Dagur - 21.08.1990, Blaðsíða 15

Dagur - 21.08.1990, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 21. ágúst 1990 - DAGUR - 15 myndasögur dags ARLAND Vá! Þegar maöur ekur svona um landiö lærir maður aö meta þaö beturl... ANDRÉS ÖND ^Ég verð víst aö hætta nöldra í Jóakim frænda K aö ég sé á kúpunni! smb o iSf 7/\j/Wr v HERSIR BJARGVÆTTIRNIR Górillan sem reyndi aö frelsa félaga sína hefur tvennt með sér þegar skot- in ríöa yfir hana... '' Komdu þér í burtu vinur minn! AHIauptu! ...Menn Carrs skjóta viljandi framhjá ■ og veiðimaöurinn sjálfur er ekki eins M góður á skammbyssuna og riffilinn JJ Pessi fifl eru hjátrúarfullir yfir þvi aö drepa hvítar górillurl... En þaö mun íli # Vegagerð á fullu Verkstjóri vinnuflokks í vegagerö á Ströndum var i vandræðum með verkfæri fyrir allmörgum árum. Hann ákvað að hringja suður og biðja yfirmenn sína hjá Vegagerðinni að senda norður 10 skóflur. Svarið syðra var einfalt: „Það eru engir peningar til fyrir skóflum. Segðu mönnunum að styðja sig hver við annanJ" # Misjöfn er mannsævin Aldraður starfsmaður ónefnds kaupfélags á Norðurlandi, sem kunnur er fyrir undarlegar og frumleg- ar athugasemdir sagði eitt sinn er honum var sagt frá andláti dugnaðarmanns þar i kauptúninu, sem látist hafði á besta aldri: ,~,Ja, sá fór fljótt og lifði nú ekki lengi fram eftir ævinni. Það er munur eða gamla fólkið, sem lifirfram i andlátið ...“ # Mælskuiistin Ritara S&S barst á dögun- um nokkur sýnishorn úr ræðum ónefnds embættis- manns úr geira landbúnað- arráðuneytisins, sem var kunnur fyrir fljótfærni. Hér eru þau helstu: „Menn skyldu varast að setja á lömb undan þeim ám, sem drepa undan sér á vorin ...“ „Það dregur úr vexti lamb- anna að slátra þeim of ungum ...“ „Bændur hafa bætt kyn sitt mikið í seinni tíð ...“ „Það eru tvær dulbúnar þungamiðjur i þessu máli...“ „Menn eru ekki búnir að súpa úr nálinni með þetta mál...“ # Að snúa rétt Bóndi nokkur var staddur i kaupstaðarferð i Húsavík fyrir allmörgum árum og hafði fengið sér helst til mikið í staupinu. Þegar hann ætlaði að halda heim á leið siðla dags, tekur hann hest sinn og leggur hnakk- inn á hann þannig að sá hluti sem áttl að snúa fram sneri aftur. Nokkrir menn voru þarna nærstaddir og brostu að bónda. Einn þeirra hafði orð á því að hnakkurinn væri öfugur á hestinum en þá brást bóndi við hart og byrsti sig: „Hvern fjandann vitið þið um í hvaða átt ég ætla að riða!“ dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Þridjudagur 21. ágúst 17.50 Syrpan (17). 18.20 Beykigróf (3). (Byker Grove.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (140). 19.20 Hver á ad ráda? (7). (Who’s the Boss.) 19.50 Dick Tracy. 20.00 Fréttir og vedur. 20.30 Allt í hers höndum. (AUo, Allo). Fyrsti þáttur. Þáttaröð um gamalkunnar, seinheppnar hetjur andspyrnuhreyfingarinnar og mis- greinda mótherja þeirra. 20.55 Á langferdaleiðum (2). Annar þáttur: Saltleiðin. 21.45 Taggart. Hold og blóð - fyrsti þáttur. Þeir Taggart og Jardine aðstoðarmaður hans reyna eina ferðina enn að jafna um glæpalýðinn í Glasgow. 22.35 Nýjasta tækni og vísindi. Sjúkdómar eldisfiska. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 21. ágúst 16.45 Nágrannar. 17.30 Krakkasport. 17.45 Einherjinn. 18.05 Mímisbrunnur. (Tell Me Why.) 18.35 Eðaltónar. 19.19 19:19. 20.30 Neyðarlinan. (Rescue 911.) 21.20 Ungir eldhugar. (Young Riders.) 22.10 Mussolini. Lokaþáttur. 23.00 Glímukappinn. (Mad Bull.) Hörku spennumynd um tvo víðfræga og sigursæla glímukappa. Blóðþyrstir náungar, sem fylgst hafa með þeim, sætta sig ekki við yfirburði þeirra og skora þá á hólm. Aðalhlutverk: Len Steckler, Alex Karras, Susan Anspach og Nicholas Colasanto. Stranglega bönnuð börnum. 00.40 Dagskrárlok. Rásl Þriðjudagur 21. ágúst 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Á Saltkráku" eftir Astrid Lindgren. Silja Aðalsteinsdóttir les (12). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornid. 10.10 Vedurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Heimsókn í Ásbyrgi. 13.30 Miðdegissagan: „Manillareipið“ eft- ir Veijo Meri. Eyvindur Erlendsson les (2). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. 15.00 Fréttir. 15.03 Basil fursti - konungur leynilög- reglumannanna. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Antonia Dvorak. 18.00 Fróttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Fágæti. 20.15 Tónskáldatími. 21.00 Innlit. 21.30 Sumarsagan: „Ást á rauðu ljósi" eft- ir Jóhönnu Kristjónsdóttur. Guðrún S. Gisladóttir les (10). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Veðmálið" eftir Anton Tsjekov og M. Mallison. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Þriðjudagur 21. ágúst 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 09.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. - Veiðihomið rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóðarsálin. - Þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. 20.30 Gullskifan. 21.00 Nú er lag. 22.07 Landið og miðin. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Nætursól. 02.00 Fréttir. 02.05 Gleymdar stjörnur. 03.00 1 dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Fréttir. 04.03 Vélmennið. 04.30 Veðurfregnir. - Vólmennið heldur áfram leik sínum. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göncjum. 06.01 Afram ísland. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 21. ágúst 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Þriðjudagur 21. ágúst 07.00 Eirikur Jónsson og talmálsdeild Bylgjunnar. 09.00 Fréttir. 09.10 Páll Þorsteinsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 Siðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. 18.30 Haraldur Gíslason. 22.00 Ágúst Héðinsson. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 21. ágúst 17.00-19.00 Axel Axelsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.