Dagur - 01.09.1990, Blaðsíða 14

Dagur - 01.09.1990, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 1. september 1990 Gistihúsið Langaholt, Görðum Snæfellsnesi. Við erum þægilega miðsvæðis á fegursta stað á Vesturlandi. Ódýr gisting í rúmgóðum herbergj- um. Veitingasala. Lax- og silungsveiði- leyfi. Skoðunarferðir. Norðlendingar verið velkomnir eitt sumarið enn. Hringið og fáið uppl. í síma 93- 56789. Greiðslukortaþjónusta. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir, Þorsteinn sími 27445, Jón 27492 og bílasími 985- 33092. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaiand, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í simsvara. Gengiö Gengisskráning nr. 165 31 ágúst1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 56,500 56,660 58,050 Sterl.p. 107,859 108,164 106,902 Kan. dollari 49,133 49,272 50,419 Dönsk kr. 9,4332 9,4599 9,4390 Norsk kr. 9,3234 9,3498 9,3388 Sænskkr. 9,8141 9,8419 9,8750 Fi. mark 15,3303 15,3738 15,3470 Fr.franki 10,7742 10,8047 10,7323 Belg.franki 1,7596 1,7646 1,7477 Sv.franki 43,5789 43,7023 42,5368 Holl. gyllini 32,0813 32,1722 31,9061 V.-þ. mark 36,1450 36,2473 35,9721 It. lira 0,04869 0,04883 0,04912 Aust.sch. 5,1375 5,1521 5,1116 Port.escudo 0,4103 0,4115 0,4092 Spá. peseti 0,5800 0,5816 0,5844 Jap.yen 0,39148 0,39259 0,39061 irsktpund OA QQA 97,271 96,482 SDR 78,1260 78,2830 78,5047 ECU, evr.m. 74,9190 75,1312 74,6030 Til sölu sumarhús 35 fm og 12 fm svefnloft, samtals 47 fm. Staösett í Aðaldalshrauni viö Laxá ca. 70 km frá Akureyri. Uppl. í síma 21977 eftir kl. 17.00. Til sölu Maletti jarðtætari, 80 tommu. Uppl. í síma 95-38280. Til sölu nýjar íslenskar kartöflur. Mjög gott verð. Sendum heim. Öngull hf., Staðarhóli, símar 31339 og 31329. Ökukennsla - Nýr bíll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Galant 90. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Útvega kennslubækur og prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. Ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Óska eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. i síma 25113. Tvö herbergi til leigu. Annað laust strax hitt laust 1. okt. Uppl. í síma 26614. Jóna. íbúð til leigu. Laus 1. september. Uppl. í síma 21589 á kvöldin. Til leigu einstaklingsíbúð á Ytri— Brekkunni. Uppl. í síma 91-21116 og 96- 25431. Herbergi til leigu! Til leigu herbergi með sérsnyrtingu á Brekkunni. Á sama stað til sölu burðarstóll og göngugrind. Uppl. í síma 21067. Húsnæði til leigu! Til leigu gamalt einbýlishús, 30 km sunnan Akureyrar. Sanngjörn leiga gegn húshjálp. Uppl. í síma 31280. Tilboð óskast í Hlíðarveg 48, Ólafsfirði fyrir 1. október. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Uppl. gefur Jón I síma 62148 eða 985-20791. Til sölu Mazda 929 Coupe. Árg. ’84. Gullfallegur og vel útbúinn bíll. Uppl. á Bílasölu Norðurlands sími 21213 og í síma 23961. Eigum notaða varahluti: Toyota Landcruiser stw '88, Tercel 4wd '83, Cressida '82, Subaru ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia '84, Lancer ’80-'83, Galant ’81-’83, Mazda 323 '81 -’84, 626 ’80-’85, 929 ’79-’84, Suzuki Swift '88, Suzuki Bitabox ’83, Range Rover ’72-’80, Fiat Uno ’84, Regata '84-’86, Lada Sport ’78-’88, Lada Samara ’86, Saab 99 ’82-’83, Peugeot 205 GTI ’87, Renault II ’89, Sierra '84, Escourt '87, Bronco 74, Daihatsu Charade '88, Skoda 130R '85, Ch. Concorse 77 o.m.fl. Partasalan Austurhlíð, Öngulstaðarhreppi. Sími 96-26512. Opið frá kl. 9.00-19.00. Laugard. frá kl. 10.00-17.00. Tveir páfagaukar til sölu með búri og fylgihlutum. Uppl. í síma 95-37384. Óska eftir kálfum til kaups nú eða seinna í haust. Helst á aldrinum 2ja til 10 mánaða. Uppl. í síma 96-61526. 250 í síðustu viku Við í auglýsíngadeiidDags vekjmn atiiygii á licnfug- um og ódýriun smáauglýs- ingum til einstaMinga og íýrirtækja. Staðgreidd smáauglýsing kostar 860 lcr. og endur- tekningin kostar 200 kr. í livert skipti. í síðustu \ iku voru um 250 smáauglýsingwr í Degi. auglýsingadeild sími 24222. Opið í'rá kl. 8.00-16.00 - einnig í hádeginu. Þvottavél óskast! Óska eftir þvottavél til kaups. Uppl. í síma 61554. Til sölu Amstrad PC 1512, tveggja drifa með litaskjá og mús. Forrit fylgja. Uppl. í síma 95-35370. Til sölu Lada Lux 1600 árg. ’87. Ekinn 43 þús. km. Uppl. gefur Eiríkur Þorsteinsson í síma 51214 á kvöldin. Til sölu er ágætisbifreið af teg- undinni Skoda 120 LS árgerð ’84. Hún er kannski ekki í toppstandi en gæti orðið það eftir dálitla aðhlynn- ingu. Tilboð óskast, má vera mjög lágt. Uppl. gefur Valur í síma 96-22440 síðdegis næstu daga. Til sölu Mazda 626 2000 árg. ’82. Góð kjör og góður bíll. Uppl. í síma 27796. Hestur til sölu. Hentugur fyrir byrjendur. Uppl. í síma 61424 í hádeginu og á kvöldin. Hundaþjálfunin auglýsir! Ný hlýðninámskeið að hefjast. Innritanir í síma 96-33168. Til sölu Honda MB 50cc árg. ’80 Mjög fallegt hjól í toppstandi. Nýuppgert (topphjól). Uppl. gefur Arnar í síma 31280. Vil kaupa notað leðursófasett (leðurlfki). Helst hornsófa. Óska einnig eftir barnakojum. Uppl. í síma 24687. Mig bráðvantar ráðskonu sem allra fyrst. Börn ekki fyrirstaða, heldur vel- komin. Uppl. í síma 93-81393 eftir kl. 18.00. Óskum eftir unglingum á kar- töfluupptökuvél. Uppl. í síma 24947 eftir kl. 20.00. Hárskurðar- eða hárgreiðslu- sveinn óskast á stofu á Akureyri. Uppl. í síma 27044. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Til sölu 10 gíra kvenreiðhjól. Selst ódýrt. Uppl. ( síma 21608. Til sölu fallegur, lítið notaður barnavagn. Uppl. í síma 24618. Hvítt hjónarúm, eins árs gamalt, til sölu. Verö kr. 30 þús. Uppl. í síma 27929. Veiðivörur - Berjatínur! 25% afsláttur af veiðivörum næstu daga. Sænskar berjatínur. Sterkar og vandaðar. Gott verð. Raftækni, Brekkugötu 7, sími 26383. Til sölu: Barnavagn með burðarrúmi verð kr. 20 þús., barnavagga á hjólum kr. 6 þús., burðarrúm með dýnu kr. 2 þús., barnastóll m/áföstu borði kr. 5 þús., rimlarúm (hægt að hækka og lækka) kr. 10 þús., barnakerra kr. 10 þús., þríhjól kr. 5 þús., þrekhjól með róðrartæki kr. 12 þús., og þvottavél kr. 7 þús. Uppl. í sima 25285.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.