Dagur


Dagur - 01.09.1990, Qupperneq 16

Dagur - 01.09.1990, Qupperneq 16
16 - DAGUR - Laugardagur 1. september 1990 dagskrárkynning Sjónvarpið, laugardagur kl. 23.10: Börn segja ekki frá Þetta er bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1985 þar sem segir frá manni sem vinnur aö gerð heimildarmyndar um kynferöis- lega misnotkun barna. Kvikmyndatökumaöurinn John Ryan og félagi hans eru undir miklu sálrænu álagi á meðan þeir vinna aö gerð tímabærrar heimildarmyndar. Þá setur hljóöa viö frásagnir ofbeldismannanna sem þeir ræða viö. En erfiðast er að horfa á börnin sem orðið hafa fyrir kynferðislegri misnotkun. Ótti þeirra, sársauki og ráðleysi sækja fast á huga John. Hann fer að ræða starfið heima fyrir og segja frá þeim ógnum sem hann hefur kynnst. En þá ber svo við að kona hans, Claudia, fjarlægist hann. Ofbeldismenn hafa sagt John að þögn barnsins sé besta vörn ofbeldismannsins, því börn segja ekki frá vegna þess að þau eru óttaslegin og jafnvel sakbitin. Rós 1, sunnudagur kl. 8.20: Kirkjutónlist Fluttur verður fyrsti þáttur óratoríunnar Friður á jörðu sem Björgvin Guðmundsson samdi við Ijóðaflokk Guðmundar Guðmundssonar. Björgvin Guðmundsson var einn af merkari tónlistarmönnum þessa lands. Hann starfaði fyrst í Vesturheimi en settist sfðar að á Akureyri þar sem hann vann ævistarf sitt. Óratorían er mikið tónverk og mætti kalla það söngsögu. Flytj- endur þessa fyrsta þáttar eru Svala Nielsen, Sigurveig Hjaltested og Hákon Oddgeirsson ásamt Söngsveit Fílharmoníu og Sinfóníuhljómsveit íslands. Stöð 2, laugardagur kl. 20.50: Spéspegill Hin vinsæla þáttaröð Sþéspegill (Spitting Image) hefur nú göngu sína að nýju. Hér fær kímnigáfa Breta svo sannarlega að njóta sín. Við sjáum tvífara fræga fólksins, en þeir eru framleiddir úr frauði og öðr- um efnum á undraverðan hátt. Síðan er gert stólpa- grín að fólkinu, lífinu og til- verunni. Sjónvarpið, sunnudagur kl. 20.30: Reykjavíkurhöfn Hér er á ferðinni heimildarmynd sem Friðrik Þór Friðriksson og ívar Gissurarson gerðu um Reykjavíkurhöfn fyrr og nú. Það hef- ur jafnan verið kraumandi mannlíf við höfnina, lífæð borgarinn- ar, en starfshættir hafa breyst mikið. Nú bera karlmenn ekki lengur vöruna úr flæðarmálinu til vöruhúsa og nú sést þar engin kona þræla sér út við kolaburð. Nú hafa vélar og nýtísku tæki tekið við flestum þeim störfum sem menn þurftu áður að berjast við með berum höndum. SS dagskrá fjölmiðla Margrét Blöndal setur Gramm á fóninn kl. 22.07 á Rás 2 í kvöld. Elsku- legir kvöldþættir með þægilegri tónlist. Á morgun heldur Kristján Sigur- jónsson áfram að Tengja. Rás 1 Laugardagur 1. september 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar - heitir, langir, sumardagar. 9.30 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sumar í garðinum. 11.00 Vikulok. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Sinna. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins: „Konur á bökk- um Rínar, sagan af Elísabetu Blaukrám- er‘‘ eftir Heinrich Böll. 18.00 Sagan: „í föðurleit" eftir Jan Ter- louw. Árni Blandon les þýðingu sína og Guð- bjargar Þórisdóttur (9). 18.35 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Sveiflur. 20.30 Sumarvaka Útvarpsins. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.10 Basil fursti - konungur leynilög- reglumannanna. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Laugardagur 1. september 8.05 Morguntónar. 09.03 „Þetta líf - þetta líf“ Þorsteinn J. Vilhjálmsson segir frá því helsta sem er að gerast í vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 íþróttarásin - íslandsmótið í knatt- spyrnu, 1. deild karla. íþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum: Fram-FH, ÍBV-KA, Þór-ÍA og Stjarnan-Víkingur sem allir hefjast klukk- an 14.00 og leik Vals og KR sem hefst klukkan 16.00. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið blíða. 20.30 Gullskífan. 21.00 Úr smiðjunni - Étið upp eftir Yes. Síðari hluti. 22.07 Gramm ó fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Gullár á Gufunni. 3.00 Róbótarokk. 4.00 Fréttir. 4.05 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Tengja. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 í fjósinu. 7.00 Áfram ísland. 8.05 Morguntónar. Rás 1 Sunnudagur 2. september 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. 9.30 Barrokktónlist. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sagt hefur það verið. Umsjón: Pétur Pétursson. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist. 13.00 Djasskaffið. 14.00 Aldarhvörf - Brot úr þjóðarsögu. 14.50 Stefnumót. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 í fréttum var þetta helst. 17.00 í tónleikasal. 18.00 Sagan: „í föðurleit" eftir Jan Ter- louw. Árni Blandon les þýðingu sína og Guð- bjargar Þórisdóttur (10). 18.30 Tónlist • Auglýsingar. Dáv afregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 í sviðsljósinu. 20.00 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. 21.00 Sinna. 22.00 Fréttir ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.07 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Sunnudagur 2. september 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líð- andi stundar. 12.20 Hádegisfréttir. - Helgarútgáfan heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. 16.05 Konungurinn. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Glymskrattinn. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 20.30 Gullskífan - „Og augun opnast“ með Hilmari Oddssyni frá 1989. 21.00 Leonard Cohen. Lokaþáttur. 22.07 Landið og miðin. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19,22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Róbótarokk. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. 3.00 Harmoníkuþáttur. 4.00 Fréttir. 4.03 í dagsins önn. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. Rásl Mánudagur 3. september 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Sumarljóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Á Saltkráku" eftir Astrid Lindgren. Silja Aðalsteinsdóttir les (21). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Suðurlandssyrpa. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Gefur á bátinn? 13.30 Miðdegissagan: „Manillareipið" eft- ir Veijo Meri. Eyvindur Erlendsson les, sögulok (11). 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar í garðinum. 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Jóhann Sebastian Bach. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Fágæti. 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Úr bókaskápnum. 21.30 Sumarsagan: „Á ódáinsakri" eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sína (9). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. 22.30 Stjórnmál að sumri. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Mánudagur 3. september 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Glymskrattinn. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 20.30 Gullskífan: „Newport 1958“ Mahalia Jackson syngur á Djasshátíðinni í Newport. 21.05 Söngur Villiandarinnar. 22.07 Landið og miðin. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Söðlað um. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. 4.00 Fréttir. 4.03 Vélmennið. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Áfram ísland. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 3. september 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Laugardagur 1. september 08.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur dagsins. 13.00 Ágúst Héðinsson í laugardagsskap- inu. 14.00 íþróttaþáttur. 16.00 Ágúst Héðinsson. 19.00 Haraldur Gíslason. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 03.00 Freymóður T. Sigurðsson. Bylgjan Sunnudagur 2. september 09.00 í bítið... 13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 18.00 Ágúst Héðinsson. 22.00 Heimir Karlsson. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson. Bylgjan Mánudagur 3. september 07.00 Eiríkur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 Reykjavík síðdegis. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Ágúst Héðinsson. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Mánudagur 3. september 17.00-19.00 Axel Axelsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.