Dagur - 17.10.1990, Side 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 17. október 1990
Óska eftir herbergi eða einstak-
lingsíbúð.
Uppl. í síma 22122 milli kl. 09.00 og
17.00.
Til leigu 4ra herb. íbúð í Síðu-
hverfi.
Uppl. í síma 24314 eftir kl. 19.00.
Til leigu 4ra herb. íbúð á 2. hæð í
blokk í Síðuhverfi.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt „Ráðvendni" fyrir 19. okt-
óber n.k.
Til leigu tvö samliggjandi her-
bergi með aðgangi að eldhúsi og
baði.
Uppl. í síma 26952.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Jarðvegsskipti á plönum og heim-
keyrslum.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hraðsögun hf.,
sími 22992 Vignir og Þorsteinn,
verkstæðið 27492, bílasímar 985-
33092 og 985-32592.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
(setning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
íspan hf., speglagerð.
Simar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Gengið
Gengisskráning nr. 197 16. október 1990 Kaup Sala Tollg.
Dollari 55,150 55,310 56,700
Sterl.p. 106,908 107,218 106,287
Kan. dollari 47,656 47,794 48,995
Dönskkr. 9,4719 9,4994 9,4887
Norskkr. 9,3198 9,3469 9,3487
Sænskkr. 9,7628 9,7911 9,8361
Fi.mark 15,2749 15,3192 15,2481
Fr. franki 10,7831 10,8144 10,8222
Belg.franki 1,7541 1,7592 1,7590
Sv.franki 42,8117 42,9359 43,6675
Holl. gyllini 32,0574 32,1504 32,1383
V.-þ.mark 36,1308 36,2356 36,2347
It. líra 0,04820 0,04834 0,04841
Aust.sch. 5,1362 5,1511 5,1506
Port. escudo 0,4100 0,4112 0,4073
Spá. peseti 0,5762 0,5779 0,5785
Jap.yen 0,43078 0,43203 0,41071
írsktpund 96,885 97,166 97,226
SDR 78,9026 79,1315 78,9712
ECU, evr.m. 74,7641 74,9810 74,7561
Til sölu:
MMC Lancer 1800 4x4 árg. 1988.
Ekinn 34.000 km. Útvarp/segul-
band. Sumardekk fylgja.
Uppl. síma 23788 eftir kl. 16.
Til sölu Colt 5 dyra árg. ’86, ekinn
74 þús. km og Lancer Station árg.
’87, ekinn 58 þús. km.
Einnig borðstofuhúsgögn: Borð, 6
stólar og skenkur, allt úr tekki.
Uppl. í síma 43909.
Til sölu sófasett 3-2-1 mjög vel
farið. Selst ódýrt.
Uppl. i síma 24222 á daginn og
25188 á kvöldin. Guðmundur.
Húsgögn til sölu:
Sófasett 3-1-1, verð kr. 5 þús.,
svefnsófi verð kr. 2 þús.,
svefnbekkur verð kr. 3 þús.,
2 stk. skrifborð kr. 2 og 3 þús.
og kommóða verð kr. 2 þús.,
Uppl. í síma 23092 eftir kl. 19.00.
Tökum að okkur úrbeiningu.
Komum heim eða tökum kjötið til
okkar.
Hökkum og pökkum.
Verslið við fagmenn.
Uppl. í simum 24133 Sveinn, eða
27363 Jón á kvöldin og um helgar.
Kvennalistinn.
Vetrarstarfið er hafið.
Það verður heitt á könnunni á mið-
vikudögum kl. 19.45 að Brekkugötu
1.
Allar áhugasamar konur velkomnar.
Kæliskápur.
Til sölu kæliskápur stærð
60x60x120 cm f Þórunnarstræti
132, miðhæö.
Uppl. f síma 26909.
Kvígur og kálfar til sölu.
Til sölu kvígur komnar að burði,
kvígur sem eiga að bera í vor og
kálfar á ýmsum aldri.
Einnig Lada Sport árg. '80.
Uppl. í síma 43509 á kvöldin.
Til sölu er frystiskápur, ca 100
lítra og 85 cm á hæð.
Einnig er til sölu kommóða með
áföstum skáp fyrir ofan, tilvalið í
barnaherbergi.
Uppl. í síma 61205.
Til sölu 4 ný vetrardekk, negld á
felgum undir Lada 1500.
Uppl. f síma 24827 eftir kl. 18.00.
Til sölu 1 árs gamalt NEC mynd-
bandstæki.
Tækið er svart á lit og því fylgir for-
ritanleg fjarstýring.
Verðhugmynd kr. 30 þús., kostar
nýtt um 45 þús.
Nánari uppl. í síma 23820.
Til sölu Rafha eldavél og vifta,
gamall skápur og svefnsófi.
Einnig sófaborð og hornborð í stíl
og tvær Brio kerrur, önnur með
skýli.
Uppl. í síma 22852 eftir kl. 19.00.
Til sölu ársgamalt rúm 85x200
cm. með dýnu og 3 púðum.
Einnig Fiat 127 S, árg. 1982, ekinn
114.000 km. Bíll í topplagi.
Lancer 1600, árg. 1980, ekinn
130.000 km. Góður bíll.
Uppl. í síma 25468 eftir kl. 18.00.
Til sölu sviðalappir.
Pantanir í símum 26229 og 22467.
Trommusett, mikið úrval.
Barnasett frá kr. 9.800 kr.
Einniq trommutöskur, kjuðar, skinn
o.fl. o.fl.
Tónabúðin, sími 22111.
Til sölu vélsleði, Ski-Doo
Formula Plus LD árg. ’89.
Ekinn 5000 km.
Aukahlutir fylgja.
Uppl. í síma 96-41281 eftir kl.
18.00.
Vélsleði Polaris Indy Trail, árg.
’87 til sölu.
Ekinn 2.800 mílur.
Mjög vel með farinn og mikið af
aukahlutum.
Uppl. í síma 25731, Halldór.
Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk.
Víngerðarefni, sherry, hvítvín,
rauðvín, vermouth, kirsuberjavín,
rósavín, portvfn.
Líkjör, essensar, vínmælar, sykur-
mælar, hitamælar, vatnslásar, kútar
25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar,
felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir,
jecktorar.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4,
sími 21889.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
Ný námskeið hefjast hjá Onnu
Richards 17. október.
* Dansleikfimi, góðir og hressandi
tímar og þér líður vel á eftir!
★ SPENNANDI: Spunadans, öðru-
vísi hreyfingar fyrir ungt fólk á öllum
aldri.
★ Offituhópur.
* Sérstakir teyjutímar á laugar-
dögum.
Innritun í síma 27678 milli kl. 13.00
og 16.00.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingemingar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Fornbílaáhugamenn!
Fundur í kvöld 17. október kl. 20.00
í Frostagötu 6b.
Allir áhugamenn velkomnir.
Stjórnin.
Til sölu 4 snjódekk, 13 tommu og
nýjar Roadstar bílgræjur.
Einnig vantar fjögur 14 tommu,
185x70 vetrardekk.
Uppl. í síma 25274 eftir kl. 18.00.
Rjúpnaveiðimenn!
Athugið að öll rjúpnaveiði erbönnuð
í landi Smjörhóls í Öxarfirði.
Landeigandi.
Rjúpnaveiði er leyfð í landi Grýtu-
bakkanna í Höfðahverfi.
Bændaþjónusta.
Stefán Kristjánsson,
Grýtubakka II, sími 33179.
u
7?! ni IH fil nmreil
£ ® 5 Sf Í.Tl.I Lll.n'íit
Leikfélae Akureyrar
ENNA
G0DDA
MANNA
M
eftir Jóhann Ævar Jakobsson.
Leikstjórn: Sunna Borg.
Leikmynd: Hallmundur Krlstinsson.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Leikendur: Þráinn Karlsson, Gestur
Einar Jónasson, Hannes Örn
Blandon og Jón St. Kristjánsson.
Frumsýning:
Föstudaginn 19. okt. kl. 20.30.
2. sýning:
Laugardaginn 20. okt. kl. 20.30.
Munið áskriftarkortin og
hópafsláttinn!
Miðasölusími 96-24073.
Uí
lEIKFÉLAG
AKUR6YRAR
sími 96-240/3
Smáauglýsingar
Dags
Ódýrarog
áhrifaríkar
auglýsingar
96-24222
I.O.O.F. 2 = 172101981/2 = ATK.
□ RUN 599010176-2 Atkv.
Glerárkirkja.
Fyrirbænastund miðvikudaginn 17.
október kl. 18.00.
Beðið sérstaklega fyrir sjúkum.
Allir velkomnir.
Pétur Þórarinsson.
Hjálpræðisherinn,
Hvannavölium 10.
Barnavikan er byrjuð.
Samkomur á hverjum
degi kl. 17.30. Öll börn velkomin.
Fimmtudag 18. okt. Biblía og bæn
kl. 20.00,
Föstudag 19. okt. Flóamarkaður kl.
10.00-12.00 og 14.00-17.00.
Félag aldraðra.
Spilavist-spilavist.
Fimmtudaginn 18. okt.
verður spiluð félagsvist
kl. 20.30 í Húsi aldraðra.
Aðgangur kr. 200. Góð verðlaun.
Allir velkomnir.
Fjölmennið stundvíslega.
Spilanefnd.
Minningarspjöld Krabbameinsfélags
Akureyrar og nágrennis fást á eftir-
töldum stöðum: Akureyri: Blóma-
búðinni Akur, Bókabúð Jónasar,
Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð
og á skrifstofunni Hafnarstræti 95,
4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöð-
inni, Elínu Sigurðardóttur Stór-
holtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur
Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótekinu;
Grenivík: Margréti S. Jóhannsdótt-
ur Hagamel.
Síminn á skrifstofunni er 27077.
Myndlist:
Öm Ingi
með námskeið
Myndlistarmaðurinn fjölhæfi,
Örn Ingi, stendur fyrir mynd-
listarnámskeiðum á Akureyri í
vetur. Námskeiðin eru jafnt
fyrir börn sem fullorðna og allt
þar á milli, þ.e. unglinga.
Örn Ingi sagði í samtali við
Dag að námskeiðin væru sniðin
að áhuga hvers og eins bæði hvað
varðar útfærslu og með hvaða
efni er unnið. Hann vill gera út á
ímyndunaraflið hjá einstaklingn-
um og segist fljótlega geta séð
hvort viðkomandi hafi þann
neista sem til þarf. Þennan neista
telur hann oft falinn vegna van-
rækslu.
Námskeið fyrir yngri aldurs-
hópa munu verða á laugardögum
en fullorðnir mæta tvisvar í viku.
Innritun stendur yfir þessa viku
og tekur Örn Ingi við umsóknum
og veitir nánari upplýsingar. SS