Dagur - 08.06.1990, Blaðsíða 14

Dagur - 08.06.1990, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Föstudagur 8. júní 1990 íþróttir í i Útsendingar Sjónvarpsins vegna HM á Ítalíu Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu hefst á Ítalíu í dag. Af því tilefni birtum við dagskrá íþróttadeildar Sjón- varpsins vegna keppninnar en eins og sjá má af þeirri upp- talningu verður um sannkall- aða knattspyrnuveislu að ræða á skjánum. Riðlakeppni Föstudagur 8. júní: Opnunarhátíð kl. 15.10 Argentína-Kamerún kl. 16.00 Laugardagur 9. júní: Sovétríkin-Rúmenía kl. 14.45 Sunnudagur 10. júní: Bandaríkin-Tékkóslóvakía kl. 14.45 Brasilía-Svíþjóð kl. 18.45 Mánudagur 11. júní: Costa Rica-Skotland kl. 14.45 England-írland kl. 18.45 Þriðjudagur 12. júní: Belgía-S. Kórea Miðvikudagur 13. júní: Uruguay-Spánn kl. 14.45 Argentína-Sovétríkin kl. 18.45 Fimmtudagur 14. júní: Júgóslavía-Kólumbía kl. 14.45 Laugardagur 16. júní: Brasilía-Costa Rica kl. 14.45 England-Holland kl. 18.45 Mánudagur 18. júní: Argentína-Rúmenía kl. 22.10 (upptaka) kl. 14.45 Guiseppe Giannini er einn af mið- vallarleikmönnum Ítalíu. Margir spá því að ítalir verði heimsmeistar- ar þar sem stuðningur heimamanna mun án efa vega þungt. Þriðjudagur 19. júní: V. Þýskaland-Kólumbía kl. 14.45 Ítalía-Tékkóslóvakía kl. 23.10 (upptaka) Miðvikudagur 20. júní: Brasilía-Skotland kl. 18.45 Fimmtudagur 21. júní: Belgía-Spánn kl. 14.45 Írland-Holland kl. 18.45 Milliriðlar Laugardagur 23. júní: 1. B-3.A/C/D kl. 14.45 2. A-2.C kl. 18.45 Sunnudagur 24. júní: 1.C-3.A/B/F kl. 14.45 1. D-3.B/E/F kl. 18.45 Mánudagur 25. júní: 2. F-2.B kl. 14.45 1.A-3.C/D/E kl. 18.45 Þriðjudagur 26. júní: 1.E-2.D kl. 14.45 Þriðjudagur 26. júni: 1.F-2.E kl. 18.45 8 liða úrslit Laugardagur 30. júní kl. 14.45 Laugardagur 30. júní kl. 18.45 Sunnudagur 1. júlí kl. 14.45 Sunnudagur 1. júlí kl. 18.45 Undanúrslit Þriðjudagur 3. júlí kl. 17.45 Miðvikudagur 4. júlí kl. 17.45 Leikur um 3. sætið Laugardagur 7. júlí kl. 17.45 Úrslitaleikur Sunnudagur 8. júlí kl. 17.45 Allt í garðinn íStGARDENA búðin Veganesti v/Hörgárbraut

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.