Dagur - 23.08.1990, Page 10

Dagur - 23.08.1990, Page 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 23. ágúst 1990 myndasögur dags ARLAND HERSIR BJARGVÆTTIRNIR # Við eigum engan blindan Mikilsvirtur listmálari og gagnrýnandi frá íslandi var staddur í Austur-Þýskalandi fyrir hönd starfsbræðra sinna á mjög stórri mynd- listarsýningu og ráðstefnu um myndlist. Þessi ágæti listmálari og gagnrýnandi hefur verið heyrnarlaus frá unga aldri, en talar þó fjölda erlendra tungumála og er víðlesinn og vel heima á flestum sviðum heimslistar- innar. í veislu sem var sam- fara öllu umstanginu, hvar þátttakendur gengu um gólf með glas í hendi og ræddu strauma og stefnur mynd- listarinnar, þá gefur ráð- herra úr stjórn Alþýðulýð- veldisins sig á tal við lista- manninn íslenska. Svo kom þeirra tali, enda~orðnir mál- kunnugir frá fyrri ráðstefn- um, að ráðherrann spyr okkar mann. „Hverju sætir, að þú heyrnarlaus maður- inn situr þessa ráðstefnu ár eftir ár fyrir hönd starfs- bræðra þinna á íslandi? Nú átt þú örugglega erfitt með að fylgjast með allri þeirri umræðu sem hér fer fram.“ Svarið var stutt og laggott. „Við eigum engan blindan." # Þetta er nýlist Þá þegar þetta atvik er rifjað upp minnist ritari S&S atviks sem átti sér stað fyrir nokkrum árum í sýningarsal, á Kjarvalsstöðum. Virtur skóla- og myndlistar- maður var að opna sýningu. Háaðall og menningarvitar Reykjavíkur voru gengnir í salinn og skálað var í guða- veigum. Stórmeistarinn var að opna. Andrúmsloftið var rafmagnað og málverkin höfðuðu ekki til folksins. Nei, hér var Kjarval ekki að sýna. Allt í einu gengu tveir ungir menn í salinn og sprönguðu um með spekingssvip og rniklu fasi. Eldri kona stóð fyrir framan eitt listaverkið og velti vöngum yfir strikum og punktum, myndin hét Haustsónata. Konan var klædd loðfeldi miklum og dýrum og ungu mennirnir gengu til konunnar. „Hvern- ig finnst yður myndin frú mín góð,“ sagði annar þeirra. Fína fruin tjáði sig um myndina. „Ég skil lítið í þessum strikafans." „Það get ég skilið kona góð,“ sagði vinurinn og áður en frúin vissi af var hann búinn að klæða hana úr loðfeldín- um, snúa honum við, þann- ig að feldurinn snéri inn en silkið út og þannig klæddi hann konuna í flikina. „Fyrirgefðu, en þessi verk- naður minn er nýlist og slíkt hið sama gildir um málverk- ið. Vertu róleg, þetta skilja aðeins greindustu menn.“ dagskrá fjölmiðla Þriðji þáttur hins sérstæða finnska myndaflokks um bræðurna sjö er á dagskrá í Sjónvarpinu kl. 22 í kvöld. Sjónvarpið Fimmtudagur 23. ágúst 17.50 Syrpan (18). 18.20 Ungmennafólagið (18). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismærin (141). 19.20 Benny Hill. 19.50 Dick Tracy. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Gönguleiðir Að þessu sinni verður gengið um Ásbyrgi í fylgd Sigurborgar Ragnarsdóttur. 20.50 Taggart. Hold og blóð - lokaþáttur. 21.40 íþróttasyrpa. 22.00 Sjö bræður (3). (Seitsemán veljestá.) 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 23. ágúst 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Morgunstund með Erlu. 19.19 19.19. 20.30 Sport. 21.25 Aftur til Eden. (Return to Eden.) 22.15 Uppgjörið.# (Three O'Clock High.) Ungur skólastrákur fær það verkefni í blaðamennsku að skrifa grein um nýjan skólafélaga. Sá þykir heljarmenni að burðum og aður en nokkur veit af er hann búinn að skora á blaðamannsræfilinn í einvígi. Einvígið skal fara fram klukkan 3 á skólalóðinni. Aðalhlutverk: Casey Siemaszko, Anne Ryan og Richard Tyson. Bönnuð börnum. 23.45 Tímaskekkja. (Timestalkers) Prófessor nokkur heldur að hann sé geng- inn af vitinu þegar hann sér 357 Magnum byssu á eitt hundrað ára gamalli ljósmynd. Aðalhlutverk: Klaus Kinski, Lauren Hutt- on og William Devane. Bönnuð börnum. 01.15 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 23. ágúst 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sumarljóð kl. 7,15, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Mörður Ámason talar um daglegt rrál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir • Auglýsingar. 9.03 Litli barnatíminn „Á saltkráku" eftir Astrid Lindgren. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (14). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Þak yfir höfuðið: í borg og bæ. 13.30 Miðdegissagan: „Manilareipið", eft- ir Veijo Meri. Magnús Jochumsson og Stefán Már Ing- ólfsson þýddu. Eyvindur Erlendsson les (4). 14.00 Fréttir. 14.03 Gleymdar stjörnur. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). 16.00 Fróttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Bedrich Smetana. 18.00 Fróttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir ■ Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. 21.30 Sumarsagan: „Á ódáinsakri" eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sína (2). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.30 Skáld í straumi stjórnmála. 23.10 Sumarspjall. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Fimmtudagur 23. ágúst 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fróttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunn- ar. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Simi 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. 21.00 Marvin Gay og tónlist hans. 22.07 Landið og miðin. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Með hækkandi sól. 2.00 Fróttir. 2.05 Ljúflingslög. 3.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 4.00 Fréttir. 04.03 Vélmennið. 04.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram. 5.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Áfram ísland. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 23. ágúst 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Fimmtudagur 23. ágúst 07.00 Eiríkur Jónsson. 09.00 Fróttir. 09.10 Páll Þorsteinsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. 18.30 Listapopp. 22.00 Haraldur Gislason. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 23. ágúst 17.00-19.00 Axel Axelsson.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.