Dagur - 13.12.1990, Side 17
Fimmtudagur 13. desember 1990 - DAGUR - 17
□ St.: St.: 599012137 VII 3.
Munkaþverárkirkja.
Aðventukvöld sunnudaginn 16. des.
kl. 21.00.
Ræðumaður Jakob Frímann Magnús-
son.
Kirkjukór Munkaþverár- og Kaup-
vangskirkju undir stjórn Þórdísar
Karlsdóttur syngur.
Sóknarnefnd.
Grenivíkurkirkja:
Aðventusamkoma á fímmtudags-
kvöldið kl. 20.30.
Séra Haukur Ágústsson flytur hug-
vekju.
Börn úr Tónlistaskóla Eyjafjarðar
flytja tónlist.
Jólasaga.
Kirkjukórinn syngur undir stjórn
Bjargar Sigurbjörnsdóttur.
Sóknarprestur.
Kaupvangskirkja:
Aðventukvöld fimmtudaginn 13.
desember kl. 21.00.
Ræðumaður: Björn Þórleifsson.
Kirkjukór Munkaþverár- og Kaup-
vangskirkju undir stjórn Þórdísar
Karlsdóttur syngur.
Sóknarnefnd.
Akureyrarprestakall.
Fyrirbænaguðþjónusta verður í dag
fimmtudag kl. 17.15 í kapellu Akur-
eyrarkirkju.
Allir velkomnir.
Sóknarprestarnir.
Náttúrugripasafnið á Akureyri,
Hafnarstræti 81, sími 22983.
Sýningarsalurinn er lokaður í des-
ember, næst opið sunnudaginn 6.
janúar.
tfl/ÍTASUnmiRKJAn vsmwshlío
Föstud. 14. des. kl. 20.30, barna-
samkoma.
Sunnud. 16. des. kl. 13.00, jólatrés-
hátíð barnakirkjunnar.
Samkoma þann dag fellur því niður.
Mánud. 17. des. kl. 20.00: Konur
munið Aglow fundinn á Hótel KEA
Nú mega karlarnir vera með!
§HjáIpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
Flóamarkaður verður
haldinn föstudaginn 14.
des. frá kl. 10.00-12.00 og 14.00-
17.00.
Kápur og jakkar kr. 200.-
Kjólar, blússur og peysur kr. 100.-
Komið og gerið góð kaup.
Áttræður verður föstud. 14. des-
ember Svavar Björnsson, fyrrver-
andi verkstjóri í Slippstöðinni h.f.
Hann tekur á móti gestum í félags-
heimili KFUM og KFUK, í Versl-
unarmiðstöðinni Sunnuhlíð milli kl.
16.00-20.00 á afmælisdaginn.
Minningarspjöld Styrktarsjóðs
Kristnesspítala fást í Bókvali og á
skrifstofu Kristnesspítala.
Minningarsjóður Þórarins Björns-
sonar.
Minningarspjöld fást í Bókvali og á
skrifstofu Menntaskólans.
Minningarkort Sjálfsbjargar Akur-
eyri fást hjá eftirtöldum aðilum:
Bókabúð Jónasar, Bókvali, Akri,
Kaupangi. Blómahúsinu Glerárgötu
28 og Sjálfsbjörgu Bugðusíðu 1.
Vinarhöndin, Styrktarsjóður Sól-
borgar, selur minningarspjöld til
stuðnings málefna þroskaheftra.
Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu í Sunnuhlíð
og Blómahúsinu við Glerárgötu.
ER ÁFENGIVANDAMÁL í
ÞINNI FJOLSKYLDU?
AL-ANON
FYRIR ÆTTINGJA OG VINIALKÓHÓUSTA
l pessum samtoKum getur þu ♦ Oðiast vor. i stað
orvaentmgar
ftilt aðra sem glima við ^ B*tt astanðið innan
samskonar vandamat tiolskvldunnar
Fraeðst um alkoholisma ^ Byggl upp siailstraust
sem siukdom pm
FUNDARSTADUR:
AA husið
Strandgnta 21, Akureyri. simi 22373
Manudagar kl 2100
Miðvikudagar kl 21 00
Laugardagar kl 14 00
♦
♦
l
Jódynur II
- hestar og mannlíf í
Austur-Skaftafellssýslu
Út er komin bókin Jódynur II,
hcstar og mannlíf í Austur-Skafta-
fellssýslu.
Árið 1988 kom út fyrsta bindi
að ritverkinu Jódynur, sem lilaut
mjög góðar viðtökur og staðfestir
það hinn almenna áhuga fyrir
meiri kynnum á þessum lands-
hluta. Hestar, menn og svaðilfar-
ir voru hluti af daglega lífinu og
um það vilja menn fræðast. í
þessu bindi Jódyns er fjöldi greina
sem allar eru tengdar hornfirska
hestinum og því nána sambandi
sem myndast liefur milli fólksins
og hestsins.
Eins og í fyrsta bindinu hefur
þessi bók að geyma fjölda greina
um baráttu manna og hesta við
náttúruöflin og má þar m.a.
nefna ísiandsævintýri, sem er
ferðasaga enskra vísindamanna á
Vatnajökul árið 1932, Björgun úr
Jökulsá í Lóni eftir Sigrúnu Ei-
ríksdóttur, Ein á ferð yfir Skeið-
arársand eftir Örn Ó. Johnson,
Minnisstæð fjöruferð eftir Sigurð
Björnsson, Þorbergur Þorleifs-
son eftir Steinunni B. Sigurðar-
dóttur, Fararheill í ferðum tveim
eftir Þorstein Jóhannsson í
Svínafelli og er þá aðeins hluti
greina upptalinn.
Egill Jónsson bjó til prentunar.
Útgefandi er Bókaforlag Odds
Björnssonar, Akureyri
Bændur á hvunn-
dagsfötum II
Út er komið 2. bindið í bóka-
flokknum Bændur á hvunndags-
fötum.
Á síðasta ári kom út fyrsta
bindi bókar með sama nafni.
„Hér er um að ræða opinskáa
viðtalsbók við bændur sem segja
frá fjölbreyttu lífshlaupi sínu.
Bókin er fróðleiksnáma prýdd
miklum fjölda Ijósmynda," segir
m.a. í kynningu frá útgefanda.
Þeir sem segja frá í bókinni
eru: Einar E. Gíslason á Skörðu-
gili í Skagafirði, Benedikt Hjalta-
son á Hrafnagili í Eyjafirði, Örn
Einarsson í Silfurtúni í Hruna-
mannahreppi, Björn H. Karlsson
á Smáhömrum í Steingrímsfirði
og Guðmundur Lárusson í Stekk-
um í Flóa. Helgi Bjarnason
blaðamaður skráði.
Bændur á hvunndagsfötum II
er 200 blaðsíður að stærð. Útgef-
andi er Hörpuútgáfan.
Opið
til kl. 21.00
í kvöld 13. desember
HAGKAUP
Akureyri
BÓKABÚÐ JÓNASAR
Bubbi og Silja
árita bókina um Bubba
Jrá kl. 4-6 e.h.
laugardaginn 15. des.
Tryggið ykkur eintak í tíma.
KABÚÐ
'NASAR
Hafnarstræti 108 - Sími 96-22685
ÍÍÍXXÍÍH
Faðir okkar,
JÓN STEFÁNSSON,
Víðilundi 24, Akureyri,
verður jarðsunginn mánudaginn 17. desember kl. 13.30 frá
Akureyrarkirkju.
Birna Jónsdóttir,
Lilja Jónsdóttir,
Margrét Jónsdóttir,
Rúnar Jónsson.
I Ular yerslanir okkar verðí ^ l
opnarfráld 10.00-22.00
1 n i <Z2 % c 1 1 r
Kaupfélag Eyfirðinga Akureyri - Kaitpmannafélag Akureyrar