Dagur - 08.06.1990, Blaðsíða 3
Föstudagur 8. júní 1990 - DAGUR - 3
fréttir
Silfurstjarnan hf.:
11 km snjóbræðslulögn
Stærsti sýningarsalur bæjarins!
Okkur vantar bíla
inn á svæðið
í steyptum plönum
Starfsmenn Silfurstjörnunnar
hf. hafa unnið að undirbúningi
fyrir slátrun eldisfisks undan-
farnar vikur. Sandur umhverfis
(iskcldisstöðina er talinn
óæskilegur af hreinlætisástæð-
um, og því nauðsynlegt að
steypa plön svo viðunandi
aðstaða fáist.
Plönin eru bæði við aðalhús
stöðvarinnar, þar sem slátrun fer
fram, og við kerin. Beðið er með
slátrun þar til framkvæmdum
þessum lýkur.
Björn Benediktsson í Sand-
Mannfjöldatölur 1. des. sl.
á Norðurlandi:
Karlarnir hafa
ennþá vinninginn
Endanlegar tölur Hagstofunn-
ar um mannfjölda 1. desember
sl. sýna að þá bjuggu 253.500
manns í landinu. A Norður-
landi vestra bjuggu þá 10.450
manns, 5434 karlar og 5016
konur. Á Norðurlandi eystra
bjuggu 1. deseniber sl. 26.107
manns, 13.194 karlar og 12.913
konur.
Á eftirfarandi yfirliti sést íbúa-
fjjöldi í einstökum sveitarfélögum
a Norðurlandi eins og hann var 1.
desember sl.
Norðurland vestra
Alls Kiirlar Konur
Staðarhreppur 106
Fremri-Torfustaðahr. 84
Ytri-Torfustaðahr. 212
Hvammstangahreppur 680
Kirkjuhvammshreppur 105
Þvcrárhreppur 107
Þorkelshólshreppur 172
Áshreppur 104
^veínsstaðahreppur 105
Torfalækjarhreppur 118
Blönduós 1079
Svínavatnshreppur 133
Bólstaðarhlíðarhr. 133
Engihlíðarhreppur 87
Vindhælishreppur 53
Höfðahreppur 694
Skagahreppur ‘V 67
Skefilsstaðahreppur 56
Skarðshreppur 116
Sauðárkrókur 2508
Staðarhreppur 120
Seyluhreppur 297
Eýtingsstaðahreppur 294
Akrahreppur 276
Rípurhreppur 94
Viðvíkurhreppur 96
Hólahreppur 147
Hofshreppur 146
Hofsóshreppur .235
Fellshrcppur 41
Fljótahreppur 179
Siglufjörður 1806
Norðurland eystra
Grímseyjarhreppur 114
Ólafsfjörður 1193
Dalvík 1458
Svarfaðardalshreppur 279
Hríseyjarhreppur 275
Árskógshreppur 357
Arnarneshreppur 231
Skriðuhreppur 125
Öxnadalshreppur 63
Glæsibæjarhreppur 234
Akureyri 14091
Hrafnagilshreppur 317
Saurbæjarhreppur 249
Öngulsstaðahreppur 406
Svalbarðsstrandarhr. 309
Grýtubakkahreppur 422
Hálshreppur 191
Ljósavatnshreppur 259
Bárðdælahreppur 153
Skútustaðahreppur 549
Reykdælahreppur 322
Aðaldælahreppur 351
Reykjahreppur 111
Húsavík 2487
Tjörneshreppur 90
Kelduneshreppur 133
Öxarfjarðarhreppur 115
Fjallahreppur 12
Presthólahreppur 261
Raufarhafnarhreppur 395
Svalbarðshreppur 122
Þórshafnarhrcppur 383
Sauðaneshrcppur 50
54
50
111'
340
50
56
96
49
59
67
549
86
79
44
30
356
. 43
33
62
1272
65
154
151
152
48
56
72
76
124
25
IftO
925
52
34
Iftl
34(1
55
51
76
55
46
51
530
47
54
43
23
338
24
23
54
1236
55
143
143
124
46
40
75
70
111
16
79
881
51
596
704
137
129
163
103
63
29
109
7168
152
121
190
149
222
81
120
72
265
148
151
53
1224
44
61
49
7
117
182
56
178
19
fellshaga, stjórnarformaður Silf-
urstjörnunnar, segir að ellefu
kílómetra löng snjóbræðslulögn
sé lögð í steinsteyptu plönin.
Þetta er gert til að halda þeim
snjólausum yfir vetrarmánuðina,
en látlaus umferð er vegna slátr-
unar og fóðrunar. Fyrirtækið hef-
ur yfir að ráða heitu vatni úr eigin
borholum, sem notað er til upp-
hitunar húsnæðis og annarra
mannvirkja.
Góðar horfur eru í sölumálum
hjá Silfurstjörnunni. Sjóblcikju-
eldi hefur heppnast vel, og menn
eru almennt bjartsýnir á að fyrir-
tækið eigi framtíðina fyrir sér.
EHB
Vantar allar tegundir bíla á
og á sýningarsvæðið.
Sími 11300.
skrá
Veldu aðeins það besta
þegan þú terð út að borða
Með því að kaupa einn poka afljúffengu lambakjöti á lágmarksverði getur þú
farið 16sinnum út að borða á landsins fínasta veitingastað - úti íguðsgrænni
náttúrunni-fyríraðeins2502krónur*. Veldu aðeinsþað besta á grillið í sumar.
Veldu lambakjöt á lágmaiksverði. Pað kostar aðeins 417 krJkg.
fftTH 4»
lt
8a'nS«skrákUStUn(,a 'a"sSn- 0g
W««ak„.S^.re ruhvaÆ
sPaugStofunöaffássk®m'ntunum
Suinanmál - brrtna War með
;sfrvVeg,egtfe'vfrn^um
Aðsenda in Verðu .boð,
befabmndara.Oravbe'aððiskemm,lsögur
sPuugid sendist^n? ”^u ðver.
VfKVM
EKkl
'Walundin
P°sthóirsi94
,2S Revkjayfc
HRv^~vrHVM
létt í
rtJND!
* 6kg. pokimeðhálfum lambsskrokk úr l.fl. A, snyrtum ogsneiddum ágnllið.