Dagur - 01.09.1990, Blaðsíða 15
• *%. m
HVÍTASUntlUKIfíKJAri uGKARÐSHLÍÐ
Sunnudagur 2. sept. kl. 20.00:
Almenn samkoma. Mikill og fjöi-
breyttur söngur.
Samskot tekin til kirkjubyggingar-
innar.
Allir hjartanlega velkomnir.
§Hjálpræðisherinn,
Hvannavellir 10,
^Sunnudagur 2. sept.
kl 17.30: Samsæti fyrir
herfólk og samherja.
Takið eftir!
Kl. 20.00: Fagnaðarsamkoma fyrir
nýja flokksforingjann, Kapt. Elísa-
betu Daníelsdóttir. Deildarstjórinn
Majór Daníel Óskarsson stjórnar.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Möðruvallaprestakall:
Messað verður í Skjaldarvík n.k.
sunnudag kl. 16.00 og í Glæsibæjar-
kirkju verður kvöldmessa kl. 21.00.
Sóknarprestur.
Akurey rarprestakall.
Messað verður í Akureyrarkirkju
n.k. sunnudag kl. 11.00.
Sálmar: 450 - 342 - 190 - 48 - 532.
B.S.
Helgistund verður á Seli kl. 17.30.
B.S^
Glerárkirkja.
Næstkomandi sunnudag 2. septem-
ber verður hátíðarguðsþjónusta í
kirkjunni kl. 14.00. Vígðar verða
nýjar kirkjuklukkur.
Séra Birgir Snæbjörnsson, prófast-
ur, predikar.
Kaffi eftir ntessu.
Akureyringar! Fögnum nýjum
áfanga í byggingu Glerárkirkju.
Pétur Þórarinsson.
Minningarkort Hjarta- og æðavernd-
arfélagsins eru seld í Bókvali og
Bókabúð Jónasar.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð,
Blómabúðinni Akri og símaafgreiðslu
F.S.A.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Jakobs Jakobssonar fást í Bókabúð
Jónasar og í Bókvali.
Minningarkort Landssamtaka
hjartasjúklinga fást í öllum bóka-
búðum á Akureyri.
Minningarkort Glerárkirkju fást á
eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu
Skarðshlíð 16a, Rammagerðinni
Langholti 13, Judith Langholti 14,
í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð,
versluninni Bókval, Bókabúð
Jónasar, Akri Kaupangi, Blóma-
húsinu Glerárgötu og hjá kirkju-
verði Glerárkirkju.
90 ára er í dag Siggerður Bjarna-
dóttir frá Grímsey, nú til heimilis að
Dvalarheimilinu Hlíð.
Hún tekur á móti gestum frá kl.
15.00 til 18.00 á afmælisdaginn.
Þessi mynd af Hamri birtist í Degi fyrir réttum tveim árum. Síðan hefur mik-
ið vatn til sjávar runnið og ef allt gengur að óskum verður fyrsti áfangi húss-
ins formlega vígður í lok september.
íþróttafélagið Pór:
Lokaátak fyrsta áfanga
Hamars að hefíast
Nú fer senn að líða að því að
Þórsarar taki í notkun veglegt
félagsheimili sitt, Hamar í
Glerárhverfi. Lokaátak 1.
áfanga byggingarinnar er að
hefjast og nú heita byggingar-
nefndarmenn Hamars á alla
velunnara félagsins að koma til
starfa fram til 15. september.
Þórsarar hafa lagt fram mikla
og ómælda sjálfboðavinnu við að
koma húsinu upp og nú vantar
aðeins herslumuninn til að ljúka
1. áfanga. Því segja byggingar-
nefndarmenn mikilvægt að allir
sem vettlingi geta valdið leggi
hönd á plóginn fram til 15. sept-
ember. Það sem gera þarf næstu
daga er að setja upp ljós, leggja
parket, leggja flísar, tengja
hreinlætistæki, leggja hellur og
ýmis annar frágangur.
Því er beint til þeirra sem vilja
leggja fram krafta sína að koma
við eða hringja í síma 22381 og
skrá sig til leiks.
Eins og fram hefur komið hef-
ur verið undirritaður samningur
Bridgefélags Akureyrar og Þórs
um afnot briddsspilara af hluta af
húsakynnum Hamars frá og með
18. september nk. Ef allt gengur
að óskum er ætlunin að vígja
fyrsta áfanga hússins í lok sept-
ember. óþh
Laugardagur 1. september 1990 - DAGUR - 15
7 dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 20.10 þátt um Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóð-
anna í þáttaröðinni Fólkið í landinu. Rætt verður við Ingvar Birgi Friðleifs-
son, forstöðumann skólans. Á myndinni er einn af nemendum skólans.
Sjónvarpið
Laugardagur 1. september
14.00 íþróttaþátturinn.
í þættinum verður bein útsending frá
fyrstu deild karla á íslandsmótinu í knatt-
spyrnu og einnig frá Evrópumeistaramót-
inu í frjálsum íþróttum í Split í Júgóslavíu.
18.00 Skytturnar þrjár (20).
18.25 Ævintýraheimur prúðuleikaranna
(6).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Ævintýraheimur prúðuleikaranna
framhald.
19.30 Hringsjá.
20.10 Fólkið í landinu.
Lifir og hrærist í jarðhita.
Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Ingvar Birgi
Friðleifsson jarðfræðing og forstöðumann
Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna.
20.30 Lottó.
20.40 Ökuþór (3).
(Home James.)
21.10 Leiðin til frama.
(How to Succeed in Business Without
Really.)
Bandarísk gamanmynd frá árinu 1967.
Metnaðargjarn gluggaþvottamaður beitir
ýmsum brögðum til aðkoam sér áfram í
lífinu.
Aðalhlutverk: Robert Morse, Michele Lee
og Rydy Vallee.
Myndin var áður sýnd 14. ágúst 1976.
23.10 Börn segja ekki frá.
(Kids Don’t TeU.)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985.
Þar segir frá manni sem vinnur. við gerð
heimildamyndar um kynferðislega mis-
notkun barna en samband hans við fjöl-
skyldu sína og skoðanir hans á málefninu
breytast meðan á því stendur.
Aðalhlutverk: Michael Ontkean, JoBeth
Williams og Leo Rossi.
00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 2. september
16.35 Óskar Gíslason ljósmyndari.
Óskar Gíslason var einn af brautryðjend-
unum í íslenskri kvikmyndagerð en hann
lést nýlega. Árið 1976 var gerð heimilda-
mynd um Óskar og er það fyrri hluti
hennar sem nú verður endursýndur.
17.40 Sunnudagshugvekja.
17.50 Felix og vinir hans (3).
17.55 Rökkursögur (1).
(Skymningssagor)
18.20 Ungmennafélagið (19).
í Surtshelli.
Umsjón Valgeir Guðjónsson.
18.45 Felix og vinir hans (4).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Vistaskipti (13).
19.30 Kastijós.
20.30 Reykjavíkurhöfn.
Ný heimildamynd þar sem rakin er fjöl-
skrúðug saga þessarar langstærstu vöru-
flutningahafnar landsins.
21.30 Á fertugsaldri (12).
22.15 Leiksoppur örlaganna.
(Master of the Marionettes.)
Nýlegt breskt sjónvarpsleikrit. Vegfar-
andi kemur til hjálpar manni sem orðið
hefur fyrir líkamsárás og bjargar lífi hans.
Við rannsókn snúast málin hins vegar
þannig að bjargvætturinn er grunaður um
að hafa framið ódæðið og þarf að sanna
sakleysi sitt.
Aðalhlutverk: Kenneth Cranham, Kenneth
Colley, Carol Drinkwater og John
Duttine.
23.30 Listaalmanakið.
(Konstalmanackan 1990.)
23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Mánudagur 3. september
17.50 Tumi (13).
(Dommel.)
18.20 Bleiki pardusinn.
(The Pink Panther.)
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (145).
19.20 Við feðginin (7).
19.50 Dick Tracy.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Ljóðið mitt.
Að þessu sinni velja sér ljóð Einar Steinn
og Vésteinn Valgarðssynir, sex og níu
ára.
20.40 Spítalalíf (3).
(St. Elsewhere).
Bandarískur myndaflokkur um líf og störf
á sjúkrahúsi.
21.25 íþróttahornið.
Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar og
sýndar svipmyndir frá knattspyrnuleikj-
um viðs vegar í Evrópu.
21.50 Klækir Karlottu.
Annar þáttur.
(The Real Charlotte).
Breskur myndaflokkur sem gerist á ír-
landi og segir frá Fransí, 19 ára stúlku og
frænku hennar, Karlottu. Karlotta ætlar
Fransí ákveðið mannsefni en ýmislegt fer
öðruvísi en ætlað var.
Aðalhlutverk: Jeananne Crowley, Patrick
Bergin og Joanna Roth.
22.40 Nágrannakrytur.
(An Unusual Groundfloor Conversion).
Bresk stuttmynd frá árinu 1988.
Ungur rithöfundur flytur inn í íbúð þar
sem hann vonast til að geta skrifað í ró og
næði. Hann kemst fljótt að því hvers
vegna fyrri íbúar vildu fyrir alla muni
flytja út.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 1. september
09.00 Með Afa.
10.30 Júlli og töfraljósið.
10.40 Táningarnir í Hæöagerði.
11.05 Stjörnusveitin.
11.30 Stórfótur.
11.35 Tinna.
12.00 Dýraríkið.
(Wild Kingdom.)
12.30 Eðaltónar.
13.00 Lagt i’ann.
13.30 Forboðin ást.
(Tanamera.)
14.30 Veröld - Sagan í sjónvarpi.
(The World - A Television History.)
15.00 Heragi.
(Stripes).
Bráðskemmtileg gamanmynd um tvo
félaga sem í bríaríi skrá sig í Bandaríkja-
her. Þegar þjálfunin hefst fara að renna
tvær grímur á tvímenningana þvi liðþjálf-
inn reynist hið mesta hörkutól.
Aðalhlutverk: Bill Murray, Harold Ramis,
Warren Oates, P.J. Soles og Sean Young.
17.00 Glys.
(Gloss.)
18.00 Popp og kók.
18.30 Nánast auglýst siðar.
19.19 19.19.
20.00 Séra Dowling.
(Father Dowling.)
20.50 Spéspegill.
(Spitting Image).
Breskir gamanþættir þar sem sérstæð
kímnigáfa Breta fær svo sannarlega að
njóta sín. í spéspeglinum sjáum við tví-
fara frægs fólks, sem framleiddir eru úr
frauði og fleiru, gera stólpagrín að lifinu
og tilverunni.
21.20 Byrjaðu aftur.#
(Finnegan Begin Again).
Sérstaklega skemmtileg sjónvarpsmynd
um ekkju sem á í tveimur ástarsambönd-
um á sama tíma. í annan stað heldur hún
við giftan útfararstjóra, í hinn við blaða-
mann sem má muna sinn fífil fegri. Henni
gengur hálf brösulega að gera upp á milli
þeirra en þó kemur að þvi að ekki verður
dregið lengur að taka ákvörðun.
Aðalhlutverk: Mary Tyler Moore, Robert
Preston og Sam Waterston.
23.10 Þögul heift.#
(Silent Rage).
Lögreglustjóri í smábæ i Texasfylki á í
höggi við bandóðan morðingja. Ekki er
allt sem sýnist og virðist morðinginn vera
eins og nútíma skrýmsli Frankensteins.
Það er bardagamaðurinn Chuck Nojrris
sem er í hlutverki lögreglustjórans í þess-
ari mögnuðu spennumynd.
Aðalhlutverk: Chuck Norris, Ron Silver
og Brian Libby.
Stranglega bönnuð börnum.
00.50 Madonna í Barcelona.
Endurteknir tónleikar stórstjörnunnar
Madonnu sem sýndir voru í beinni
útsendingu þann 1. ágúst síðastliðinn.
Tónleikarnir voru mikið sjónarspil enda
var mikil áhersla lögð á sviðsframkomu.
02.50 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 2. september
09.00 Alli og íkornarnir.
09.20 Kærleiksbirnirnir.
09.45 Tao Tao.
10.10 Vélmennin.
10.15 Trýni og Gosi.
10.25 Þrumukettirnir.
10.50 Þrumufuglarnir.
11.10 Draugabanar.
11.35 Skippy.
12.00 Popp og kók.
12.30 Óðurinn til rokksins.
(Hail! Hail! Rock’n Roll).
Sannkölluð rokkveisla haldin til heiðurs
frumkvöðli rokksins, Chuck Berry. Saga
rokksins er rakin og sýnt verður frá
afmælistónleikum hans. í myndinni koma
fram m.a. Chuck Berry, Keith Richards,
Linda Ronstadt, Bo Diddley, Roy Orbison,
Bruce Springsteen, The Everly Brothers,
Eric Clapton, Etta James, Julian Lennon,
Little Richard og Jerry Lee Lewis.
14.30 Máttur huglækninga.
(Power of Healing: Apply Within.
Huglækningar. Eru þær tískubóla eða
staðreynd? Getur hugarorkan unnið bug
á ýmsum sjúkdómum án þess að til
læknisaðgerða þurfi að koma? Er hún
nauðsynlegur fylgifiskur til að læknisað-
gerðir beri árangur? Þessar og margar
fleiri spurningar koma upp þegar þetta
efni ber á góma. Þessi þáttur fjallar á
opinskáan hátt um uppgang huglækn-
inga í Bretlandi en þarf hefur þetta oln-
bogabarn læknavísindanna átt sívaxandi
tiltrú að fagna að undanförnu. Að lokinni
sýningu bresku myndarinnar spjallar Val-
gerður Matthíasdóttir við Guðmund Ein-
arsson verkfræðing, Guðrúnu Óladóttur
reikimeistara og Hallgrím Þ. Magnússon
lækni um þáttinn og um gildi hug-
lækninga almennt.
16.00 íþróttir.
19.19 19.19.
20.00 Bernskubrek.
(Wonder Years).
Indæll framhaldsþáttur þar sem litið er
um öxl til liðinna tíma. Aðalsöguhetjan
er drengur á gelgjuskeiðinu og sjáum við
heiminn frá sjónarhóli hans.
Aðalhlutverk: Fred Savage.
20.25 Hercule Poirot.
Einstaklega vandaðir þættir um einka-
spæjarann belgíska, hugarfóstur Agöthu
Christie sem hefði orðið hundrað ára í ár
hefði hún lifað. Þættirnir eru sjálfstæðir,
nema þátturinn í kvöld sem sýndur verð-
ur í tveimur hlutum. í honum á Poirot i
höggi við einhvem sem virðist ætla sér að
koma ungri stúlku fyrir kattamef. Þáttur-
inn er byggður á sögunni Peril at End
House sem komið hefur út i islenskri þýð-
ingu undir nafninu Leyndardómur
Byggðarenda. Seinni hluti verður sýndur
að viku liðinni.
Aðalhlutverk: David Suchet.
21.20 Björtu hlidarnar.
Léttur spjallþáttur þar sem litið er já-
kvætt á málin.
21.50 Sunnudagsmyndin Heimdraganum
hleypt.#
(Breaking Home Ties).
Mjög góð fjölskyldumynd sem fjallar um
ungan mann sem kemst til manns á
sjötta áratug aldarinnar. Hann er náms-
maður og fáum við að fylgjast með náms-
ámm hans. Myndin er á sinn hátt byggð á
málverki Norman Rockwells sem ber
sama nafn og má segja að kvikmyndatak-
an sé ekkert síður en málverkið, konfekt
fyrir augu áhorfenda.
Aðalhlutverk: Jason Robards, Eva Marie
Saint, Doug McKeon og Claire Trevor.
23.25 Illa farið með gódan dreng.
(Turk 182).
Ungur Brooklyn-búi gripur til sinna ráða
er slökkvilið New York borgar neitar að
veita mikið slösuðum bróður hans bætur
vegna hetjudáðar sem sá síðarnefndi
vann undir áhrifum áfengis á frívakt
sinni.
Aðalhlutverk: Timothy Hutton, Robert
Urich, Kim Cattrall og Robert Culp.
01.00 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 3. september
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Kátur og hjólakrílin.
17.40 Hetjur himingeimsins.
18.05 Steini og Olli.
18.30 Kjallarinn.
19.19 19.19.
20.10 Dallas.
21.00 Sjónaukinn.
Þetta er fyrsti þáttur af mörgum sem
Helga Guðrún og samstarfsfólk hennar á
fréttastofunni sjá um. Þessum þáttum er
ætlað að vera lifandi og uppbyggilegum
og fjalla um fólk af öUum stærðum og
gerðum.
21.30 Dagskrá vikunnar.
21.45 Öryggisþjónustan.
(Saracen).
Nýir breskir spennuþættir um fyrirtæki
sem tekur að sér öryggisgæslu. Fyrirtæki
sem þetta hafa sprottið upp erlendis sem
svar við sífeUt vaxandi ógn hryðjuverka-
manna og taka oft að sér verkefni sem
eru of erfið eða hættuleg fyrir ríkisleyni-
þjónustur. Þættirnir eru mjög spennandi
og i sumum þeirra eru atriði sem ekki eru
við hæfi barna.
22.35 Sögur að handan.
(Tales from the Darkside).
Stutt hrollvekja til að þenja taugarnar.
23.00 Fjalakötturinn.
Viridiana.
Frábært stórvirki kvikmyndagerðar-
mannsins Luis Bunuel. í myndinni er
skyggnst inn í huga ungrar nunnu sem er
neydd tU að fara tU frænda síns sem mis-
notar hana. LeUrstjórn Bunuels nálgast
það að vera fullkomin og enginn leikar-
anna bregst skyldum sínum.
Myndin er spænsk.
Aðalhlutverk: Fransisco Rabal, SUvia
Pina, Fernando Rey og Margarita Lozano.
00.25 Dagskrálok.