Dagur - 27.10.1990, Qupperneq 7
Laugardagur 27. október 1990 - DAGUR - 7
helgarkrossgátan
Tek|ð skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum.
Þegár þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér
að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31,600 Akureyri,
merktan: „Helgarkrossgáta nr. 150“
Sigurlína Eiríksdóttir, Smáragrund, 566 Hofsósi, hlaut verð-
launin fyrir helgarkrossgátu nr. 147. Lausnarorðið var Galt-
arviti. Verðlaunin, skáldsagan „Sturla frá Stekkjarflötum“,
verða send vinningshafa.
Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er „Bókin um
hamingjuna“, eftir Pétur Guðjónsson.
í kynningu á bókarkápu segir m.a.: „Bókin um hamingjuna
á að hjálpa fólki til að lifa fyllra og hamingjusamara lífi. Hún
er samin á aðgengilegu máli og lýsir því hvernig vinna má
bug á streitu, skorti á sjálfsþekkingu og sjálfsstjórn, og öðru
því sem kemur í veg fyrir vellíðan og tilgangsríka tilveru.
Hér er greint frá hagkvæmum leiðum til að sigrast á þessum
hindrunum.“
Útgefandi er Iðunn.
X U,...
5 '6 k I 4 fl
__ 1 fl T R C D U
ft f T 'ft R
L Y R I R 1
£ Dio-t I R A- k u..... ft
(r r S u u
JhO. 'l.Ooi. r 5 s e í L D
M A T <\ R 5 e k k L fl
ft M « R o T Y '/? k X ’v
Umhl t> T U Ð ’ft R E I Ai E
’ciut* u M ÍZt, fí Ð I L T /V I
n$*«. R « F N r F i £, k r D
tn E u R I “iuí-i tt V T v ft
Aro Saf tJ 'o Ð ft fl- u R ft R
n fJ M r rij R R R ft W
Helgarkrossgátan nr. 150
Lausnarorðið er ...........
Nafn
Heimilisfang
Póstnúmer og staður
Hvaða lið heldur þú að muni
berjast um toppsætin í
úrvalsdeildinni í körfu-
knattleik í ár?
(Spurt á Sauðárkróki)
Bjarni Þ. Sigurðsson:
Tindastóll og KR og vonandi
veröur Tindastóll meistari.
Elísabet Sigurðsdóttir:
Tindastóll og Njarðvík og aö
sjálfsögðu vinnur Tindastóll
deildina.
Sigurjón Ingi Sigurðsson:
Ég spái aö það veröi Tindastóll,
KR og Keflavík og vona aö
Tindastóll vinni. Þeir eiga að
geta þaö ef þeir halda rétt á
spilunum og spila skynsam-
lega.
Úlfar Ragnarsson:
Það verða KR-ingar og Keflvík-
ingar.
Anna Birna Rögnvaldsdóttir:
Ég held aö það veröi Tindastóll
og Njarövík.