Dagur - 18.12.1990, Page 23

Dagur - 18.12.1990, Page 23
Þriðjudagur 18. desember 1990 - DAGUR - 23 f/ myndasögur dogs ...AUÐVITAÐ MAN ÉG EFTIR^ FRUMBYGGJUNUM HERRA KNUTSON!!!... Reyndu svo aö koma þér í sætiö!!! ÁRLAND ANPRES HERSIR Það ætti að handtaka þá sem selja pítsur til manna með alskegg! SKUGGI Ég ætla aö far< til Petra liðsfor- ingja núna... þú veist, áætlunin, okkar. fAætlunin ÞiN, DirkJ f OKKAR áætlun! Eg er aö Og ekki segja mér /vinna skítverkin OKKAR fyrir meira um þetta /jLÞ'9 Veronk, skilur þú þaöy # Ráðþrota karlpeningur Jólin nálgast óðfluga og allt- af eykst skarkalinn í verslun- unum með hverjum deginum sem líður. Hámarki nær hann þó á Þorláksmessu, en þá . fyllast allar verslanir af ráð- þrota karlpeningi sem veit ekki hvað á að gefa konunni, eða kærustunni. Sumir stilla sér upp með spekingssvip í snyrtivörubásum stórversl- ananna og fitja síðan upp á trýnið þegar þeir lykta af hverju ilmvatninu á fætur öðru og á endanum er lyktar- skynið orðið svo brenglað að þeir greina ekki á milli Old Spice rakspíra og dýrindis Kölnarvatns. Aðrir halla sér upp að bókarekkunum og fara í gegnum allar þær ástar- sögur sem komið hafa út síð- ustu þrjú árin. Ef svo ólíklega vill til að þeir fínna einhverja bók sem lítur vel út með rauða kápu og mynd af ham- ingjusömu pari framan á, má bóka það að þetta er sama bókin og þeir gáfu um síð- ustu jól. # Ungir elsk- hugar standa á gati Sennilega eru hyggnustu mennirnir þeir sem fara í bús- áhaldadeildina, þ.e.a.s. ef þeir gera eitthvað annað í eldhúsinu heima hjá sér en heimta mat og meiri mat, því allar líkur eru þá á að þeir detti niður á einhvern þann hlut sem bráðvantar til að fullkomna eldamennskuna. En skemmtilegast er alltaf áð fylgjast með ungum elskhug- um sem standa á gati fyrir framan skartgripahillur og vita ekki í hvorn fótinn þeir eiga að stíga. Ekki er hægt að kaupa hring því hann gæti verið of stór eða of lítill. Ekki er hægt að kaupa brjóstnælu því það er svo gamaldags. Hálsmen er svo sem ágætt, en hún á bara svo mörg fyrir og endirinn verður oft sá að fallegir eyrnalokkar skipta um eigendur og er pakkað inn í jólapappír. Verst er það samt ef í Ijós kemur kvöldið eftir að götin fyrir lokkana vantar í eyrun á þeirri heitt- elskuðu. # Eitthvað failegt handa elsk- unni sinni Nú á dögum blasa við manni auglýsingar um allskyns æsandi undirfatnað í blöðum og trúlega verða þeir nokkrir karlarnir sem laumast inn í verslun með slíkan varning á boðstólum þegar að Þorláks- messu kemur og velja síðan eitthvað fallegt og æsilegt handa elskunni sinni og e.t.v. er það alls ekki svo galið. dagskrá fjölmiðla h Sjónvarpið Þriðjudagur 18. desember 17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins. 18. þáttur: Óvæntir endurfundir. Hvað skyldi gömul kona eiga sameigin- legt með óveðurfræðingi og jólasveini? 17.50 Einu sinni var... (12). 18.20 Fortjaldið. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Fjölskyldulíf (21). (Families.) 19.15 Hver á að ráða? (24). (Who’s the Boss.) 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. Átjándi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 ísland í Evrópu. Fimmti þáttur: Hvað er EB? í þættinum er fjallað um Evrópubanda- lagið, skipulag þess og stofnanir, og ágreining sem orðið hefur um völd Evrópuþingsins og lýðræðislegt skipulag bandalagsins. Umsjón: Ingimar Ingimarsson. 21.05 Jólasaga. (A Christmas Story). Velsk sjónvarpsmynd, byggð á sögu eftir leikarann góðkunna, Richard Burton. Sagan gerist i Wales um 1930 og er að mestu byggð á endurminningu Burtons sjálfs. 22.05 Ljóðið mitt. Að þessu sinni velur sér ljóð Bjarnfríður Leósdóttir kennari. Umsjón: Pétur Gunnarsson. 22.20 Innflytjendur á íslandi. Rætt er við fólk af ýmsu þjóðerni, sem flutt hefur hingað til lands, og fjallað um réttarstöðu þess hér á landi. Umsjón: Einar Heimisson. 23.00 Eliefufréttir. 23.10 Innflytjendur á íslandi - framhald. 23.45 Dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 18. desember 16.45 Nágrannar. 17.30 Saga jólasveinsins. 17.50 Maja býfluga. 18.15 Lítið jólaævintýri. 18.20 Á dagskrá. 18.35 Eðaltónar. 19.19 19:19. 20.15 Neyðarlínan. (Rescue 911). 21.20 Hunter. 22.25 Getuleysi: Einn af tíu. (Impotence: One in Ten Men). Splunkuný heimildarmynd um getuleysi karlmanna. í myndinni verður skýrt frá nýjustu aðferðum sem taka á þessum vanda. Kannað verður algengi þessa kvilla og rætt við samtök karlmanna í Maryville, Tennessee um þetta hvimleiða vandamál. 23.20 Í hnotskurn. 23.50 Eyðimerkurrotturnar. (The Desert Rats). Mögnuð stríðsmynd sem gerist i Norður- Afriku^á árum seinni heimsstyrjaldarinn- ar. Þar eigast við hersveitir Þjóðverja undir stjórn Rommels og Bretar undir stjórn Montgomerys. Aðalhlutverk: Richard Burton og James Mason. 01.15 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 18. desember MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00. 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.32 Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunauki um við- skiptamál kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mór sögu - Jólaalmanakið. „Mummi og jólin" eftir Ingebrikt Davik. Emil Gunnar Guðmundsson les þýðingu Baldurs Pálmasonar (7). ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 09.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les (49). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, heilsuhornið og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00. 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Babette býður til veislu" eftir Karen Blixen. Hjörtur Pálsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.30 Píanósónata númer 2 i A-dúr ópus 2 eftir Ludwig van Beethoven. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Haraldi Bjamasyni. 16.40 „Ég man þá tíð.“ 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00. 18.00 Fréttir. 18.03 Hór og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00. 20.00 í tónleikasal. 21.10 Stundarkorn í dúr og moll. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Verk í leikstjóm Lámsar Pálssonar :sem hlustendur völdu á fimmtudaginn.^-r •- 23.20 Djassþáttur. " ^ ‘ V. 24.00 Fróttir. : v 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Þriðjudagur 18. desember 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægur- tónlist og hlustendaþjónusta. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 13.20 Vinnustaðaþrautirnar þrjár. 14.10 Gettur betur! 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. - Þjóðfundur í beinni útsendingu, simi 91- 686090. - Borgarljós. Lísa Páls greinir frá því sem er að gerast. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan. 20.00 iþróttarásin: Ísland-Þýskaland, landsleikur í handknattleik. íþróttafréttamenn lýsa leiknum, sem er fyrsti leikur sameinaðs Þýskalands er— lendis. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18,19,22 og 24. Næturútvarpið I. 00 Með grátt í vöngum. 2.00 Fróttir. - Með grátt í vöngum. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sinum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 18. desember 8.10-8.30 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. Bylgjan Þríðjudagur 18. desember 07.00 Eiríkur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson. II. 00 Valdís Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. Valdis heldur áfram. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. 17.17 Síðdegisfréttir. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 20.00 Þreifað á þritugum. 22.00 Haraldur Gíslason. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Haraldur Gíslason. 02.00 Þráinn Brjánsson. Frostrásin Þriðjudagur 18. desember 10.00 Á nippinu. Davið Rúnar Gunnarsson og Haukur Grettisson. 14.00 í góðu tómi. Tómas Gunnarsson. 16.00 ísingin. Hákon Örvarsson. 18.00 Síðdegið. Valdimar Pálsson. 20.00 Of feitir fyrir þig. Kjartan Pálmarsson og Pétur Guðjónsson 24.00 Enn að. Hlaðgerður Hauksdóttir og Hlöðver Grettisson.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.