Dagur - 08.06.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 8. júní 1990
Til sölu:
20 h. utanborðsmótor.
Þarfnast viðgerðar.
Varahlutir fylgja.
Uppl. í síma 96-62303.
Til sölu:
Fellhýsi, Casita Opale, árg. 1976.
Svefnpláss fyrir 4.
Uppl. gefur Sveinbjörn Egilsson á
B.S.O. í síma 11010, sími heima
27659.
EUMENIA þvottavélar!
Litlar vélar, stórar vélar með eða án
þurrkara, þó allar nettar og lótt-
byggðar.
Komið og skoðið þessar frábæru
þvottavélar, eða hringið og fáið upp-
lýsingar.
Raftækni,
Brekkugötu 7, simi 26383.
Til sölu:
Stálgrindahús 10.65 á breidd 41.10
á lengd.
Selst á 1.900.000 með vsk.
Gott lán fylgir.
Hentar vel hestamönnum.
Uppl. í síma 96-52229.
Til söiu er 700 I hitadunkur með
spiral, ásamt fylgihlutum.
Uppl. í síma 25200 á daginn og á
kvöldin í síma 23343.
Til sölu:
3 trékistur, henta til búslóða-
flutninga.
Stærð 1.10x1.10x1.30.
Einnig vél úr Escort árg. '72 og
svefnbekkur, óslitinn.
Uppl. í síma 21509 á kvöldin.
Veiðivörur - Veiðivörur!
Höfum tekið fram veiðivörurnar!
Eigum takmarkað magn af veiðivör-
um á verði frá 1989.
Verið velkomin.
Raftækni,
Brekkugötu 7, strni 26383.
Vandaðar rólur til sölu.
Uppl. á kvöldin í síma 26575.
Til sölu er Mengele heyhleðslu-
vagn, árg. 1986.
Uppl. í sima 94-6250.
Heydreifikerfi.
Til sölu er nýlegt Triolet heydreifi-
kerfi.
Uppl. gefur Halldór í síma 96-
52251.
Til sölu tölva.
Til sölu Atari 520 St/fm tölva, leikir
fylgja með.
Uppl. í síma 96-43901.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Leigjum út vinnupalla bæði litla og
stóra í alls konar verk. T.d. fyrir
málningu, múrverk, þvotta, glerjun
og allt mögulegt fleira.
Vekjum sérstaka athygli á nýjum
múrarapöllum.
Hentugir í flutningi og uppsetningu.
Einnig steypustöð, 0,8 rúmmetrar
að stærð.
Mjög hentug í flutningi.
Pallaleiga Óla,
sími 96-23431 allan daginn,
985-25576 eftir kl. 18.00.
íbúðir til leigu:
Tvær íbúðir, 2ja og 3ja herb. til
leigu.
Umsækjendur snúi sér til skrifstofu
Félagsmálastofnunar, Hafnarstræti
104, 3. hæð, sími 25880 fyrir 15.
júní n.k.
Kópavogur!
2 herb. til leigu fyrir einhleypa stúlku
með aðstöðu.
Laus strax.
Uppl. í síma 91-42994.
íbúð til leigu!
I Uppl. í síma 25817.
Tveggja herb. íbúðtil leigu í Gler-
árhverfi.
Leigutími 5 til 6 mánuðir.
Laus strax.
Einnig 1-2 herb. til leigu, sem leigj-
ast til lengri eða skemmri tíma.
Uppl. í síma 21372 eftir kl. 18.00.
Ath!
Ég er 15 ára stúlka og vantar vinnu
í sumar.
Er lagin með börn og vön sveita-
etörfum.
Uppl. í síma 23952.
Vantar starfskraft til bústarfa,
ekki yngri en 16 ára.
Starfsreynsla æskileg.
Uppl. í síma 96-33171.
Óska eftir barngóðri og traustri
stúlku til að gæta lítilla systkina í
sveit t sumar.
Uppl. í síma 96-43216.
11 ára stúika langar til að passa
barn í sumar.
Uppl. í síma 21546, Kristín Rafns-
dóttir.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa,
Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla-
leiga, jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
\— "mT ' " '''=
Námskeið í dáleiðslu verður
haldið 19. og 20. júní n.k.
Námskeiðið stendur frá kl. 19.00 til
23.00, bæði kvöldin.
Á námskeiðinu eru kenndar ýmsar
aðferðir við sjálfsdáleiðslu, einnig
við að dáleiða aðra.
Námskeiðið er tilvaliö fyrir þá sem
vilja finna fyrir meiri slökun, auka
sjálfsmeðvitund, næmni, hætta að
reykja, grenna sig o.s.frv.
Leiðbeinandi á námskeiðinu er
Friörik Páll Ágústsson A.V.P.
(Associated Vivation Professional).
Hann hefur unnið við líföndun og
dáleiðslu um nokkurt skeið og hald-
ið mörg námskeið í líföndun.
Takmarkaður fjöldi verður á nám-
skeiöinu svo ráðlegt er að skrá sig
sem fyrst.
Ath! Kynningarverð er kr. 5000,-
19. og 20. júní.
Til að skrá sig og fá nánari upp-
lýsingar hafið samband við Lífsafl í
síma 91-622199.
Óska eftir herb. á leigu með
aðgangi að eldhúsi og baði.
Uppl. í síma 25003 eftir kl. 17.00.
Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu á
Akureyri, helst nálægt Kaup-
vangsstræti, frá 1. september.
Hugsanleg skipti á 3ja herb. íbúð í
Vestmannaeyjum.
Uppl. í síma 98-11419.
Sumarhús:
Til leigu 2 lítil sumarhús í fögru
umhverfi, 1 vika í senn.
Silungsveiði fylgir.
Nánariupplýsingar í síma 95-
24484.
Gistihúsið Langaholt á Vestur-
landi.
Við erum þægilega miðsvæðis á
fegursta stað á Snæfellsnesi.
Ódýr gisting í rúmgóðum her-
bergjum.
Veitingasala. Lax- og silungsveiði-
leyfi.
Skoðunarferðir.
Norðlendingar verið velkomnir eitt
sumarið enn.
Hringið og fáið uppl. i síma 93-
56789.
Greiðslukortaþjónusta.
Til sölu:
Landrover diesel, árg. 1972 með
bilaðan gírkassa.
Uppl. í síma 25869 eftir kl. 19.00.
Til sölu Volkswagen rúgbrauð,
ferðabíll, Suzuki 250 fjórhjól,
Honda MT 65, Honda MB 50.
Uppl. í síma 96-31223 og 23080.
Til sölu:
Honda Civic, árg. 1979 með ónýta
vél.
Einnig á sama stað er til sölu svefn-
bekkur 70x190 cm með 3 púðum.
Uppl. í síma21312 milli kl. 19.00 og
20.00.__________________________
Alfa Romeo 4x4, árg. 1986 til
söiu.
Skipti á dýrari eða ódýrari bíl,
helst station.
Góð kjör eða skuldabréf.
Uppl. í síma 22027.
Óska eftir regnhlífakerru fyrir 3
ára gamallt barn.
Uppl. í síma 22813.
Mig vantar notaðan ísskáp sem
er ekki stærri en: Hæð 145 cm,
breidd 55 cm.
Uppl. í síma 23814 eða 27583.
Úrvalið er hjá okkur!
Hjá okkur færð þú úrval af nýjum og
söltuðum fiski:
T.d. ýsa heil, í flökum, þorskur heill
og í flökum, sjósiginn fiskur, lax,
ýsuhakk, gellur, saltaðar gellur,
saltaðar kinnar, saltfiskur, siginn
fiskur, nætursöltuð ýsa, reykt ýsa,
reyktur lax og silungur, svartfugl og
svartfuglsegg.
Margt fleira.
Fiskbúðin Strandgötu 11 b.
Opið frá 9-18 alia virka daga og á
laugard. frá 9-12.
Heimsendingarþjónusta til öryrkja
og ellilífeyrisþega.
Blómasala.
Sel fjölær blóm laugardaginn 9. júní
og sunnudaginn 10. júní frá kl.
14.00 til 19.00 báða dagana.
Nokkrar sjaldgæfar tegundir í boði.
Sesselja Ingólfsdóttir,
Fornhaga, sími 26795.
Hraðsögun hf.
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Jarðvegsskipti á plönum og heim-
keyrslum.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hraðsögun hf.,
simi 22992 Vignir, Þorsteinn
sími 27445, Jón 27492 og bíla-
sími 985-27893.
Áhaldaleiga.
★ Sláttuvélar.
★ Sláttuorf.
★ Valtarar.
★ Hekkklippur.
★ Runnaklippur.
★ Úðunarbrúsar.
★ Rafm. handklippur.
★ Jarðvegstætari.
★ Hjólbörur o.fl. o.fl.
Garðurinn,
Hólabraut 11, sími 22276.
Smíðum dráttarbeisli undir bíla.
Einnig alls konar kerrur, vagna og
fleira.
Véiar og stál.
Draupnisgötu 7 i,
sími 27992.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Nýtt á
söluskrá:
ENGIMÝRI:
5-6 herb. einbýlishús, hæð, ris
og kjallari, 177 fm.
Bílskúr 28 fm.
Laust í juli.
HEIÐARLUNDUR:
5 herb. raðhús á 2 hæðum
ásamt bílskúr, samtals 174 fm.
Eignin er í mjög góðu ástandi.
FASTÐGNA& (J
SKVWAUlSðr
NORDUMANDS fl
Glerárgötu 36, 3. hæð
Sími 25566
Benedikt Ólafsson hdl.
Heimasími sölustjóra,
Péturs Jósefssonar, er 24485.
Fáið ódýrari þökur.
Sé um skurð og flutning.
Nánari upplýsingar í síma 985-
23793 og 96-23163.
Á sama stað óskast tún til þöku-
skuðar.
Geymiö auglýsinguna.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími-91-10377.
Til sölu.
★ Garðáhöld.
★ Jarðvegsdúkur.
★ Sláttuvélar.
★ Rafstöðvar.
★ Vatnsdælur.
★ Hjólbörur o.fl. o.fl.
Garðurinn,
Hólabraut 11, sími 22276.
Útimarkaður!
Dalvíkingar, nærsveitamenn.
Útimarkaðurinn hefst laugard. 9.
júní og verður starfræktur á laugar-
dögum í sumar.
Uppl. í síma 61619 milli kl. 17.00 og
19.00 alla daga.
Víkurröst Dalvík.
Siglinganámskeið!
Halló - Halló
Spennandi námskeið í siglingum
fyrir 8 til 15 ára.
Vertu skipstjóri á eigin skútu.
Tveggja vikna námskeið 1/2 daginn.
Námskeiðin hefjast 5. júní, 18. júní,
2. júlí og 16. júlí.
Innritun í síma 25410 og 27707.
Nökkvi, félag siglingamanna,
sími 27488.
Símar - Simsvarar - Farsímar.
★ Kingtel símar, margir litir.
★ Panasonic símar.
★ Panasonic sími og símsvari.
★ Dancall þráðlaus sími.
★ Dancall farsímar, frábærir símar
nú á lækkuðu verði.
Þú færð símann hjá okkur.
Radíovinnustofan,
Kaupangi, sími 22817.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
Isetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
íspan hf., einangrunargler.
Simar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., einangrunarlger.
Símar 22333 og 22688.