri atvinnustarfsemi sem
þrífst vegna sinnuleysis og áhuga-
leysis yfirvalda. Margt hefur ver-
ið bent á til úrbóta gegnum árin
en fátt virðist koma að gagni.
Að undanförnu hafa menn rætt
um ýmis atriði sem geta snert
svarta atvinnustarfsemi t.d. atriði
eins og sölu tjónabíla, ekki síst
þar sem sala notaðrar vöru og
verðmæta í atvinnuskyni er nú
virðisaukaskattsskyld. Ljóst er
að sala á þriðja þúsund tjónabíla
á s.l. ári í sívaxandi mæli til
„Péturs og Páls“, en aðeins að
litlu leyti til viðurkenndra verk-
stæða, stuðlar rnjög að svartri
atvinnustarfsemi og býður t.d.
upp á undanskot á virðisauka-
skatti og öðrum sköttum og
skyldum.
Ef litið er á fyrirkomulag á sölu
tjónabíla í nágrannalöndunum
þá er yfirleitt um að ræða mun
nákvæmari reglur heldur en
hér á landi hvort sem um er að
ræða bi'la sem seldir eru til við-
gerða eða niðurrifs.
Fundurinn vill benda á að
aðgerða er þörf í þessu máli og í
raun hægt að koma í veg fyrir
verulegan hluta svartrar atvinnu-
starfsemi með því að fylgja betur
eftir þeim lögum og reglugerðum
sem í gildi eru en það hefur viljað
brenna við að eftirlitiö beindist
aðallega að þeim sem ástandið er
þegar best hjá.
Breiðabólstaðarprestakall.
Ferming verður í Breiðabólstaðar-
kirkju í Vestur-Hópi hvítasunnudag
3. júní kl. 11.00.
Fermd verður:
Anna Laufey Árnadóttir, Breiða-
bólstað.
Séra Kristján Björnsson.
Stærri - Árskógssókn.
Fermingarmessa verður ■' Stærri -
Árskógskirkju á hvítasunnudag kl.
10.30.
Fermd verða:
Anna Rut Steindórsdóttir, Ásvegi
7, Hauganesi.
Guðrún Hilmisdóttir, Ásholti 1,
Hauganesi.
Sigríður Dagbjartsdóttir, Aðalgötu
13, Hauganesi.
Stefán Gunnlaugsson, Ægisgötu 7,
Árskógssandi.
Akureyrarprestakall.
Hátíðarguðsþjónusta verður í
Akureyrarkirkju hvítasunnudag kl.
II f.h.
Fermingarbörn eldri sem yngri
hvött til þátttöku.
Sálmar: 171-250-330-335 og 331.
Þ.H.
Hátíðarguðsþjónusta verður á
Fjórðungssjúkrahúsinu hvítasunnu-
dag kl. 11 f.h.
P.Þ.
Hátíðarguðsþjónusta verður á
Hjúkrunardeildinni Seli 1 hvíta-
sunnudag kl. 2 e.h.
Þ.H.
Hátíðarguðsþjónusta verður á Dval-
arheimilinu Hlíð hvítasunnudag kl.
4 e.h.
Þ.H.
Möðruvallaprestakall.
Hátíðarguðsþjónusta og ferming
verður í Möðruvallakirkju hvíta-
sunnudag sunnud. 3. júní kl. 14.00.
Fermd verða:
Embla Torfadóttir, Möðruvöllum I,
Guðmundur Frímann Sverrisson,
Möðruvöllum II.
Kristjana Jónsdóttir, Litla-Dunhaga
III
Olga María Hermannsdóttir,
Vésteinshúsi Hjalteyri
Sigurrós Jakobsdóttir, Miklagarði
Hjalteyri.
Glæsibæjarkirkja.
Hátíðarguðsþjónusta og ferming
annan í Hvítasunnu mánud. 4. júní
kl. 14.00.
Fermd verða:
Jóhanna María Oddsdóttir, Dag-
verðareyri II.
Trausti Snær Friðriksson Gásum.
Sóknarprestur.
Messur
Glerárkirkja.
Hátíðarguðsþjónusta hvítasunnu-
dag kl. 14.00.
Messað á Fjórðungssjúkrahúsinu kl.
10 f.h.
Pétur Þórarinsson.
Laufásprestakall.
Hátíða- og fermingarguðsþjónustur
á hvítasunnu.
Grenivíkurkirkja.
Á hvítasunnudag kl. 11 árdegis.
Fermingarbörn:
Björn Ingi Hermannsson, Túngötu
13 b.
Elín Þorsteinsdóttir, Ægissíðu 25.
Elva Rósa Helgadóttir, Ægissíðu
14.
Gauti Valur Hauksson, Túngötu 26.
Inga Hrönn Flosadóttir, Höfða II
Ægir Jóhannsson, Stórasvæði 8.
Laufáskirkja.
Á annan hvítasunnudag kl. 14.00.
Fermingarbörn:
Gunnar Jóhannes Leósson, Grund.
Kristján Stefánsson Grýtubakka II.
Sóknarprestur.
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
\Föstudaginn kl. 20.30,
æskulýður.
Sunnudaginn kl. 19.30, bæn.
Kl. 20.00, almenn samkoma.
Mánudaginn kl. 16.00, heimilissam-
band.
KI. 20.00, almenn samkoma. Deild-
arstjórahjónin Majorarnir Anne
Gurine og Daniel Óskarsson stjórna
og tala.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
KFUMogKFUK,
Sunnuhlíð.
Hvítasunnudagur, hátíð-
arsamkoma kl. 20.30.
Ræðumaður Bjarni Guðleifsson.
Tekið á móti gjöfum í hússjóð.
Allir velkomnir.
Samkomur
SJÓNARHÆÐ
HAFNARSTRÆTI 63
Almenn samkoma kl. 17 n.k.
sunnudag. Frjálsir vitnisburðir,
kaffi og meðlæti á eftir.
Ath., síðasta samkoman á þcssu
sumri.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
HVÍwsumuHinmti *skak>shud
Laugard. 2. júní kl. 20.30, safnaðar-
samkoma.
Hvítasunnudagur kl. 20.00, safnað-
arsamkoma. Ræðumaður Vörður
Traustason.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Allir velkomnir.
Takið eftir
Flóamarkaður
Flóamarkaður verður föstudaginn
1. júní kl. 10-12 og 14-17.
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
Minningakort Hjarta- og æða-
verndarfélags Akureyrar og ná-
grennis, fást í Bókabúð Jónasar,
Bókvali og Möppudýrinu
Sunnuhlíð.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúö
Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíö,
Blómabúðinni Akri og símaafgreiðslu
"S.A.
Minningarspjöld Náttúrulækninga-
félagsins á Akureyri, fást í Bókvali,
Amaró og Blómabúðinni Akri í
Kaupvangi.
Aðalfundur
Ungmennafélags Möðruvallasóknar
verður haldinn að Freyjulundi þriðjudaginn 5. júní kl. 21.00.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Föstudagur 1. júní 1990 - DAGUR - 13
Áburður & fræ
Áburðarsala KEA við Glerárósa verður opin til
og með 18. júní. Eftir það verður aðeins opið
föstudaginn 22. og föstudaginn 29. júní.
Frá 18. júní verður smásala áburðar flutt í Fóð-
urvörudeild KEA, Strandgötu 63.
Höfum einnig til sölu takmarkað magn af
grænfóðursfræi.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Nauðungaruppboð
Laugardaginn 9. júní 1990 verður haldið nauðungar-
uppboð á lausafé og hefst það við Lögreglustöðina v/
Þórunnarstræti á Akureyri kl. 14.00 og verður fram-
haldið annars staðar eftir ákvörðun uppboðshaldara,
sem kynnt verður á uppboðsstað.
Selt verður, væntanlega, eftir kröfu innheimtumanns ríkis-
sjóðs, skiptaréttar Akureyrar og ýmissa lögmanna, lausafé,
sem hér greinir:
Bifreiðar: A-820, A-1183, A-1838, A-2014, A-2852, A-3746,
A-3982, A-4103, A-4355, A-4446, A-4956, A-5059, A-5111,
A-5403, A-5450, A-5536, A-5602, A-6061, A-6134, A-6150,
A-6405, A-7378, A-7841, A-8461, A-8663, A-8854, A-9044,
A-9234, A-9307, A-9417, A-9496, A-9540, A-9786, A-9937,
A-9957, A-10007, A-10115, A-10265, A-10399, A-10596,
A-10611, A-10624, A-10637, A-10877, A-10919, A-11005,
A-11257, A-11374, A-11542, A-11563, A-11599, A-11697,
A-11748, A-11916, A-11964, A-11989, A-11996, A-12258,
A-12266, A-12270, A-12309, A-12335, A-12389, A-12479,
A-12596, A-12620, A-12791, A-12841, A-12845, A-12866,
A-12868, A-13053, A-13112, A-13158, B-580, E-2946, F-243,
F-663, F-705, F-974, G-221, G-23333, G-24761, G-25517,
í-1432, í-3204, N-234, N-283, Ó-387, R-15881, R-21367,
R-27112, R-49147, R-63585, R-63684, R-69059, R-78983,
S-1655, S-2679, S-3113, U-4780, Y-10115, Y-17078, Þ-417,
Þ-1240, Þ-2521, Þ-3110, Þ-3357, Þ-4408, Þ-4508, Ö-5008,
DN-231, EU-151, EZ-616, FG-315, JJ-079, JV-446, KS-203,
LG-472, OA-246.
Ýmislegt lausafé m.a.: Sjónvörp, myndbandstæki, myndlyk-
ill, hljómflutningstæki, sófasett, hillusamstæður, ísskápar,
frystikistur, þvottavélar og tauþurrkari.
Dráttarvélar af gerðunum Zetor, Massey Ferguson og Case,
kerra AT-41, 11 stk. löndunarspil af gerðinni Partek, tré-
smíðavél af Sicma gerð, Honday tölva með lyklaborði og
prentara, Ijósritunarvél Konica U-Bix 120, Electrolux gufu-
pottur, steikarpanna og ofn, tveir byggingakranar (annar
staðsettur við Arstíg norðan íþróttaskemmu) lofta- og veggja-
mót (staðsett að Óseyri 7) og stórt færiband til iðnaðar (stað-
sett í vöruskemmu við Glerárósa).
Einnig ótollafgreiddur varningur, óskilamunir o.fl.
Ávísanir eru ekki teknar gildar sem greiðsla, nema með sam-
þykki uppboðshaldara eða gjaldkera.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Uppboðsskilmálar eru til sýnis hjá uppboðshaldara.
Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík,
sýslumaður Eyjafjarðarsýslu.
30. maí 1990.
Arnar Sigfússon, fulltrúi.
íÝ
Bróðir okkar og frændi,
ÞORMÓÐUR BENEDIKTSSON,
Höfðahlíð 2,
lésl á Landsspítalanum 31. maí.
Jarðarförin auglýst síðar.
Systkini hins látna.
Hinar innilegustu þakkir færum við þeim, sem sýndu okkur
vináttu og hlýhug og vottuðu okkur samúð, við andlát og útför
eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa,
STEFÁNS SNÆLAUGSSONAR,
Munkaþverárstræti 24, Akureyri.
Snælaugur Stefánsson, Margrét Sölvadottir,
Karólína Stefánsdóttir, Karl F. Magnússon,
Ráðhildur Stefánsdóttir, Daði Hálfdánsson,
Óskar Stefánsson, Sigríður Halldórsdóttir,
Anna Stefánsdóttir, Brynleifur Siglaugsson,
Sigrún Stefánsdóttir, Birgir Stefánsson,
Kristín Stefánsdóttir, Þórður Jóhannsson,
barnabörn og barnabarnabarn.