Dagur - 22.06.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 22. júní 1990
Óska eftir skóflutjökkum og
stjórntækjum við ámoksturstæki
á iðnaðar Ferguson (gamli guli).
Uppl. í síma 43102 í hádeginu og á
kvöldin.
Vantar sjálfskiptingu í Toyota
Corolla árg. '80 eða samskonar
bíl til niðurrifs.
Uppl. í síma 96-31238 eftir kl.
15.30.
Neysluvatnskútur óskast.
Uppl. gefur Eygló í síma 22507 eða
22474.
Ættarmót Nesættar verður að
orlofshúsunum Hrísum 29.6-1.7.
'90.
Dagskráin byrjar kl. 20.00 í orlofs-
húsunum og síðan með gróðursetn-
ingu plantna í Neslandi.
Til sölu Honda MTX 50 cc árg.
'88.
Hvítt, ekið 6400 km.
Lítur út sem nýtt.
Ath. skipti á ódýrara.
Uppl. í síma 96-27913 eftir kl.
19.00.
Bændur - Verktakar!
Til sölu Honda 4x4 fjórhjól, lítið
notað.
Verð 340 þúsund.
Greiðsluskilmálar.
Bílasalinn
v/Tryggvabraut, sími 24119,
Hjörleifur.
Til sölu vel með farinn þriggja ára
gamall ísskápur.
Hæð 1.45.
Uppl. í Flötusíðu 6, sími 25933.
Til sölu vegna flutnings:
Eins árs gömul Dreamwave vatns-
dýna, hitari, plasthlíf undir dýnuna
og dýnuhlíf yfir.
Stærð 1.20x2.13. Hámarksöldu-
brjótur.
Verð kr. 20.000,- (kostar ný
36.000.-).
Uppl. í síma 96-24307 eftir kl. 15 á
daginn og um helgar.
Kynnið ykkur siglingareglur og
allar staðbundnar aöstæður.
Hvolfi bátnum, reynið þá að
komast á kjöl og vekja á ykkur
athygli.
Heilræði
Til leigu forstofuherbergi.
Snyrting í anddyri.
Uppl. í síma 25933 eftir kl. 18.00.
Til leigu 3ja-4ra herb. íbúð á
Dalvík.
Einnig koma til greina leiguskipti á
3ja-4ra herb. íbúð á Akureyri.
Uppl. í síma 61281.
Einbýlishús til sölu!
135 fm, 5 herb. einbýlishús á Greni-
vík til sölu.
Uppl. í síma 33189.
3ja herb. íbúð í Glerárhverfi til
leigu í eitt ár.
Laus strax.
Uppl. í síma 25094
Til leigu 2ja herbergja íbúð á
brekkunni, laus 1. júlí, leigutími 1
ár.
Tilboðum sé skilað á augl.deild
Dags ásamt upplýsingum fyrir 26
júní merktÍBÚÐ 26.
4ra-5 herb. íbúð!
2 kennarar með 9 ára dóttur vilja
leigja rúmgóða íbúð frá 1. sept.
helst sem næst MA.
Til greina koma leiguskipti á 4ra
herb. íbúð í Reykjavík.
Uppl. I síma 91-18115 (eða 96-
27541).
4ra til 5 herb. íbúð óskast til leigu
frá 1. ágúst.
Þyrfti helst að vera í Glerárhverfi.
Uppl. í síma 93-71708.
Trilla til sölu!
Til sölu trilla V/> tonn í góðu
ástándi.
Uppl. í síma 25331.
Bátar!
Óska eftir að kaupa 2,5 - 4 tonna
bát má þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 26611 á daginn og
27765 eftir kl. 19.00.
Útimarkaður!
Dalvtkingar, nærsveitamenn.
Útimarkaðurinn verður á laugardög-
um í sumar.
Næsti markaður laugard. 23. júní.
Uppl. og skráning söluaðila í síma
61619 milli kl. 17.00 og 19.00 alla
daga.
Víkurröst Dalvík.
Partasalan, Austurhlíð, Önguls-
staðahreppi.
Nýlega rifnir: Toyota Landcruser TD
StW '88, Toyota Tercel 4WD '83,
Toyota Cressida '82, Subaru '81 -'83,
Colt '80-’87, Tredia '84, Lancer '80-
'83, Galant '81-'83, Mazda 323 '81-
'84, Mazda 626 ’80-'85, Mazda 929
'79-'84, Suzuki Swift '88, Suzuki Bita-
box '83, Range Rover ’72-’80, Fiat
Uno '84, Fiat Regata ’84-'86, Lada
Sport ’78-’88, Lada Samara '86,
Volvo 343 '79, Peugeot 205 GTi '87,
Renault 11 ‘89, Sierra '84 og margir
fleiri.
Eigum úrval af dekkum og felgum.
Einnig nöf og fjaðrir í kerrusmíði.
Partasalan Akureyri.
Opið frá kl. 09.00-19.00 og 10.00-
17.00 laugardaga,
símar 96-26512 og 985-24126.
Bronco - Datsun.
Til sölu Bronco árg. '74, á 35“ Sup-
er Svamper dekkum.
Gott kram en ryðgaður.
Verð ca. 150-160 þúsund.
Einnig Datsun Cherry árg. '81, í
sæmilegu ástandi.
Verð 30-35 þúsund. stgr.
Uppl. í síma 26142 eftir kl. 19.00.
Einkatímar í dáleiðslu 6., 7. og 8.
júlí n.k. hjá Friðriki P. Ágústs-
syni.
Fyrir fólk sem viil hætta að reykja,
grenna sig o.fl.
Pantið tímanlega hjá Lífsafli, sími
91-622199.
Aukinn vilji heitir ný dáleiðslu-
snælda sem er nú til sölu á að-
eins 1250.- kr.
Getur þú sagt nei?
Ef ekki þá er þetta snælda fyrir þig.
Lífsafl,
Sími 91-622199.
Sendum í póstkröfu.
Vil ráða vélvirkja eða mann van-
an vélsmíðum.
Uppl. í síma 96-62525 og 96-
62391.
Til sölu:
Toyota Carina II 1600 GL árg. '89.
skipti á ódýrari bíl koma til greina.
Einnig Toyota Camry diesel, árg.
'84.
Uppl. í síma 21529 á kvöldin.
íspan hf., speglagerð.
Sfmar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
íspan hf., einangrunargier.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., einangrunarlger.
Símar 22333 og 22688.
Nýtt
á söluskrá:
LANGAMÝRI:
Efri hæð ásamt nýlegri við-
byggingu 5-6 herb. Samtals
140 fm. Eignin er í góðu lagi.
TJARNARLUNDUR:
3ja herb. íbúð á 3. hæð ca 80
fm. Gengið inn af svölum.
FASTÐGNA& M
shmsmaSSZ
NORÐURLANDS fl
Glerárgötu 36, 3. hæð
Sími 25566
Benedikt Ólafsson hdl.
Heimasími sölustjóra,
Péturs Jósefssonar, er 24485.
Húsmunamiðlunin auglýsir:
Stór skrifborð 80x160, einnig minni
skrifborð og skrifborðsstólar f úrvali.
Símaborð. Hornsófi, leðurklæddur,
nýlegur.
Kæliskápar - Frystiskápar.
Ryksuga sem ný, litasjónvarp,
bókahilla, Pioneer hljómtækjaskáp-
ur, borðstofuborð með 4 og 6
stólum.
Svefnsófar, eins- og tveggja
manna. Ný barnaleikgrind úr tré.
Eins manns rúm með og án
náttborðs.
Vantar hansahillur og bókahillur.
Ótal margt fleira.
Vantar vel með farna húsmuni í
umboðssölu.
Mikil eftirspurn - Mikil sala.
Húsmunamiðlunin.
Lundargötu 1a, sími 96-23912.
Leiga - Sala.
Sláttuvélar. Jarðvegstætarar.
Bensín- og rafmagnssláttuorf.
Rafmagns-grasklippur. Valtarar.
Runna og hekkklippur. Gafflar.
Skóflur. Arfasköfur. Úðabrúsar.
Akryldúkur. Jarðvegsdúkur. Hjól-
börur. Vatnsdælur. Rafstöðvar oq fl.
og fl.
Ókeypis þjónusta: Skerpum gras-
klippur, kantskera, skóflur og fleira.
Garðurinn,
Hólabraut 11, sími 22276.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa,
Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla-
leiga, jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sfmi 96-23431.
Leigjum út vinnupalla bæði litla og
stóra í alls konar verk. T.d. fyrir
málningu, múrverk, þvotta, glerjun
og allt mögulegt fleira.
Vekjum sérstaka athygli á nýjum
múrarapöllum.
Hentugir í flutningi og uppsetningu.
Einnig steypustöð, 0,8 rúmmetrar
að stærð.
Mjög hentug í flutningi.
Pallaleiga Óla,
sími 96-23431 allan daginn,
985-25576 eftir kl. 18.00.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
□ RÚN 59906247 - H.V. FRL.
RÓS
Akureyrarprestakall.
Guðsþjónusta verður í Akureyrar-
kirkju n.k. sunnud. 24. júní kl. 11
f.h.
Sálmar 213-334-180-286-531.
Organisti Hjörtur Steinbergsson.
Þ.H.
Fljóstdal.
Sunnudaginn 1. júlí kl. 14.00.
Fermd verða:
Margrét Lára Þórarinsdóttir,
Skriðuklaustri. Ólöf Sæunn Jóseps-
dóttir, Víðivöllum II.
Einar Andrésson, Bessastöðum.
Prestur séra Bjarni Guðjónsson.
HVÍTASUtltlUHIRKJAtl ^mwshlíð
Laugard. 23. júní kl. 20.30 og
sunnud. 24. júní kl. 20.00.
Eppley sisters syngja og tala bæði
kvöldin.
Fjölbreyttur söngur.
Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan.
Jónsmessuvaka í Baugaseli á laugar-
dagskvöldið.
Hittumst nestuð við Bug kl. 21.00.
Klæðið ykkur vel.
Allir velkomnir.
Ferðafélagið Hörgur.
Vcrð í sumarfríi dagana 23. júní-16.
júlí.
Séra Pétur Þórarinsson mun lcysa
mig af þann tíma.
Torfi Stefánsson Hjaltalín.
^EHGIN HÚsMí
JJJ ÁNHITA UJ
ARABIA
Hreinlætistæki
DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI
SÍMI (96)22360
Verslið við
fagmann.