Dagur - 18.12.1990, Síða 5
-i
fréttir
F
fslenskar sjávarafurðir hf. í stað Sjávarafurðadeildar SÍS:
„Ekki hægt að segja að
þetta sé mikil breyting“
- segir Tryggvi Finnsson, nýkjörinn stjórnarformaður
„Það er ekki hægt að segja að
þetta sé niik.il breyting. Síðustu
22 ár hafa þau frystihús, sem
selt hafa afurðir sínar í gegnuni
sjávarafurðadeild Sanibands-
ins, rekið hana að hálfu leyti á
móti Sanibandinu,“ sagði
Tryggvi Finnson, framkvæmda-
stjóri Fiskiðjusamlagsins á
Húsavík og nýkjörinn iörmaö-
ur stjórnar Islenskra sjávar-
afurða hf., sem formlega var
stofnað sl. föstudag.
Auk Sambandsins og aðila inn-
an Félags Sambandsfiskframleið-
enda eiga fjögur kaupfélög lilut í
nýja hlutafclaginu. Sambandið á
50% í fyrirtækinu á móti öðrum
hluthöfum. Innborgað hlutafé cr
yfir 600 milljónir króna og er
heimild til þess að auka þáð í 700
milljónir.
Islenskar sjávarafurðir hf.
munu kaupa hlut Sambandsins í
Iceland Seafood Corporation,
sölu- og framleiöslufyrirtæki
Sambandsins og frystihúsanna í
Bándáríkjunum, en sá hlutur
nemur um 60% af heildarhlutafé.
I5á kaupir félagið einnig hlut
Sambandsins í Iccland Seafood
Akureyri:
Bæjanmála-
punktar
■ Félagsmálaráð samþykkti'
að ráða Snjólaugu Pálsdóttur í
100% starf forstöðumanns á
Síðuseli frá 16. jantiar 1091.
■ Félagsmálaráð leggur til aö
vistgjöld á dagvistum Akur-
cyrar hækki um 7,5% I. apríl
1991 í samræmi viö þær launa-
hækkanir sem umsamdar eru á
næsta ári. Einnig leggur lé-
lagsmálaráð til að engar hækk-
anir verði áætlaðar á aðgangs-
eyri leik valla Akureyrar a
næsta ári.
■ Hjálmhú.s hf. hefur farið
fram á eina milljón króna úr
Framkvæmdasjóði Akureyrar-
bæjar til úrvinnslu á hugmynd
um hönnun hjálmhúss eða
hj ú ph úss. A t v i n n u m á I a n e fn d
lýsir áliuga sínum að fylgjast
með þessu máli og óskar eftir
frekari samvinnu við hug-
niyndasmiði.
■ Atvinnumálanefnri hafnaði
erindi Kólís hf. Akureyri um
einfalda bæjarábyrgð að upp-
hæð 3 milljónir króna til
3ja ára fyrir veitingastaðinn
Hlóðir.
■ Svartfugl hf. hefur sent
atvinnumálanefnd erindi þar
scm hlutafélagið óskar eftir ;tö
Ijúka skuld við Framkvæmda-
sjóð Akureyrar með verð-
tryggðu skuldabréfi að upp-
hæö 350 þúsund krónur. með
gjalddaga 1. desember 1995. í
erindi Svartfugls hf. er gcrt
ráö íyrir aö greiðandi bréfsins
sé Friðjón Árnason og ábyrgð-
arntaður Zophonías Árnason.
Atvinnumálanefnd samþykkti
crindið að öðru leyti cn því að
skuldin greiðist með pening-
um. þ.e. 350 þúsund kr. fyrir
I. mars 1991.
■ Heilbrigöisnefnd hcfur
samþykkt starfsleyfi fyrir
Akureyrarkirkju.
Ltd. í Hull, en þar á Sambandið
55% og framleiðendur 45%.
Að sögn Tryggva verður rekst-
ur og starfsemi íslcnskra sjávar-
afurða hf. með svipuöu sniði og
hjá Sjávarafurðadeild Sambands-
ins. Mannahald vcrður óbreytt
og höfuðstöðvar þær sömu.
Inn í hlutafélagið koma nokkr-
ir aðilar sem Sjávarafuröadeildin
hefur sclt fyrir. Tryggvi segir
þetta styrkja reksturinn umtals-
vcrt og gera það rekstrarlega
sterkara. Meðal aðila sem koma
þarna nýir inn eru Siglfirðingur
hf. á Siglufirði, sem gerir út
frystitogarann Sigfirðing SI. óþh
Þriðjudagur 18. desember 1990 - DAGUR - 5
Til viðskiptavina
Efnaverksmiðjunnar Sjafnar
Vegna vörutalningar veröur lager fyrirtækisins
við Austursíðu 2, Akureyri lokaður fimmtudag-
inn 27. des. og föstudaginn 28. des.
Gleðileg jól!
Efnaverksmiðjan
Sjöfn
VERTU
ÓHÁÐUR
SADDAM
HUSSEIN
Plast er unnið úr olíu og verð á því helst í hendur við olíuverð.
Þrátt fyrir hina miklu olíuverðshækkun á heimsmarkaði vegna atburðanna
við Persaflóa hefur okkur tekist að fá talsvert magn af TENO-plastfilmu á
góðu verði.
Þú getur því birgt þig upp með TENO-filmu fyrir sumarið, hvað sem Saddam
Hussein gerir. Og ef þú kaupir fyrir áramót getur þú nýtt þér fjárfestinguna
við skattframtalið.
Þannig kemur JÖTUNN enn einu sinni til liðs við þig.
íslenskir bændur hafa sýnt að þeir treysta TENO-filmunni og hún hefur sýnt
að hún er traustsins verð.
TEIMO - FILIVIAN
er blásin einslags filma, og því sterkari en völsuð filma, hún er í 1800 metra
rúllum, 50 sentimetra breið og 25 /u. á þykkt.
TENO - FILMAN
er á plasthólkum, sem ekki blotna upp í vætu, hún er í 21 kílós rúllum og
er sérpökkuð í plast og pappakassa með íslenskum leiðbeiningum.
J]@utyiRORD
liZ UÍs oiífý
HÖFÐABAKKA 9 112 REYKJAVÍK SÍMI 91-670000
þÖRSHAHARHF.
Varahlutaverslun
Við Tryggvabraut • Akureyri • Sími 22700