Dagur - 19.06.1990, Síða 12

Dagur - 19.06.1990, Síða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 19. júní 1990 Til leigu góð 3ja herb. fbúð I Sunnuhlíð frá 1. júlí. Uppl. í síma 91-20732. Sumarleiga! 4ra herb. blokkaríbúð í Glerárhverfi til leigu til 1. september. Laus strax. Uppl. í síma 27585. 3ja herb. fbúð á Brekkunni til leigu frá og með 1. ágúst. Tilboðum sé skilað á auglýsinga- deild Dags ásamt upplýsingum fyrir 2. júlí merkt „3 F“. 31 árs kona og 12 ára sonur hennar óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 41867 eftir kl. 17.00. Barngóð kona sem býr í námunda við Hamarstíg, óskast til að koma heim og gæta 2ja barna allan dag- inn frá 1. sept fram til jóla. Uppl. í síma 97-11609. Takið eftir! Tökum að okkur alls konar garð- vinnu t.d. dúkleggjum runna. Látið þaulvana, ódýra og þjálfaða menn vinna verkið. Símar: 26818 og 21122. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, I plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. (setning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., einangrunarlger. Símar 22333 og 22688. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Gengið Gengisskráning nr. 112 18. júní 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 60,180 60,340 60,170 Sterl.p. 102,881 103,154 101,898 Kan. dollari 51,337 51,474 50,841 Dönsk kr. 9,3775 9,4024 9,4052 Norskkr. 9,2928 9,3175 9,3121 Sænskkr. 9,8648 9,8910 9,8874 Fi. mark 15,1797 15,2201 15,2852 Fr.franki 10,6025 10,6307 10,6378 Belg. franki 1,7348 1,7394 1,7400 Sv.franki 42,0545 42,1663 42,3196 Holl. gyllini 31,6779 31,7621 31,8267 V.-þ. mark 35,6760 35,7708 35,8272 (t. lira 0,04857 0,04870 0,04877 Aust. sch. 5,0689 5,0823 5,0920 Port.escudo 0,4076 0,4087 0,4075 Spá. peseti 0,5777 0,5792 0,5743 Jap.yen 0,39072 0,39176 0,40254 irsktpund 95,581 95,835 96,094 SDR15.6. 79,0543 79,2644 79,4725 ECU.evr.m. 73,5490 73,7445 73,6932 Belg.fr. fin 1,7506 1,7552 1,7552 Volvo. Óska eftir Volvo 244 eða 245 árg. ’82-’84. Uppl. i vinnusíma 96-25322 og heimasíma 96-21508. Til sölu Galant turbo árg. ’84. Ekinn 85 þús. km. Ný dekk. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 985-28999. Til sölu Lada Lux árg. ’82 til niðurrifs. Uppl. í síma 22085 milli 14-16. Au pair. Vantar stúlku í endaðan ágúst í úthverfi New York til að passa 3ja ára dreng. Uppl. í síma 901-9144295741. Svar óskast sem fyrst. Ég er 11 ára og óska eftir að kom- ast í sveit í júlí og ágúst. Ég var í sveit í fyrra. Uppl. í síma 96-31108 eftir kl. 17.00. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 21921. Til sölu hraðbátur úr krossviði. Smíðaður 1985, með 30 hö John- son utanborðsvél. Vagn fylgir. Uppl. gefur Jóhann í síma 96- 81261. Starfskraftur óskast í vinnu við kjötvinnslu og slátrun. Uppl. á staðnum ekki í síma. Sláturhús Benný Jensen, Lóni. Verslun Kristbjargar, sími 23580. Takið eftir! Ný sending af fallegum dúkum, sem ekki þarf að straua. ★ Vorum að taka upp mikið af barnafatnaði. ★ Munið allt fallega prjónagarnið og heklugarnið, allir prjónar og smávörur í sambandi við það. Allt fullt af vörum. ★ Sel næstu daga mikið af prjónagarni sem er að hætta. Lækkað verð. Einnig eitthvað af barnafötum á lækkuðu verði og fleira. Verslun Kristbjargar, Kaupangi, sími 23508. Opið virka daga frá kl. 09.00- 18.00 og frá kl. 10.00-12.00 á laugardögum. PÓSTSENDUM. Til sölu: Barnavagn með burðarrúmi, árs- gamall og lítið notaður (fallegur vagn). Einnig fjögur nýleg sumardekk undir Lödu Sport (seljast ódýrt). Uppl. í síma 25948. Til sölu súgþurrkunarmótor. 10 hestafla rafmótor, 220 volt, til súgþurrkunar er til sölu. Verð kr. 55.000.- Uppl. gefur Jón í síma 43922. Vörubíll - Buvelar. Til sölu Man 19-280, árg. '80 með búkka og Massey Ferguson 35 X, árg. '64. Umboð fyrlr Þór hf. og Búvélar. Varahlutir og dekk á dráttarvélar. Guðmundur Karl Jónasson, Hellum, Aðaldal, sími 96-43623. Reiðhjól. Til sölu tvö reiðhjól BMX og Cross, fyrir börn á aldrinum 6-11 ára. Uppl. í síma 31262. Til sölu amerískur braggi 14x6 metrar, þarf að flytja. Uppl. í síma 21131 á kvöldin. Til sölu: Timburbjálkar 40 stk. 4“x4“x3.30m, verð 30.000,- Stelpnareiðhjól 3ja ára í lamasessi verð 1500.- Hálft barnagolfsett verð 8.000.- Onkyo hljómtækjaskápur verð 2.000,- Uppl. í síma 23525 eftir kl. 17.00. Til sölu: 2 hreinræktaðir síamskettlingar 2ja mánaða. Takkaskór nr. 29 og 30, Hummel og Adidas. Mjög vel með farnar kojur úr beyki 80 cm breiðar 190 cm langar, lítið skrifborð og hillur i enda. Einnig Kenwood magnari KA 3700. Uppl. í síma 21769 eftir kl. 19.00. Til sölu vegna brottflutnlngs: Mazda 626 GLX árg. ’87, ekinn 80 þús. km. Vel með farinn, einn eig- andi. Verð kr. 770.000,- stgr. kr. 700.000.- Uppl. í SÍma 96-27365. Til sölu: Innréttaður Chevrolet Van árg. '74 og Bronco árg. '74 með 351 vél og 1,7 tonna trilla með dieselvél og raf- starti. Uppl. f síma 27194 eftir kl. 18.00. Til sölu arfa- og illgresieyðir, Sencor og Afalon. Mjög gott verð. Öngull hf. Staðarhóli, Eyjafirði, sími 96-31339 og 31329. Hraðsögun hf. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir, Þorsteinn sími 27445, Jón 27492 og bíla- sími 985-27893. Ýmislegt Óska eftir meðleigjanda. Er með 3ja herb. íbúð á Suður- Brekkunni. Uppl. í síma 24133 og 21529 á kvöldin. Til sölu. Starcraft tjaldvagn 5 manna með tvöfaldri eldahellu, vaski og kæli- boxi. Uppl. í síma 22330 eftir kl. 19.00. Hestaeigendur ath! Pétur Hjálmsson verður í Eyjafirði 20. júní við frostmerkingar hrossa. Pantanir tilkynnist í síma 31267. Fjölær blóm. Ólafur B. Guðmundsson sýnir myndir og ræðir um fjölær blóm í Galtalæk (gegnt flugvelli) þriðjudag- inn 19. júní kl. 20.30. Allir velkomnir. Garðyrkjufélag Akureyrar. Til sölu 3 kelfdar kvígur, komnar að burði. Uppl. í síma 96-31308 á kvöldin. Óska eftir að kaupa vel með farið mótorhjól. Uppl. í síma 96-43584. Tek að mér að hanna og sauma kven- og karlfatnað fyrir alla aldurs- hópa. Sigríður Sunneva Vigfúsdóttir, sími 22589. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa, Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla- leiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Einnig steypustöð, 0,8 rúmmetrar að stærð. Mjög hentug í flutningi. Palialeiga Óla, sfmi 96-23431 allan daginn, 985-25576 eftir kl. 18.00. Annast alla almenna gröfuþjón- ustu. Hef einnig bæði litla og stóra ýtu. Sé um jarðvegsskipti i grunnum og plönum og alla aðra almenna verk- takavinnu. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Stefán Þengilsson, sími 985-21447 og heimasími 96-27910. Verkstæði 96-24913. Kristján 985-31547. Gistihúsið Langaholt á Vestur- landi. Við erum þægilega miðsvæðis á fegursta stað á Snæfellsnesi. Ódýr gisting í rúmgóðum her- bergjum. Veitingasala. Lax- og silungsveiði- leyfi. Skoðunarferðir. Norðlendingar verið velkomnir eitt sumarið enn. Hringið og fáið uppl. í síma 93- 56789. Greiðslukortaþjónusta. Siglinganámskeið Siglinganámskeið! Hailó - Halló Spennandi námskelð í siglingum fyrir 8 til 15 ára. Vertu skipstjóri á eigin skútu. Tveggja vikna námskeið yá daginn. Námskeiðin hefjast 5. júní, 18. júní, 2. júlí og 16. júlí. Innritun í síma 25410 og 27707. Nökkvi, félag siglingamanna, sími 27488. Leiga - Sala. Sláttuvélar. Jarðvegstætarar. Bensín- og rafmagnssláttuorf. Rafmagns-grasklippur. Valtarar. Runna og hekkklippur. Gafflar. Skóflur. Arfasköfur. Úðabrúsar. Akryldúkur. Jarðvegsdúkur. Hjól- börur. Vatnsdælur. Rafstöðvar og fl. og fl. Ókeypis þjónusta: Skerpum gras- klippur, kantskera, skóflur og fleira. Garðurinn, Hólabraut 11, sími 22276. Nýtt á söluskrá: ENGIMÝRI: 5-6 herb. einbýlishús, hæð, ris og kjallari. 177 fm. Bílskúr 28 fm. Laus 10 júlí. MUNKAÞVERÁRSTRÆTI: 5-6 herb. einbýlishús, hæð og kjallari 196 fm. Bílskúr. Áhvílandi lán tæpar 4 milljónir. FASTBGMA&fl SKIPASAUjXK mmmmm O Glerárgötu 36, 3. hæð Sími 25566 Benedikt Ölafsaon hdl. Heimasími sölustjóra, Péturs Jósefssonar, er 24485.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.