Dagur


Dagur - 19.09.1990, Qupperneq 8

Dagur - 19.09.1990, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 19. september 1990 Til sölu Lada Sport árg. ’88. Uppl. í síma 43210 eftir kl. 21.00 á kvöldin. Til sölu frambyggður Rússajeppi árg. 75 meö Land-Rover diesel vél. Skoöaöur 1990. Ursus 1014, árg. ’86 meö drifi á öll- um hjólum og tannafestingum. Einnig toppur af Bronco. Uppl. í síma 96-61711 heima og í vinnusíma 96-61791. Til sölu Daihatsu Charade árg. ’88, ekinn 39. þús km. Verö 550.000. Græjur, samlitir stuð- arar. Fallegur bíll. Uppl. í síma 96-24758. ATH! Til sölu Fiat UNO árg. ’86 í góöu lagi. Einnig er til leigu herbergi í fínu lagi. Uppl. í sima 27112. Til sölu Saab 96 árg. '71. Gott body og vél. Þarfnast viðgerðar. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 21018 í dag milli kl. 16.00 og 22.00. Bíll í sérflokki! Til sölu Daihatsu Charade árg. ’88. Ekinn 15 þús. km. Einstakega vel meö farinn bíll. Uppl. í síma 21487. Til sölu Lada Sport árg. ’87, Subaru station árg. '87 og Yamaha SRV vélsleði árg. ’87. Uppl. gefur Þorsteinn í síma 96- 43926. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar: Benz 1619 vörubifreið, árg. 77 með Hiab 650 krana, Volkswagen LT31 sendiferðabifreið árg. 78 með háu húsi. Volkswagen Golf sendiferðabifreið árg. ’81, Lada 1500 station árg. '86. Frekari uppl. gefur undirritaður í síma 96-22105. Tilboöum skal skila að Hitaveitu Akureyrar, Hafnarstræti 88 b, fyrir 28. septebmer n.k. Fyrir hönd Hita- og Vatnsveitu Akureyrar. Franz Árnason. Til sölu Volvo 244 DL, sjálfskipt- ur, árg. ’82. Uppl. i síma 96-21175. Torfæra á videói: Bílaklúbbur Akureyrar hefur til sölu videóspólur frá keppnum sumars- ins. Stöð 2 tók upp og vann. Allir bíl- ar í öllum þrautum, góðar skýringar. Verð aðeins kr. 1900. Til afgreiðslu í Sandfelli hf. við Lauf- ásgötu sími 26120 allan daginn. Gengið Gengisskráning nr. 177 18. september 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 56,190 56,350 56,130 Sterl.p. 107,191 107,496 109,510 Kan. dollarl 48,521 48,659 49,226 Dönskkr. 9,4636 9,4905 9,4694 Norsk kr. 9,3238 9,3504 9,3581 Sænsk kr. 9,8251 9,8531 9,8310 Fi.mark 15,2794 15,3229 15,3802 Fr. franki 10,7809 10,8116 10,8051 Belg. franki 1,7573 1,7623 1,7643 Sv.franki 43,5244 43,6483 43,8858 Holl. gyllini 32,0399 32,1311 32,1524 V.-þ. mark 36,1107 36,2135 36,2246 it. líra 0,04624 0,04838 0,04895 Aust. sch. 5,1355 5,1501 5,1455 Port.escudo 0,4074 0,4086 0,4118 Spá. peseti 0,5726 0,5743 0,5866 Jap.yen 0,40796 0,40912 0,39171 irsktpund 96,925 97,201 97,175 SDR14.9. 76,6222 78,8460 78,3446 ECU, evr.m. 74,8423 75,0554 75,2367 Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 27336 eftir kl. 20.00. Þrjá sjö vikna gamla kettlinga vantar heimili. Uppl. í síma 22487. Til sölu 100 videospólur á hlægi legu verði. Uppl. í síma 27652. Til sölu: Borðstofuborð plús 6 stólar (mahoni), Philipps ferðatæki meö tvöföldu segulbandi, geislaspilara og lausum hátölurum, innskotsborð, þvottavél, símastóll, kústaskápur úr innréttingu, sófaborð, nýr kven- leðurjakki (nr.38) og ný svört flauel- isdragt (nr.38). Uppl. í síma 96-22267. Til sölu fjögur snjódekk á felgum passa á Skoda 120 L, árg. ’88. Uppl. í síma 25531. Til sölu bátavagn. Hentar t.d. fyrir Skel 26 trillu. Uppl. í síma 25850 eftir kl. 17.00. Skákmenn ath! Hið árlega Sveinsmót fer fram að Víkurröst Dalvík helgina 29.-30. sept. Mótið hefst laugardaginn 29. sept. kl. 10.00 f.h. Góð verðlaun. Uppl. í síma 96-61252 (Aðalsteinn). Til sölu Honda MT 50. Uppl. í síma 21074 eftir kl. 19.00. Tökum að okkur viðgerðir á leður- og rúskinnsfatnaði, tjöld- um ofl. Opið mánud. og þriðjud. frá kl. 10.00 til 12.00 og 13.00 til 17.00. og á miðvikud., fimmtud. og föstud. frá kl. 13.00 til 17.00. Saumastofan Þel, Hafnarstræti 29, sími 26788. Strákar! Ég er 21 árs og er nýflutt til Akur- eyrar og vantar félagsskap. Ef þú ert á aldrinum 20-35 ára og ert hrifinn af bíóferðum, lestri, góðum mat, bíltúrum og rólegheit- um endilega svaraðu mér. Vertu ófeiminn og skrifaðu nafn þitt, aldur og símanúmer á blað og skilaðu inn til afgreiðslu Dags sem fyrst merkt „Bjargvættur 1990“. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir og Þorsteinn, verkstæðið 27492 og bílasími 985- 33092. íbúð til sölu. Til sölu 165 fm raðhúsíbúð við Vanabyggð. íbúðin er í mjög góðu ásigkomulagi, með nýjum innréttingum o.fl. Stutt í búð, skóla, sundlaug, o.fl. Gott Húsnæðismálastjórnarlán fylgir. Uppl. í síma 21606. Til leigu er ca. 120 fm efri hæð að Óseyri 6 Akureyri. Möguleiki að leigja hæðina í tvennu lagi. Nánari upplýsingar gefur Ingvi í símum 26383 og 23072 á kvöldin. Til sölu Amstrad CPC 6128 128k með litskjá, diskettudrifi, 100-200 leikjum og ritvinnsluforrit. Uppl. .í síma 96-25485 eftir kl. 19.00. Trommusett! Til sölu 5 mánaða Pearl trommu- sett. Verð kr. 70 þús. Uppl. í síma 21150. 19 ára piltur óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð strax. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 92-12983. Ódýr 2ja herb. eða einstaklings- íbúð óskast til leigu. Er á götunni 15. október. Uppl. í síma 24632 eftir kl. 17.00. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hestur í óskilum! Brúnn (dökkur) hestur ca. 3ja eða 4ra vetra, með hvítan leist á öðrum afturfæti hefur verið í vörslu síðan um miðjan júlí. Hesturinn er ómarkaður. Réttur eigandi vinsamlegast hafi samband við Svanberg hjá jarð- eigna- og dýraeftirliti Akureyrarbæj- ar og greiði áfallinn kostnað, sem fyrst. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Húsmunamiðlunin auglýsir: Frystikistur-Frystiskápar. Skrifborð og skrifborðsstólar. Hornsófi, leðurklæddur, nýlegur. Styttur úr bronsi, t.d. hugsuðurinn og fl. o.fl. Bókahilla og hansahillusamstæða. Borðstofuborð með 4 eða 6 stólum. Svefnsófar eins manns (í 70 og 80 cm breidd), einnig tveggja manna. Símaborð og sæti. Eins manns rúm eða og án náttborðs. Nýr leðurklæddur armstóll með skammeli. Hornborð sem nýtt 70x70. Sjónvarpsfótur og borð með neðri hillu fyrir video, antik. Taurúlla. Tveggja hólfa gaseldavél, einnig gaskútar og fleiri gerðir af Ijósum. Vantar hansahillur, bókahillur og aðra vel með farna húsmuni í umboðssölu. T.d. skilvinda óskast. Mikil eftirspurn. Húsmunamiðlunin, Lundargötu 1 a, sími 96-23912. Starfsmaður óskast tii sveita- starfa. Uppl. á Vinnumiðlunarskrifstofunni sími 24169. Óska eftir vönum manni til mjaltastarfa. Þarf að vera reglusamur og geta unnið sjálfstætt. Uppl. ( síma 96-31209. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Kvennalistinn. Vetrarstarfið hefst kl. 20.00, mið- vikudagskvöldið 19. sept. að Brekkugötu 1. Að sjálfsögðu mætum við allar glað- beittar og vel hvildar eftir sumarið. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, Sími 91-10377. I.O.O.F. 2E17292181/2 EAtk. Takið eftir! Félagsvist verður spiluð í Húsi aldraðra fimmtu- daginn 20. sept. 1990 kl. 20.30 stundvíslega. Aðgangeyrir kr. 200.-. Góð verðlaun. Spilanefndin. Húsavíkurkirkja. Þorvaldur Halldórsson og hljóm- sveit hans Án skilyrða halda tón- Ieika í kirkjunni n.k. föstudags- kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir - ókeypis aðgangur. Sóknarnefnd. ^ÍENGIH tföSÍÍf} JJJ ÁNHITA JJJ Snjóbræðslurör, mátar og tengi. Verslið við fagmann. DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.