Dagur


Dagur - 06.11.1990, Qupperneq 15

Dagur - 06.11.1990, Qupperneq 15
Þriðjudagur 6. nóvember 1990 - DAGUR - 15 myndosögur dogs ÁRLANP ANPRÉS HERSIR SKUGGI • Fjölmiðlafjöldi Nokkrir menn voru að ræða um fjölmiðla, og sýndist sitt hverjum, eins og gengur. Einn kvartaði yfir því að utvarpsstöðvar væru orðnar svo margar, að hann vissi varla á hvað hann væri að hlusta, þegar kveikt væri á tækinu. Málið hefði verið miklu einfaldara í Reykjavík í gamla daga, þá hefði ekki verið um neitt að ræða nema Gufuná og Kanann. í dagskrá gömlu Gufunnar var líka séð fyrir þörfum ungu kynslóðar- innar í vikulegum þætti; Lög- um unga fólksins. Þess á milli hefðu verið leiknar sin- fóníur eða óperur, og kannski stöku harmoniku- þáttur á laugardagskvöldum. Allar þessar stöðvar verkuðu þannig á manninn að hann skellti frekar kassettu í bíl- tækið en að hlaupa sífellt milli rása, af ótta við að missa af einhverju. Þá væri alveg eins gott að missa af öllu efn- inu á einu bretti. Annar sagðist horfa miklu minna á sjónvarp heldur en áður fyrr, því eftir að rásirnar urðu tvær og fjölskyldan fékk myndbandstæki vissi hann varla þegar hann kæmi heim úr vinnu hvað af þessu þrennu væri á skjánum. # Fjölmiðlar og annálar Báðir mennirnir voru sam- mála um að þeir misstu örugglega af þeim mun fleiri fréttum sem fréttatímar væru fleiri og fjölmiðlar fjölbreytt- ari. Þegar hér var komið sögu sagði þriðji maðurinn, sem ekki hafði blandað sér í umræðuna áður, að hann hefði ágæta lausn á málinu. „Gömlu mennirnir höfðu það einfaldlega þannig að þeir skrifuðu og lásu annála. Einu sinni á ári tók einhver fróður náungi sig til og skrifaði nið- ur það markverðasta sem gerðist það árið. Þessu var svo safnað saman og kallað annáll. Það er ólikt hand- hægara að setjast niður með t.d. annál 19. aldar og fræð- ast um allt sem gerðist þá öld, en að pæla gegnum fjall- háa bunka af dagblöðum eða bílhlöss af myndbandsspól- um með fréttatimum, sem verður væntanlega hlutskipti fjölmiðlasagnfræðinga fram- tiðarinnar. Því segi ég að fjöl- miðlum hefur farið stórlega aftur hér á landi síðustu sjö- Jíu árin eða svo,“ sagði hann. dogskró fjölmiðlo h Sjónvarpið Þridjudagur 6. nóvember 17.50 Einu sinni var... (6). Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og félögum þar sem saga mannkyns er rakin. 18.20 Hann málaði fugla og teiknaði tröll. Þáttur um líf og list norska myndlistar- mannsins Theodore Kittelsens. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (3). (Families). Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. 19.20 Hver á að ráða? (18). (Who's the Boss.) 19.50 Dick Tracy. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Þess vegna eigum við svona mörg börn. Heimsókn á barnadeild Landspítalans. 21.00 Campion (3). (Campion). Breskur sakamálamyndaflokkur um spæj- arann Albert Campion og glímur hans við glæpamenn af ýmsum toga. 22.00 Ljóðið mitt. Að þessu sinni velur sér ljóð Gerður G. Bjarklind þulur. 22.15 Kastljós á þriðjudegi. Umræðu- og fréttaskýringarþáttur. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Konur i stjórnmálum. (Benazir Bhutto). Heimildamynd um Benazir Bhutto, skoðanir hennar og stjórnmálaferil. 23.50 Dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 6. nóvember 16.45 Nágrannar. 17.30 Mæja býfluga. 17.55 Fimm fræknu. 18.20 Á dagskrá. 18.35 Eðaltónar. 19.19 19:19. 20.10 Neyðarlínan. (Rescue 911.) 21.00 Ungir eldhugar. (Young riders.) 21.50 Hunter. 22.40 í hnotskurn. 23.10 Quadrophenia. (Quadrophenia). Kvikmynd þessi er byggð á samnefndri hljómplötu hljómsveitarinnar The Who. Myndin segir frá baráttu tveggja hópa unglinga, svokallaðra Moddara og Rokk- ara. Aðalhlutverk: Phil Daniels, Mark Wingett, Leslie Ash og Sting. Bönnuð börnum. 01.05 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 6. nóvember MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00. 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.32 Segðu mér sögu. „Við tveir, Óskar - að eilífu" eftir Bjarne Reuter. Valdís Óskarsdóttir les þýðingu sína (9). 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirlit og Dagiegt mál, sem Mörður Árnason flytur. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.40 Laufskálasagan „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les (26). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Leikfimi með Halldóru Björnsdótur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00. 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervitungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (8). 14.30 Fiðlusónata númer 1 í D-dúr ópus 12 eftir Ludwig van Beethoven. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. 16.15 Veðurfregnir. • Dánarfregnir. • Auglýsingar. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Haraldi Bjarnasyni. 16.40 „Ég man þá tíð.“ 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar 18.45 Veðurfregnir 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00. 20.00 í tónleikasal. 21.10 Stundarkorn í dúr og moll. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Leikrit mánaðarins: Kristbjörg Kjeld flytur einleikinn „Rósu" eftir Peter Barnes. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Þriðjudagur 6. nóvember 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umíerð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægur- tónlist og hlustendaþjónusta. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettur betur! 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. - Þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan úr safni Led Zeppelins. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Á tónleikum meö Sade. 22.07 Landiö og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Með grátt í vöngum. 02.00 Fréttir. - Með grátt i vöngum. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Vélmennið leikur næturlög. 04.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sínum. 05.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 6. nóvember 8.10-8.30 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. Bylgjan Þriðjudagur 6. nóvember 07.00 Eiríkur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland i dag. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 20.00 Þreifað á þrítugum. 22.00 Haraldur Gíslason. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Haraldur Gíslason. 02.00 Þráinn Brjánsson. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 6. nóvember 17.00-19.00 Berglind Björk Jónasdóttir.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.