Dagur - 08.06.1990, Blaðsíða 10

Dagur - 08.06.1990, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 8. júní 1990 myndasögur dags ARLANP Þaö er erfitt aö trúa því aö þaö sé orðið forneskjulegt aö vera húsmóöir... . iry Þæreru ekki leng- ur bara yfirkokkar Ég skii.. og upþvasksdöm-i ur! Það er satt Friðrikka... þökk sé 20 ára baráttu kvenna- hreyfingarinnar. Konur hafa nú tekið sér réttmæta bólfestu á vinnumarkaöinum!... Og það hefur haft víötæk áhrif á fjölskyldu- hlut- verkiö! t /r*\» s-,h ANDRES ÖND BJARGVÆTTIRNIR Viö sáum þegar kassarnir voru settir^ um borö i Kaíró... þaö stóð á þeim tölvu- varahlutir...! - " Einmitt! Og^ Jmjög verðmætir hlutir, greinilega Ifyrst súdönsku skæruliöarnir voru Ireiðubúnir til aö berjast fyrir þeim!... Nú veit ég!... Vopn!... Þaö eru vopn í] kössunum! Þú ert aö smygla \ yni_óvinveitt^skæruliða^ r Kannski... í raun er mér sama hvað er í kössunum! Mér ber jbara að koma þeim á ; staö... -...en ef þiö viljið vita meira um máliðj verðiö þiö aö sþyrja manninn seml leigöi af mér flugvélina... mann ' sem heitir Carr... DONALD CARR... # Karlmaður með veiðileyfi! „Ef þú ert karlmaður með veiðileyfi og ekki búinn með kvótann, 40-50 ára, stór og myndarlegur, með fallegt dökkt hár sem farið er að grána, hress og röskur, sæmilega menntaður og sérð fyrir þér sjálfur þá...“ Þannig hljóðar upphaf einkamálaauglýsingar sem S&S rakst á f DV á dögun- um. Ekkí fylgir þessari sögu hvort í nýafgreiddu kvóta- frumvarpi á Alþingi hafi ver- ið færður sérstakur veiði- kvóti á karlmenn þótt ekki sé annað að sjá af þessari auglýsingu. Blessuð konan viil f það minnsta kynnast hressum og röskum manni og þegar lengra kemur í auglýsingunni sést að karl- kíndin þarf að vera ýmsum kostum búin. „Ef... hefur gaman af að ferðast, dansa, fara í gönguferðir, fræðast um dulræn mál, fara í leikhús og óperur, vilt kynn- ast konu með svipuð áhug- amál og vantar félagsskap þá sendu nafn þitt, heimilis- fang, símanúmer og kenni- tölu til DV merkt „Lffið er að byrja 2485“.“ # Tala kettir? Og ekki er nóg með að aug- lýst sé eftir kostakarlmönn- um og öðrum kynjagripum f' DV heldur sá kattareigandi einn í Reykjavík ekki önnur ráð en auglýsa í blaðinu eft- ir kettinum sinum sem eitthvað mlnna hafði látíð sjá af sér heima við síðustu daga. Og hér er ekki á ferð- inni neinn venjulegur köttur. „Svartur og hvítur angóraköttur með gyllta hálsól, ómerktur, tapaðist frá Vesturgötu 17A. Hann er mállaus“! # Þjóðarsæla Þá hefur Rás 2 Rfkisút- varpsins fært okkur Norð- lendingum „sæluna“ á öld- um Ijósvakans, nefnilega þá að hlusta á langlokunöldur- þátt undir dulnefninu Þjóð- arsál sfðdegis alla virka daga. Ekki þótti öllum skipt- in góð þegar hálftíma af útsendingu Útvarps Norður- lands var fórnað fyrir nöldrið. Margir þeirra sem ekki höfðu fyrr heyrt umrætt útvarpsef ní eru þvf forviða á þvf að dagskrárgerð f heimahéraði sé fórnað fyrir efni af þessu tagi. Eða efns og maðurinn sagði eftir fyrstu útsendinguna á „þjóðarsál" yfir Norðiend- inga á dögunum: „Þetta voru slæm skipti.“ dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Föstudagur 8. júní 15.00 Heimsmeistaramótið í knattspyrnu - opnunarhátíd. Bein útsending frá Ítalíu. 16.00 HM í knattspyrnu: Argentína - Kamerún. Bein útsending frá Ítalíu. 17.50 Fjörkálfar (8). (Alvin and the Chipmunks.) 18.20 Unglingarnir í hverfinu (5). 18.50 Táknmalsfréttir. 18.55 Poppkorn. 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (7). (The Ghost of Faffner Hall.) 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Listahátíð í Reykjavík 1990. Kynning. 20.40 Vandinn að verða pabbi (6). (Far pá færde.) Lokaþáttur. 21.10 Bergerac. Ný þáttaröð með hinum góðkunna breska rannsóknarlögreglumanni sem býr á eyj- unni Jersey. 22.05 Rokkskógar. Rokkað til stuðnings rokkskógi. 23.05 Vikingasveitin. (Attack Force Z). Áströlsk/tævönsk mynd frá árinu 1981. Aðalhlutverk John Phillip Law, Sam Neill og Mel Gibson. Myndin á að gerast í seinni heimsstyrj- öldinni. Nokkrir víkingasveitarmenn á vegum bandamanna eru sendir til bjargar japönskum stjórnarfulltrúae er hyggst snúast á sveif með vesturveldunum. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 8. júní 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Emelía. 17.35 Jakari. 17.40 Zorro. 18.05 Ævintýri á Kýþeríu. (Adventures on Kythera.) Annar hluti. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19 20.30 Ferðast um tímann. (Quantum Leap.) 21.20 Ógnvaldurinn.# (Terrible Joe Moran.) Hnefaleikamaðurinn Joe er sestur í helg- an stein og lifir þægilegu lífi innan um verðlaunafé sitt og bikara. Aðalhlutverk: James Cagney, EllenBark- in og Art Carney. 23.05 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 23.30 Hjálparhelian.# (Desperate Mission.) Vestri, sem segir frá Mesíkananum Joaquin Murietta, sem er eins konar Rob- in Hood landnemanna. Aðalhlutverk: Ricardo Montalban, Slim Pickens og Ina Balin. 01.05 Vélabrögð lögreglunnar. (Sharky's Machine.) Ákveðið hefur verið að færa Sharky lög- reglumann úr morðdeildinni yfir í fíkni- efnadeildina. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Vittorio Gassman, Brian Keith, Charles Durning og Earl Holliman. Stranglega bönnuð börnum. 03.00 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 8. júní 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Dagfinnur dýra- læknir" eftir Hugh Lofting. Kristján Franklín Magnús les (10). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tónmenntir. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Á ferð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.01 Úr fugla- og jurtabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - í heimsókn á afmælishátíð íþróttafélagsins Þórs. 13.30 Miðdegissagan: „Persónur og leikendur" eftir Pétur Gunnarsson. Höfundur les (7). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Skuggabækur. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljómplöturabb. 20.40 Til sjávar og sveita. 21.30 Sumarsagan: „Birtingur" eftir Voltaire. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 Úr fugla- og jurtabókinni. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Föstudagur 8. júní 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. - Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl 13.15. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Katrín Baldursdóttir. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Söðlað um. 20.30 Á djasstónleikum. 21.30 Áfram ísland. 22.07 Nætursól. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Nóttin er ung. 2.00 Fréttir. 2.05 Gramm á fóninn. 3.00 Rokk og nýbylgja. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Á djasstónleikum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Úr smiðjunni. 7.00 Áfram ísland. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 8. júní 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Föstudagur 8. júní 07.00 7-8-9... Pétur Steinn Guðmundsson og Hulda Gunnarsdóttir. 09.00 Fréttir. 09.10 Ólafur Már Björnsson. 11.00 í mat með Palla. 13.00 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 Ágúst Héðinsson. 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. 18.30 Kvöldstemmning í Reykjavík. 22.00 Á næturvaktinni. 03.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Föstudagur 8. júní 17.00-19.00 Fjallað um það sem er að ger- ast um hclgina á Akureyri. Stjórnandi er Pálmi Guðniundsson. Fréftir kl. 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.