Dagur - 18.12.1990, Side 22

Dagur - 18.12.1990, Side 22
22 - DAGUR - Þriðjudagur 18. desember 1990 Tilvalin jólagjöf! SAGA AKU RE YRARKIRKJ U Höfundur: Sverrir Pálsson Akureyrarkirkja og Akureyrarsöfnuður eiga sér tæplega 130 ára sögu. Fyrsta kirkjan á Akureyri stóð við Aðalstræti og var tekin í notkun sumarið 1863, en var tekin ofan veturinn 1942/1943. Nú stendur Minjasafnskirkjan á grunni hennar. Flinn 17. nóvember 1940 var núverandi sóknarkirkja vígð, og á 50 ára vígsluafmæli hennar og í tilefni þess kemur út bók, þar sem rakin er saga kirknanna í Akureyr- arsókn og þess starfs, sem þar hefir verið unnið af hálfu presta og leikmanna. Að hálfu höfundar og útgefenda hefir verið leitast við að gera Sögu Akureyrarkirkju svo úr garði, að hún mætti verða afmælisbarninu til sóma og lesendum til fróðleiks og ánægju. Fæst í Sáfnaðarheimili Akureyrarkirkju og í bókaverslunum. Verð kr. 4.300,- Frá opnun Múlaganganna sl. sunnudag Óhætt er að segja að gleðin hafí skinið út úr hverju andliti viðstaddra þegar Múlagöngin voru opnuð i'yrir umferð kl. þrjú sl. sunnudag. Steingrími J. Sig- fússyni, samgönguráðherra, var falið að opna hið „gullna hlið" og opna göngin þar með fyrir umferð. Áður cn ráðherra tók keðjuna frá hafði mynd- ast löng röð bíla í átt að Ólafsfírði, sem fýsti að bruna í gegnum í hin nýju glæsilegu göng. Ekki er vitað hversu margir bílar fóru í gegnum Múlagöngin á opnunardcginum, en ckki kæmi á óvart þótt þeir hafí verið á bilinu 3- 400. óþh/Myndir:Golli SBA SÉRLEYFISBÍLAR AKUREYRAR S/F Akureyri-Mývatn-Akureyri um jól og áramót 1990 Frá Akureyri Frá Reynihlíð ALIA FIMMTUDAGA! Vikulega að sunnan. “ Vörumóttaka í Reykjavík til kl. 16:00 á mánudögum. Vörumóttaka á Akureyri til kl. 12:00 á fimmtudögum. 51 Allar nánari upplýsingar hjá EIMSKIP Akureyri, sími 24131. EIMSKIP 20. desember ’90 kl. 20.00 ............... 21. desember ’90 kl. 20.00 kl. 08.00 28. desember ’90 kl. 14.00 kl. 17.00 02. janúar ’90 .............. kl. 08.00 Upplýsingar og farpantanir Umferöamiöstööin s. 24442 og Hótei Reynihlíð s. 44170. Símar í áætlunarbíl 985-27183 eöa 985-22037. Hjúkrunarfræðingar - Sjúkraliðar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa nú þegar eöa eftir samkomulagi. Sjúkraliðar óskast tii starfa frá áramótum. Uppl. veitir Aldís Friöriksdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333. Atvinnumálafulltrúi Starfshópur á vegum Landbúnaðarráðuneytisins, Framleiðnisjóðs landbúnaöarins og Stéttarsam- bands bænda óskar að ráöa starfsmann, karl eöa konu, sem hafi þaö verkefni aö vinna aö eflingu heimilisiðnaðar og skyldra verkefna í sveitum með sérstakri áherslu á atvinnu fyrir konur. Viðkomandi þarf að geta hafiö störf sem fyrst. Ráðningartími er 1-2 ár. Til greina kemur ráöning í hálft starf. Starfinu fylgja mikil feröalög. Umsóknir skuiu stílaðar á : Stéttarsamband bænda pósthólf 7040, 127 Reykjavík fyrir 31. desember n.k.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.