Dagur - 23.02.1991, Blaðsíða 3
Laugardagur 23. febrúar 1991 - DAGUR - 3
Ncesta mál!
Kosning gjaldkera
húsfélagsins
Húsfélagaþjónusta íslandsbanka
býðst til að annast innheimtu-, greiðslu-
og bókhaldsþjónustu fyrir húsfélög.
Gjaldkerastarf íhúsfélagi fjölbýlishúsa hefur aldreiþótt eftirsóknarvert, enda bœöi HÚSFELAG A
tímafrekt og oft vanþakklátt.
Nú býbst húsfélögum ab létta þessu oki af gjaldkerum sínum til frambúbar og
leggja annasama innheimtuvinnu auk greibslu- og bókhaldsvinnu á herbar Hús-
félagaþjónustu íslandsbanka.
Húsfélagaþjónustan aubveldar rekstur og tryggir öruggari fjárreibur húsfélaga
meb nákvœmri yfirsýn yfir greibslustöbu og rekstur á hverjum tíma. Þetta fyrirkomu-
lag er því íbúum fjölbýlishúsa til hagsbóta.
Þrír þœttir Húsfélagaþjónustu:
Innheimtuþjónusta:
------ x Bankinn annast mánabarlega tölvuútskrift gírósebils á hvern greibanda húsgjalds.
^ Á gíróseblinum eru þau gjöld sundurlibub sem greiba þarf til húsfélagsins.
Gíróseblarnir eru póstlagbir til íbúa eba sendir beint til gjaldkera.
Ok\ Bankinn getur breytt upphœb húsgjalda í samrœmi vib
7 vísitölu og reiknab dráttarvexti, sé þess óskab.
| Greibsluþjónusta:
•$y Öll þau gjöld sem húsfélagib þarf ab greiba, t.d. fyrir rafmagn og hita,
\F' fœrir bankinn af vibskiptareikningi og sendir til vibkomandi á umsömdum
'tíma.
Bókhaldsþjónusta:
Bankinn útvegar yfirlit sem sýnir stöbu hvers greibanda gagnvart húsfélaginu,
mánabarlega og þegar þess er óskab.
í lok hvers mánabar er sent út reikningsyfirlit sem sýnir hverjir hafa greitt og í
hvab peningarnir hafa farib.
í árslok liggur fyrir yfirlit yfir rekstur húsfélagsins á árinu, greibslur íbúa á árinu
og skuldir þeirra í lok árs.
Allar nánari upplýsingar um Húsfélaga-
þjónustu bankans og kynningartilbobib sem
stendur húsfélögum til boba til 15. mars
fást hjá þjónustufulltrúum í nebangreind-
um afgreibslustöbum bankans.
-í takt við nýja tíma!
ÍSLAN DSBAN Kl
/<? aar-'
^íýVsLU \
\?
Eftirtaldir afgreibslustabir íslandsbanka veita Húsfélagaþjónustu:
Bankastrœti 5, sími 27200.
Lœkjargata 12, sími 691800.
Laugavegur 172, sími 20120.
Álfheimar 74, sími 84300.
Crensásvegur 13,sími 84466.
Háaleitisbraut 58, sími 82755.
Gullinbrú, Stórhöfba 17, sími 675800.
Lóuhólar 2-6, sími 79777.
Kringlan 7, sími 608000.
Þarabakki 3, sími 74600.
Dalbraut 3 sími 685488.
Eibistorg 17, Seltj., sími 629966.
Reykjavíkurvegur 60, Hafnarfirbi, sími 54400.
Strandgata 1, Hafnarfirbi, sími 50980.
Hörgatún 2, Carbabæ, sími 46800.
Smibjuvegur 1, Kópavogi, sími 43566.
Hamraborg 14a, Kópavogi, sfmi 42300.
Þverholt 6, Mosfellsbœ, sími 666080.
Hafnargata 60, Keflavík, sími 92-15555.
Stillholt 14, Akranesi, sími 93-13255.
Hrísalundur 1a, Akureyri, sími 96-21200.
YDDA F26.73/SÍA