Dagur - 20.02.1991, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 20. febrúar 1991
myndasögur dags
U
ÁRLANP
SKUGGI
# Fegurð sem
söluvara
Dagur greindi frá þvf i þriðju-
dagsblaðinu að myndum af
þokkadísunum sem keppa
um titilinn Ungfrú Norðurland
hafi verið stolið úr útstilling-
arkassa við Sjallann. Þjófur-
inn lagði það á sig að brjóta
glerkassann til að hrifsa
myndirnar og nú eru þær
sennilega innrammaðar í
stofunni heima hjá honum.
Greinilega smekkmaður
þarna á ferð. En þetta atvik
vekur upp spurningar um
markaðssetningu fegurðar.
Eftirspurnin virðist vera fyrir
hendi og hugsanlega væri
vænlegt fyrir Sjallann að
hefja sölu á myndum af feg-
urðardísunum, jafnvel stór-
um plakötum. Ef salan geng-
ur vel gæti Sjallinn fært út
kvíarnar og látið myndir af
gyðjunum prýða dagatöl.
kynningarbæklinga, glös og
fleiri vörur sem fyrirtækið
gæti selt eins og heitar
lummur. Þetta snýst auðvitað
allt um framboð og eftir-
spurn. Reyndar gætu sumir
fett fingur út i það að með
þessu væri verið að gera
fegurð að söluvöru en annað
eins hefur nú verið gert.
# Hestar
sem matvara
Fallegar stúlkur og hestar
vekja upp sömu spurningar í
þessu blessaða markaðs-
þjóðfélagi, spurningar um
peninga, völd og önnur ver-
aldleg gæði. Góðkunningi
blaðsins úr röðum hesta-
manna var eitt sinn spurður
hvaða viðbrögð falleg stúlka
á dásamlegum gæðingi vekti
hjá honum. Hestamaðurinn
velti málinu fyrir sér drjúga
stund en svaraði svo: „Eg
myndi reyna að komast yfir
hestinn.“ Þessi spurning var
líka lögð fyrir mann sem er
hrifnari af konum en hestum
og hann svaraði á svipaðan
hátt, en með öfugum for-
merkjum. Loks var spurning-
in lögð fyrir mann sem hvorki
er hrifin af konum né hestum.
Hann svaraði á þennan hátt:
„Nú, ég myndi auðvitað láta
konuna matreiða hestinn.“
Það þarf vart að taka fram að
þarna var mikill matmaður á
ferðinni, en þessi litla saga af
konum og hestum sýnir okk-
ur hve gildismat manna er
mismunandi. Það girnast
ekki allir sömu lífsgæði. Af
ásettu ráði sleppum við svari
mannsins sem er bæði sólg-
inn í konur og hesta - og mat.
dagskrá fjölmiðla
h
Sjónvarpid
Midvikudagur 20. febrúar
Fréttum frá Sky verður endurvarpað frá
klukkan 07.00 til 10.00 og frá klukkan
12.00 til 13.00.
07.30, 08.30 og 12.45 Yfirlit erlendra
frétta.
17.50 Töfraglugginn (17).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkorn.
19.20 Staupasteinn (2).
(Cheers.)
19.50 Jóki björn.
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Úr handraðanum.
Það var árið 1978.
21.30 Matarlist.
Matreiðsluþáttur í umsjón Sigmars B.
Haukssonar. Gestur hans að þessu sinni
er Ragnar Wessmann yfirmatreiðslumað-
ur.
21.50 Vetrarbrautin.
(Voie lactée.)
Frönsk bíómynd frá 1970.
Myndin fjallar á gamansaman hátt um
ferð tveggja heittrúarmanna um Frakk-
land og Spán.
Aðalhlutverk: Paul Frankeur og Laurent
Terzieff.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Vetrarbrautin -framhald.
23.40 Dagskrárlok.
Að dagskrá lokinni verður fréttum frá
Sky endurvarpað til klukkan 01.00.
Stöð 2
Miðvikudagur 20. febrúar
16.45 Nágrannar.
17.30 Glóarnir.
17.40 Tao Tao.
18.05 Albert feiti.
(Fat Albert.)
18.30 Rokk.
19.19 19:19.
20.10 Vinir og vandamenn.
(Beverly Hills 90210.)
21.00 Höfðingi hagsældar.
(Lord of the Golden Triangle.)
Einstök heimildarmynd um einn stærsta
framleiðanda og dreifingaraðila heróíns í
heiminum.
21.50 Spilaborgin.
22.45 Tíska.
(Videofashion.)
23.15 ítalski boltinn.
23.35 Til bjargar börnum.
(In Defense of Kids.)
Athyglisverð mynd sem greinir frá kven-
lögfræðingi sem sérhæfir sig í að berjast
fyrir rétti barna.
Aðalhlutverk: Blythe Danner og Sam
Waterson.
01.10 Dagskrárlok.
Rás 1
Miðvikudagur 20. febrúar
MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fróttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1.
- Soffía Karlsdóttir.
7.45 Listróf - Meðal efnis er bókmennta-
gagnrýni Matthíasar Viðars Sæmunds-
sonar.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki af vettvangi
vísindanna kl. 8.10.
8.15 Veðurfregnir.
08.32 Segðu mér sögu.
„Bangsimon" eftir A.A. Milne.
Guðný Ragnarsdóttir les (5).
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fróttir.
9.03 Laufskálinn.
Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur
lítur inn.
09.45 Víkingar á meginlandi Evrópu.
10.00 Fróttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Við leik og störf.
Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá
Akureyri).
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir ■ Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Göngin"
Ernesto Sabato.
Helgi Skúlason les (7).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum.
eftir
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á fömum vegi.
í Reykjavík og nágrenni með Ásdísi
Skúladóttur.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu.
17.30 Tónlist á síðdegi.
FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir.
19.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal.
21.00 Tónmenntir.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passíusálma.
22.30 Úr Hornsófanum i vikunni.
23.10 Sjónaukinn.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Rás 2
Miðvikudagur 20. febrúar
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson
hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
Þættir af einkennilegu fólki: Einar Kára-
son.
9.03 Níu fjögur.
Úrvals dægurtónlist í allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magn-
ús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir.
Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur.
Úrvals dægurtónlist.
Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús
R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91-68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan úr safni Joni Michell.
20.00 íþróttarásin - Bikarkeppni HSÍ.
22.07 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,19,22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
2.00 Fréttir.
2.03 Á tónleikum.
3.00 í dagsins önn.
3.30 Glefsur.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir.
- Næturlög halda áfram.
5.00 Fréttir að veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 Landið og miðin.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Miðvikudagur 20. febrúar
8.10-8.30, Útvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Útvarp Norðurlands.
Bylgjan
Miðvikudagur 20. febrúar
07.00 Eiríkur Jónsson.
09.00 Páll Þorsteinsson.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir.
12.00 Fréttir sagðar frá fréttastofu.
14.00 Snorri Sturluson.
17.00 ísland í dag.
18.30 Þorsteinn Ásgeirsson.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
23.00 Kvöldsögur.
24.00 Hafþór Freyr áfram á vaktinni.
02.00 Þráinn Brjánsson á næturvakt.
Hljóðbylgjan
Miðvikudagur 20. febrúar
17.00-19.00 Sigfús Arnþórsson.