Dagur - 21.08.1990, Blaðsíða 14

Dagur - 21.08.1990, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Þriðjudagur 21. ágúst 1990 Au-pair Gautaborg. íslensk fjölskylda meö 3 lítil börn, búsett í Gautaborg, óskar eftir stúlku á aldrinum 18 til 22 ára til vetrardvalar. Heimilisstörf og barngæsla hluta úr degi. Má ekki reykja. Uppl. gefa Þórgunnur eöa Friörik í síma 23247. Til sölu Honda Prelude árg. ’87, ekinn 48 þús. Hvítur aö lit og vel meö farinn. Einn meö öllu. Uppl. í síma 23845. Til sölu Lancer árg. ’83. Ekinn 79 þús. km. Einn eigandi. Bíllinn er mjög góður og lítur vel út. Uppl. í síma 23911. Tilboö óskast í MAN 15200 4x4’ árg. '74 á grind, í því ástandi sem hann er í. Uppl. gefur Hallgrímur Gíslason á Þórshamri í síma 96-22700. Tilboð sendist til Sigurðar Jóhannessonar aðalskrifstofu KEA fyrir 27. ágúst n.k. 15% afsláttur. Gefum 15% afslátt á Vitretex útimálningu og þakmálningu út júlí og ágúst. Köfun s/f Gránufélagsgötu 48, að austan. Til sölu ódýrt trommusett og 10 m rimlagirðing. Uppl. í síma 23869. Til sölu þægilegt 1-2-3 sæta sófa- sett. Uppl. í síma 22721. Til sölu nýjar tslenskar kartöflur. Mjög gott verð. Sendum heim. Öngull hf., Staðarhóli, símar 31339 og 31329. Ert þú aö byggja eöa þarftu aö skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæöi eir og járn. Einnig allar viögerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari. Sími 96-25035. Gengið Gengisskráning nr. 156 20. ágúst 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 56,490 56,650 58,050 Sterl.p. 108,204 108,510 106,902 Kan. dollari 49,377 49,517 50,419 Dönsk kr. 9,4564 9,4851 9,4390 Norskkr. 9,3349 9,3613 9,3388 Sænsk kr. 9,8201 9,8479 9,8750 Fi. mark . 15,3401 15,3836 15,3470 Fr.franki 10,7749 10,8054 10,7323 Belg.franki 1,7594 1,7644 1,7477 Sv.franki 43,6452 43,7688 42,5368 Hoil. gyllini 32,1422 32,2333 31,9061 V.-þ. mark 36,2057 36,3083 35,9721 It. lira 0,04909 0,04923 0,04912 Aust. sch. 5,1474 5,1620 5,1116 Port. escudo 0,4092 0,4104 0,4092 Spá. peseti 0,5863 0,5900 0,5844 Jap.yen 0,38414 0,38523 0,39061 írskt pund 97,163 97,438 96,482 SDR17.8. 78,0974 78,3186 78,7355 ECU, evr.m. 75,1232 75,3360 74,6030 Reglusamt par óskar eftir eins til tveggja herb. íbúð. Getum greitt fyrirfram. Tilboö leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Tilboð nr. 50“. Tvítugan nema í Verkmennta- skólanum vantar herb. til leigu. Helst sem næst skólanum. Uppl. í síma 61556. Körfuknattleiksdeild Þórs óskar eftir lítilli íbúö, helst i Þorpinu, strax. Upplýsingar í síma 23092 eftir kl. 19 á kvöldin. 17 ára stúlka í V.M.A. óskar eftir herbergi í nágrenni skólans. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 95-12635. Gæsaveiðimenn ath! öll meðferö skotvopna er bönnuö í löndum Fornhólc’, Sólvangs og Hall- gilsstaða í Fnjóskadal. Landeigendur. Til sölu Yamaha XT 350 Enduro hjól árg. ’88. Ekiö 3500 mílur. Verö kr. 200 þús. Uppl. í síma 23845. Vélsleði óskast! Yamaha Transporter ET 400 árg. '83 til '84, sem er vel með farinn og í góöu standi, óskast. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 95-27121 eftir kl. 21.00. Bjarki. Notaður kæliskápur óskast. Uppl. í síma 96-31335 fyrir hádegi alla virka daga. Píanóstillingar! Verð við pianóstillingar á Akureyri dagana 20.-24. ágúst n.k. Uppl. í síma 96-25785. ísólfur Pálmarsson, píanósmiður. Til sölu felgur undan Peugeot 205 GTI 1.9. Uppl. í síma 23911. Eigum notaða varahluti: Toyota Landcruiser stw '88, Tercel 4wd ’83, Cressida '82, Subaru ’81-’83, Colt '80-’87, Tredia '84, Lancer ’80-’83, Galant ’81-'83, Mazda 323 ’81-’84, 626 ’80-’85, 929 '79-’84, Suzuki Swift ’88, Suzuki Bitabox '83, Range Rover ’72-’80, Fiat Uno '84, Regata ’84-’86, Lada Sport '78-’88, Lada Samara ’86, Saab 99 ’82-’83, Peugeot 205 GTI '87, Renault II '89, Sierra ’84, Escourt '87, Bronco 74, Daihatsu Charade '88, Skoda 130R '85, Ch. Concorse '77 o.m.fl. Partasalan Austurhlíð, Öngulstaðarhreppi. Sími 96-26512. Opið frá kl. 9.00-19.00. Laugard. frá kl. 10.00-17.00. Til leigu lítil 3ja herb. íbúð, nálægt Miðbænum. Uppl. í síma 26611 eða 27765 eftir kl. 18.00. Til leigu 4ra herb. íbúð f Mela- síðu. Laus 1. sept. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Melasíða". Viljum leigja skólafólki tvö sam- liggjandi herbergi með eldunar- og hreinlætisaðstöðu. Uppl. í síma 21538. Til leigu frá 1. sept. nokkur her- bergi með aðgangi að eldhúsi á besta stað á Brekkunni. Uppl. í síma 21887. Til leigu 4ra herb. blokkaríbúð í Skarðshlíð. Laus eftir 15. sept. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir mánaðarmót merkt „HB“. Húsnæði í boði. Góð blokkaríbúð til leigu í Glerár- hverfi. Eitthvað af húsgögnum fylgir. Leigutími allt að eitt ár. Reglusemi áskilin. Uppl. í símum 96-43544 og 96- 25738. Til leigu 24 fm húsnæði með eldunaraðstöðu og kæliskáp. Húsgögn geta fylgt. Hentugt fyrir skólafólk. Uppl. í síma 96-21416 eftir kl. 17.00. Höfum til afgreiðslu í haust skógarplöntur af lerki og birki. Pantið í síma 24047. Skógræktarfélag Eyfirðinga. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Einnig steypustöð, 0,8 rúmmetrar að stærð. Mjög hentug í flutningi. Pallaleiga Óla, sfmi 96-23431 ailan daginn, 985- 25576 eftir kl. 18.00. Legsteinar. Höfum umboð fyrir allar gerðir leg- steina og fylgihluti t.d.: Ljósker, blómavasar og kerti. Verð og myndalistar fyrirliggjandi. Vinnusími 985-28045. Heimasímar á kvöldin og um helgar: Ingólfur sími 96-11182, Kristján sími 96-24869 og Reynir í síma 96-21104. Húsmunamiðlunin auglýsir: Frystikistur - Frystiskápar. Stór skrifborð 80x160, einnig minni skrifborð og skrifborðsstólar í úrvali. Hornsófi, leðurklæddur, nýlegur. Símaborð. Bókahilla og hansahillusamstæða. Pioneer hljómtækjaskápur, borð- stofuborð með 4 og 6 stólum. Svefnsófar: eins manns (í 70, 80 og 90 cm breidd) og tveggja manna. Tveggja hólfa gaseldavél, einnig gaskútar og fleiri gerðir af Ijósum. Eins manns rúm með og án náttborðs. Vantar hansahillur, bókahillur og aðra vel með farna húsmuni í umboðssölu. Mikil eftirspurn - Mikil sala. Húsmunamiðlunin. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. isetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. ispan hf., speglagerð. Sírnar 22333 og 22688. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, útetan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055._____________________ Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sfmi 25296. Þegar þið eigið leið um Norðaustur- land er Hóll í Kelduhverfi kjörinn áningastaður. Þar er boðið upp á gistingu í upp- búnum rúmum og morgunverð. Mikið berjaland og góð berjaspretta. Hestaleiga á staðnum. Er þetta ekki eitthvað sem freistar? Uppl. og pantanir í síma 96-52270. Gistihúsið Langaholt, Görðum Snæfellsnesi. Við erum þægilega miðsvæðis á fegursta stað á Vesturlandi. Ódýr gisting í rúrngóðum herbergj- um. Veitingacala. Lax- og silungsveiði- leyfi. Skoðunarferðir. Norðlendingar verið velkomnir eitt sumarið enn. Hringið og fáið uppl. í síma 93- 56789. Greiðslukortaþjónusta. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir, Þorsteinn sími 27445, Jón 27492 og bílasími 985- 33092. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð.(J.M.J. húsið) sími 27630. Burkni hf. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Galant 90. Hjáfpa til við endurnýjun öku- skírteina. Útvega kennslubækur og prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, stmi 96-22935. Akureyrarkirkja er opin frá 1. júní til 1. september frá kl. 10.00 - 12.00 og 14.00 -16.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.