Dagur - 06.11.1990, Side 8

Dagur - 06.11.1990, Side 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 6. nóvember 1990 Urvalsdeildin UMFG-Snæfell 103:51 Haukar-Þór 102:87 KR-UMFT 92:112 UMFN-Valur 81:75 ÍR-ÍBK 94:104 A-riðill KR 7 5-2 577:550 10 UMFN 7 5-2 612:519 10 Haukar 7 4-3 561:558 8 Snæfell 7 1-6 536:659 2 ÍR 7 0-7 438:665 0 B-riðill ÍBK 7 6-1 723:627 12 Tindastóll 7 6-1 724:638 12 Grindavík 7 3-4 572:585 6 Valur 7 3-4 611:630 6 Þór 7 2-5 649:660 4 Ilandknattleikur 1. deild KA-Haukar 20:21 Frain-ÍR 21:25 Selfoss-Grótta 26:25 Víkingur 9 9-0-0 220:184 18 Valur 9 7-1-1 216:193 15 Stjarnan 9 6-0-3 211:202 12 Haukar 8 6-0-2 184:182 12 KR 9 3-5-1 207:200 11 FH 9 4-2-3 210:205 10 KA 9 3-1-5 208:195 7 ÍBV 8 3-1-4 195:190 7 ÍR 9 2-1-6 199:210 5 Selfoss 9 1-2-6 180:211 4 Grótta 9 1-1-7 185:206 3 Fram 9 0-2-7 182:215 2 2. deild UMFN-Völsungur 21:20 IH-Völsungur 14:20 UBK-HK 16:16 ÍS-UMFA 22:20 HK 6 5-1-0 144: 90 11 UMFN 7 5-1-1 167:135 11 Þór 6 5-1-0 139:116 11 UBK 6 4-1-1 129:101 9 Völsungur 6 2-1-3 125:137 5 Ármann 7 2-1-4 126:144 5 ÍBK 6 2-0-4 126:134 4 UMFA 6 2-0-4 110:125 4 ÍH 7 1-0-6 136:154 2 ÍS 7 1-0-6 116:176 2 Brevtingar á íþróttadeild Rfkisútvarsins tók um helgina upp nýja og breytta framsetningu á inni- haldi og útliti íþróttaþátta Sjónvarpsins. íþróttaþættirnir á laugardögum verða framvegis sendir út frá aðalmyndveri Sjón- varpsins og hefjast kl. 14.30. Umsjónar- menn spjalla við gesti og fara yfir íþrótta- viðburði liðinnar viku áður en bein útsend- ing hefst frá ensku knattspyrnunni kl. 14.55. í leikhléi verður spurningaleikur þar sem þekktir íþróttamertn keppa. Eftir enska leikinn verða á dagskrá á næstunni ýmsir viðburðir, s.s. beinar útsendingar frá íslandsmótinu í handknattleik, rall, körfu- knattleikur, HM í blaki og aflraunamót. Öll úrslit dagsins verða framvegis birt í lok þáttarins um kl. 17.50. í íþróttahorninu á mánudögum verður hcr eftir sem hingað til fjallað um íþrótta- viðburði helgarinnar heima og erlendis. í íþróttasyrpunni á fimmtudögum verður athyglinni beint að mestu að öðru íþrótta- viðburðum en knattspyrnu, um land allt og víða um heirn. (Fréttatilkynning) íþróttir Handknattleikur, 1. deild: KA-menn misstu niður fimm marka forystu - og töpuðu 20:21 fyrir Haukum KA-menn fóru illa að ráði sínu þegar þeir mættu Haukum I 9. umferð VÍS-keppninnar í handknattleik á föstudags- kvöldið. Þegar nokkrar mínút- ur voru til leiksloka var staðan 17:12 fyrir KA-mönnum en með fádæma lélegum enda- spretti tókst liðinu að missa forskotið niður og tapa leikn- um, 20:21. Það verður tæplega sagt um þennan leik að hann hafi verið mikið fyrir augað. Sóknarleikur beggja liða var mjög slakur en varnirnar mun skárri. Fyrri hálf- leikur var í járnum, staðan 9:8 Haukum í vil í hléi. í seinni hálfleik virtust KA- menn ætla að hrista af sér slenið og þegar staðan var 13:12 skor- uðu þeir fjögur mörk í röð og breyttu stöðunni í 17:12. Flestir héldu að þar með hefðu þeir tryggt sér sigurinn en svo reyndist ekki vera. Haukarnir söxuðu á forskotið hægt og bítandi og þeg- ar ein og hálf mínúta var til leiks- loka náðu þeir að jafna 19:19. Þeir náðu síðan forystunni og KA-menn jöfnuðu en það var Jón Örn Stefánsson sem skoraði síðasta mark leiksins á loka- sekúndunum og tryggði Haukum sigurinn. KA-menn léku án fyrirliða síns, Péturs Bjarnasonar, sem var í leikbanni. Það er greinilega hið versta mál fyrir liðið því breiddin virðist engin vera. Sóknarleikurinn var hreinlega lélegur allan tímann og var það aðeins Sigurpáll Árni Aðalsteins- son sem sýndi skemmtileg tilþrif í horninu. Vörnin var hins vegar sterk lengst af en brást alveg í lokin. Besti maður liðsins var tvímælalaust markvörðurinn Axel Stefánsson sem varði 15 skot, þar af tvö víti. KA-menn ætla sér eitt af sex efstu sætunum en verða að taka sig verulega á ef það á að ganga eftir. Haukarnir voru slakir og er varla hægt að tala um að þeir hafi verðskuldað sigur. Markvörður- inn Magnús Árnason var þeirra langbestur, varði 11 skot, þar af þrjú vítaköst í röð! Mörk KA: Hans Guðmundsson 6/1, Sigurpáll Árni Aðalsteinsson 5, Erlingur Kristjánsson 3, Jóhannes Bjarnason 3, Arnar Dagsson 1, Andrés Magnússon 1 og Guðmundur Guðmundsson 1. Mörk Hauka: Steinar Birgisson 4, Petr Baumruk 4/1, Sveinberg Gíslason 3, Jón Örn Stefánsson 3, Snorri Leifsson 2/2, Pétur Ingi Arnarson 2, Óskar Sigurðsson 1, Einar Hjaltason 1 og Sigurður Örn Árnason 1. Dómarar: Guðmundur Kolbeinsson og Porgeir Pálsson. Þeir voru slakir eins og flestir aðrir á vellinum. Úrvalsdeildin í körfuknattleik: Þórsarar heiUum horfnir Handknattleikur, 2. dei Sigurpáll Árni Aðalsteinsson skoraði ekki til. Sundfélagið Óðinn frá Akur- eyri hafnaði í 2. sæti í Bikar- keppni 2. deildar í sundi sem fram fór í Sundhöll Reykjavík- ur um helgina. Akureyringar hlutu alls 21.525 stig eða 1795 stigum meira en 1989. Sund- félag Suðurnesja sigraði, hlaut alls 22.975 stig. Óðinsmenn unnu 3.' deildina í fyrra þannig að það vár kannski nokkuð óvænt að liðið skyldi Guðmundur Björnsson var bestur Þórsara í Hafnarfirði. Völsimgar sóttu - töpuðu í Njarðvík en unnu í ] Annarrar deildar lið Völsungs í handknattleik lék tvo útileiki um helgina. Á föstudagskvöldið tapaði liðið 20:21 í Njarðvík en sigraði síðan ÍH 20:14 í Hafn- arfirði daginn eftir. Njarðvíkingar byrjuðu mun betur á föstudagskvöldið, komust í 8:4 og 12:6 en undir lok fyrri hálfleiks skoruðu Völsungar þrjú mörk í röð og staðan í leikhléi var 12:9. Þeir héldu uppteknum hætti í upphafi seinni hálfleiks og minnkuðu muninn í eitt mark en þá kom slæmur kafli og heima- menn náðu aftur fjögurra marka forystu, 17:13. Húsvíkingar réttu aðeins úr kútnum og voru einu marki undir þegar fimm mínútur voru til loka. Njarðvíkingar náðu hins vegar að halda þeim mun og lokatölurnar urðu 20:21. „Ég er nokkuð sáttur við leik- inn í heild þrátt fyrir ósigurinn. Við náðum að rífa okkur upp eft- ir tvo slæma kafla en það vantaði meiri meiri nákvæmni í lokin,“ sagði Arnar Guðlaugsson, þjálf- ari Völsungs. Helgi Helgason og Haraldur Haraldsson voru sterkir í vörninni og Heiðar Dagbjarts- son, markvörður, varði 14 skot. Ásmundur Arnarsson var at- kvæðamestur í sókninni, skoraði 9 mörk, Haraldur Haráldsson 3, Örvar Sveinsson 3, Jónas Grani - töpuðu 87:102 fyrir Haukum var útilokaður frá leiknum þegar aðeins 7 mínútur voru liðnar eftir að hafa lent í útistöðum við einn leikmanna Hauka. A.m.k. náði liðið sér aldrei á strik, hvorki í vörn né sókn. Guðmundur Björnsson átti ágætan leik og Evans var drjúgur en kærulaus í vörninni. Haukar virtust taka lífinu með ró og þurftu ekki að sýna mikil tilþrif til að tryggja sér sigurinn. Þeir léku þó nokkuð skemmilega í seinni hálfleik. ívar Ásgrímsson lék vel og hittnin var í góðu lagi hjá Pálmari Sigurðssyni. Þá var Jón Arnar Ingvarsson sterkur að vanda. , Slig Hauka: Jón Arnar Ingvarsson 27, ívar Ásgrímsson 24, Pálmar Sigurðsson 17. Pétur Ingvarsson 15, Mike Noblet 13, Henning Henningsson 4, Sveinn Steins- son 2. Stig Þórs: Cedric Evans 26, Guðmundur Björnsson 24, Jón Örn Guðmundsson 12, Jóhann Sigurðsson 11, Björn Sveins- son 7, Konráð Óskarsson 7. Dómarar: Helgi Bragason og Kristinn Albertsson. Dæmdu vel. -bjb/JHB Haukar unnu nokkuð öruggan sigur á Þór, 102:87, þegar liðin mættust í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í Hafnarfirði á sunnudag. Staðan í leikhléi var 54:42. Haukar höfðu yfirhönd- ina frá byrjun og virtust ekki hafa mikið fyrir sigrinum. Leikurinn var heldur slakur og óþarfi að rekja gang hans vand- lega. Haukar náðu fljótlega 10-12 stiga forystu og héldu henni nokkuð auðveldlega til leiksloka. Staðan um miðjan fyrri hálfleik var 28:19 og í hléi 54:42. Hauk- arnir héldu gestunum í sömu fjar- lægð allan seinni hálfleikinn og lokatölurnar urðu eins og fyrr segir 102:87. Þórsarar áttu afleitan leik og kannski hafði það sitt að segja að Sturla Örlygsson, þjálfari þeirra,

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.