Dagur - 19.06.1990, Blaðsíða 15

Dagur - 19.06.1990, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 19. júní 1990 - DAGUR - 15 f/ myndasögur dogs~1 ÁRLAND Hvar vor- Ut um allt!... Viö vor-| uö þiö? um aö festa upp auglýsingaskilti y^vegna flóamarkaö- Viö höfum örugg- Ekki ef lega sett eitt á hvern þaö fer símastaur í eftir bænuml... Fólk murr þessui flykkjast hingað!^ { Jæja, fröken sérfræöingur í s ö' /,.i fyrsta lagi flóamarkaði?!... Vildir þú s | / gleymdir þú aö kannski upplýsa hvers i 5 15 \segja hver markaö- vegna?! jOjrinn fer fram! Mi 5 £ Ub'/I T y"—- I in S ? X{Wfj yf. Jy ^ j V ' 1 © ANPRÉS ÖND Verið sælir vinir mínirl... Geriö mér greiöa og flýtið ykkur frá boröi hinum megin! Þar mun jeppi bíöa ykkarj... ' 'Y 7‘ © 1987 King Features Syndicate. Inc World rights reserved Ertu viss um aö þú þarfnist okkar ekkim Zaghul? Lögreglan mun spyrjast fyrir.. maöur drepinn og annar flugræningj- i ...getur svaraö þessum spurningum!l En ég nenni ekki aö útskýra fyrir Don- ald Carr hvers vegna þiö eruö um borö, # Hofsós í heims- fréttum Hofsósingar hafa í gegnum tíðina gjarnan farið ótroðn- ar slóðir í flestum sínum gjörðum. Öllum er í fersku minni þegar Hofsós komst í heimsfréttirnar vegna pen- ingavandræða hreppsins og voru flestir fréttatímar og pláss fjölmiðla yfirfullir af fréttum af vandræðum Hofsósinga. Nú eru „betrl“ tímar og varla heyrist minnst á Hofsós í fjölmiðl- um. Það var ekki fyrr en sl. föstudag sem Hofsós komst aftur í heimsfréttirnar. Þá mátti sjá á forsíðum stór- blaða fyrirsagnir eins og þessa: „Heitið á Harald ( rúminu“. # „Skyldi þessi Haraldur vera giftur?" Einni vinkonu ritara S&S varð að orði þegar hún las þessa fyrirsögn: „Svei mér þá. Ég vissi að Hofsósing- um hefur lítið fjölgað á síð- ustu árum og fólksflótti þaðan mikill, en mér þykir þeir vera orðnir ansi kræfir. Skyldi þessi Haraldur vera giftur?“ Ritara S&S varð fátt um svör, enda kom hálfgert fát á hann við þessa spurn- ingu. Konan var óðara leið- rétt og bent á að lesa frétt- ina til fulls því þá kæmi ann- að í Ijós. Hún varð „von- sviknari“ með hverri línu sem hún las í fréttinni því þessi Haraldur var bara að safna áheitum fyrir ung- mennafélag, borinn í rúm- inu margra kílómetra leið af vöskum ungmennafélags- mönnum frá Hofsósi. # Uppruni grousagna Það er grunur ritara S&S að svo sé farið með stóran hóp fólks líkt og þessari konu, þ.e. að fólk les bara fyrir- sagnirnar og sleppir frekari rýni í blöðin. Eltingaleikur við tímann hjá nútímafólki er orðinn slíkur að það gef- ur sér ekki tíma i blaðalest- ur. Enginn getur t.d. sagt um afleiðingarnar ef þessi kona hefði ekki lesið alla fréttina um Harald í rúminu og haldið áfram að misskilja fyrirsögnina. Síðan hefði saga hennar kannski borist áfram ( hennar vinahópi um fjölgunarleiðir Hofsósinga. Það er Kklega svona sem gróusögurnar fara á kreik, að fólk lesí bara fyrisagnir blaða og túlki þær eftir „behag“. 'J Sjónvarpið Þriöjudagur 19. júní 14.45 Heimsmeistaramótiö í knattspyrnu frá Ítalíu. Bein útsending frá Ítalíu. V.-Þýskaland - Kólombía. 17.50 Syrpan (8). 18.20 Fyrir austan tungl (2). (East of the Moon). Nýr breskur myndaflokkur fyrir börn gerður eftir ævintýrum Terry Jones, sem margir kannast við úr Monty Python hópnum. Hver þáttur er byggður á einni teiknimynd og einni leikinni mynd. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (116). 19.20 Heim í hreiðrið (6). (Home to Roost.) 19.50 Maurinn og jarðsvínið. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Karl og kerling riðu á Aiþing. Þáttur gerðu í tilefni af því að 75 ár eru liðin frá þvi að konur fengu kosningarétt á íslandi. Talað verður við ungar stúlkur sem eru að fá kosningarétt og við ýmsa skörunga sem muna tímana tvenna. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 20.55 Ef að er gáð. Þroskahömlun barna. Umsjón: Erla B. Skúladóttir og Guðlaug María Bjarnadóttir. Ráðgjöf Stefán Hreiðarsson læknir. 21.10 Suðurskautslandið. (Antartica). Seinni hluti. Bresk heimildamynd í tveimur hlutum um náttúru og dýralíf á Suðurskautlandinu. 22.05 Holskefla. (Floodtide.) Fimmti þáttur. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Heimsmeistarakeppnin í knatt- spyrnu. Ítalía - Tékkóslóvakía. 00.45 Dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 19. júni 16.45 Nágrannar. 17.30 Krakkasport. Endurtekinn þáttur. 17.45 Einherjinn. 18.05 Mimisbrunnur. (Tell Me Why). Skemmtileg og fræðandi teiknimynd fyrir börn á öllum aldri. 18.35 Eðaltónar. 19.19 19:19. 20.30 Neyðarlínan. (Rescue 911.) 21.20 Ungir eldhugar. (Young Riders). Ævintýralegur framhaldsþáttur um mun- aðarlausa drengi sem fara með reiðskjóta sína til tamningar hjá góðu fólki. Eftir tamninguna hefjast þeir handa við póst- flutninga en samgöngurnar eru ekki alltaf sem skyldi og þeir geta alltaf átt von á bófaflokki handan við næsta horn. Aðalhlutverk: Ty Miller, Gregg Rainwat- er, Josh Brolin, Travis Fine, Steve Baldwin, Ivonne Suhor, Melissa Leo og Anthony Zerbe. 22.10 Hættur í himingeimnum. (Mission Eureka.) Sjötti þáttur af sjö. 23.05 Spilltvald. (The Life and Assassination of the Kingfish). Huey P. Long er af mörgum talinn einn litskrúðugasti stjórnmálamaður sögunn- ar en þessi mynd segir frá þremur síðustu árunum sem Huey starfaði sem öldungar- deildarþingmaður. Hann féll fyrir hendi morðingja árið 1935 en ástæða morðingj- ans fyrir þessum verknaði hefur verið mönnum mjög mikil gáta. Aðalhlutverk: Edward Asner, Nicholas Pryor og Diane Kagan. Bönnuð börnum. 00.35 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 19. júní 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn - Ketill Larsen segir eigin ævintýri. 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. Með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - 75 ára afmæli kosn- ingaréttar kvenna. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Leigjandinn" eftir Svövu Jakobsdóttur. Höfundur les. (6). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. 15.00 Fréttir. 15.03 Basil fursti - konungur leynilög- reglumannanna. U Leiklestur á ævintýrum Basils fursta, að þessu sinni „Hættuleg hljómsveit“. Fyrri hluti. (Endurtekinn þáttur frá laugardags- kvöldi). 16.00 Fróttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist ■ Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Fágæti. 20.15 Tónskáldatími. 21.00 Innlit - Hofsbót 4. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá föstudags- morgni). 21.30 Sumarsagan: „Viðfjarðarundrin" eftir Þórberg Þórðarson. Eymundur Magnússon les (2). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Ópið" eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Þriðjudagur 19. júní 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Sólarsumar. með Jóhönnu Harðardóttur. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-hornið. Fróðleiksmolar frá heimsmeistarakeppn-■ inni í knattspyrnu á Ítalíu. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin. - Þjóðfundur í beinni útsendingu, simi 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. 20.00 íþróttarásin - íslandsmótið i knatt- spyrnu, 1. deild karla. 22.07 Landið og miðin. 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Rósu Ingóifsdóttur, að þessu sinni Helgi Daníelsson. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Nætursól. 02.00 Fréttir. 02.05 Gleymdar stjörnur. 03.00 Landið og miðin. 04.00 Fróttir. 04.03 Sumaraftann. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Glefsur. 05.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- gcngum. 05.01 Zikk Zakk. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Áfram ísland. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriöjudagur 19. júni 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Þriðjudagur 19. júní 07.00 7-8-9... .Pétur Steinn Guðmundsson og Hulda Gunnarsdóttir ásamt Talmáls- deild Bylgjunnar. 09.00 Fréttir. 09.10 Ólafur Már Björnsson. 11.00 i mat með Palla. 13.00 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 Ágúst Héðinsson. 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. 18.30 Ólafur Már Björnsson. Klukkan 20 hefst 6. umferð Hörpudeildar- innar. Leikir dagsins: ÍBV-ÍA, Þór-Valur, KR-FH, og Stjarnan-KA. 22.00 Haraldur Gíslason. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 19. júni 17.00-19.00 Axel Axelsson. dagskrá fjölmiðla

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.