Dagur - 22.06.1990, Blaðsíða 10

Dagur - 22.06.1990, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 22. júní 1990 f/ myndasögur dags 1 ÁRLANP Ef þið hafið einhverjar spurn- ingar. bara spyrja! ANPRÉS ÖNP Ég er hræddur um aö ég þurfi að framkvæma _ aðgerðl^ t / / HERSIR BJARGVÆTTIRNIR Ertu aö segja að vélin hafi flutt smygl- uð vopn fyrir Donald Carr?.., ■ _ Einmitt Matty! Og ég er viss um ið hann geymir þau i þessum # Voraði seint Það vorar ekkf snemma hjá þjálfara KA-manna í knatt- spyrnu ef marka má um- mæli hans í fjölmiðlum á dögunum. Guðjón var að vonum kátur eftir sigur sinna manna á Stjörnunni og lét hafa eftir sér að leik loknum að nú sé vorið kom- ið og sumarið á næsta leiti. Sparkáhugamenn norðan heiða sem kættust mjög þessum sumarfiðringi þjálf- arans og sjá nú fram á sól í heiði, í það minnsta í knatt- spyrnunni. Hins vegar velta menn nú fyrir sér hvort hausti jafn snemma í gengi Akureyrarliðanna og hjá veðurguðunum okkar bless- uðum. HaustirT eiga það nefnilega til að leggjast nokkuð snemma að okkur Norðlendingum og nóg væri að fá kólnandi veðurfar síðla sumars þó ekki færi að hausta líka í knattspyrnunni fyrir allar aldir. # Krókódíla- maðurinn og fjölmiðlarnir Hann var ekki lítið spaug- samur náunginn sem missti krókódíl f á á Austfjörðum fyrir skömmu. Eins og við var að búast settu þessi tíð- indi þjóðfélagið á annan endann og uppi urðu miklar vangaveltur um hvort skepnan gæti lifað af hroll- kalda islenska á. Mitt í þess- um hugleiðingum fjölmiðl- anna, sem þetta mát gripu fegins hendi í gúrkutíðinni, tók málið nýja stefnu þegar austfirski krókaeigandinn sagði Tímanum að málið hafi verið grfn frá upphafi til enda og hér væri þvi bara um gabb að ræða. Hróðugir birtu Tímamenn fréttina og ekki hafði blaðið fyrr komið á götuna en Ríkisútvarpið fékk það staðfest hjá krókó- dílaeigandanum að þrátt fyrir Tímafréttina sé sagan sönn og krókódíllinn hafi f raun sloppið í ána. Enn reyndi Tíminn að klóra í bakkann og áfram hélt aust- firðingurinn gabbglaði upp- teknum hætti og sagði blaðamanni bara að hlusta á fjölmiðlana næsta dag því þá yrði málið upplýst opin- berlega. Það var auðvitað aldrei gert og eftir sitja Tímamenn eins og eftir nokkra skammta af 1. aprfl í - einu. dagskrá fjölmiðla ín Sjónvarpið Föstudagur 22. júní 17.50 Fjörkálfar (10). (Alvin and the Chipmunks.) 18.20 Unglingarnir í hverfinu (7). 18.50 Táknmalsfréttir. 18.55 Poppkom. 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (9). (The Ghost of Faffner Hall.) 19.50 Maurinn og jarðsvínið. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Sissel Kyrkjebö. Tónlistardagskrá með norsku söngkon- unni Sissel Kyrkjebö. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún náð gíf- urlegum vinsældum á hinum Norður- löndunum. 21.30 Bergerac. 22.25 Lúxusvændi í Beverlyhæðum. (Beverly Hills Madam.) Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1986 um lúxusvændi í Hollywood. Aðalhlutverk: Faye Dunaway, Melody Anderson, Louis Jourdan og Marshall Colt. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 22. júní 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Emelía. 17.35 Jakari. 17.40 Zorro. 18.05 Ævintýri á Kýþeríu. (Adventures on Kythera.) Fjórði hluti af sjö. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19 20.30 Ferðast um tímann. (Quantum Leap.) 21.20 Vertu sæl ofurmamma. (Goodbye, Supermom.) Nora og Jack eru elskuleg hjón og mjög nútímale á alla lund. Þau eru vinnusöm, framagjöm og eiga börn en ekkert fjöl- skyldulíf. Aðalhlutverk: Valerie Harper, Wayne Rogers og Carol Kane. 22.55 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 23.20 Svikamyllan.# (The Black Windmill.) Tarrant er Breti sem starfar við rannsókn á alþjóðlegum vopnasölusamtökum. Á ráðstefnu nokkurri er afráðið að ríkis- stjómin verji rúmri hálfri milljón sterlings- punda til að grafa undan vopnasölu- samningi til Irlands. Aðalhlutverk: Michael Caine, Joseph O’Connor og Donald Pleasence. Bönnuð börnum. 01.05 Samningsrof. (Severance.) Ray er seinheppinn flækingur sem þráir að öðlast aftur virðingu dóttur sinnar en hún sneri við honum baki eftir að móðir hennar lést í umferðarslysi sem hann var valdur að. Aðalhlutverk: Lou Liotta og Lisa Wolpe. Stranglega bönnuð börnum. 02.35 Dagskrárlok. Rásl Föstudagur 22. júní 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sumarljóð kl. 7.15, hreppstjóraspjaU rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn: Ketill Larsen seg- ir eigin ævintýri. 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. 9.30 Innlit. 10.00 Fróttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Á ferð. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fróttayfirlit. 12.01 Úr fuglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - í heimsókn til Dal- víkur. 13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu kölska" eftir Ólaf Hauk Símonarson. Hjalti Rögnvaldsson byrjar lesturinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fróttir. 15.03 Skuggabækur. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fróttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljómplöturabb. 20.40 Af mætum Borgfirðingum - Frá M- bátíð á Vesturlandi. 21.30 Sumarsagan: „Viðfjarðarundrin" eftir Þórberg Þórðarson. Eymundur Magnússon les lokalestur (5). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Föstudagur 22. júní 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram: 14.03 HM-hornið. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Söðlað um. 20.30 Gullskífan. 21.00 Frá norrænum djassdögum í Reykja- vík - Píanistar á djassdögum. 22.07 Nætursól. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Nóttin er ung. 2.00 Fréttir. 2.05 Gramm á fóninn. 3.00 Áfram ísland. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Frá norrænum djassdögum í Reykja- vík - Píanistar á djassdögum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gönpum. 6.01 Ur smiðjunni - Áttunda nótan. 7.00 Áfram ísland. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 22. júní 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Föstudagur 22. júní 07.00 7-8-9... Pétur Steinn Guðmundsson og Hulda Gunnarsdóttir. 09.00 Fréttir. 09.10 Ólaíur Már Björnsson. 11.00 í mat með Palla. 13.00 Stefnumót í beinni útsendingu!!! 15.00 Ágúst Héðinsson. 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Reykjavik síðdegis. 18.30 Kvöidstemmning í Reykjavík. 22.00 Á næturvaktinni. 03.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Föstudagur 22. júní 17.00-19.00 Axei Axeisson. ±

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.