Dagur - 27.09.1990, Side 12
Lögreglan á Siglufirði:
Innbrot í verslun upplýst
Lögreglan á Siglufirði hefur
upplýst innbrot í verslunina
Torgið á Siglufirði síðastliðið
föstudagskvöld. Þjófarnir hafa
viðurkennt innbrotið og nær
allt þýfi er fundið.
Innbrotið var framið um mið-
nætti aðfaranætur laugardags og
fékk lögreglan tilkynningu um
innbrotið síðar um nóttina. Inn-
brotsþjófarnir spörkuðu upp
hurð og komust á þann hátt inn í
verslunina. Þeir höfðu á brott
með sér ýmsar vörur úr búðinni,
m.a. geisladiska en peningar
voru ekki til staðar. Að sögn lög-
reglunnar á Siglufirði viðurkenn-
du fleiri en einn aðili aðild að
innbrotinu og fær þetta mál nú
eðlilega meðferð í dómskerfinu.
JÓH
Töluverð óánægja bænda í Öxarfirði með
slátrun §ár úr Fjallahreppi á Húsavík:
Undanþága veitt að
beiðni Fjöllunga
- segir Sigurður Sigurðarsson, dýralæknir
Illa útleikið biðskýli SVA í Glerárhverfi eftir heimsókn skemmdarvarganna.
Akureyri:
Veggjakrot og skemmdarerk áberandi
þegar skólar hefja göngu sína
Dagur hefur heimildir fyrir því
aö töluverðrar óánægju gæti
Þormóður rammi hf.:
Heimalöndunar-
álagið hækkaö
Heimalöndunarálag hjá togur-
um Þormóðs ramma hf. á
Siglufirði var hækkað í byrjun
þessa mánaðar. Sjómenn á
togurum félagsins fá nú sama
álag á fisk sem landað er í
heimahöfn og aðrir sjómenn á
stærstu útgerðarstöðum
norðanlands.
Róbert Guðfinnsson, fram-
kvæmdastjóri Þormóðs ramma,
segir að heimalöndunarálagið sé
30 prósent ofan á grundvallar-
verð fisksins. „Við erum komnir
með það sama og þeir á Dalvík,
Akureyri og Húsavík. Þessi
hækkun varð frá og með síðustu
mánaðamótum, á sama tíma og
Útgerðarfélag Akureyringa
hækkaði álagið hjá sér,“ segir
Róbert.
Að sögn Róberts hafa afla-
brögð togaranna verið fremur
treg undanfarið, en september er
oft lélegur aflamánuður hjá
togurum norðanlands. EHB
Loðdýrabændur í Skagafirði
og Húnavatnssýslum eru ekki
á þeim buxunum að gefast upp
að sögn Úlfars Sveinssonar,
formanns Loðdýraræktarfé-
lags Skagafjarðar. Fyrir
skömmu var haldinn fundur í
félaginu þar sem Húnvetningar
mættu líka og enginn var
ákveðinn í því að drepa og
hætta loðdýrabúskapnum.
Umræður voru einnig um það
hvernig ætti að halda fóður-
stöðinni Melrakka gangandi.
Hugmyndir eru uppi um að
hlutafélag verði stofnað um
rekstur fóðurstöðvarinnar eftir
meðal bænda í Öxarfirði með
að hluta af fé úr Fjallhreppi
var á dögunum siátrað á Húsa-
vík. Segja bændur að þessum
flutningum fylgi mikil áhætta,
því farið sé yfír sauðfjárveiki-
varnalínuna Jökulsá á Fjöllum
og þeirri hættu sé boðið heim
að riðuveikin berist austur yfír
Jökulsá á ósýkt svæði.
Ákveðið hafði verið að slátra
öllu fé úr Fjallahreppi hjá Fjalla-
lambi á Kópaskeri, en vegna
mikillar ófærðar á Hólssandi var
brugðið á það ráð að flytja hluta
af fénu úr hreppnum til slátrunar
á Húsavík. Sigurður Sigurðsson,
dýralæknir á Keldum, segir að
gefið hafi verið leyfi fyrir þessum
sláturfjárflutningum. „Veitt var
undanþága í þessu tilfelli vegna
beiðni þeirra Fjöllunga þar sem
þeir áttu von á því að erfitt yrði
að flytja féð til Kópaskers. Heim-
ild er fyrir flutningi á fé til slátr-
unar. Hins vegar er algjörlega
bannað að flytja fé til lífs yfir
markalínu eins og Jökulsá á
Fjöllum, nema um fjárskipti sé
að ræða,“ sagði Sigurður. Hann
sagði auðvitað mjög óheppilegt
að flytja fé á milli varnarhólfa og
leitast sé við að hindra sli'ka
flutninga, nema nauðsyn krefji.
næstu áramót. Rekstur Hesteyrar
II, fyrirtækis KS sem tók að sér
reksturinn þegar Melrakki var
lýstur gjaldþrota fyrr í mánuð-
inu, nær einungis fram að áramót-
um og spurningin er hvað gerist
eftir það.
„Þar sem allir loðdýrabænd-
urnir ætla sér að halda áfram
verður að halda rekstrinum á
Melrakka gangandi eftir áramót.
Hlutafélagsstofnun hefur borið á
góma og eins að fá jafnvel KS
eða annan fjársterkari aðila tii að
reka stöðina í eitt ár eða svo
meðan þessi óvissa ríkir, hvort
verðið fer upp eða ekki. Það eru,
Skemmdarverk hafa verið
nokkur á eigum og aðstöðu
Strætisvagna Akureyrar nú
þegar skólar hefja göngu sína.
Tímatöflur eru rifnar niður svo
og auglýsingaspjöld í biðskýl-
um sem íþróttafélagið Þór hef-
ur komið þar fyrir. Jafnframt
er mikið um veggjakrot, en
þessar upplýsingar fengust hjá
forstöðumanni Strætisvagna
Eigendur hlutafélagsins Blá-
hvamms hf. á Akureyri, sem
reka veitingahúsin Fiðlarann
og Bláhvamm í Skipagötu 14,
samt engar niðurstöður eða
ákvarðanir komnar. Verðið fyrir
skinnin er farið að hækka og
menn hafa trú á að það hækki
áfram. Það væri sorglegt að þurfa
að hætta ef verðið kæmi síðan
upp skömmu seinna,“ sagði Úlfar
Sveinsson.
í Skagafirði og Húnavatnssýsl-
um eru ennþá rúmlega 20 bændur
sem fá fóður frá Melrakka og
forráðamenn laxeldistöðvarinnar
Miklalax í Fljótum hafa einnig
hug á að fá fóður frá stöðinni í
laxinn, en tækin til þeirrar fram-
leiðslu eru til, aðeins er eftir að
tengja þau. SBG
Akureyrar, Stefáni Baldurs-
syni.
Að sögn Stefáns virðist sem
alda skemmdaverka rísi ætíð í
byrjun skóla á haustin, í jóla-
mánuðinum og undir vor í apríl,
en á öðrum tímum liggur þetta
niðri.
„Raunhæft er að segja að
spjöll á og í strætisvögnunum séu
hafa fest kaup á Hótei Akur-
eyri í Hafnarstræti 98 af
Byggðastofnun. Þeir félagar
ætla að reka hótelið áfram
undir sama nafni. Húsnæðið
hefur verið í eigu sama aðila sl.
17 ár en Byggðastofnun keypti
það á uppboði á síðasta ári.
Ekki fékkst gefíð upp kaup-
verð hússins en brunabótamat-
ið hljóðar upp á 43 milljónir
króna.
„Við erum mjög ánægðir með
kaupin og leggjum út í þetta fullir
bjartsýni. Með þessum kaupum
erum við að renna styrkari stoð-
um undir þann veitingarekstur
sem Bláhvammur hf. rekur í
Skipagötu 14. Þá á ég við t.d. að
samnýta hótelið og veitingaað-
stöðuna á 4. hæð í Skipagötunni
fyrir félagasamtök og hópa sem
hér eru á ferðinni allan ársins
hring,“ sagði Sigmundur Einars-
son einn Bláhvammsmanna í
samtali við Dag.
í hótelinu eru yfir 20 herbergi
og auk þess veitingastaður sem
rekinn hefur verið undir nafninu
Lautin síðustu ár. Hótel Akur-
eyri hefur verið lokað síðustu
hverfandi. Áður fyrr var þetta
vandamál, sætin voru skorin og
stoppið rifið úr og klæðningar
fengu ekki frið fyrir skemmdar-
vörgum en í dag er þetta ekki
vandamál. Við settum upp skilti í
vagnana þar sem reynt er að
höfða til unglinganna og það bar
árangur,“ sagði Stefán Baldurs-
son.
ój
mánuði eða síðan Ólafur Laufdal
hætti hótelrekstri þar. Þeir félag-
ar eiga enn eftir að ganga frá
kaupum á innviðum hótelsins en
verið er að vinna að því máli.
„Við stefnum að því að opna
hótelið sem fyrst en áður þarf að
gera á því smávægilegar lagfær-
ingar. Öll herbergin voru nýlega
tekin í gegn, þannig að ekki þarf
að gera mikið fyrir þau. - Og þó
svo að húsið sé komið til ára
sinna er hér um mjög gott hús að
ræða. Hótelið er staðsett í hjarta
bæjarins og við teljum að hér
bjóðist mjög góður og ódýr val-
kostur fyrir þá sem ætla að gista á
Akureyri.“
í hótelinu hefur verið rekinn
veitingastaður og sagði Sigmund-
ur að þeir félagar myndu halda
þar áfram veitingarekstri en þó
væru uppi ýmsar hugmyndir um
breytingar á þeim rekstri. Þá er í
húsinu þvottahús sem þeir félag-
ar ætla nota fyrir allan sinn
rekstur.
Eigendur Bláhvamms hf. eru
fimm, þeir Sigmundur Einarsson,
Vignir Þormóðsson, Héðinn
Bech, Bjarni Ingvason og Snæ-
björn Kristjánsson. -KK
óþh
Loðdýrabændur í Skagafirði og Húnavatnssýslum:
„Ekki á því að gefast upp“
- hlutafélagsstofnun um Melrakka rædd
Akureyri:
Eigendur Bláhvamms hf. hafa
fest kaup á Hótel Akureyri