Dagur - 09.01.1991, Side 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 9. janúar 1991
Til sölu tveir svefnbekkir og
hjónarúm.
Dýnur fylgja ekki
Einnig er til sölu skatthol.
Uppl. í síma 11105.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler ( sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
(setning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688._____________
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
NOTAÐ INNBÚ
Hólabraut 11, sími 23250.
Höfum nú stækkað verslunina.
Tökum að okkur sölu á vel með
förnum húsbúnaði.
Erum með mikið magn af húsbún-
aði á staðnum og á skrá t.d.:
Sófasett, borðstofusett, skenka,
húsbóndastóla, fataskápa, hljóm-
fluttningstæki, litasjónvörp, sjón-
varpskápa, hjónarúm, unglingarúm,
kommóður, isskápa, eldvélar og
viftur, einnig nokkur málverk.
Vantar - Vantar - Vantar:
Á skrá sófasett, ísskápa, video,
örbylgjuofna frystikistur, þvottavél-
ar, bókaskápa og hillusamstæður.
Einnig mikil eftirspurn eftir antik
húsbúnaði svo sem sófasettum og
borðstofusettum.
Sækjum og sendum heim.
Opið virka daga frá kl. 13.00-18.00,
laugardag frá kl. 10.00-18.00.
Notað innbú,
Hólabraut 11, sími 23250.
Gengið
Gengisskráning nr. 4
8. janúar 1991
Kaup Sala Tollg.
Dollari 56,000 56,160 55,880
Sterl.p. 106,509 106,814 106,004
Kan. dollari 48,601 48,739 46,104
Dönskkr. 9,4635 9,4905 9,5236
Norskkr. 9,3124 9,3390 9,3758
Sænskkr. 9,7808 9,8088 9,7992
Fi. mark 15,1659 15,2092 15,2282
Fr.franki 10,7419 10,7726 10,8132
Belg. franki 1,7677 1,7727 1,7791
Sv.franki 43,2266 43,3501 43,0757
Holl. gyllini 32,3130 32,4053 32,5926
Þýsktmark 36,4299 36,5340 36,7753
it. lira 0,04848 0,04862 0,04874
Aust. sch. 5,1770 5,1918 5,2266
Portescudo 0,4077 0,4089 0,4122
Spá.peseti 0,5756 0,5773 0,5750
Jap.yen 0,41131 0,41249 0,41149
irsktpund 97,404 97,682 97,748
SDR 78,8570 79,0823 78,8774
ECU.evr.m. 75,0988 75,3134 75,3821
! fwmá !
ffliílíií h n]mm\
LEIKF ba.3ÍT! ÉLAG A KUREYRAR
Þjóðlegur farsi
með söngvum
Höfundur: Böðvar Guðmundsson.
Leikstjórn: Þráinn Karlsson.
Leikmynd og búningar:
Gylfi Gislason.
Tónlist: Jakob Frímann Magnússon.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Leikendur: Ragnhildur Gísladóttir,
Valgeir Skagfjörð, Björn Björnsson,
Jón St. Kristjánsson, Þórey Aðal-
steinsdóttir, Sunna Borg, Björn Ingi
Hilmarsson, Rósa Rut Þórisdóttir,
Árni Valur Viggósson, Nanna Ingibjörg
Jónsdóttir, Marinó Þorsteinsson,
Kristjana N. Jónsdóttir, Guðrún Silja
Steinarsdóttir, Þórdís Steinarsdóttir,
Arnar Tryggvason, Kristján Pétur
Sigurðsson, Haraldur Daviðsson,
Jóhann Jóhannsson og Svavar Þór
Guðjónsson.
5. sýning:
Föstud. 11. jan. kl. 20.30
6. sýning:
Laugard. 12. jan. kl. 20.30
7. sýning:
sunnud. 13. jan. kl. 20.30.
Miðasölusími: 96-24073.
„Ættarmótið“ er skemmtun
fyrir alla fjölskylduna.
IGIKRÉIAG
AKURGYRAR
sími 96-24073
Miðasölusími 96-24073.
Polaris Indy 500.
Til sölu Polaris Indy 500, árg. '89.
Ekinn um 2800 mílur.
Sleðinn er allur nýyfirfarinn og er í
mjög góðu ástandi.
Uppl. gefur Halldór Jónsson í síma
21000 (vinna) eða í síma 25891
(heima).
Tek að mér snjómokstur á
plönum, heimkeyrslum og m.m.
Uppl. í síma 25536.
Björn Einarsson,
Móasíðu 6 f.
Tek að mér snjómokstur fyrir
fyrirtæki og einstaklinga.
Er með VCB 4X4.
Uppl. i síma 26380 og 985-21536.
Friðrik.
Geymið auglýsinguna.
Bæjarverk - Hraðsögun.
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðagöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Snjómokstur Chase 4x4. Fjarlægj-
um snjó ef óskað er.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Bæjarverk - Hraðsögum hf.,
sími 22992 Vignir og Þorsteinn,
verkstæðið 27492, bílasimar 985-
33092 og 985-32592.
Lítill, svartur hundur með hvíta
bringu tapaðist frá bæ í Hörgár-
dag, 1. janúar s.l.
Finnandi vinsamlegast hafi sam-
band í síma 26786.
Til sölu Lada Sport, árg. ’85.
Ekinn 70 þús. km.
Einnig Subaru 4x4 station, árg.
’83.
Ekinn 105 þús. km.
Uppl. f síma 96-61281.
Til sölu góður Lada Sport, árg.
’78.
Uppl. í síma 27594, 25494 og 985-
25332.
Óskum eftir kæli og frystibúnaði.
Uppl. í síma 11065.
Hitatúba óskast!
Óska eftir hitatúbu, 9 til 18 kílóvött.
Uppl. í síma 95-13376. Guðbrandur
eða Lilja.
Til sölu:
Bröyt grafa X2 til niðurrifs eða upp-
gerðar.
Einnig frambyggður Rússajeppi
með Landrover diesel vél.-
Uppl. í síma 96-61791.
Til sölu vegna brottflutnings
Subaru station 4X4 árg. ’82.
Ný Candy þvottavél með þurrkara.
Nagladekk 175X14 4 stk. óslitin og
185X13 4 stk. hálfslitin.
Uppl. í síma 26567 eða 23873.
2ja herbergja íbúð í Innbænum til
leigu.
Uppl. í síma 11070 eftir kl. 19.00.
Tvö skrifstofuherbergi til leigu í
Gránufélagsgötu 4 (J.M.J. húsið).
Uppl. gefur Jón M. Jónsson.
Símar 24453 og 27630.
Vélstjóra með réttindi vantar á 50
tonna bát.
Uppl. í síma 96-51122.
Starfskraftur óskast til ræstinga
aðra hvora helgi.
Einnig manneskju i 50% vakta-
vinnu.
Uppl. veittar á staðnum.
Greifinn, Glerárgötu.
Óska eftir ábyggilegum starfs-
krafti með reynslu í hesta-
mennsku til að vinna við þægi-
lega tamningastöð í vetur.
Uppl. gefur Guðmundur í síma 95-
27154.
Til sölu:
Pajero langur, bensín, árg. '87,
4X4.
Subaru St. GL., árg. ’88, 4X4.
Nissan Sunny sedan, árg. ’87,4X4.
Subaru E 10,6 sæta, árg. '88,4X4.
Mazda sedan At. GL., árg. '87.
Nýr Subaru J12, 5 dyra, árg. ’90
4X4.
Subaru Legasy GL., 5 dyra, árg.
'90, 4X4.
Bifreiðaverkstæði
Sigurðar Valdimarssonar,
Óseyri 5, sími 96-22520 og
heima, eftir kl. 18.00 í síma 96-
21765.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Tek að mér daglegar ræstingar í
heimahúsum.
Vinamlegast leggið nafn og síma-
númer inn á afgreiðslu Dags merkt
„Þrif“
Fatnaður tapaðist!
7 ára gömul stúlka tapaði mánud. 7.
jan. s.l. grænum snjóbuxum og hvít-
um ullarsokkum á leið heim úr
skólanum.
Hún er í Lundarskóla.
Finnandi vinsamlegast hringið í
síma 24222 á daginn eða í síma
26060 á kvöldin.
□ RÚN 5991197 1 . Atkv.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
I.O.O.F. 2 = 17211181/2 = 9. I.
Minningarspjöld Krabbameinsfélags
Akureyrar og nágrennis fást á eftir-
töldum stöðum: Akureyri: Blóma-
búðinni Akur, Bókabúð Jónasar,
Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð
og á skrifstofunni Hafnarstræti 95,
4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöð-
inni, Elínu Sigurðardóttur Stór-
holtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur
Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótekinu;
Grenivík: Margréti S. Jóhannsdótt-
ur Hagamel.
Síminn á skrifstofunni er 27077.
Almennur
stjórnmálafundur
verður haldinn á Kópaskeri í fundarsal í Kaup-
félagshúsinu, miðvikudaginn 9. janúar kl. 20.30.
Framsögumenn verda:
Guðmundur Bjarnason, Valgerður Sverrisdóttir og Jóhannes
Geir Sigurgeirsson.
Framsóknarfélögin.
G
LARI0SVI8KJUH
Útboð á vélum og rafbúnaði fyrir
Fljótsdalsvirkjun
Landsvirkjun auglýsir eftir tilboðum í framleiðslu,
afhendingu og uppsetningu á vélum og rafbúnaði
fyrir 210 MW virkjun í Jökulsá í Fljótsdal samkvæmt
útboðsgögnum FDV-21.
Verkið felur I sér hönnun, framleiðslu, afhendingu og
uppsetningu á tveim 105 MW Pelton hverflum ásamt
rafölum og tilheyrandi búnaði.
Útboðsgögn verða fáanleg á skrifstofu Landsvirkjun-
ar, Háaleitisbraut 68, 103 Fteykjavík, frá og með
miðvikudeginum 9. janúar 1991 gegn óafturkræfri
greiðslu að fjárhæð kr. 9.000.- fyrir fyrsta eintak en
kr. 4.000.- fyrir hvert viðbótar eintak.
Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 12.00, mið-
vikudaginn 20. mars 1991. Tilboðin verða opnuð kl.
14.00 sama dag í stjórnstöðvarhúsi Landsvirkjunar,
Bústaðavegi 7 í Reykjavík.
Reykjavík 4. janúar 1991.
LANDSVIRKJUN.