Dagur - 22.06.1990, Blaðsíða 11

Dagur - 22.06.1990, Blaðsíða 11
Föstudagur 22. júní 1990 - DAGUR - 11 íþróttir Mjólkurbikarkeppni KSÍ: Þór og KA leika á útivelli í 16 liða úrslitum Þór og KA leika í Kópavogi og á Akranesi í 16 liða úrslitum. Á þessari mynd berjast þeir Luka Kostic og Erlingur Kristjánsson hins vegar um boltann í Tactic-mótinu í vor. Golf: Guirnar Andri vann KS-mótið á Króknum Ekki er hægt að segja að Akureyrarliðin KA og Þór hafí verið heppin þegar dregið var í 16 liða úrslit í Mjólkurbikar- keppni KSÍ. KA leikur á Akranesi gegn ÍA og Þór í Kópavogi gegn Breiðabliki. KA-mönnum hefur gengið Yfír sumarmánuðina mun Tennis- og badmintonfélag Akureyrar standa fyrir bad- minton- og leikjanámskeiði fyrir krakka á aldrinum 7-16 ára. Lengd hvers námskeiðs er einn mánuður og verður kennt tvisvar í viku frá kl. 16-18. Fyrsta nám- skeiðið hófst 11. júní kl. 16 en allt sumar. Leiðbeinandi er Einar Jón Einarsson, badmintonþjálf- ari. Námskeiðin fara fram í íþrótta- húsum bæjarins og á viðurkennd- íþróttir helgarinnar Knattspyrna Föstudagur 2. dcild: Leiftur-Grindavík kl. 20.00 K.S.-Tindastóll kl. 20.00 3. dcild: Dalvík-Þróttur R. kl. 20.00 T. B.A.-Haukar kl. 20.00 Einherji-B.f. kl. 20.00 Völsungur-Reynir Á. kl. 20.00 4. deild: U. M.S.E.-b-S.M. kl. 20.00 Laugardagur: 1. deild kvenna: f.A.-K.A. kl. 17.00 4. dcild D: Kormákur-Geislinn kl. 13.00 Neisti-Þrymur kl. 13.00 4. deild E: Narfi-H.S.Þ.-b kl. 13.00 Austri-Magni kl. 13.00 Sunnudagur: 1. deild kvenna: U.B.K.-K.A. kl. 14.00 2. deild kvenna B: Vöisungur-Dalvík kl. 14.00 Tindastóll-K.S. kl. 14.00 2. deild kvenna C: Einherji-Sindri kl. 15.15 Frjálsar íþróttir Laugardagur: Héraðsmót H.S.Þ. á Húsavík Akureyrarmót U.F.A. á Akureyri Héraðsmót U.S.A.H. á Blönduósi Héraðsmót U.M.S.S. á Feykisvöll- um/Skagaf. Héraðsmót U.M.S.E. á Akureyri Sunnudagur Héraðsmót H.S.Þ. á Húsavík Akureyrarmót U.F.A. á Akureyri Héraðsmót U.S.A.H. á Blönduósi Héraðsmót U.M.S.S. á Feykisvöll- um/Skagaf. Héraðsmót U.M.S.E. á Akureyri Golf Föstudagur Akureyri: Arctic open, 36 h. m/án forgj. Húsavík: Jónsmessumót kl. 21.00 Laugardagur Akureyri: Arctic open, 36 h. m/án forgj. Húsavík: Unglingamót kl. 13.00 Ólafsfjörður: Klakakeppni, 18 h. m/án forgj. Blönduós: Jónsmessumót, 18 h. m/forgj. kl. 22.00 Sauðárkrókur: Jónsmessumót, 18 h. Skagaströnd: Jónsmessumót, 12 h. Sunnudagur Húsavík: Víkurbarðamót kl; 13.00. GG frekar illa á síðustu árum á Akra- nesi. Þeir töpuðu deildarleikjun- um 1989 og 1988 en gerðu jafn- tefli 1987. Árið 1988 töpuðu þeir fyrir í A í bikarkeppninni á Akra- nesi. Þórsarar hafa ekki leikið gegn Breiðabliki síðan það Iið var í 1. um útivistarsvæðum. Skipt er niður í flokka eftir aldri og eftir því hvenær viðkomandi getur sótt námskeiðin. í lok hvers námskeiðs taka þátttakendur örlítið próf og síð- an fer fram mót innan hópsins. Að því loknu verður farið í Kjarnaskóg þar sem hópurinn eyðir restinni af deginum og verða veittar veitingar í þeirri ferð. Verð á námskeiðið er 3700 kr. og innifalið í því gjaldi er badmintonspaði til afnota, boltar og drykkir á námskeiði og ferð í Kjarnaskóg ásamt veitingum. Skráning fer fram hjá Einari Jóni Einarssyni í síma 22616 eftir kl. 15 og mun hann jafnframt veita nánari upplýsingar. Þórsstúlkur unnu öruggan sig- ur á KA, er liðin léku í 1. deild kvenna á KA-velli á miðviku- dagskvöld. Þór byrjaði leikinn af miklum krafti, náði miðjunni nánast strax í upphafi og átti svo til öll þau tækifæri sem sköpuðust í fyrri hálfleik og úr þremur þeirra komu mörk. í leikhléi var staðan því 3:0 fyrir Þór. KA-stúlkur byrjuðu seinni hálfleik af miklum krafti, áttu m.a. skot í stöng og tvö önnur marktækifæri á fyrstu 15 mínút- unum án þess að þeim tækist að skora. Þetta mótlæti virtist draga nokkuð úr þeim kraftinn því Þórsarar náðu að jafna leikinn og ná nokkrum. tökum á honum og skora tvö mörk. deild 1986, en þá endaði leikur liðanna hér 1:1. En hvaða skoðun hafa menn á þessum drætti í Mjólkurbikar- keppninni? - Jóhannes Már Jóhannesson, einn af forráðamönnum áhang- endaklúbbs Þórs í Reykjavík var viðstaddur þegar dregið var. Hann segist nokkuð ánægður með þennan leik, en auðvitað hefði hann frekar viljað að Þórs- arar hefðu fengið að leika hann á Akureyri. Stefán Gunnlaugsson formað- ur knattspyrnudeildar KA sagði þegar hann heyrði hverjir yrðu andstæðingar KA: „Við gátum verið heppnari og vonuðumst auðvitað til að fá heimaleik а. m.k. í þessari umferð." Þessi lið leika saman í J6 liða úrslitum Mjólkurbikarkeppni KSÍ: 5. júlí: Selfoss-ÍR ÍBK-ÍBV Akranes-KA FH-Stjarnan Breiðablik-Þór Sindri-KR Víkingur-KS/Tindastóll Leikur KS og Tindastóls fer fram á Siglufirði nk. þriðjudag. б. júlí: Valur-Fram KA tókst svo að opna marka- reikning sinn í leiknum fjórum mínútum fyrir leikslok með ágætu marki Lindu Hersteins- dóttur, en stórsigur Þórsstúlkna á stöllum sínum í KA í þessum „derbyleik“ var staðreynd, 5:1. Mörk Þórs gerðu Ellen Oskars- dóttir (2), Soffía Frímannsdóttir (2) og Lára Eymundsdóttir (1). í lið KA vantaði Arndísi Ólafs- dóttur, sem meiddist í leik gegn Val, en fjarvera hennar hafði þau áhrif að liðið náði sér aldrei á strik. Um helgina leika KA- stúlkur tvo leiki fyrir sunnan og óvíst er að Arndís verði með í þeim leikjum. Þór hefur fengið 3 stig í 1. deild kvenna, en KA-stúlkurnar eru enn stigalausar. GG Um síðustu helgi var hið árlega KS-mót Golfkiúbbs Sauðár- króks haldið á Hlíðarenda- velli. Sterkur vindur var svo að kylfíngum gekk ekki sem best að hemja kúluna. Leiknar voru 18 holur og fékk sá sem þurfti fæst högg sjálfan KS- bikarinn og það var að þessu sinni Gunnar Andri Gunnars- son sem leikur í unglingaflokki og fór hann holurnar átján á 69 höggum með forgjöf. í keppni hjá konum án forgjaf- ar sigraði Málfríður Haraldsdótt- ir á 124 höggum, Sólrún Stein- dórsdóttir varð önnur með 140 högg og í þriðja sæti varð Elísa- bet Kemp á 174 höggum. Hjá unglingum án forgjafar varð Gunnar Andri Gunnarsson efstur á 88 höggum. Annar varð Guðjón B. Gunnarsson á 95 höggum og þriðji varð síðan Óli Barðdal Reynisson á 99 höggum. í keppni með forgjöf hjá ungling- um sigraði Gunnar Andri líka, á UMSE á tvo keppendur í efstu sætum stigakeppni Frjáls- íþróttasambands íslands að afloknum fímm stigamótum. Þetta eru hástökkvararnir Þóra Einarsdóttir sem er í öðru sæti og Birgitta Guðjóns- dóttir, spjótkastari, sem er í þriðja sæti. Þóra hefur hlotið 20 stig og Birgitta 18. Þórdís Gísladóttir, HSK, er í efsta sæti í kvennaflokknum með 24 stig. Bryndís Guðnadóttir, HSK, er í fjórða sæti með 16 stig, Geirlaug B. Geirlaugsdóttir, Ármanni, í fimmta sæti með 15 69 höggum. Óli Barðdal varð annar, einnig á 69 höggum en hann notaði fleiri högg á síðustu þrem holunum heldur en Gunnar Andri. í þriðja sæti varð svo Guðjón B. á 78 höggum. í karlaflokki var leikið bæði með og án forgjafar og í fyrsta sæti án forgjafar varð Guðmund- ur Sverrisson á 81 höggi. Annar varð Örn Sölvi Halldórsson á 76 höggum og þriðji Guðmundur Ragnarsson á 90 höggum. Með forgjöf sigraði Guðmundur Sverrisson einnig á 70 höggum. Kristján Grétar Kristjánsson varð í 2. sæti á 72 höggum og í 3. sæti hafnaði Guðmundur Ragn- arsson á 77 höggum. Verðlaun voru veitt fyrir fæst pútt og þau hlaut Guðmundur Sverrisson með 29 pútt. Hann hlaut einnig aukaverðlaun fyrir að slá næst holu á 3. braut, 1.76 m. Guðmundur Ragnarsson sló aftur á móti næst holu á 6. braut, sem einnig var keppt um til verð- launa, 1.07 m. SBG stig og Halla Heimisdóttir, Ármanni, í því sjötta með 13 stig. í karlaflokknum er Einar Þór Einarsson, Ármanni, í fyrsta sæti með 24 stig. Andrés Guðmunds- son, HSK, er í öðru sæti með 21 stig, Pétur Guðmundsson, HSK, í þriðja með 18 stig, Ólafur Guðmundsson, HSK, í fjórða með 17 stig, Finnbogi Gylfason, FH, í fimmta með 17 stig og Frímann Hreinsson, FH, í sjötta sæti með 16 stig. Næsta stigamót er miðnætur- mót ÍR sem fram fer 6. júlí nk. TBA: Námskeið fyrir 7-16 ára Þórsstúlka vinnur boltann í leiknum gegn KA í 1. deild sl. miðvikudags- kvöld. 1. deild kvenna: Þór vann sann- gjarnan sigur á KA Stigakeppni FRÍ: Þóra og Birgitta í öðru og þriðja sæti

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.